Verena skrifaði:
Mir ist nicht ganz klar, ob die Rückreihen links oder rechts gestrickt werden ?
30.04.2021 - 22:14DROPS Design svaraði:
Liebe Verena, Diagramme zeigen alle Reihen, bei den Rückreihen stricken Sie alle Maschen rechts (= krausrechts). Viel Spaß beim stricken!
03.05.2021 - 07:30
A Schrijnders skrifaði:
Bonjour je ne comprends pas le diagramme car il commence par les 17 premières mailles et après cela c'est en diagonal ou en augmentation ?donc plus de mailles que les 17 premières,merci pour votre réponse.
05.04.2021 - 17:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Schrijnders, vous allez augmenter puis diminuer de chaque côté en tricotant A.1/4 et A.2/6 comme le montre les diagrammes (vous commencez sur 17 m, au 8ème rang, vous aurez 21 m et au dernier rang de nouveau 17). Entre ces diagrammes, tricotez A.2/5. Bon tricot!
06.04.2021 - 14:31
Claudia Kuhla skrifaði:
Wie sieht es bei dem Schal mit Randmaschen aus?
12.01.2020 - 20:16DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Kuhla, es gibt zu diesem Schal keine extra Randmaschen. Hinreihen beginnen mit A.1 (= 17 ersten Maschen) und enden mit A.3 (= 17 letzten Maschen). Dann stricken Sie A.4/A.6 über A.1/A.3. Viel Spaß beim stricken!
13.01.2020 - 10:05
Piera Gastaldo skrifaði:
Grazie x la spiegazione ne farò tesoro.Ho preso spunto al più presto utilizzerò e spero di riuscire come il vostro modello!👍
02.11.2019 - 09:05
Roberta skrifaði:
Questo modello si può lavorare con 2 fili o per forza bisogna toglierne uno?
26.10.2019 - 18:25DROPS Design svaraði:
Buongiorno Roberta. Per avere un risultato uguale a quello della fotografia, è necessario lavorare con 1 filo. Buon lavoro!
26.10.2019 - 21:34
Kikki Brill skrifaði:
Beautiful model, and am so happy too that you choose models of all ages. Am so fed up with the glam model pictures of skinny girls airbrushed beyond recognition to make us believe that you are not worthy if you have more than twenty birthday candles on your cake or a body shaped by the life you have and the scars and memories printed in your skin like a story I at least can´t wait to hear. A grand beautiful lady she is and a lot more hopefully will fill the screen in years to come.
28.10.2018 - 22:17
Kikki Brill skrifaði:
Beautiful model, and am so happy too that you choose models of all ages. Am so fed up with the glam model pictures of skinny girls airbrushed beyond recognition to make us believe that you are not worthy if you have more than twenty birthday candles on your cake or a body shaped by the life you have and the scars and memories printed in your skin like a story you can´t wait to hear. A grand beautiful lady she is and a lot more hopefully will fill the screen in years to come.
28.10.2018 - 22:13
Kelly Marlow skrifaði:
It is wonderful to see an older model who is nearer my age than all the young girl models!! This color looks great on you too!
17.12.2017 - 14:20
Patrizia Bentivoglio skrifaði:
Bello e leggero come un tramonto sull'isola di Ortigia
12.12.2017 - 22:28
Rosenquarz#rosenquarzscarf |
||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri og garðaprjóni. Stykkið er prjónað úr DROPS Kid-Silk.
DROPS 191-26 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á prjóna eða á hringprjóna. Fitjað er upp og fellt af með tvöföldum þræði til að koma í veg fyrir að kanturinn verði stífur, afgangurinn af sjalinu er prjónaður með 1 þræði. SJAL: Fitjið laust upp 93 lykkjur á prjón 4,5 með 2 þráðum Kid-Silk. Takið frá 1 þráð og prjónið síðan einungis með 1 þræði. Prjónið 4 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Prjónið síðan áfram eftir mynsturteikningu þannig: Prjónið mynsturteikningu A.1 yfir 17 lykkjur, endurtakið A.2 yfir næstu 60 lykkjur (= 6 mynstureiningar á breidd), prjónið A.3 yfir 16 lykkjur. Þegar mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina er prjónað áfram eftir mynsturteikningu þannig: Prjónið A.4 yfir 17 lykkjur, prjónið 10 lykkjur garðaprjón (setjið eitt prjónamerki/merkiþráð eftir þessar lykkjur til að merkja hvar mynsturteikning A.5 byrjar), prjónið A.5 yfir næstu 39 lykkjur (setjið eitt prjónamerki/merkiþráð eftir A.5 til að merkja hvar A.5 endar), prjónið 10 lykkjur garðaprjón og prjónið A.6 yfir 17 lykkjur. Látið prjónamerki/merkiþráð fylgja með í stykkinu. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna mynsturteikningu A.4, A.5 og A.6 svona á hæðina – í hvert skipti sem mynsturteikning A.5 er prjónuð 1 sinni á hæðina er prjónuð mynsturteikning A.4 og A.6 2 sinnum á hæðina. Prjónið svona þar til mynsturteikning A.5 hefur verið prjónað alls 16 sinnum á hæðina (= 33 taggar í hvorri hlið). Prjónið nú mynsturteikningu A.1 yfir 17 lykkjur, endurtakið A.2 yfir næstu 60 lykkjur (= 6 mynstureiningar á breidd), prjónið A.3 yfir 16 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu svona 1 sinni á hæðina (= 34 taggar í hvorri hlið). Prjónið 4 umferðir garðaprjón. Notið 2 þræði og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #rosenquarzscarf eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 191-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.