Teresa skrifaði:
If I want to use 2 strands of Drops alpaca, 1 colour only, how much do I need to buy? Thanks.
29.06.2022 - 23:32DROPS Design svaraði:
Dear Teresa, since this jumper was worked with stripes, we don't have the amount of yarn needed with only one colour and we don't have the jumper anymore. You can add all colours and use our yarn converter to get the matching amount of 2 strands Alpaca required. Your DROPS store can even help you if needed - even per mail or telephone. Happy knitting!
30.06.2022 - 09:28
Ellie skrifaði:
Hej, jeg er i gang med denne sweater og kan simpelthen ikke forstå forklaringen med ærmet. Hvis man kun ender med at strikke frem og tilbage til sidst, uden at lukke masker af i siden, hvordan skal den så kunne sys på resten af kroppen. Derudover forstår jeg heller ikke monteringsdelen af hvordan ærmet sys på resten af kroppen. .
11.01.2021 - 09:41DROPS Design svaraði:
Hei Ellie. Har du sett på hjelpevideoen til denne genseren: Hvordan et erme monteres til en bol mvh DROPS design
18.01.2021 - 13:16
Roberta skrifaði:
Intrecciare significa fare come quando si termina il lavoro, si intrecciano tutte le maglie, giusto? Se io intreccio due maglie come faccio dopo a lavorare il ferro che mi resta una maglia separata dalle altre? È questo che non capisco. Grazie 😁
13.12.2020 - 08:51DROPS Design svaraði:
Buongiorno Roberta, a quale punto del modello fa riferimento? Se deve intrecciare 2 maglie all'inizio del ferro le intreccia e prosegue la lavorazione, se le 2 maglie da intrecciare sono alla fine del ferro, finisce il ferro, gira il lavoro, intreccia le 2 maglie e prosegue. Buon lavoro!
13.12.2020 - 10:44
Roberta skrifaði:
Sto facendo il modello Bittersweet, sono sul davanti, ho sospeso le maglie centrali del collo e sto proseguendo con le spalle, separatamente. Non capisco cosa devo fare qui: "Continuare avanti e indietro come prima e intrecciare per il collo all’inizio di ogni ferro dal collo come segue: intrecciare 2 maglie 2 volte e 1 maglia 3 volte = 19-20-21-23-26-30 maglie." non comprendo come devo intrecciare... grazie per l'aiuto
12.12.2020 - 19:31DROPS Design svaraði:
Buonasera Roberta, deve intrecciare le maglie all'inizio di ogni ferro: intreccia 2 maglie e lavora il ferro. Lavora il ferro di ritorno. Intreccia 2 maglie e lavora il ferro. Lavora il ferro di ritorno. Intreccia 1 maglia e lavora il ferro. Lavora il ferro di ritorno. Intreccia 1 maglia e lavora il ferro. Lavora il ferro di ritorno. Intreccia 1 maglia e lavora il ferro. Lavora il ferro di ritorno. Buon lavoro!
12.12.2020 - 22:35
Dea skrifaði:
Buonasera, per le STRISCE delle maniche, la prima striscia comprende anche il bordo, perchè confrontandolo con le misure finali del disegno , sommando tutte le strisce si arriva alla misura finale della manica. Questa cosa è da specificare altrimenti si ottengono maniche più lunghe senza saperlo.
15.01.2020 - 19:08DROPS Design svaraði:
Buongiorno Dea. È corretto come ha indicato. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
15.01.2020 - 22:33
Dea skrifaði:
Buonasera, dove dice le STRISCE SUL CORPO, c'è scritto che la prima col colore 02 grano è 13 cm per le prime due taglie, è compreso anche il bordo a coste?
05.01.2020 - 18:26DROPS Design svaraði:
Buongiorno Dea. Verificando le misure con lo schema alla fine delle spiegazioni, sul corpo nella prima striscia non sono comprese i cm del bordo a coste. Buon lavoro!
12.01.2020 - 08:32
Jakobina skrifaði:
Det er feil i oppskriften for størrelse xxl. Jeg har strikket hele bolen og ermene, og når jeg skulle si ermene til var de altfor små! Jeg har følgt alle mål og oppskriften etter punkt og prikk og trippel sjekket at det er jeg som har gjort feilen. Men det har jeg ikke. Veldig frustrerende etter alt arbeidet og pengene som gikk til stykket, OG det skulle være en bursdagsgave som nå ikke er ferdig i tide. Vær snill og sjekk opp i dette!
08.08.2019 - 00:25
Marleen Dreesens skrifaði:
Worden de strepen in tricot- of in ribbelsteek gebreid? In de beschrijving wordt de ene keer tricot- en de andere keer ribbelsteek genoemd.
10.02.2019 - 21:08DROPS Design svaraði:
Dag Marleen,
De strepen worden in tricotsteek gebreid.
13.02.2019 - 11:40
Jade skrifaði:
Härlig färgkombination och fin modell på tröjan. Speciellt de vida ärmarna.
18.01.2019 - 15:50
Lotta Fritsch skrifaði:
Hej, fanns inte detta mönster även som kofta?
17.01.2019 - 11:46DROPS Design svaraði:
Hei Lotta. Det var en tilsvarende kofte med på avstemmingen, men den gikk dessverre ikke videre og ble en del av kolleksjonen. Om du gjerne vil strikke den som kofte kan du selv legge inn knappestolper midt foran og strikke den frem og tilbake. Eller du kan legge inn oppklippsmasker og klippe den opp om du foretrekker det. Følg ellers oppskriften som vanlig.
23.01.2019 - 14:47
Bittersweet#bittersweetsweater |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa með röndum og víðum ermum. Stykkið er prjónað úr DROPS Air. Stærð S - XXXL.
DROPS 200-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. ÚRTAKA (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 156 lykkjur), deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 16) = 9,8. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna ca 9. og 10. hverja lykkju slétt saman. RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI: Allar rendurnar eru prjónaðar í sléttprjóni þannig: 13-13-14-14-14-15 cm með lit 02, hveiti 8-9-9-9-10-10 cm með lit 01, natur 8-9-9-9-10-10 cm með lit 26, beige 4-4-5-5-5-5 cm með lit 22, gulur 15-15-15-17-17-18 cm (eða til loka) með lit 02, hveiti RENDUR ERMI: Allar rendurnar eru prjónaðar í sléttprjóni þannig: 22-22-22-22-20-19 cm með lit 02, hveiti – ATH: Ef óskað er eftir að hafa lengd á ermum styttri eða lengri en málið segir til um er hægt að jafna málið í þessari rönd þannig að næstu rendur geti haldið uppgefnu máli. 8-8-8-8-8-8 cm með lit 01, natur 8-8-8-8-8-8 cm með lit 26, beige 8-8-8-8-8-8 cm með lit 22, gulur 6-6-6-6-6-6 cm með lit 02, hveiti ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA – STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er prjónað í hring á hringprjón, neðan frá og upp að handveg. Fram- og bakstykki er síðan prjónað hvort fyrir sig, fram og til baka á hringprjón. Ermarnar eru prjónaðar í hring á sokkaprjóna/stuttan hringprjón, neðan frá og upp. Stykkið er saumað saman á öxlum. Ermarnar eru saumaðar í og prjónaður er kantur í hálsi. Allt stykkið er prjónað í sléttprjóni og röndum með stroff kanti. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 156-168-186-204-222-240 lykkjur á hringprjón 4,5 með litnum hveiti. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð þar sem fækkað er um 16-16-18-20-22-20 lykkjur jafnt yfir – sjá ÚRTAKA = 140-152-168-184-200-220 lykkjur. Skiptið yfir á hringprjón 5,5. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð (= í hlið á fram- og bakstykki) og látið prjónamerki fylgja með í stykkinu. Prjónið RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm fellið af fyrir handveg þannig: Byrjið 2-4-6-8-8-9 lykkjur á undan prjónamerki í hlið, fellið af 4-8-12-16-16-18 lykkjur fyrir handveg, prjónið 66-68-72-76-84-92 lykkjur eins og áður (= framstykki), fellið af 4-8-12-16-16-18 lykkjur fyrir handveg, prjónið 66-68-72-76-84-92 lykkjur eins og áður (= bakstykki). Bakstykki og framstykki er síðan prjónað hvort fyrir sig eins og útskýrt er að neðan. BAKSTYKKI: = 66-68-72-76-84-92 lykkjur. Haldið áfram með rendur eins og áður með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN í hvorri hlið – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm fellið af miðju 26-26-28-28-30-30 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið af með 1 lykkju í næstu umferð frá hálsi = 19-20-21-23-26-30 lykkjur eftir á öxl. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm og fellið laust af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. FRAMSTYKKI: = 66-68-72-76-84-92 lykkjur. Haldið áfram með rendur eins og áður með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 42-44-46-48-50-52 cm setjið miðju 14-14-16-16-18-18 lykkjur á þráð fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Haldið áfram fram og til baka með röndum eins og áður og fellið af fyrir hálsmáli í byrjun á hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 2 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 3 sinnum = 19-20-21-23-26-30 lykkjur. Prjónið síðan áfram þar til stykkið mælist 52-54-56-58-60-62 cm og fellið laust af. Prjónið hina öxlina á sama hátt. ERMI: Fitjið upp 66-72-72-78-78-84 lykkjur á stuttan hringprjón 4,5 með litnum hveiti. Prjónið 1 umferð slétt. Prjónið síðan stroff hringinn (= 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í 4 cm. Prjónið 1 umferð slétt þar sem fækkað er um 8-12-8-10-8-10 lykkjur jafnt yfir = 58-60-64-68-70-74 lykkjur. Skiptið yfir á sokkaprjóna/stuttan hringprjón 5,5 og prjónið RENDUR ERMI hringinn – sjá útskýringu að ofan. Þegar stykkið mælist 51-49-48-47-45-43 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla og lengri ermakúpu) prjónið afgang af ermi fram- og til baka frá miðju undir ermi (þ.e.a.s. frá byrjun á umferð). Þetta er gert þar sem einungis á að sauma ermi við handveg á fram- og bakstykki. Haldið áfram með rendur og prjónið fram og til baka þar til öll ermin mælist 52-52-52-52-50-49 cm. Fellið laust af. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. Saumið ermar í innan við 1 kantlykkju og saumið ermi við botn á handveg. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Byrjið við aðra öxlina og prjónið upp frá réttu ca 84 til 96 lykkjur í kringum hálsmál (meðtaldar lykkjur af þræði að framan) á stuttan hringprjón 4,5 með litnum hveiti – lykkjufjöldinn á að vera deilanlegur með 6. Prjónið stroff hringinn (= 3 lykkjur slétt, 3 lykkjur brugðið) í ca 3 cm. Fellið laust af með sléttum lykkjum yfir sléttar lykkjur og brugðnum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #bittersweetsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 29 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 200-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.