Mette Sejersen skrifaði:
Send opskrift
15.04.2025 - 09:23
Susie skrifaði:
Hi, On Willow Lane Jacket, am I decreasing from the (15) sts on stitch holder or from the remaining sts on needle? I cannot see any reference to rejoining yarn to 15 sts on stitch holder… Many thanks.
04.11.2023 - 15:54DROPS Design svaraði:
Dear Susie, if you are talking about the times when you slip stitches, you will slip them for the neck from the sts in the needle and then pick them up when you work the neck at the end. Happy knitting!
05.11.2023 - 20:07
Christina James skrifaði:
Hello, I am so sorry that I don't understand Danish. Would it be possible to have the instructions for this lovely garment in English, please? Many thanks Christina
25.10.2021 - 19:08
Christine Tercier skrifaði:
Bonjour, Pour les devants il est noté de faire 5 mailles de bordure devant. Je ne comprends pas comment elles doivent se faire. Merci pour votre réponse.
20.10.2021 - 17:44DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Tercier, elles se tricotent au point mousse comme les autres mailles, mais ces 5 mailles sont pour la bordure des devant: pour les boutonnières et les boutons. Bon tricot!
21.10.2021 - 06:52
Ilsemarie skrifaði:
Hallo, heißt in Streifen stricken, dass in je einer Farbe 1x hin- und zurück gestrickt wird, z.B. in Grau, und dann in der anderen Farbe, also in Braun auch wieder hin- und zurück gestrickt wird? Vielen Dank und liebe Grüße, Ilsemarie Weber
22.09.2021 - 13:19DROPS Design svaraði:
Liebe Ilsemarie, für die Streifen stricken Sie jeweils 1 krausrippe = 2 Reihen rechts mit braun/ 1 krausrippe = 2 Reihen rechts mit grau (oder die gewüsnchten Fraben). Viel Spaß beim stricken!
22.09.2021 - 17:14
Paquerette Gagnon skrifaði:
Les manches: après avoir tricoté 40cm je ne comprends pas ce qui suit : tricoter 2 cotes mousse st ce que ca veut dire 2 rangs . Il m semble que la grandeur des manches n'est pas très longue 41 cm elle v a en bas des épaules est-ce correct
21.09.2021 - 02:27DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gagnon, pour obtenir 1 côte mousse, on doit tricoter 2 rangs endroit cf POINT MOUSSE (en allers et retours):, pour tricoter 2 côtes mousse, on va devoir tricoter 4 rangs endroit. Retrouvez toutes les mesures finales par taille dans le schéma en bas de page, comparez-les à un vêtement analogue dont vous aimez la forme pour ajuster si besoin (n'oubliez pas que les épaules sont larges et qu'elles influencent automatiquement la longueur des manches). Bon tricot!
21.09.2021 - 09:11
Sylvie Vaillancourt skrifaði:
Bonjour, Pour ce modele, doit on monter les mailles avec les deux fils ensembles? Est-ce qu´il y a des cotes dans le bas de la veste et au poignets? Car 1 cote de mousse et un point de mousse pour moi c´est toujours tricote en endroit sur les deux cotes...c´est un peu confus. Merci de me repondre sous peu, Sylvie
18.06.2021 - 20:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Vaillancourt, on monte effectivement les mailles avec 2 fils en même temps (= 1 de chaque couleur) pour que le montage soit suffisamment souple, et on tricote 2 côtes mousse (= 4 rangs endroit - cf POINT MOUSSE) puis on continue avec juste 1 seul fil en suivant les rayures. Bon tricot!
21.06.2021 - 07:23
Lise Kjær skrifaði:
Jeg er igang med at strikke denne i den største størrelse.....kan ikke forstå opskriften. Det virker som om, ærmet skal være kortere i de store størrelser end i de små størrelser.....Er det ikke en fejl ? Det virker ikke logisk for mig:-)
26.03.2020 - 08:43DROPS Design svaraði:
Hei Lise. Man har ikke lengre armer selv om man bruker større plagg. Vidden på plagget + ermlengden på den største størrelsen blir større enn vidden + ermlengden på den minste størrelsen. God Fornøyelse!
30.03.2020 - 13:22
Petra Voermans skrifaði:
Ik heb nog heel veel laine coton van Phildar 50% wol 50% katoen , 22 st 2n 29 nl zijn 10x10 cm, naalden 3,5 , kan ik dat gebruiken?
09.03.2020 - 16:36DROPS Design svaraði:
Dag Petra,
Het beste is om even een proeflapje te maken en te kijken wat de stekenverhouding is. Op basis daarvan kun je een patroon uitzoeken.
10.03.2020 - 20:03
Nele skrifaði:
Stricke die Jacke bereits zum zweiten Mal. Diesmal in eine anderen Farbkombi. Lässt sich sehr schön tragen und ist kuschelweich.
20.02.2020 - 12:57
Willow Lane Jacket#willowlanejacket |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Alpaca Bouclé. Stykkið er prjónað fram og til baka í garðaprjóni og röndum. Stærð S - XXXL.
DROPS 197-36 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. RENDUR: * Prjónið 2 umferðir garðaprjón með litnum brúnn, 2 umferðir garðaprjón með litnum grár *, prjónið frá *-*. ÚRTKA-1 (á við um ermar): Fækkið um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið með því að prjóna 2 lykkjur slétt saman. ÚRTAKA-2 (jafnt yfir): Til þess að reikna út hvernig fækka eigi jafnt í umferð, teljið fjölda lykkja í umferð (t.d. 92 lykkjur), mínus kanta að framan (t.d. 10 lykkjur) og deilið þessum lykkjufjölda með fjölda úrtöku sem á að gera (t.d. 4) = 20,5. Í þessu dæmi þá er lykkjum fækkað með því að prjóna til skiptis 19. og 20. hverja lykkju og 20. og 21. hverja lykkju slétt saman. Lykkjum er ekki fækkað yfir kanta að framan. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum í hægri kanti að framan. 1 HNAPPAGAT = prjónið þriðju og fjórðu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt = gat. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Fellið að auki af fyrir einu hnappagati í kanti í hálsmáli. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjón í stykkjum og saumað saman í lokin. Öll peysan er prjónuð í garðaprjóni og röndum. Ermar eru prjónaðar fram og til baka á hringprjón ofan frá og niður. Fellið af fyrir einu hnappagati í kanti að framan og 1 hnappagati í kanti í hálsmáli. BAKSTYKKI: Fitjið upp 98-104-110-118-126-136 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið) á hringprjón 5,5 með 1 þræði af hvorum lit (= 2 þræðir). Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan með 1 þræði Alpaca Bouclé. Prjónið nú áfram í garðaprjóni og RENDUR – sjá útskýringu að ofan, þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í byrjun á næstu 2 umferðum eru felldar af 2-2-3-3-4-4 lykkjur fyrir handveg = 94-100-104-112-118-128 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í garðaprjóni og röndum. Þegar stykkið mælist 50-52-54-56-58-60 cm fellið af miðju 32-32-34-34-36-36 lykkjur fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 lykkju í byrjun á næstu umferð frá hálsi = 30-33-34-38-40-45 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið af, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju (uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja). HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 53-56-59-63-67-72 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 5 kantlykkjur að við miðju að framan) á hringprjón 5,5 með 1 þræði af hvorum lit (= 2 þræðir). Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan með 1 þræði Alpaca Bouclé. Prjónið nú áfram í garðaprjóni og röndum eins og á bakstykki, þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm. Í næstu umferð frá röngu eru felldar af 2-2-3-3-4-4 lykkjur fyrir handveg í hlið = 51-54-56-60-63-68 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í garðaprjóni og röndum. Munið eftir HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan, þegar stykkið mælist 45-47-48-50-51-53 cm. Þegar stykkið mælist 47-49-50-52-53-55 cm eru fyrstu 13-13-14-14-15-15 lykkjur (frá réttu) settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan lykkjur af í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 3 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 2 sinnum = 30-33-34-38-40-45 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið af, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 53-56-59-63-67-72 lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hlið og 5 kantlykkjur að við miðju að framan) á hringprjón 5,5 með 1 þræði af hvorum lit (= 2 þræðir). Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Prjónið síðan með 1 þræði Alpaca Bouclé. Prjónið nú áfram í garðaprjóni og röndum eins og á bakstykki, þar til stykkið mælist 39-40-41-42-43-44 cm. Í næstu umferð frá réttu eru felldar af 2-2-3-3-4-4 lykkjur fyrir handveg í hlið = 51-54-56-60-63-68 lykkjur. Haldið áfram fram og til baka í garðaprjóni og röndum. Þegar stykkið mælist 47-49-50-52-53-55 cm eru fyrstu 13-13-14-14-15-15 lykkjur (frá röngu) settar á þráð fyrir hálsmáli. Fellið síðan lykkjur af í hverri umferð frá hálsi þannig: Fellið af 3 lykkjur 2 sinnum og 1 lykkju 2 sinnum = 30-33-34-38-40-45 lykkjur. Haldið áfram þar til stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm. Fellið af, en til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn á eftir ca 5. hverja lykkju. Uppslátturinn er felldur af eins og venjuleg lykkja. ERMI: Fitjið upp 53-56-59-62-65-68 lykkjur á hringprjón 5,5 með 1 þræði í litnum brúnn. Prjónið garðaprjón og rendur fram og til baka. Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 lykkju innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið – sjá ÚRTAKA-1. Fækki lykkjum svona með ca 4-3-3-3-3-2 cm millibili alls 7-8-8-9-10-11 sinnum = 39-40-43-44-45-46 lykkjur. Haldið áfram þar til ermin mælist 41-40-40-38-37-35 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna breiðari axla). Prjónið 4 umferðir garðaprjón með 1 þræði af hvorum lit (= 2 þræðir). Fellið af, en passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. Brjótið uppá ermina neðst niðri. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma innan við affellingarkantinn. Saumið ermar í við fram- og bakstykki niður að lykkjum sem felldar voru af fyrir handveg. Saumið innan við 1 kantlykkju með garðaprjóni á fram- og bakstykki og innan við uppfitjunarkantinn á ermum. Saumið saum undir ermi og hliðarsaum í eitt innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni. Endurtakið í hinni hliðinni. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Kantur í hálsmáli er prjónaður fram og til baka á hringprjón. Byrjið með hringprjón 5,5 og 1 þræði af hvorum lit (= 2 þræðir) og prjónið upp frá réttu 92-92-97-97-102-102 lykkjur (meðtaldar lykkjur af þræði). Prjónið 1 umferð slétt til baka frá röngu. Haldið síðan áfram með 8 umferðir slétt, JAFNFRAMT í hverri umferð frá réttu er fækkað um 4 lykkjur jafnt yfir - sjá ÚRTAKA-2. Þegar kantur í hálsmáli mælist 1 cm er fellt af fyrir hnappagati í byrjun á umferð frá réttu þannig: Prjónið þriðju og fjórðu lykkju frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn (í næstu umferð er uppslátturinn prjónaður slétt = gat) = 76-76-81-81-86-86 lykkjur. Prjónið 4 umferðir garðaprjón til viðbótar. Fellið af en passið uppá að affellingarkanturinn verði ekki stífur. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #willowlanejacket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 197-36
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.