Veronika skrifaði:
Wie soll man bei 4 Luftmaschen zu Beginn die Musterfolge A2,A1 (= 2 Stäbchen) 6x in der ersten Runde häkeln?
28.08.2025 - 14:48DROPS Design svaraði:
Liebe Veronika, bei der 1. Runde wird man nur die 2 Stäbchen A.1 6 Mal wiederholen; bei der 2. Runde beginnt A.2: (A.2 häkeln, dann A.1) und so weiterhäkeln, dh: (3 Luftmaschen = A.2, 1 Stäbchen in die nächste Masche, 2 Stäbchen in die nächste Masche = A.1); dann (1 Stäbchen in die nächste Masche = A.2; 1 Stäbchen in die selbe Masche + 2 Stäbchen in die nächste Masche = A.1), und so weiterhäkeln. Viel Spaß beim Häkeln!
29.08.2025 - 07:55
R C skrifaði:
Hej Er det rigtig forstået at fra anden omgang (a2+a1) hækles a2= 3 luftmaske + a1 =3 stangmasker, igen a2= 3 luftmasker +a1 3 stangmasker gentag helevejen rundt? og hvor mange masker skal der så være? MVH R C
22.08.2025 - 13:42DROPS Design svaraði:
Hei R C. Det stemmer. Du hekler A.2 + A.1 totalt 6 ganger i bredden. Så på 2. omgang vil man ha 3 luftmasker x 6 (A.2) og 3 staver x 6 (A.1). Og f.eks på 5. omgang vil man ha 3 luftmasker + 3 staver x 6 (A.2) og 6 staver x 6 (A.1). mvh DROPS Design
15.09.2025 - 14:07
Loren skrifaði:
Bonjour Pouvez-Vous m’aider ? Je n’arrive pas à comprendre le 6ème rang. Lorsqu’on fait les 2 mailles en l’air il faut toujours sauter une bride du rang précédent ? Merci
20.07.2025 - 16:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Loren, de quel diagramme parlez-vous?
21.07.2025 - 13:05
Grit skrifaði:
Hallo, ich habe für den Hut 100% Baumwolle genommen. Hast du den gestärkt mit Sprühstärke oder ähnlichem? Sodass er die Form schön hält. LG Grit
15.07.2025 - 15:13DROPS Design svaraði:
Liebe Grit, das können Sie machen oder einfach diese Technik benutzen. Viel Spaß beim Fertigstellen!
24.07.2025 - 14:38
Małgorzata skrifaði:
Proszę mi powiedzieć ile oczek powinno być w drugim okrążeniu. Jeżeli w trzecim ma być 30 plus 3 oczka łańcuszka zamiast pierwszego słupka, tzn. Że w kolejnych powtórzeniach tego okrążenia nie przerabiamy słupka zamiast trzech oczek? Wg. Schematu wychodzi w trzecim okrążeniu 36 słupków. Z wcześniejszych odpowiedzi rozumiem że w drugim okrążeniu jest 12 słupków
04.07.2025 - 22:44DROPS Design svaraði:
Witaj Małgorzato, właśnie skorygowałam poprzednią odpowiedź. Zatem: 2-gie okrążenie: 4x6=24 sł (w tym 3 początkowe oł). 3-cie okr.: 6x6=36 sł (w tym 3 początkowe oł). 4-te okr.: 8x6=48sł (w tym początkowe oł). 5-te okr.: 10x6=60 sł (w tym 3 początkowe oł). Pozdrawiamy!
08.07.2025 - 12:47
Monika skrifaði:
Dziękuję za odpowiedź, ale skąd biorą się te "+3" słupki? W kazdym okrążeniu? Bardzo bym chciała zrobić ten kapelusz, ale nie mogę rozczytać tego początku
03.07.2025 - 11:32DROPS Design svaraði:
Witaj Moniko, to nie są 3 słupki, tylko 1 słupek (3 oczka łańcuszka zwykle zastępują pierwszy słupek). Na schemacie A.2 oznaczony jako 3 krótkie kreseczki jedna nad drugą. Zobacz jeszcze wskazówkę: 'gdy powtarzamy schemat A.2 należy przerobić 1 słupek na początku - zamiast 3 oczek łańcuszka'. Pozdrawiamy!
03.07.2025 - 13:06
Monika skrifaði:
Czy możecie podać, ile powinno być słupków w 3, 4 i 5 okrążeniu?
03.07.2025 - 00:06DROPS Design svaraði:
Witaj Moniko, 3-cie okr.: 6x6=36 sł (w tym 3 początkowe oł). 4-te okr.: 8x6=48sł (w tym początkowe oł). 5-te okr.: 10x6=60 sł (w tym 3 początkowe oł). Pozdrawiamy!
03.07.2025 - 09:10
Lilianne skrifaði:
In Charts A3 and A4 there are no 3 chains and ss to start or end a row ,in 2nd last row am supposed to start with 2 chains how ?Am just asking out of curiosity cause i know how to solve the issue.
10.06.2025 - 20:21DROPS Design svaraði:
Dear Lilianne, remember the CROCHET INFO at the beginning of the pattern: you should replace the first treble crochet (UK English terminology) with 3 chains at the beginning of every round. On the next to last row in A.4 you can consider these 3 chains being the last treble crochet of the round or make them extra as you prefer. Happy crocheting!
11.06.2025 - 07:59
Valeria skrifaði:
Crochet patterns in general are very easy to follow and understand, here I found myself adjusting and counting how to make it work. In the end I used it more as inspiration. Please consider for future hat projects to present the full circle of the first part of the hat, in order for us to be able to make it work. Thank you!
18.05.2025 - 12:50
Silke Reischl skrifaði:
Hallo, welche Stärke wird denn für den Draht der Krempe empfohlen?
27.04.2025 - 20:11DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Reischl, vielleicht kann Ihnen dieses Video helfen? Viel Spaß beim Häkeln!
28.04.2025 - 08:42
Always Bright#alwaysbrighthat |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||
Heklaður hattur úr DROPS Bomull-Lin eða DROPS Paris. Stykkið er heklað ofan frá og niður með stuðlum og gatamynstri.
DROPS 199-14 |
||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsta stuðli í umferð er skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Endið umferð með 1 keðjulykkju í þriðju loftlykkjur í byrjun á umferð. (Þegar A.2 er endurtekið í umferð, heklið 3 loftlykkjur eins og stuðull). ÚRTAKA: Fækkið um 1 stuðul með því að hekla næstu 2 stuðla saman þannig: Heklið 1 stuðul, en bíðið með að bregða þræðinum um heklunálina og að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 lykkjur á heklunálinni), heklið síðan næsta stuðul, en nú er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 stuðul með því að hekla 2 stuðla í sama stuðul. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HATTUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. HATTUR: Heklið 4 loftlykkjur með heklunál 3,5 með Bomull-Lin eða Paris og tengið í hring með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkjur. Sjá HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið * A.2, A.1 *, heklið frá *-* alls 6 sinnum á breiddina (í fyrstu umferð eru engar lykkjur í A.2). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 og A.2 hefur verið heklað til loka á hæðina eru 90 stuðlar í umferð. Heklið 1. umferð í A.3 og endurtakið þessa umferð þar til stykkið mælist ca 16 cm ofan frá og niður. Heklið síðustu umferð í A.3 (= gataumferð). Heklið síðan barð eins og útskýrt er að neðan. BARÐ: Heklið A.4 hringinn (= 10 mynstureiningar með 9 lykkjum). Þegar A.4 hefur verið heklað til loka, eru 210 lykkjur í umferð. Leggið þunnan stálþráð meðfram kanti á barðinu. Heklið 1 fastalykkju í hvern stuðul umferðina hringinn JAFNFRAMT er heklað utan um sálþráðinn. Þetta er gert til að hatturinn verði stífari meðfram kanti. Jafnið síðan lengdina á stálþræðinum eftir óskuðu máli á barði. Tvinnið stálþræðina saman og felið þá innan í lykkjurnar. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #alwaysbrighthat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 199-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.