Lina skrifaði:
Hello, I don't really understand this part of the pattern "Work 57-62-67-73-78-85 double crochets (= back piece), 6-6-6-6-8-8 loose chain stitches (= in side under sleeve), skip 42-46-48-52-52-54 double crochets (= sleeve)" When working the loose stitches, should I slip stitch them after skipping?
04.11.2023 - 20:57DROPS Design svaraði:
Dear Lina, the loose chain stitches will form an arch around the skipped double crochets and will be joined to the piece when you work the next double crochet, for the front/ back piece. There is no need to join with slip stitches. Happy crochetting!
05.11.2023 - 19:43
Abigail skrifaði:
Where about on the body does the increasing on the yoke end, because it doesn’t look right to me and looks too wide? And do you do the sleeves first or the rest of the body first, and it seems like you do more rounds before working on these things, is that correct?
25.03.2023 - 04:25DROPS Design svaraði:
Dear Abigail, you should "After the final increase there are 200-216-232-252-264-284 treble crochets on the round and the piece measures approx. 20-21-23-26-27-29 cm from the neck mid back. Then continue to crochet until the piece measures 22-24-26-28-30-32 cm." In the next row should you separate the sleeves and the body. Happy Crafting!
25.03.2023 - 09:53
Sarah skrifaði:
Hi, maybe a silly question, never made a jumper before. When increasing do you count the increase. I need to increase on the 5 treble , so i crochet 5 then increase into same treble. Then another 5 but do you count from the increase or begin counting from the next treble. Thankyou
14.02.2022 - 21:18DROPS Design svaraði:
Dear Sarah, do you mean raglan increases? you have to set a total of 4 markers for the raglan lines, you then first increase 16 trebles on each round - see RAGLAN: work until 2 trebles remain before the stitch with the marker, work 2 trebles in the next stitch, 1 treble in each of the next stitches (marker is between these 2 sts), 2 trebles in the next stitch. Can this help?
15.02.2022 - 09:05
Netta *****5650 skrifaði:
I have started and now i started in increasing. How should I increase at the end of the round? I suppose to have 3 tr after the marker,but there isnt any room at the end of the round
29.01.2022 - 14:21DROPS Design svaraði:
Dera Netta, at the beg of the round, work 1 tr, increase in next tr, continue the round increasing as explained under RAGLAN, until 2 sts remain before the end of the round, increase in next tr, finish with 1 tr in the last tr of the round = you have increased on each side of 2 tr on each marker. Happy crocheting!
31.01.2022 - 09:06
Sonja skrifaði:
Hallo, warum benötigt die gehäkelte Variante doppelt so viel Wolle in Farbe Natur wie für den gestrickten Pullover? Kann das ein Fehler sein? Leider habe ich zu spät bemerkt, dass es beide Varianten gibt und befürchte nun viel zu wenig Wolle bestellt zu haben. Die Grammangaben für die anderen Farben sind ansonsten identisch. Vielen Dank schonmal!
02.11.2021 - 19:30DROPS Design svaraði:
Liebe Sonja, der Pullover wird mit Streifen und jeweils 1 Faden Natur + 1 Faden von einer anderen Farbe gestrickt, deshalb braucht man viel mehr natur als den anderen Farben. Viel Spaß beim häkeln!
03.11.2021 - 08:14
Emma skrifaði:
I've completed the first 62 chains and double crochet first round (for large size), but it's far too small to go over a standard size adult head. The pattern implies a circumference of 36cm at the neck (2x18cm), however the average head circumference is 55cm. I've watched your tutorial videos on chain stitch and double crochet to ensure I'm doing it correctly. Am I missing something? I don't want to continue with a jumper that won't go over my head! Thanks.
20.09.2021 - 09:51DROPS Design svaraði:
Dear Emma, make sure that your foundation chain is not too tight (use a larger hook if necessary), so that the first round on neck with 62 stitches should be approx 48 cm circumference and be able to go over the head - then this circumference will be divided into both neck on front/back piece and shoulders to get 18 cm width for the neck when laying flat. Happy crocheting!
20.09.2021 - 11:27
Elke Ziller skrifaði:
Die Farbreihenfolge im Text passt nicht zum Bild
13.09.2021 - 07:49DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Ziller, beachten Sie, daß der Pullover von oben nach unten gehäkelt wird - und die Halsblende (mit 1 Faden schwarz und 1 Faden waldgrün) wird am Ende gehäkelt. Viel Spaß beim häkeln!
13.09.2021 - 09:18
Emma skrifaði:
How much ease do I add to get the same fit as the model? I don't have any similar fit jumpers to use as a comparison, thanks.
10.09.2021 - 17:55DROPS Design svaraði:
Dear Emma, just take a jumper you have and like the shape to measure it and compare the measurements in the chart to find out the matching size - read more about sizing here. Happy knitting!
13.09.2021 - 08:16
Stine skrifaði:
Hei, hvordan blir denne genseren om du bruker kun 1 tråd? Anbefales det helst å bruke 2?
13.08.2020 - 14:25DROPS Design svaraði:
Hej Stine. För att få heklefastheten att stämma i denna oppskrift så måste du bruke 2 trådar. Vill du bruke kun 1 tråd så kommer du få en annan heklefasthet och då måste du bruke en annan oppskrift. Mvh DROPS Design
14.08.2020 - 08:08
Swistix skrifaði:
Enfin un modèle raglan au crochet! Je le réjouis MAIS les couleurs sont horribles. Il serait bon de voir ce modèle en uni
17.09.2019 - 18:14
Friends Forever#friendsforeversweater |
|
![]() |
![]() |
Hekluð peysa með laskalínu úr 2 þráðum DROPS Brushed Alpaca Silk. Stykkið er heklað ofan frá og niður með röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 206-38 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LOFTLYKKJA: Ef þú heklar yst á heklunálinni þá kemur loftlykkjan oft til með að verða of stíf. 1 loftlykkja á að vera álíka löng og breiddin á 1 fastalykkju. HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með stuðlum er fyrsta stuðli skipt út fyrir 3 loftlykkjur, þ.e.a.s. hoppið yfir 1. lykkju frá fyrri umferð. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð. ÚTAUKNING-1 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda stuðla í umferð (t.d. 58 kantlykkjur) og deilið stuðlum með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 6) = 9,6. Í þessu dæmi er aukið út með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul til skiptis í ca 9. og 10. hvern stuðul. RENDUR: 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði fjólublár 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði kirsuber 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði karrí 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði svartur 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði daufbleikur 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði kóral 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði svartur 2 umferðir með 1 þræði natur og 1 þræði skógargrænn Endurtakið síðan 16 umferð til loka. LASKALÍNA: Aukið út um 16 stuðla þannig: Aukið út fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma þannig: Heklið þar til 2 stuðlar eru eftir á undan prjónamerki, heklið 3 stuðla í næsta stuðul, heklið 1 stuðul í hvern og einn af næstu 2 stuðlum (prjónamerki situr mitt á milli þessa 2 stuðla), heklið 3 stuðla í næsta stuðul (= 4 stuðlar fleiri). Aukið út alls 16 stuðla í hverri útauknings umferð. Aukið út um 8 stuðla þannig: Aukið út fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma þannig: Heklið þar til 2 stuðlar eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 stuðla í næsta stuðul, heklið 1 stuðul í hvern og einn af næstu 2 stuðlum (prjónamerki situr mitt á milli þessa 2 stuðla), heklið 2 stuðla í næsta stuðul (= 2 stuðlar fleiri). Aukið út alls 8 stuðla í hverri útauknings umferð. ÚRTAKA (á við um ermar): Fækkið um 1 stuðul hvoru megin við prjónamerki þannig: Heklið þar til 3 stuðlar eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 STUÐLAR SAMAN – sjá útskýringu að neðan, heklið 1 stuðul í hvern og einn af næstu 2 stuðlum (prjónamerki situr á milli þessa lykkja), heklið 2 stuðla saman. HEKLIÐ 2 STUÐLA SAMAN: * Bregðið þræðinum 1 sinni um heklunálina, stingið heklunálinni í gegnum næstu lykkju, sækið þráðinn, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum 2 fyrstu lykkjurnar á heklunálinni *, heklið frá *-* 1 sinni til viðbótar, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni (= 1 stuðull færri). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. Ermar eru heklaðar í hring, ofan frá og niður. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Heklið 58-60-62-66-68-72 loftlykkjur – sjá LOFTLYKKJUR, með heklunál 5,5 með 1 þræði í litnum svartur og 1 þræði í litnum skógargrænn (= 2 þræðir) og tengið saman í hring með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju. Heklið 3 loftlykkjur (= 1 stuðull) – sjá HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 stuðul í hverja loftlykkju umferðina hringinn = 58-60-62-66-68-72 stuðlar. Heklið 1 umferð með stuðlum jafnframt því sem aukið er út um 6-12-10-10-12-12 stuðla jafnt yfir – sjá ÚTAUKNING = 64-72-72-76-80-84 stuðlar. Setjið 4 prjónamerki í stykkið þannig (þetta er gert án þess að hekla): Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð, setjið annað prjónamerki eftir næstu 22-26-26-28-30-32 stuðla (= bakstykki), setjið þriðja prjónamerki eftir næstu 10 stuðla (= ermi), setjið fjórða prjónamerki eftir næstu 22-26-26-28-30-32 stuðla (= framstykki), nú eru eftir 10 stuðlar fram að fyrsta prjónamerki (= ermi). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! BERUSTYKKI: Heklið síðan stuðla og RENDUR – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í fyrstu umferð er aukið út fyrir LASKALÍNA í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma- sjá útskýringu að ofan, aukið út í hverri umferð þannig: Aukið út 16 stuðla alls 3-3-4-4-4-5 sinnum, síðan er aukið út um 8 stuðla alls 11-12-12-14-15-15 sinnum – ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Eftir síðustu útaukningu eru 200-216-232-252-264-284 stuðlar í umferð og stykkið mælist ca 20-21-23-26-27-29 cm frá eftir kanti í hálsmáli við miðju að aftan. Heklið áfram þar til stykkið mælist 22-24-26-28-30-32 cm. Næsta umferð er hekluð þannig: Heklið 57-62-67-73-78-85 stuðlar (= bakstykki), heklið 6-6-6-6-8-8 lausar loftlykkjur (= í hlið undir ermi), hoppið yfir 42-46-48-52-52-54 stuðla (= ermi, heklið 58-62-68-74-80-88 stuðla (= framstykki), heklið 6-6-6-6-8-8 lausar loftlykkjur (= í hlið undir ermi), hoppið yfir 42-46-48-52-52-54 stuðla (= ermi), heklið 1-0-1-1-2-3 stuðla (= bakstykki) og endið með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju í byrjun á umferð eins og áður. Síðan er heklað fram- og bakstykki og ermar til loka hvort fyrir sig. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! FRAM- OG BAKSTYKKI: Haldið áfram hringinn með stuðlum og röndum. Það er heklaður 1 stuðull í hverja af 6-6-6-6-8-8 loftlykkjum í hlið undir hvorri ermi = 128-136-148-160-176-192 stuðlar. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 33 cm frá skiptingu í öllum stærðum – stillið af eftir heila rönd (= 2 umferðir). Klippið frá og festið enda. Peysan mælist ca 58-60-62-64-66-68 cm frá öxl og niður. ERMI: Haldið áfram hringinn með stuðlum og röndum. Byrjið á að hekla í 4.-4.-4.-4.-5.-5. loftlykkju af 6-6-6-6-8-8 loftlykkjum sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki þannig: Heklið 1 keðjulykkju, 3 loftlykkjur (= 1 stuðull), 1 stuðull í hverja af næstu 2-2-2-2-3-3 loftlykkjum, 1 stuðull í hvern stuðul og endið með 1 stuðul í hverja af síðustu 3-3-3-3-4-4 loftlykkjum undir ermi = 48-52-54-58-60-62 stuðlar. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð. Þegar heklaðar hafa verið 2 umferðir frá skiptingu, fækkið um 2 stuðla mitt undir ermi – sjá ÚRTAKA. Fækkið lykkjum svona í hverri umferð alls 6-6-6-7-7-6 sinnum = 36-40-42-44-46-50 stuðlar. Haldið áfram þar til stykkið mælist ca 39-38-36-34-33-31 cm frá skiptingu (eða að óskaðri lengd, nú eru eftir ca 6 cm að loka máli – ATH: Styttra mál í stærri stærðum vegna víðari hálsmáls og lengra berustykkis) – stillið af eftir heila rönd (= 2 umferðir). Heklið síðan 1 kant þar sem litaröðin hættir (eða haldið áfram með litaröð eins og áður þar til 4 umferðir eru til loka) þannig: Heklið 2 umferðir með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum fjólublár (= 2 þræðir) og endið með 2 umferðir með 1 þræði í litnum natur og 1 þræði í litnum kirsuber (= 2 þræðir). Klippið frá og festið enda. Ermin mælist ca 45-44-42-40-39-37 cm frá skiptingu. Heklið hina ermina á sama hátt. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið við miðju að aftan með 1 þræði í litnum svartur og 1 þræði í litnum skógargrænn (= 2 þræðir) og festið enda með 1 keðjulykkju í fastalykkju, heklið 1 loftlykkju (= 1 fastalykkja), heklið 1 fastalykkju í hvern stuðul umferðina hringinn og endið með 1 keðjulykkju í loftlykkju í byrjun á umferð = 58-60-62-66-68-72 fastalykkjur. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #friendsforeversweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 206-38
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.