Rebecca skrifaði:
Hello, in an earlier question you said Dear Suzanne, you could only use Polaris (group F) I’m thinking of making size M or L, how many balls of Polaris would I need please? Thanks
15.05.2022 - 10:43DROPS Design svaraði:
Dear Rebecca, for size M, you would need: 1200m (400g of Air, which has a yardage 50g/150m), which means you will need 34 balls of Polaris (Yardage 100g/36m). For size L you would need 4 more balls of Polaris; 38 balls. Happy knitting!
15.05.2022 - 23:22
Luize Avrigeanu skrifaði:
Hi, for this pattern I would like to use karisma merino in one strand As I have only 200 gr do you think it would be enough?
26.04.2022 - 16:16DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Avrigeanu, this pattern is worked with 4 strands Air = yarn group C and a tension of 5,5 sts x 7 rows in stocking stitch = 10 x 10 cm; you won't get the same tension with 1 strand Karisma (yarn group B is not an alternative here). Find other patterns for shoulder pieces you can work with Karisma here. Happy knitting!
27.04.2022 - 08:12
Caroline Lalanne skrifaði:
Hej, mönstret är underbart! Dock lite "chunky" för min smak. Är följande omräkning rimligt: Om jag skulle välja att använda två trådar Air (grupp E istället för F) att dubblera antal maskor och justera stickor utifrån det?
24.03.2022 - 17:29DROPS Design svaraði:
Hej Caroline. Det bästa är om du ser vilken stickfasthet du får med två trådar Air och sedan beräknar antal maskor utifrån det genom att se på måtten längst ner, på så sätt får du precis den storlek du önskar. Mvh DROPS Design
25.03.2022 - 10:33
Becky Jancosko skrifaði:
Before I purchase the yarn for this pattern I want to make sure that I have the correct information. The pattern calls for Sz 20mm or 36 (US) needles. This size needle seems extremely large for the yarn that is called for. I realize that you use 4 strands. Could you please check this and clarify. Thanks.
23.02.2022 - 20:48DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Jancosko, this pattern is worked with 4 strands Air knitted together as just 1, and you should have a tension of 5,5 sts x 7 rows in stocking stitch with these 4 strands = 4"x4" with needle size 20 mm/US36. Remember to check your tension first. Happy knitting!
24.02.2022 - 10:21
Suzanne skrifaði:
I would prefer not do this with 4 strands. Not confident about this. Can you suggest an alternative thicker wool weight or product that would give similar results?
14.11.2021 - 17:35DROPS Design svaraði:
Dear Suzanne, you could only use Polaris (group F) or 2 strands of Wish (group E) as an alternative. Happy knitting!
14.11.2021 - 18:11
Johanna skrifaði:
Hallo, ich habe eine Frage zur Skizze: unten steht (bei der kleinsten Größe 78 cm, oben 93 cm. Also unterschied von 15 cm. Die Skizze sieht aber nicht so aus also oben 15 cm Unterschied gäbe. In der Strickanleitung ergibt sich ein Unterschied von nur 8 Maschen...\r\nIst es so richtig?\r\nHerzliche Grüße \r\nJohanna
30.03.2021 - 20:56DROPS Design svaraði:
Liebe Johanna, Maschenprobe ist 5.5M=10 cm so sind die 35 angeschlagenen Maschen ca 64 cm; mit den 4 Maschen beidseitig sind es 43 Maschen = ca 78 cm un die 51 abgeketteten Maschen sind ca 93 cm - so stimmen alle Angaben. Viel Spaß beim stricken!
07.04.2021 - 09:10
Valentina skrifaði:
Buongiorno, è possibile eseguire lo stesso modello con ferri dritti, non circolari? grazie mille
25.11.2020 - 12:35DROPS Design svaraði:
Buongiorno Valentina, questo è un modello lavorato in piano, può lavorare con i ferri dritti. Buon lavoro!
25.11.2020 - 13:41
Minna skrifaði:
Hej Er det muligt at strikke med 1 tråd Drops Polaris i stedet for 4 tråde Drops Air? vh Minna
31.10.2020 - 09:31
Joanne McDonald skrifaði:
What do you mean by '4 strands' in the first line of the pattern ...?
02.07.2020 - 20:19DROPS Design svaraði:
Hi Joanne, The whole garment is worked with 4 strands of Air. The best way to do this is to use either 4 balls (1 strand from each) at the same time, or 2 balls, using the strand from both the outside and inside of each ball. Happy knitting!
03.07.2020 - 07:17
Maryann Nordgren skrifaði:
In the diagram above are the numbers indicated in cm? if so how can I change them to inches/
21.05.2020 - 21:11DROPS Design svaraði:
Hi Maryann, To change cm to inches, divide by 2.5 - so, for example, 93/2.5 = 37 inches. Happy knitting!
22.05.2020 - 07:54
Perfect Day#perfectdayshrug |
|||||||
![]() |
![]() |
||||||
Prjónaður bolero úr 4 þráðum DROPS Air. Stykkið er prjónað ofan frá og niður í sléttprjóni og perluprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 196-16 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1: * 1 lykkja slétt, 1 lykkja brugðið *, endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2: sléttar lykkjur yfir brugðnar lykkjur og brugðnar lykkjur yfir sléttar lykkjur. Endurtakið umferð 2. ÚTAUKNING-1: Öll útaukning er gerð frá réttu! Aukið út um 1 lykkju með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn brugðið svo ekki myndist gat. Prjónið síðan nýjar lykkjur í sléttprjóni. ÚTAUKNING (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig auka eigi jafnt út, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 82 lykkjur) og deilið með fjölda útaukninga sem á að gera (t.d. 10) = 3,7. Í þessu dæmi er aukið út með því að slá 1 sinni uppá prjóninn til skiptis á eftir ca 3. og 4. hverja lykkju. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón ofan frá og niður og saumað saman í hlið undir ermum. BOLERO: Fitjið upp 35-37-37-39-39-41 lykkjur á hringprjón 20 með 4 þráðum Air. Prjónið PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í 10 cm – stillið af að næsta umferð sé prjónuð frá réttu. Prjónið nú mynstur þannig: 2 lykkjur perluprjón, sléttprjón þar til 2 lykkjur eru eftir, 2 lykkjur perluprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 20 cm eru fitjaðar upp 4 nýjar lykkjur í lok næstu 2 umferða fyrir ermar = 43-45-45-47-47-49 lykkjur. Haldið síðan áfram með mynstur þannig: 6 lykkjur perluprjón, sléttprjón þar til 6 lykkjur eru eftir, 6 lykkjur perluprjón. Þegar stykkið mælist 37-38-39-40-41-42 cm aukið út um 1 lykkju innan við 6 lykkjur í perluprjóni í hvorri hlið – sjá ÚTAUKNING-1. Aukið svona út með ca 6 cm millibili alls 3 sinnum (= 6 lykkjur fleiri) = 49-51-51-53-53-55 lykkjur. Þegar stykkið mælist 34-36-38-40-42-44 cm frá þar sem lykkjur voru fitjaðar upp fyrir ermi, fellið af 4 lykkjur í byrjun á 2 næstu umferðum fyrir ermi = 41-43-43-45-45-47 lykkjur. Haldið síðan áfram í sléttprjóni og 2 lykkjur perluprjón í hvorri hlið þar til stykkið mælist 10 cm frá þar sem fellt var af fyrir ermum. Prjónið 1 umferð slétt þar sem aukið er út um 10-10-12-12-14-14 lykkjur jafnt yfir lykkjur í sléttprjóni – sjá ÚTAUKNING-2 = 51-53-55-57-59-61 lykkjur. Prjónið nú perluprjón yfir allar lykkjur í umferð í 10 cm. Fellið af með brugðnum lykkjum yfir sléttar lykkjur og sléttum lykkjum yfir brugðnar lykkjur. Ef affellingarkanturinn verður stífur er hægt að slá einu sinni uppá prjóninn á eftir ca 4. hverja lykkju (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). FRÁGANGUR: Saumið saum undir ermum og hliðarsauma í eitt – sjá strikaða línu í mynsturteikningu. Saumið í ystu lykkjubogana þannig að saumurinn verði ekki þykkur. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #perfectdayshrug eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 196-16
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.