Rita skrifaði:
Nel diagramma, nessuna maglia vuol dire passata a dritto? Come altrimenti salto il quadrato? Grazie
08.02.2019 - 15:46DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rita. Deve lavorare la maglia successiva sul ferro come indicato nel primo quadrato non nero (dopo quelli neri) nel diagramma. P.es: se dopo il quadrato nero trova un quadrato bianco e sta lavorando sul diritto del lavoro, lavora la maglia successiva a diritto. Buon lavoro!
08.02.2019 - 16:17
Rita skrifaði:
Grazie, adesso ho capito!!!
31.01.2019 - 13:26
Rita skrifaði:
Ho cominciato questo scialle dalla foto bellissimo a mi sembra che la spiegazione non corrisponda!! Viene cominciato dalla punta centrale giusto....
29.01.2019 - 23:08DROPS Design svaraði:
Buongiorno Rita. Lo scialle ha inizio dalla parte centrale, in alto. Si inizia quindi con la parte lavorata a maglia rasata con i buchi (diag. A1 e A2) e si procede verso la punta in basso seguendo gli altri diagrammi come indicato. Buon lavoro!
30.01.2019 - 06:44
Lena skrifaði:
Hej! Är rättelserna gjorda på mönstersidan efter insändaren om fel från den 7.12.2018? Sjalen är ju så fin och den behöver jag sticka NU.... ✊🏻
13.01.2019 - 23:04DROPS Design svaraði:
Hei Lena. Ja diagrammene ble oppdatert 7.12.2018. God fornøyelse
16.01.2019 - 15:03
Kajsa skrifaði:
Hej! Jag har problem med diagram A3 och A7, nämligen följande: Varv 11 startar med tolv maskor, sedan ökas fyra med omslag och minskas 1, vilket gör att efter varv 11 finns 15 maskor på stickan. Varv 12 börjar dock med 16 maskor. Hur hänger det ihop? Tacksam för snabbt svar! /Kajsa
07.12.2018 - 08:35DROPS Design svaraði:
Hei Kajsa. Du har helt rett i at dette ikke går opp. Her mangler det 1 kast. Det skal altså være 3 kast etter hverandre, sånn som på rad 17. Omgang 11 av A.3 strikkes slik: 1 vrang, 1 kast, 1 rett, 1 sort kast, 4 rett, 1 kast, 1 rett, 1 kast, 1 rett, 1 kast, 2 rett, 2 rett sammen. A.7 strikkes likt, men motsatt rekkefølge. Vi skal få rettet dette i diagrammet snarest. Takk for beskjed og god fornøyelse
07.12.2018 - 09:40Katerina skrifaði:
Could i find instructions about this pattern in greek? unfortunately my mum doesn't understand english. Thank you in advance.
23.10.2018 - 19:49DROPS Design svaraði:
Hi Katerina, Unfortunately we have not translated this pattern into Greek. Hopefully we will be able to do so in the not too distant future. Kind regards.
24.10.2018 - 07:57
Melanie skrifaði:
Hallo, ich bin gerade dabei dieses Tuch zu stricken, nur leider verwirrt mich ein Teil der Anleitung. Ich habe bereits Diagramm A.1 und A.2 gestrickt, habe also nun genau 81 Maschen auf der Rundnadel. Der nächste Absatz ist mir unklar; könnt ihr das nochmal einfacher erklären? Oder muss ich einfach nur nochmal A.1 und A.2 stricken? Ich bin leider ratlos ohne Diagramm. Liebe Grüße und danke
15.07.2018 - 14:07DROPS Design svaraði:
Liebe Melanie, nachdem Sie A.1 und A.2 einmal in der Höhe gestrickt haben, stricken Sie weiter wie in A.1 und A.2 (= mit den Zunahmen am Anfang bzw am Ende A.1/A.2, dh am Anfang und am Ende der Reihe sowie auf beiden Seiten der mittleren Maschen und das Lochmuster wie zuvor wiederholen) bis Sie 333 M (= 166 M auf beiden Seiten der mittleren M) auf der Nadel haben. Viel Spaß beim stricken!
16.07.2018 - 09:11
Angela Dijsselbloem skrifaði:
Hallo, ik heb deze sjaal gebreid op nld 3 met Katia jaipur. Precies het patroon gevolgd, maar in de golven zie je bijna de gaten niet en de gaatjes daarboven zijn ook veel compacter. Hier lijkt het begin horizon taal te lopen, bij mij blijft het een punt. Heel jammer, want nu heeft het niet de uitstraling die ik ervan verwacht had. Ik heb het patroon voorgelegd aan dames die veel kennis hebben en ook zij zeggen dat ik het patroon goed uitgevoerd heb maar niet overeen komt met de foto.
11.07.2018 - 12:26
Emma skrifaði:
Hei! Puuttuukohan piirroksista A.3 ja A.7 riviltä 11 yhdet lisäykset? En saa silmukkamäärä täsmäämään.
05.07.2018 - 20:51
Mireille skrifaði:
Bonjour , je ne comprends pas bien le début du tricot je m explique le patron A1et A2 se font à partir des 4 mailles, cela je le comprends. Ce sont les augmentations (54) donc 2augmentations de chaque côté deA1 et A2 donc les augmentations se font sur l endroit donc sur 12 rangs donc on a ajouter 48 mailles dans A1et A2 et il faut ajouter 5 mailles de chaque côté de la mailles central je n arrive pas dans le décompte des 54 augmentations . Merci de m idée
21.05.2018 - 15:45DROPS Design svaraði:
Bonjour Mireille, on augmente tous les 2 rangs: 2 m au début de A.1 et 2 m au début de A.2 (= 2 x 12 m x 2 diagrammes = 48 augmentations au total) et 1 m à la fin de A.1 et 1 m à la fin de A.2 (= 1 m de chaque côté de la m centrale soit 2 x 12 m = 24 augmentations au total). On avait 9 m + 48 + 24 = 81 m. Bon tricot!
22.05.2018 - 09:39
High Tide#hightideshawl |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal með gatamynstri og öldumynstri ofan frá og niður úr DROPS Lace.
DROPS 186-26 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umferðum. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.2. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affellingarkanturinn verði stífur er hægt að slá 1 sinni uppá prjóninn ásamt því að fella af. Sláið 1 sinni uppá prjóninn yfir alla uppslætti frá fyrri umferð, uppslátturinn er síðan felldur af eins og venjuleg lykkja. Passið uppá að herða ekki á þræði. Ef kanturinn verðu áfram stífur er hægt að nota grófari prjóna við affellinguna. FORMUN: Ef skipt er yfir í annað garn frá garnflokki A þarf ekki að strekkja sjalið í rétt mál, bleytið sjalið og leggið það til blautt í rétt form. Látið það þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: ---------------------------------------------------------- SJAL: Sjalið er prjónað fram og til baka á hringprjón til að fá pláss fyrir allar lykkjur. Prjónað er ofan frá og niður. SJAL: Fitjið upp 5 lykkjur á hringprjón 3 með Lace. Prjónið nú næstu 2 umferðirnar þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið 1 kantlykkju í GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn,1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 lykkja sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn og 1 kantlykkja í garðaprjóni. UMFERÐ 2 (= ranga): 2 kantlykkjur í garðaprjóni, brugðnar lykkjur fram þar til eftir eru 2 lykkjur og prjónið 2 kantlykkjur í garðaprjóni = 9 lykkjur í umferð. Prjónið síðan eftir mynsturteikningu A.1 og A.2 þannig: Prjónið mynsturteikningu A.1 yfir fyrstu 4 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja – hún er prjónuð í sléttprjóni í öllu sjalinu), prjónið A.2 yfir síðustu 4 lykkjur. Haldið áfram að prjóna eftir A.1 og A.2 svona þar til mynsturteikning hefur verið prjónuð 1 sinni á hæðina = 81 lykkja í umferð. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Nú er prjónað áfram með mynstur og útaukningu eins og gert var í A.1 og A.2. Aukið út um 2 lykkjur í byrjun og í lok umferðar, aukið út hvoru megin við miðjulykkju. Gataumferð er prjónuð alveg eins, mikilvægt er að passa uppá að gataumferðin komi yfir hverja aðra (eins og áður) og að það séu alltaf minnst 5 lykkjur í sléttprjóni hvoru megin við miðjulykkju. Prjónið svona þar til aukið hefur verði út alls 54 sinnum, nú eru 333 lykkjur í umferð (= 166 lykkjur hvoru megin við miðjulykkju). Prjónið nú áfram í næstu umferð frá réttu þannig: Prjónið mynsturteikningu A.3 yfir 4 lykkjur, endurtakið mynsturteikningu A.4 yfir næstu 156 lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd), prjónið A.5 yfir 6 lykkjur, 1 lykkja sléttprjón (= miðju lykkja), A.6 yfir 6 lykkjur, endurtakið mynsturteikningu A.4 yfir næstu 156 lykkjur (= 12 mynstureiningar á breidd), prjónið A.7 yfir síðustu 4 lykkjur. Prjónið mynsturteikningu svona 1 sinni á hæðina = 555 lykkjur í umferð. Prjónið 4 umferðir garðaprjón. LESIÐ AFFELLING og fellið af með sléttum lykkjum í næstu umferð. Klippið frá og festið enda. STREKKING: Leggið sjalið í volgt vatn þar til það er orðið blautt í gegn. Pressið varlega vatnið út, ekki vinda. Rúllið síðan sjalinu inn í handklæði og klemmið fast til að ná vatninu úr – sjalið á nú að vera aðeins rakt. Ef notað er annað garn frá garnflokki A – lesið FORMUN að ofan. Leggið sjalið á mottu eða á dýnu – dragið það varlega út í rétt form og notið nálar til að festa það með. Látið þorna. Endurtakið þetta í hvert skipti sem sjalið er þvegið. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #hightideshawl eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 186-26
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.