Stéphanie skrifaði:
Merci pour votre réponse rapide, effectivement j'oubliais les 14 premières mailles endroit.... J'ai lu trop vite et je me suis entêtée 😞 Merci encore
12.05.2023 - 17:12
Stéphanie skrifaði:
Bonjour, j'ai un problème de nombre de mailles au rang A1/A2 :si on compte on a 14 +16 + 14 +8 + 14 + 16 +14 + 126 = 222 mailles et non 236 mailles ... le marqueur de fin des dessin doit être à 124 mailles or je suis à 96 mailles à la fin de A1/A2 au premier rang sans compter les jetés. Merci pour votre aide
12.05.2023 - 14:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Stéphanie, la 1ère partie ne commence pas par A.1 mais par 14 m end, autrement dit: 14 m end + 14 m A.1 +16 m A.2 + 14 m A.1 + 8 m A.2 + A4 m A.1 + 16 m A.2 + 14 m A.1 + 14 m end = 14+14+16+14+8+14+16+14+14=124 m - tricotez ensuite les 112 dernières m à l'end (soit 14+112=126 m endroit à la fin du tour) = 236 m. Pensez à bien augmenter au 1er rang de A.1/A.2, vous aurez ainsi plus de mailles avant le 1er marqueur (pour compenser l'effet réduction en largeur des torsades). Bon tricot!
12.05.2023 - 16:00
Sharon Jacques skrifaði:
Would love to have this pattern
06.03.2023 - 16:31
Julie Bugten skrifaði:
Beklager, fant svar på foregående spørsmål hahah
12.01.2021 - 16:57DROPS Design svaraði:
Hei Julie. Så bra du fant ut av det. God Fornøyelse videre med puten. mvh DROPS design
15.01.2021 - 11:57
Julie Bugten skrifaði:
Hei! Hvordan beregne hvor mye garn man vil ha behov for? Takk på forhånd.
12.01.2021 - 16:43DROPS Design svaraði:
Hei Julie. Garnmengden finner du under Materialer i oppskriften (i begynnelsen av oppskriften). mvh DROPS design
15.01.2021 - 11:57
Chalard skrifaði:
Bonjour, j'ai echange avec vous au mois d'avril concerrnant ce modele. Après de nombreux essais, je constate que les diagrammes et les explications, ne correpondent pas au modele de la photo. Je voudrais les explications pour le modele ecru que l'on voit sur la photo. Il s'agit d'un modele de torsades et j'ai le diagramme A1 et A2 qui ont des jetés, ce qui ne semble pas cohérent. Pouvez vous m'aider ? Cordialement
23.06.2020 - 15:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chalard, les diagrammes sont justes et correspondent tout à fait au coussin. Pour avoir la bonne largeur, on va augmenter au 1er rang de A.1 et A.2 (= d'où les jeté). Après ces diagrammes (= 2 tours seulement), vous tricotez simplement les diagrammes A.3 et A.4 comme indiqué. Bon tricot!
23.06.2020 - 16:22
Chalard skrifaði:
Merci pour votre réponse rapide, Pour le coussin Morgan's daughter pillow, comment dois je répartir les diagrammes ?
14.04.2020 - 16:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chalard, exactement de la même façon, vous pouvez monter les 236 mailles et tricoter comme indiqué en rangs (sur l'envers, lisez les diagrammes de gauche à droite) - ou bien montez 1 x 124 m + 2 m lis (pour le devant et les torsades à tricoter comme indiqué) et rabattez puis montez 126 m + 2 m lis et tricotez en jersey avec 3 côtes point mousse au début et à la fin, jusqu'à la même hauteur. Bon tricot!
14.04.2020 - 16:47
Chalard skrifaði:
Bonjour, En cette période de confinement, je n'ai pas d'aiguille circulaire, puis je faire ce modèle a plat ? Merci pour votre réponse, en me donnant les explications nécessaires Cordialement
14.04.2020 - 15:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Chalard, vous trouverez ici, comment adapter un modèle sur aiguilles droites. Bon tricot!
14.04.2020 - 16:06
Miet Vanmuysen skrifaði:
Hallo, Heeft u ook een patroon voor het grote gestreepte kussen achter dit kussen ?
01.05.2019 - 09:32DROPS Design svaraði:
Dag Miet,
Het kussen dat erachter zit op de foto is een geweefd kussen, we hebben daar geen patroon van.
05.05.2019 - 17:49
Broux skrifaði:
Comme Daniela je viens de terminer ce modèle je n'ai utilisé que 117g au lieu des 250g requis .J'en ferai un deuxième ! Le coloris est plus beige que sur la photo c'est très joli quand même .
29.08.2018 - 09:23
Morgan's Daughter Pillow#morgansdaughterpillow |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónaður púði með köðlum úr DROPS Flora.
DROPS 183-34 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umferð slétt og 1 umferð brugðið*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. AFFELLING: Til að koma í veg fyrir að affelingarkanturinn verði stífur er hægt að fella af með ½ númeri grófari prjónum. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PÚÐI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjón. PÚÐI: Fitjið upp 236 lykkjur á hringprjón 3 með Flora. Prjónið 6 umferðir GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun á umferð og 1 prjónamerki á eftir 124 lykkjur = hliðar. Látið prjónamerkin fylgja með í stykkinu. Prjónið síðan þannig: Prjónið 14 lykkjur slétt, A.1 (= 14 lykkjur), A.2 yfir næstu 16 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 8 lykkjum), A.1 (= 14 lykkjur), A.2 (= 8 lykkjur), A.1 (= 14 lykkjur), A.2 yfir næstu 16 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 8 lykkjum), A.1 (= 14 lykkjur), prjónið sléttar lykkjur yfir síðustu 126 lykkjur. Þegar A.1 og A.2 er lokið á hæðina eru 254 lykkjur í umferð. Prjónið síðan þannig: Prjónið 14 lykkjur, A.3 (= 16 lykkjur), A.4 yfir næstu 20 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 10 lykkjum), A.3 (= 16 lykkjur), A.4 (= 10 lykkjur), A.3 (= 16 lykkjur), A.4 yfir næstu 20 lykkjur (= 2 mynstureiningar með 10 lykkjum), A.3 (= 16 lykkjur), prjónið sléttar lykkjur yfir síðustu 126 lykkjur. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 33 cm er fækkað um 2 lykkjur yfir miðju kaðal í A.3 og fækkið um 2 lykkjur yfir hvert mynstur A.4 (= 18 lykkjur færri) = 236 lykkjur. Prjónið 6 umferðir garðaprjón og fellið af – lesið AFFELLING. FRÁGANGUR. Brjótið uppá stykkið við prjónamerkin. Saumið efri kantinn saman kant í kant í ystu lykkjubogana. Setjið kodda í verið og saumið síðan neðri kantinn saman. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #morgansdaughterpillow eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 183-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.