Irritert Kvinne skrifaði:
Oppskriften trenger bedre bilde av produktet. Hvordan denne hanken skal hekles er umulig å forstå!!
17.11.2024 - 12:59
Line skrifaði:
Får å få rett rapport på den nederste linja i diagrammet, altså før A.x, måtte jeg redusere antall runder med fastmasker fra 6 til 5. Dette fordi det er oppgitt at det skal være 72 fastmasker før man begynner på diagrammet, men da er ikke kjedemasken og luftmasken på hver ende tatt med.
06.08.2024 - 14:33
Hanne skrifaði:
Jeg har heklet denne vesken i dag, denne gangen med to hanker. Det ser ikke riktig ut, skal det i grunnen bare hekles en hanke?
23.04.2024 - 21:06DROPS Design svaraði:
Hei Hanne, Ja, i denne oppskriften har vesken bare en hank. God fornøyelse!
24.04.2024 - 06:44
Silje skrifaði:
Hei, nå har jeg heklet ferdig 6 omganger med fm, men jeg sitter igjen med 78 fm, så det ser ut som at jeg har lagt til en ekstra maske hver omgang. Lurer på om det er fordi jeg avslutter med en kjedemaske og begynner med lm? Skal jeg egentlig hoppe over en maske før jeg lager kjedemasken i forrige lm? Og betyr dette at jeg må ta opp og starte på nytt eller kan jeg fortsette med det jeg har? Veldig fin oppskrift forresten! Gleder meg til resultatet :)
03.09.2023 - 14:59DROPS Design svaraði:
Hei Silje. Litt vanskelig å si nøyaktig hva som er blitt gjort galt. En god ide er å telle maskene etter hver omgang, så har du kontroll på maskeantallet. Om du nå har 78 masker istedenfor 72 masker, vil du få problemer når du skal starte på A.1. Da vil det være 6 masker igjen når du har heklet A.1 12 ganger. Enten rekke opp og få riktig maskeantall, eller rekk opp de 2 siste omgangene og kun øke 2 masker på en av omgangene og ingen økning på den andre omgangen. mvh DROPS Design
11.09.2023 - 14:45
Nathalie skrifaði:
Bonjour, pouvez vous m'expliquer comment faire 1 bride dans un groupe de de 2 brides, et aussi 1 bride autour de la maille en l'air ? Merci
20.08.2023 - 09:52
Nathalie skrifaði:
Bonjour, pouvez vous m'expliquer comment faire 1 bride dans un groupe de de 2 brides, et aussi 1 bride autour de la maille en l'air ? Merci
20.08.2023 - 09:51DROPS Design svaraði:
Bonjour Nathalie, pour crocheter autour d'une maille en l'air, insérez simplement votre crochet sous la maille en l'air (dans l'arceau d'1 maille en l'air) - pour ce qui est d'une bride dans un groupe de 2 brides je ne suis pas bien sûre de voir à quelle partie du diagramme vous faites référence. Le 6ème symbole indique de faire 3 brides entre les 2 groupes de brides du rang précédent; et lorsque vous devez crocheter 1 bride dans la maille (ex. 2ème rang de A.x, crochetez simplement 3 brides dans la bride au milieu du groupe de brides du tour précédent. Bon crochet!
21.08.2023 - 08:54
Klara skrifaði:
Hej jeg er nået til der hvor man skal hækle 6 omgange med fastmasker, men jeg er i tvivl om man stadig skal starte omgangen med luftmasker og slutte med kædemasker, når man jo skal tage ud omkring markørene, og den ene er ved starten.
07.04.2023 - 20:09DROPS Design svaraði:
Hej Klara, ja hver omgang med fm starter med 1 luftmaske :)
13.04.2023 - 14:28
Ghislaine skrifaði:
No entiendo muy bien donde hay que empezar con la asa. Los 12 puntos se empiezan donde has acabado el borde de los puntos bajos?
18.02.2023 - 17:00DROPS Design svaraði:
Hola Ghislaine, empiezas en el borde de puntos bajos, pero en el lateral del bolso.
19.02.2023 - 19:30
Monica skrifaði:
Hej\r\nJag vill höra med er kan man virka väskan \" to the beach\" bomull lin med hålmönster i storlek bred: 20 och höjd: 25 cm istället för det som står i mönstret? \r\nMvh/ Monica
18.01.2023 - 12:39
Gloria skrifaði:
Nochmal Guten Tag, muss man bei dem Boden mit KM und einer LM zum Anfang einer Reihe arbeiten, ja oder nein? Und zählt dann diese Lm als die erste M. ? Ich komme nämlich nicht mit der Anzahl hin incl. Zunahmen. Ein Video zu der Bodenanfertigung wäre echt genial. Bei dem Video mit den "Häkeln: auf beiden Seiten einer Lm-Kette" wird weder zugenommen noch mit KM +LM am Anfang der Reihe gearbeitet. Würde gerne endlich weiter kommen.
14.07.2022 - 16:12DROPS Design svaraði:
Liebe Gloria, Sie häkeln wie in der HÄKELINFO beschrieben, d.h. die Runden enden mit 1 Kettmasche und am Anfang häkeln Sie 1 Luftmasche bzw. 3 Luftmaschen. Diese Maschen kommen zusätzlich hinzu, damit später die Diagramme aufgehen. Gutes Gelingen weiterhin!
18.07.2022 - 13:45
To the Beach!#tothebeachbag |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Hekluð taska/net með gatamynstri úr 2 þráðum DROPS Bomull-Lin.
DROPS 176-23 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. A.2 útskýrir hvernig umferðin byrjar og endar. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umferð með fastalykkjum byrjar með 1 loftlykkju, endar með 1 keðjulykkju í fyrstu loftlykkju. Hver umferð með stuðlum byrjar með 3 loftlykkjum, endar með 1 keðjulykkju í 3. loftlykkju. ÚTAUKNING: Á eftir prjónamerki: Heklið 1 fastalykkju í fyrstu fastalykkju, 2 fastalykkjur í næstu fastalykkju. Á undan prjónamerki: Heklið þar til 2 fastalykkjur eru eftir á undan prjónamerki, heklið 2 fastalykkjur í fyrstu fastalykkju, 1 fastalykkja í næstu fastalykkju. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TASKA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá botni og upp. TASKA: Heklið eina loftlykkjuumferð með 30 loftlykkjum með heklunál 6 með 2 þráðum í litnum beige. Heklið 1 fastalykkju i 2. loftlykkju frá heklunálinni, 1 fastalykkja í hverja og eina af næstu 3 loftlykkjum, * hoppið yfir 1 loftlykkju, 1 fastalykkja í hverja af næstu 4 loftlykkjum *, endurtakið frá *-* 4 sinnum til viðbótar = 24 fastalykkjur. Heklið síðan í hring á gagnstæðri hlið á loftlykkjuumferðum – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, heklið 1 fastalykkju í hverja loftlykkju með fastalykkju í (= 24 fastalykkjur), endið með 1 keðjulykkju í fyrstu fastalykkju í byrjun á umferð = 48 fastalykkjur í umferð. Setjið 1 prjónamerki í fyrstu fastalykkju og 1 prjónamerki í 25. fastalykkju. Heklið síðan 6 umferðir með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju JAFNFRAMT er aukið út um 1 fastalykkju hvoru megin við hvort prjónamerki (= 4 fastalykkjur útauknar í hverri umferð) – LESIÐ ÚTAUKNING og ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar útaukningu er lokið eru 72 fastalykkjur í síðustu umferð. Í næstu umferð er heklað mynstur í hring eftir A.1 (= 12 mynstureiningar á breidd) – A.2 sýnir hvernig umferðin byrjar og endar. Heklið mynsturteikningu A.1 þar til A.y er lokið. Endurtakið A.x og A.y 1 sinni til viðbótar. Heklið síðan 1. umferð í A.y. Skiptið yfir í 2 þræði í litnum natur og heklið 2. umferð af A.4, heklið síðan A.z alls 3 sinnum á hæðina. Heklið síðan 1 umferð með 1 fastalykkju í hvern stuðul = 72 fastalykkjur. Heklið 3 umferðir til viðbótar með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju. Stykkið mælist ca 35 cm. Klippið frá og festið enda. AXLARÓL: Byrjun umferðar færist til með mynstri, þess vegna er taskan lögð flöt svo að umferðin byrjar nú frá hlið. Byrjið í næstu umferð í annarri hlið á töskunni, heklið næstu umferð þannig: Munið eftir HEKLLEIÐBEININGAR! Heklið 1 fastalykkju í hverja af fyrstu 12 fastalykkjum, heklið 58 loftlykkjur (= axlaról), hoppið yfir 12 fastalykkjur, heklið 1 fastalykkju í hverja og eina af næstu 24 fastalykkjum, heklið 58 loftlykkjur (= axlaról), hoppið yfir 12 fastalykkjur, heklið 1 fastalykkju í hverja og eina af síðustu 12 fastalykkjum. Heklið næstu umferð þannig: Heklið 1 fastalykkju í hverja af fyrstu 12 fastalykkjum, 58 fastalykkjur um axlaról, heklið 1 fastalykkju í hverja og eina af næstu 24 fastalykkjum, heklið 58 fastalykkjur um axlarólina, heklið 1 fastalykkju í hverja af síðustu 12 fastalykkjum. Heklið 3 umferðir með 1 fastalykkju í hverja fastalykkju, klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #tothebeachbag eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 176-23
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.