Lene Hansen skrifaði:
Jeg er ikke helt sikker på hvad I mener med denne formulering? = lav et omslag mellem 2 masker, på næste pind strikkes det første omslag vrang og det sidste slippes ned Skal jeg slippe omslag nr. 2? således der "kun" tages tre masker ud?
08.05.2018 - 18:34DROPS Design svaraði:
Hej Lene, Du skal lave 2 omslag mellem to masker, (det er nu rettet) det første omslag strikkes vrang og det sidste slippes af pinden, så der bliver et hul. God fornøjelse!
09.05.2018 - 13:07
Wil Zegers skrifaði:
Dank je wel voor de uitleg 👍
30.04.2018 - 20:00
Will Zegers skrifaði:
Moet ik na A1 en A2 elke nld aan de goede kant meerderen en in welke nld worden de gaatjes gebreid. Na hoeveel nld heb ik 54 x gemeerderd
26.04.2018 - 21:25DROPS Design svaraði:
Hallo Wil, De meerderingen zijn al verwerkt in A.1 en A.2. Ik heb het even voor je uitgerekend: Na 4,5 herhalingen van A.1 en A.2 in totaal heb je 54 keer gemeerderd (12 keer per 1 herhaling in de hoogte) en heb je 333 steken op de naald.
29.04.2018 - 19:03
Will Zegers skrifaði:
Ik heb patroona1 en A2 gebreid, nu moet ik verder gaan in patroon A1 en A2 met de meerderingen. Is het de bedoeling dat elke nld aan de goede kant meerder en wanneer brei dan de nld met gaatjes.
26.04.2018 - 21:21DROPS Design svaraði:
Hallo Wil, Zie het antwoord op je andere vraag; je gaat inderdaad gewoon verder met het herhalen van A.1 en A.2
29.04.2018 - 19:04
Véronique Palanché skrifaði:
Bonjour Je n'arrive pas bien à lire le bord des diagrammes. Y-a-t'il un double jeté après la maille endroit (ou avant à la fin du rang) ? Merci pour votre aide.
25.04.2018 - 14:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Palanché, tous les rangs sur l'endroit dans A.1 et A.3 on commence par 1 m end, 1 double jeté, 1 m end, 1 jeté et on termine tous les rangs sur l'endroit dans A.2 et A.7 par 1 jeté, 1 m end, 1 double jeté, 1 m end. Bon tricot!
25.04.2018 - 15:06
Jolivot Anne skrifaði:
Bonjour ,je suis bien le diagramme A1 et A2 du début ,mais la vague ne se forme pas est ce qu'il ne faut pas faire un rang endroit sur l'envers tout les 6 rgs comme les autres diagrammes ? Merci
05.04.2018 - 20:01DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Jolivot, le châle se tricote de haut en bas, c'est-à-dire que l'on commence par la partie jersey ajourée jusqu'à ce qu'il y ait 333 m et ensuite, on va tricoter la bordure au point de vagues en faisant A.3, A.4, A.5, A.6 et A.7 (dans l'ordre indiqué). Bon tricot!
06.04.2018 - 08:40
Kerstin skrifaði:
"keine Masche" (diese Masche überspringen) heißt für mich, ich ich lege die Masche von der linken Nadel auf die rechte Nadel ohne zu stricken, führe dabei den Faden hinten einfach weiter und stricke dann einfach weiter?
29.03.2018 - 13:22DROPS Design svaraði:
Liebe Kerstin, "Keine Masche" im diagram heißt diese Masche wurde abgenommen, es gibt hier keine Masche mehr, nur die leere Kästchen oder die mit Abnahmen stricken. Viel Spaß beim stricken!
06.04.2018 - 08:51
Marie Garpefjäll skrifaði:
Beskrivning svart ruta: Ingen maska/ hoppa över denna maska, vad innebär det? Ska man bara sätta över den maskan på andra stickan? ostickad?
06.03.2018 - 05:43DROPS Design svaraði:
Hej, detta är en maska som minskats bort tidigare, så det är bara att hoppa över den rutan i diagrammet.
06.03.2018 - 14:34
Doris skrifaði:
Liebes Drops-Team, beim Ausdrucken der Anleitung kommt bei mir immer eine Fehlermeldung und die Seite mit A6 kann nicht gedruckt werden. Mein Drucker scheint OK zu sein. Können Sie bitte mal schauen, ob es an der Anleitung liegt? Vielen Dank im Voraus und liebe Grüße!
04.03.2018 - 08:17DROPS Design svaraði:
Liebe Doris, seien Sie sicher, alle Seiten werden ausgedrückt, damit die mit A.6 auch ausgedrückt wird. Viel Spaß beim stricken!
05.03.2018 - 08:54
Silvia Silva skrifaði:
Estou encantada com este xaile.
17.01.2018 - 00:29
High Tide#hightideshawl |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri og öldumynstri ofan frá og niður úr DROPS Lace.
DROPS 186-26 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn ásamt því að fella af. Sláið 1 sinni uppá prjóninn yfir alla uppslætti frá fyrri umferð, uppslátturinn er síðan felldur af eins og venjuleg lykkja. Passið uppá að herða ekki á þræði. Ef kanturinn verðu áfram stífur er hægt að nota grófari prjóna við affellinguna. FORMUN: Ef skipt er yfir í annað garn frá garnflokki A þarf ekki að strekkja sjalið í rétt mál, bleytið sjalið og leggið það til blautt í rétt form. Látið það þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: ---------------------------------------------------------- SJAL: Sjalið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Prjónað er ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 5 lykkjur á hringprjón 3 með Lace. Prjónið nú næstu 2 umferðirnar þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn,1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni. UMFERÐ 2 (= ranga): 2 kantlykkjur í garðaprjóni, brugðnar lykkjur fram þar til eftir eru 2 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 9 lykkjur í umferð. Prjónið síðan eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 þannig: Prjónið mynsturteikningu A.1 yfir fyrstu 4 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja – hún er prjónuð í sléttprjóni í öllu sjalinu), prjónið A.2 yfir síðustu 4 lykkjur. Haldið áfram að prjóna eftir A.1 og A.2 svona þar til mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina = 81 lykkja í umferð. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Nú er prjónað áfram með mynstur og útaukningu eins og gert var í A.1 og A.2. Aukið út um 2 lykkjur í byrjun og í lok umferðar, aukið út hvoru megin við miðjulykkju. Gataumferð er prjónuð alveg eins, mikilvægt er að passa uppá að gataumferðin komi yfir hverja aðra (eins og áður) og að það séu alltaf minnst 5 lykkjur í sléttprjóni hvoru megin við miðjulykkju. Prjónið svona þar til aukið hefur verði út alls 54 sinnum, nú eru 333 lykkjur í umferð (= 166 lykkjur hvoru megin við miðjulykkju). Prjónið nú áfram í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið mynsturteikningu A.3 yfir 4 lykkjur, endurtakið mynsturteikningu A.4 yfir næstu 156 lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd), prjónið A.5 yfir 6 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðju lykkja), A.6 yfir 6 lykkjur, endurtakið mynsturteikningu A.4 yfir næstu 156 lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd), prjónið A.7 yfir síðustu 4 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu svona 1 sinni á hæðina = 555 lykkjur í umferð. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. LESIÐ AFFELLING og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og festið enda. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið út, ekki vinda. Rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og klemmið fast til að ná vatninu úr – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Ef notað er annað garn frá garnflokki A – lesið FORMUN að ofan. Leggið sjalið á mottu eða á dýnu – dragið það varlega út í rétt form og notið nálar til að festa það með. Látið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hightideshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 186-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.