Niru skrifaði:
Sehr gern würde ich das stricken für meine 4jährige Enkelin. Die Wolle hab ich schon gekauft. Gibt es die Anleitung auch auf Deutsch? Ich kann zwar schwedisch, aber das hier sieht kompliziert aus.
19.09.2020 - 21:07DROPS Design svaraði:
Liebe Niru, alle unsere Anleitungen sind auf deutsch erhältlich, hier finden Sie dieses Modell auf deutsch (oder auch über das Menu unter dem Foto die Sprache ändern). Viel Spa ß beim stricken!
21.09.2020 - 09:34
Nicole skrifaði:
Comment ont peut mètre un patron en français quand il nous dises qu’il peut être en français. Merci de me le dire car vous avez des beaux modèles
16.02.2020 - 15:56DROPS Design svaraði:
Bonjour Nicole, tous nos modèles sont disponibles en français: cliquez sur le menu déroulant sous la photo et sélectionnez "français". Bon tricot!
17.02.2020 - 09:23
Karin Andersson skrifaði:
Det går inte att skriva ut era gratis mönster. Kommer bara till Drops deals.
06.01.2020 - 13:02
Luciana skrifaði:
Buonasera, una domanda vorrei sapere se il diagramma A5 va lavorato avanti e indietro. Grazie
15.11.2019 - 17:52DROPS Design svaraði:
Buonasera Luciana, il diagramma A.5 viene lavorato sulle bretelle per cui si lavora avanti e indietro sui ferri. Buon lavoro!
17.11.2019 - 23:13
Luciana skrifaði:
Buonasera, vorrei fare la stessa domanda di Maria (ma traducendo con google non capisco la risposta), il bordo A4 andra' ad essere cucito all'interno del vestito? altrimenti perche' lavorarlo? Grazie anticipatamente
12.11.2019 - 18:55DROPS Design svaraði:
Buongiorno Luciana. Sì è corretto. Il bordo A4 viene cucito all’interno del vestito. Buon lavoro!
12.11.2019 - 20:22
Tracy skrifaði:
I would love to make this. Can I purchase your yarn online?
27.10.2019 - 01:16DROPS Design svaraði:
Dear Tracy, yes you can buy the yarn online, just click on the basket ikon just below the list of the materials. Happy Knitting!
27.10.2019 - 01:39
Luciana skrifaði:
Buonasera, posso lavorarel'abitino con i ferri dritti? Grazie
12.10.2019 - 14:58DROPS Design svaraði:
Buongiorno Luciana. In questa pagina trova qualche consiglio su come adattare un modello lavorato in tondo ad una lavorazione in parti separate . Il suo rivenditore Drops di fiducia saprà aiutarla al meglio dovesse trovarsi in difficoltà. Buon lavoro!
12.10.2019 - 17:03
Lena skrifaði:
Hej. Förstår inte hur jag stickar hängslena
14.08.2019 - 13:05DROPS Design svaraði:
Hej Lena, Hängslen stickas från sida till sida (långsidan). Lägg upp 66-70-(74-78-86) masker (beroende på vilken storlek du stickar. Lycka till :)
16.08.2019 - 11:33
Jane skrifaði:
Hvorfor skal det strikkes mønster (A 4) på brettekanten nede? Det kommer jo på innsiden ( vrange) av kjolen. Har jeg forstått det riktig?
12.08.2019 - 17:18DROPS Design svaraði:
Hej Jane, ja det stemmer at du strikker mønsteret på brettekanten og at det kommer på innsiden. Du gør naturligvis som du selv vil ;)
06.09.2019 - 10:48
Grete skrifaði:
Jeg forstår ikke belegg (nedkant) er det riktig at jeg skal lage brettekant og så strikke mønster A4? vil ikke da dette komme på innsiden av skjørtet når jeg bretter inn?
31.07.2019 - 01:51DROPS Design svaraði:
Hei Grete, Belegget skal brettes inn mot vrangsida, så kommer ikke til å dekke noe av mønsteret. God fornøyelse!
31.07.2019 - 07:34
Miss Cookie#misscookiedress |
||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||
Prjónaður kjóll fyrir börn úr DROPS BabyMerino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með norrænu mynstri. Stærð 6 mán – 6 ára.
DROPS Children 32-2 |
||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. Mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KJÓLL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring, ofan frá og niður. Fyrst er prjónað belti með líningu og mynstri, síðan er pilsið prjónað niður á við. Prjónuð er líning neðst niðri á pilsi með mynstri. Axlaböndin eru prjónuð fram og til baka (frá hlið) og saumuð á í lokin. LÍNING (á belti): Fitjið upp 108-120 (132-144-156) lykkjur á hringprjón 3 með litnum rauður. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm, prjónið næstu umferð þannig: Prjónið * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur (uppábrot). Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! BELTI: Prjónið síðan A.1 (= 12 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 9-10 (11-12-13) sinnum á breidd). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, mælist beltið ca 11 cm og stykkið mælist ca 22 cm (meðtalin líning). PILS: HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Prjónið með litnum rauður þannig: * 1 lykkja slétt, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur = 216-240 (264-288-312) lykkjur. Uppslátturinn er prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga ekki að myndast göt. Prjónið A.2 (= 8 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 27-30 (33-36-39) sinnum á breidd). Þegar pilsið mælist 14-17 (20-23-27) cm og stykkið mælist alls ca 36-39 (42-45-49) cm (meðtalin kantur fyrir saum) – eru eftir ca 8 cm (prjónið e.t.v. að óskaðri lengd) – prjónið A.3 yfir allar lykkjur (= 18-20 (22-24-26) sinnum á breidd). Þegar A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, mælist pilsið ca 22-25 (28-31-35) cm og stykkið mælist alls ca 44-47 (50-53-57) cm (meðtalin kantur fyrir saum). LÍNING (neðri kantur): Prjónið með litnum natur þannig: * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* yfir allar lykkjur (= uppábrot). HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn í næstu umferð, það eiga að myndast göt. Prjónið A.4 (= 12 lykkjur) yfir allar lykkjur (= 18-20 (22-24-26) sinnum á breidd). Þegar A.4 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið stykkið áfram með litnum rauður. Prjónið þar til líningin mælist 8 cm frá uppábroti, fellið síðan af. Stykkið mælist alls ca 52-55 (58-61-65) cm (meðtalin líning). FRÁGANGUR: Brjótið uppá kant fyrir saum efst á pilsi að röngu að belti og saumið við pilsið með litnum rauður. Gerið það sama í neðri kanti. AXLABÖND: Axlaböndin mælast ca 27-28 (30-32-35) cm á lengdina þegar þau hafa verið prjónuð til loka, það eru reiknaðir auka ca 5 cm í hvorri hlið, þannig að hægt er að jafna axlaböndin til eftir því sem barnið vex. Fitjaðu e.t.v. upp fleiri/færri lykkjur ef þú vilt hafa böndin lengri eða styttri (lykkjufjöldinn verður að vera deilanlegur með 4 + 2). Fitjið upp 66-70 (74-78-86) lykkjur (meðtalin 1 kantlykkja í hvorri hlið á stykki) á hringprjón 3 með litnum rauður. Axlaböndin eru prjónuð fram og til baka í sléttprjóni. Prjónið 6 umferðir sléttprjón með 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið á stykki. Í næstu umferð frá réttu er prjónuð 1 kantlykkja í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni (= uppábrot). Prjónið síðan A.5 (= 4 lykkjur) með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (kantlykkjur eru prjónaðar í sama lit og fyrsta/síðasta lykkja í A.5, fyrsta umferð er prjónuð frá röngu – uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn). Þegar A.5 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið uppábrot frá réttu með litnum grár þannig: Prjónið 1 kantlykkju í garðaprjóni, * 2 lykkjur slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, prjónið frá *-* þar til 1 lykkja er eftir, endið með 1 kantlykkju í garðaprjóni. Prjónið ca 7 umferðir með litnum rauður (uppslátturinn er ekki prjónaður snúinn), brjótið niður kantinn og passið uppá að líningin herði ekki á axlaböndum, prjónið e.t.v. fleiri umferðir. Fellið af. Saumið uppfitjunarkantinn saman við affellingarkantinn í ystu lykkjubogana. Prjónið annað axlaband til viðbótar. FRÁGANGUR: Saumið axlaböndin í líninguna efst (þ.e.a.s. frá röngu við belti) með fínu spori ca 5 cm niður í hvorri hlið, með ca 8-8 (9-10-10) cm bil á milli banda við miðju að framan og við miðju að aftan. |
||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||
|
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
![]() |
||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #misscookiedress eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Children 32-2
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.