Hvernig á að hekla utan um stálþráð

Þú getur breytt hraðanum á þessu myndbandi með því að smella á táknið á spilastikunni.

Myndböndin okkar hafa ekki hljóð.

Við erum alþjóðlegt fyrirtæki og myndböndin okkar eru til sýnis fólki sem talar ólík tungumál og skilja ekki íslensku.

Þar sem ekki liggur fyrir tungumál sem við getum notað, höfum við þess í stað skriflegar leiðbeiningar til stuðnings við myndbandið og að auki er ekki neitt hljóð sem truflar þegar horft er. Góða skemmtun!

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við hvernig við heklum síðustu umferðina í hatti, þar sem einnig er heklað utan um stálþráð. Þannig að barðið verði aðeins stífara. Maður velur sjálfur hvort nota eigi einfaldan eða tvöfaldan stálþráð. Í myndbandinu heklum við fastalykkjur utan um tvöfaldan stálþráð. Tvinnið endana á stálþræðinum saman nokkrum sinnum og leggið þá saman við kantinn. Festið endana samtímis sem saumað er yfir stálþráðinn svo að þeir sjáist ekki. Við notum garnið DROPS Paris í myndbandinu.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú getur séð mynstur þar sem stálþáður er heklaður inn með því að smella á myndina að neðan.

Tags: gott að vita, hattar, kantur,

The video above can be used in the following patterns

Available in:

Athugasemdir (5)

Tone 22.07.2020 - 16:10:

Har dere sånn ståltråd som dere heller rundt her? Eller vet dere hvor jeg kan få tak i det?

DROPS Design 06.08.2020 - 09:57:

Hej Tone, det kan du købe i hobbybutikker (på nettet) :)

Rayan Mustafa 16.06.2020 - 08:57:

داير شغل معاكم و اتعلم الشغل

Mr CE LYNCH 25.10.2019 - 15:57:

Is all of the wool Ethically sourced from Peru?

DROPS Design 05.11.2019 - 10:11:

Dear Mr Ce Lynch, Most of our wool comes from South America - Peru mostly - and it's sourced from farms that follow strict quality/enviromental regulations. Animals like the alpacas for example are often only shed once a year, and are the complete livelihood of these farms. Also, the factories that harvest and card the fibre have to follow strict labour laws and give back to the Peruvian community in the form of social projects, etc. You will find more information about our yarns origin in each of the yarn’s shadecards and on our yarn FAQ on Tips & Help. 

Hanne Hedeman 02.09.2019 - 00:19:

Det virker helt forkert,det ser ikke særligt pænt ud og selve afslutningen,man må vist prøve på anden måde .

Ana 06.08.2019 - 13:47:

This video would be much more helpful if you showed what to do with the ends of the wire once it has been crocheted into place.

DROPS Design 14.08.2019 - 09:25:

Dear Ana, we have added some text explaining how to finish. Happy crocheting!

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Your email address will not be published. Required fields are marked *.