Simona skrifaði:
Buongiorno, non riesco a capire come cucire le maniche e poi fare il bordo. E' davvero incomprensibile
20.07.2022 - 11:15DROPS Design svaraði:
Buongiorno Simona, a quale parte del modello sta facendo riferimento in particolare? Buon lavoro!
23.07.2022 - 14:22
Christina Straut skrifaði:
I feel your diagrams would be more helpful & coherent if the entire section was shown instead of just pieces. Not everyone can cognitively handle putting together pieces in their mind; those people rely on written patterns to compartmentalize the information for them. Visual information such as a diagram, is often an impediment when presented in a disconnected or oversimplified form.
13.03.2022 - 18:46
Zhel skrifaði:
Do you have written pattern not diagram?
12.06.2021 - 15:28DROPS Design svaraði:
Dear Zhel, no there is no written put version, not only because the pattern is available in many languages, but also, because we belive that with charts you can not only see the very next step, but the bigger picture as well, like how the stitches and rows relate to each other "en large". We do have a lesson on how to read a crochet pattern here. Happy Stitching!
12.06.2021 - 22:26
Ana skrifaði:
Buenas tardes, Trabajando las mangas, después de hacer 5d-5b (16 veces)-5d, el patrón indica: "trabajar los diagramas desde la segunda fila un total de 2 veces (talla xxl) en vertical. Pero ¿se refiere a trabajar dos veces desde " 5a sobre los primeros 11 puntos altos..." o desde "trabajar 5d, 5b 16 veces.....??
26.09.2020 - 01:05DROPS Design svaraði:
Hola Ana. Repetir 2 veces en vertical se refiere a los diagramas 5d-5b(16 veces)-5d.
30.09.2020 - 21:26
Ligot skrifaði:
J ai realisé le carre sans souci mais je ne comprends absolument pas comment faire côtés et manches. Pourriez vous m expliquer sv p et un petit croquis m aiderait bien. Merci
25.10.2019 - 22:24DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Ligot, quand le carré est terminé, on crochète le long de l'un des 2 côtés seulement pour la 1ère manche (côté A, à partir de l'étoile), puis côté B à partir de l'étoile. Chacune des manches se fait séparément, en allers et retours le long de ces deux côtés. Bon crochet!
04.11.2019 - 11:42
Silvi skrifaði:
Korrektur zu meinem Kommentar vom 11.08.2019 350g werden bei Größe XXXL benötigt!
14.08.2019 - 06:30
Silvi skrifaði:
Für Größe XXXL bei zwei Abschlussrunden benötigt man 650g Garn! Liebe Grüße
11.08.2019 - 06:15
Kristine skrifaði:
Hei, Jeg sliter med å hekle str. L/XL 1) er det riktig forstått at A3 kun hekles for strl. L og oppover? 2) det står at A3 starter på omgang 2, men menes det omgang 2 i A1 eller A2?
09.08.2019 - 20:16DROPS Design svaraði:
Hei Kristine. Ja, det stemmer. A.3 (a/b/c) hekles kun i str. L/XL - XXL - XXXL. Når du begynner med med A.3, starter du med 2. omgang i A.3a (i diagrammet viser det ikonet for "1 stav i maske", men så må man huske på å lese HEKLEINFO: = På begynnelsen av hver omgang/rad med staver erstattes første stav med 3 luftmasker. Omgangen avsluttes med 1 kjedemaske i 3.luftmaske. (1. omgang i A.3 viser siste omgang av A.2)). God Fornøyelse!
02.09.2019 - 07:50
Jullie skrifaði:
Hallo, es geht um das Modell 178-48, A1und A2 wurden zu Ende gehäkelt und dann soll nach dem Stern neu angesetzt werden. Ab Runde 3..... Wo sind denn Runde 1 und 2 aufgeführt? Liebe Grüsse Jullie
28.06.2019 - 08:33DROPS Design svaraði:
Liebe Julie, wenn A.1a und A.1b fertig sind beginnen Sie A.2 in der Maschen mit dem Stern aber A.2 wird zum ersten Mal ab 3. Runde gehäkelt (die 1. und 2. Runde in A.2 sind im A.1a und A.1b gehäkelt). A.2 bis zur letzen Runde häkeln. Viel Spaß beim häkeln!
28.06.2019 - 15:35
Sandra skrifaði:
Hej! Jag har virkat klart sidan och ska börja på ärmen "virka A.5a över de första 11 stolparna, virka A.5b över de nästa 55-70-70-85 stolparna". Vad gör jag med de övriga 11 stolparna? A.5a igen eller vänder man på arbetet och börjar på nästa varv? När jag virkat A.5c har jag inte 18 luftmaskbågar utan 19. Sedan förstår jag inte var jag ska minska vid virkning av lm-bågar. Jag får samma antal hela tiden. Vad gör jag för fel? Tacksam för svar.
24.06.2019 - 11:43DROPS Design svaraði:
Hei Sandra. Du skal hekle A.5c over de siste 11 maskene. Etter rad i i diagrammene har du 18 luftmaskebuer: 2 luftmaskebuer i A.5a, 14 luftmaskebuer i A.5b (Det er 1 luftmaskebue for hver rapport av A.5b. A.5b går over 5 staver, og hekles over 70 staver. 70/5 = 14) og 2 luftmaskebuer i A.5c. 2 + 14 + 2 = 18. Du feller om vist i A.5a og A.5c. De 4 luftmaskene som hekles på starten av omgangen er ikke luftmaskebuer som skal hekles i videre (se diagram). God fornøyelse
27.06.2019 - 09:48
My Generation#mygenerationbolero |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Bolero með hekluðum ferning og gatamynstri, heklaður frá miðju að aftan úr DROPS Cotton Light. Stærð S - XXXL.
DROPS 178-48 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umferð með fastalykkjum er fyrsta fastalykkjan skipt út fyrir 1 loftlykkju. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 1. loftlykkju. Í byrjun á hverri umferð með stuðlum er fyrsti stuðullinn skipt út fyrir 3 loftlykkjur. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju. Í byrjun á hverri umferð með þríbrugðnum stuðli er fyrsti þríbrugðni stuðullinn skipt út fyrir 5 loftlykkjur. Umferðin endar með 1 keðjulykkju í 5. loftlykkju. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.5. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fyrst er heklaður einn ferningur, síðan er heklað fram og til baka út frá tveimur hliðunum fyrir ermum. Að lokum er heklaður kantur í kringum opið á stykkinu. HEKLAÐUR FERNINGUR: Byrjið með heklunál 3,5 og Cotton Light. Heklið mynstur eftir mynsturteikningu A.1b alls 4 sinnum í umferð. Mynsturteikning A.1 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar allt A.1a og A.1b hefur verið heklað til loka á hæðina mælist ferningurinn ca 23 x 23 cm. Klippið frá. Byrjið í fastalykkju merktri með stjörnu í síðustu umferð í A.1b (= 4. fastalykkju á undan horni). Heklið frá 3. umferð í mynsturteikningu þannig: Heklið A.2 í fastalykkju (A.2 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.2b yfir fyrstu 3 loftlykkjubogana, * heklið A.2 (=horn), heklið A.2b yfir næstu 9 loftlykkjuboga (= 3 mynsturteikningar) *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, heklið A.2c í hornið og endið með A.2b yfir næstu 6 loftlykkjuboga í umferð (= 2 mynsturteikningar). Þegar síðasta umferð í A.2a til A.2c hefur verið hekluð til loka er ferningurinn í stærð S/M tilbúinn og það eru 75 á stuðlar hvoru megin á heklaða ferningnum. Í stærð L/XL, XXL og XXXL heklið frá 2. umferð í mynsturteikningu þannig: Heklið A.3a (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.3b umferðina hringinn en í hvert horn er heklað A.3c. Heklið 2 síðustu umferðirnar alls 1-2-3 sinnum á hæðina, JAFNFRAMT í stærð L/XL og XXL er lykkjufjöldinn jafnaður út í síðustu umferð sem var hekluð, þannig að það verða 91 stuðlar í báðum stærðum á 2 hliðum merktri með stjörnu (SJÁ MYNSTURTEIKNINGU!). Heklaði ferningurinn mælist ca 38-42-46-50 x 38-42-46-50 cm. HLIÐ OG ERMI: Heklið nú keðjulykkjur fram að fyrsta loftlykkjuboga í horni. Heklið nú fram og til baka meðfram annarri hlið á ferning eftir stærðum. Byrjið á 2. umferð í mynsturteikningu og heklið þannig: Stærð S/M og XXXL: Heklið A.2a um loftlykkjubogann í horni, heklið A.2b yfir næstu 75-105 stuðlana (= 5-7 mynstureiningar), heklið A.2a um loftlykkjuboga í horni. Stærð L/XL og XXL: Heklið A.4a (fyrsta lykkjan er hekluð um loftlykkjubogann í horni), heklið A.2b yfir næstu 75-75 stuðla (= 5-5 mynstureiningar), heklið A.4b (síðasta lykkjan er hekluð um loftlykkjuboga í horni). ALLAR STÆRÐIR: Snúið við og heklið fram og til baka þar til mynsturteikning hefur verið hekluð til loka á hæðina. Heklið síðan mynsturteikningu frá 2. umferð 1 sinni til viðbótar á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umferð lykkjufjöldinn jafnaður út þannig að það verða 77-92-92-107 stuðlar í umferð. Heklið nú ermi frá 2. umferð í mynsturteikningu þannig: Heklið A.5a yfir fyrstu 11 stuðlana, heklið A.5b yfir næstu 55-70-70-85 stuðla, heklið A.5c = 15-18-18-21 loftlykkjubogar. Þegar mynsturteikningin hefur verið hekluð til loka á hæðina hefur fækkað um 1 loftlykkjuboga í hvorri hlið = 13-16-16-19 loftlykkjubogar. Byrjið á 2. umferð í mynsturteikningu og heklið A.5d (sýnir hvernig umferðin byrjar og endar), heklið A.5b 13-16-16-19 sinnum og endið með A.5d. Heklið mynsturteikningu frá 2. umferð alls 1-1-2-2 sinnum á hæðina. Brjótið stykkið saman þannig að hliðar sem merktar eru með A – sjá mynsturteikningu mætast. Byrjið yst við ermi (síðasta umferð sem var hekluð) og heklið í gegnum bæði lögin þannig: * heklið 1 fastalykkju í bæði lögin, 3 loftlykkjur, hoppið yfir ca 1 cm *, endurtakið frá *-* meðfram hlið A niður að fyrstu umferð með A.5a-A.5c. Klippið frá og festið enda. Heklið hina hliðina og ermi alveg eins, en nú er hlið B hekluð saman. Klippið ekki frá! KANTUR: Heklið kant í kringum op á stykkinu. Byrjið á 2. umferð í A.5d og A.5b og heklið þannig: Heklið A.5d, * heklið A.5b, hoppið yfir ca 2,5 cm/5 stuðla *, endurtakið frá *-* umferðina hringinn. Þegar mynsturteikningin hefur verið hekluð til loka á hæðina er mynsturteikning endurtekin frá 2. umferð 0-0-1-1 sinni til viðbótar á hæðina. Klippið frá og festið enda. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mygenerationbolero eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 178-48
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.