Marilù skrifaði:
Grazie mille, come sempre e Buon Anno nuovo!
31.12.2023 - 15:58
Marilù skrifaði:
Buona sera, cosa vuol dire : Alla fine del 1° giro a coste inglesi a 2 colori ci sono 102-110 maglie sul giro? Ci sono delle diminuzioni nel primo giro? Molte grazie!
21.12.2023 - 20:45DROPS Design svaraði:
Buongiorno Marilù, nel conteggio delle maglie il gettato non viene preso in considerazione, perchè viene conteggiato insieme alla maglia passata. Buon lavoro!
30.12.2023 - 10:57
Diane Francoeur skrifaði:
Je ne comprends pas les diminutions du rang 1. Le pattern à répéter est: 1 jeté (+1 m), 1 m glissée, 2 m ensemble (-1 m) = pas de diminution. L'ajout d'un jeté annule la diminution? Merci de m'éclairer.
10.02.2022 - 17:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Francoeur, le jeté n'est pas compté comme une maille car il appartient à la maille glissée, autrement dit, vous comptez le jeté + sa maille glissée comme une seule maille, et ainsi vous allez diminuer en tricotant 2 m ensemble. Bon tricot!
11.02.2022 - 09:00
Sandrine skrifaði:
Bonjour, Il doit y avoir une erreur sur la couleur 19, non ? Le 19 = pêche Merci
24.10.2021 - 22:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Sandrine, la couleur 19 a change de nom. C'est maintenant couleur PECHE. Bon tricot!
25.10.2021 - 11:01
Albertina skrifaði:
Buongiorno, al secondo giro la maglia passata è al rovescio, e poi a seguire due punto insieme a rovescio: è giusto così? Il punto passato non viene trattenuto dal filo, è corretto? Grazie
29.01.2020 - 16:14DROPS Design svaraði:
Buongiorno Albertina. Sì è corretto. Le alleghiamo un video che può aiutarla. Buon lavoro!
17.02.2020 - 14:44
Guillaumond skrifaði:
Je pense qu'il ya une erreur, car après avoir fait le premier rang il me reste le même nombre de mailles, pourriez vous vérifier et me dire ce qu'il en est. Cordialement Mme Guillaumond
06.01.2020 - 16:09DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Guillaumond, au tout premier tour des côtes anglaises bicolores, vous tricotez: *1 jeté, glissez 1 m à l'env et 2 m ens à l'end* et répétez de *-* 51-55 fois tout le tour, vous diminuez ainsi 51-55 m, il doit vous rester 102-110 m. Vous tricotez ensuite le tour 2 (et tous les suivants) sur ces 102-110 m. Bon tricot!
06.01.2020 - 16:38
Ingrid Sörensen skrifaði:
Hur kan det efter första varvet vara 120maskor när jag lägger upp 153maskor? Jag förstår det inte. Tacksam för snabb förklaring.
10.08.2019 - 10:48DROPS Design svaraði:
Hej Ingrid, för att du stickar 2 maskor räta tillsammans, sedan räknas den lyfta maskan och omslaget som 1 maska. Lycka till :)
06.09.2019 - 10:56
Ingrid Sörensen skrifaði:
Hur kan det efter första varvet vara 102 maskor när jag lägger upp 153 maskor? För mej blir det samma antal maskor. Tacksam för snabb förklaring för jag förstår det inte.
09.08.2019 - 21:53
Silvia skrifaði:
Mi pare ci sia un errore. Nel primo giro c'è scritto 12 maglie insieme. immagino siano 2!
26.07.2019 - 13:48DROPS Design svaraði:
Buongiorno Silvia. Abbiamo corretto il testo. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
26.07.2019 - 14:14
Anja skrifaði:
Wat betekent het symbooltje van het uurwerk (en soms een diamantje) bij de foto ? Ik vind hier nergens een uitleg voor. Dank u
26.07.2019 - 09:20DROPS Design svaraði:
Dag Anja,
Het uurwerkje betekent dat het een nieuw patroon is, dus recentelijk toegevoegd. Het diamantje betekent 'speciaal' of 'featured'. Beide zeggen verder niks over het patroon zelf, bijvoorbeeld de moeilijkheidsgraad o.i.d.
10.08.2019 - 17:15
Lake Autumn Cozy#lakeautumncozycowl |
|
![]() |
![]() |
Prjónað hálsskjól úr DROPS Sky. Stykkið er prjónað í tveggja lita klukkuprjóni með röndum.
DROPS 204-4 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVEGGJA LITA KLUKKUPRJÓN (prjónað í hring): UMFERÐ 1: Prjónið með lit (1). Prjónið * 1 uppslátt, takið næstu lykkju eins og prjóna eigi hana brugðið, 2 lykkjur slétt saman *, prjónið frá *-* út umferðina. UMFERÐ 2: Prjónið með lit (2). Prjónið * uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna brugðið saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið *, prjónið frá *-* - lesið LEIÐBEININGAR. UMFERÐ 3: Prjónið með lit (1). Prjónið * 1 uppslátt, takið 1 lykkju óprjónaða eins og prjóna eigi brugðið, prjónið uppsláttinn og óprjónuðu lykkjuna slétt saman *, prjónið frá *-* (ATH, síðasti uppslátturinn lítur ekki út eins og uppsláttur á prjóni, en þráðurinn með lit 2 er á framhlið á stykki, leggið þráðinn yfir þannig að hann verði uppsláttur). Endurtakið umferð 2 og 3. LEIÐBEININGAR: Ef þú ert ekki viss um hvaða lit á að prjóna með í næstu umferð, þá getur þú alltaf séð hvaða lit fyrri umferð var prjónuð með á því sjá litinn á uppslættinum. RENDUR: ATH: (1) er liturinn sem verður sýnilegur sem klukkuprjóns lykkja á réttunni á stykkinu og (2) er liturinn sem liggur aftan við stykkið og verður sýnilegur sem klukkuprjóns lykkja á röngunni á stykkinu. RÖND 1: 4 cm með (1) gallabuxnablár og (2) svartur. RÖND 2: 4 cm með (1) gallabuxnablár og (2) hesilhneta. RÖND 3: 2½ cm með (1) gallabuxnablár og (2) hvítur. RÖND 4: 2½ cm með (1) ferskja og (2) hvítur. RÖND 5: 1½ cm með (1) hvítur og (2) ferskja. RÖND 6: 2½ cm með (1) svartur og (2) ferskja. RÖND 7: 1½ cm með (1) hesilhneta og (2) ferskja. RÖND 8: 4 cm með (1) hesilhneta og (2) gallabuxnablár. RÖND 9: 2 ½ cm með (1) hesilhneta og (2) ferskja. RÖND 10: 2 ½ cm með (1) hvítur og (2) ferskja. RÖND 11: 1 ½ cm með (1) ferskja og (2) hvítur. RÖND 12: 2 ½ cm með (1) ferskja og (2) svartur. RÖND 13: 2 ½ cm með (1) ferskja og (2) hesilhneta. RÖND 14: 1 ½ cm með (1) gallabuxnablár og (2) hesilhneta. RÖND 15: 4 cm með (1) gallabuxnablár og (2) hvítur. RÖND 16: 2 ½ cm með (1) hvítur og (2) gallabuxnablár. RÖND 17: 4 cm með (1) gallabuxnablár og (2) hesilhneta. RÖND 18: 4 cm með (1) gallabuxnablár og (2) svartur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 153-165 lykkjur á hringprjón 4 með litnum svartur. Prjónið TVEGGJA LITA KLUKKUPRJÓN og RENDUR – sjá útskýringu að ofan. Þegar fyrsta umferð í tveggja lita klukkuprjóni hefur verið prjónuð til loka eru 102-110 lykkjur í umferð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar allar rendur hafa verið prjónaðar til loka á hæðina mælist stykkið ca 50 cm. Fellið af með litnum gallabuxnablár, allir uppslættir eru felldir ef eins og venjuleg lykkja (þetta er gert til að affellingarkanturinn verði ekki stífur). |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #lakeautumncozycowl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 204-4
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.