Angela Long skrifaði:
Thank you so much for your speedy reply !
03.02.2025 - 16:40
Angela skrifaði:
Could I use 2 strands of " Snow "to knit this sweater ? Thank-you
03.02.2025 - 10:48DROPS Design svaraði:
Dear Angela, as long as you get the correct tension with 2 strands Snow then you can - but remember to check your tension first. Happy knitting!
03.02.2025 - 14:26
Joanna skrifaði:
Zainspirowaliście mnie. Szkoda, że nie mogę dodać zdjęć swojej pracy.
11.01.2021 - 11:42DROPS Design svaraði:
Dlaczego?
11.01.2021 - 14:03
Lucie Dubé skrifaði:
Que veut die tricoter avec 5 fils?
11.04.2020 - 16:05DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Dubé, on tricote ce pull avec 1 fil de 5 pelotes en même temps autrement dit avec 5 fils comme s'il n'y en avait qu'un seul pour avoir une épaisseur correspondante à 5 fois celle du fil simple. Bon tricot!
14.04.2020 - 11:12
Eve Higgs skrifaði:
Which other drops yarns would achieve the same lightweight effect?
11.02.2019 - 10:29DROPS Design svaraði:
Dear Eve this sweater is designed for the DROPS Air yarn particularly for this reason: because from our selection this yarn is the one that is exceptionally light, airy and warm. You can try to put together a few strands of Melody or Brushed Alpaca Silk yarns, they will be light, air and warm, but somewhat different as with these yarns the resulting fabric will be haiy, and have a halo effect. Happy Knitting!
11.02.2019 - 12:09
Eve Higgs skrifaði:
Can I replace with Drops Big Merino? If so how much yarn would I need for a size L? Thanks
08.02.2019 - 17:22DROPS Design svaraði:
Dear Eve, yes, you could, but since Air is a very soft and light yarn, that is why we can use 5 stnads together and still get a soft sweater. While Big Merino is much denser the resulting peiece would too heavy, to rigid, and not comfortable to move in. Happy Knitting.
11.02.2019 - 04:12
Anna skrifaði:
Come si deve modificare il modello per donna di 1.75 taglia L?
31.12.2018 - 14:58DROPS Design svaraði:
Buonasera Anna, in fondo alla pagina trova lo schema con le misure del capo finito. Le compari con un capo che possiede già e troverà la taglia da seguire. Buon lavoro!
31.12.2018 - 18:22
Maria Jensen skrifaði:
Hej Jeg er igang med at sy denne model sammen. Jeg vil gerne dobbeltjekke om det er rigtigt at når djehhar syet ærmet på blusen, at slidsen er længere på den ene siden end den anden. Jeg kan ikke se det på billede. På for hånd tak - Maria
30.09.2017 - 14:01
Sunset Rose |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa með háum kraga úr 5 þráðum DROPS Air. Stærð S- XXXL.
DROPS Extra 0-1356 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn, í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn svo ekki myndist gat. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna og saumað saman í lokin. BAKSTYKKI: Fitjið upp 32-34-36-38-43-45 l (meðtalin 1 kantlykkja í garðaprjóni í hvorri hlið) með 5 þráðum Air á hringprjóna nr 20. Snúið stykkinu og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni – sjá útskýringu að ofan, í hvorri hlið (1. umf = rétta). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 42-43-44-45-46-47 cm fitjið upp 1 l í lok 2 næstu umf = 34-36-38-40-45-47 l. Haldið síðan áfram í sléttprjóni yfir allar l. ATH: Kantlykkja er prjónuð í sléttprjón til að saumurinn í handvegi verði ekki of þykkur. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm – passið uppá að síðasta umf sem prjónuð er sé frá röngu, fellið af fyrir öxl þannig: Fellið af fyrstu 10-11-12-13-15-16 l, prjónið næstu 14-14-14-14-15-15 l í sléttprjóni áður en þær eru settar á þráð fyrir hálsmáli, fellið af þær 10-11-12-13-15-16 l sem eftir eru á prjóni. FRAMSTYKKI: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og bakstykki. FRÁGANGUR: Saumið hægri axlasaum með 2 þráðum Air þannig: Leggið affellingarkantinn á fram- og bakstykki saman að hvor öðrum, festið þráðinn og byrjið að sauma frá öxl þannig: Stingið nálinni frá innanverðri flíkinni og mitt í fyrstu l í affellingarkanti á framstykki, stingið niður nálinni mitt í fyrstu l á bakstykki, * stingið nálinni frá innanverðri flíkinni og mitt í næstu l í affellingarkanti á framstykki, stingið nálinni niður mitt í næstu l á bakstykki, * endurtakið frá *-* meðfram öxl fram að hálsmáli. KANTUR Í HÁLSMÁLI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni. Setjið til baka l af þráðum á sama hringprjón = 28-28-28-28-30-30 l. Haldið áfram með 5 þráðum Air og sléttprjón yfir allar l þar til kantur í hálsmáli mælist 10 cm í öllum stærðum – passið uppá að síðasta umf sem prjónuð sé frá réttu. Fellið af með sl frá röngu þannig: Fellið af fyrstu 4-4-4-4-6-6 l, * sláið 1 sinni uppá prjóninn og fellið uppsláttinn af, fellið af næstu 4 l *, endurtakið frá *-* út umf. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. Fitjið upp 20-21-22-23-24-25 l með 5 þráðum Air á hringprjón nr 20. Snúið stykkinu og prjónið sléttprjón með 1 kantlykkju í garðaprjóni í hvorri hlið (1. umf = rétta). Þegar stykkið mælist 19-19-18-18-16-16 cm aukið út um 1 l í hvorri hlið innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni – LESIÐ ÚTAUKNING = 22-23-24-25-26-27 l. Haldið síðan áfram þar til stykkið mælist 38-38-37-36-32-32 cm. Fellið af. Prjónið aðra ermi á sama hátt. FRÁGANGUR: Frágangurinn er með 2 þráðum Air. Saumið vinstri axlasaum á sama hátt og hægri axlasaumur, síðan er hálsmálið saumað saman yst í lykkjubogana. Saumið ermar í handveg með því að sauma innan við affellingakantinn á ermi og í ysta lykkjuboga á ystu l á fram- og bakstykki. Saumið sauma undir ermum og hliðarsauma þannig: Byrjið neðst niðri á annarri erminni og saumið sauma undir ermi með því að sauma innan við 1 kantlykkju í garðaprjóni, saumið síðan hliðarsauminn frá handveg og niður þannig: Saumið l eina og eina með því að sauma í br (séð frá réttu) meðfram hlið, svo að saumurinn verði flatur. Skiljið eftir ca 22 cm fyrir klauf. Endurtakið í hinni hliðinni. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 22 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1356
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.