Lea skrifaði:
Hej Jeg er begyndt på opskrift 173-37 i størrelse S men jeg er i tvivl om hvordan opskriften skal læses. Hvad skal fx hækles i omgang 2 og omgang 3? Og hvad menes der med at man skal gentage A1 i højden og samtidig tage ud som i A2? Hvis man skulle skrive opskriften kun til S hvilke tal skal jeg så kigge på? Venlig hilsen Lea
04.03.2024 - 21:28DROPS Design svaraði:
Hej Lea, du skal kigge på det først tal til størrelse S. Så du starter med 96 lm og hækler ifølge diagrammerne :)
07.03.2024 - 15:37
Mada skrifaði:
Jeg har forsøkt å hekle både jakka 173-38 og genseren 173-37, uten å få det til. Det er noe som virker galt med økningen i de første omgangene, det blir alt for mange masker. F.eks. Økning i str XL (genser), mellom 1. omg (96 m), 2. omg (økning 16 m =112 m), 3. omg (økning 38 m = 150 m). Ifølge oppskrifta skal det bare være 132 m etter 3. omg. Hva er galt?
18.01.2024 - 22:07
Nina skrifaði:
Bonjour, merci pour votre réponse :) Pour ce fameux 3eme tour, lorsque je regarde la grille a.2, je comptes 8 brides (3 dans la 1ere m. en l'air, 2 dans la suivante et 3 dans la dernière). Si je dois faire la grille 2 fois comme vous l'indiquez, cela fait 16 brides au total. Est ce que je me trompes dans la ligne à lire sur la grille a.2 ? Merci encore pour votre aide.
30.11.2023 - 21:23DROPS Design svaraði:
Bonjour Nina, le 3ème tour du diagramme A.2 est le 1er tour avec la flèche, autrement dit, celui où on crochète 6 brides (3 brides autour de chacune des mailles en l'air suivantes); le tour avec la 2ème flèche où on crochète 8 brides est le 5ème tour du diagramme, où on devra aussi augmenter à intervalles réguliers dans A.1 (pas dans A.2). Bon crochet!
01.12.2023 - 08:28
Nina skrifaði:
Bonjour, je tente de réaliser ce modèle en taille M mais jai des difficultés avec les comptes de brides. Au tour 3, si je fais les augmentations en a.1 et a.2, je compte : 14 brides a.1 + 16 b a.2 + 10 b a.1 + 16 b a.2 + 26 b a.1 + 16 b a.2 + 10 b a.1 + 16 b a.2 + 12 b a.1 = 136 b au total. Pourtant il est écrit pour ce tour : " 120 B [y compris les augm. de la grille 2]". Je ne comprends pas où est mon erreur. Est-ce que vous pouvez maider sur cette étape ? Merci :)
29.11.2023 - 18:54DROPS Design svaraði:
Bonjour Nina, au 3ème tour vous devez avoir: 12 brides dans chacun des A.2, pas 16: vous crochetez 2 fois A.2 en largeur soit 2 fois (3 brides autour de chacun des 2 arceaux), vous aurez ainsi 120 brides. Bon crochet!
30.11.2023 - 10:07
Kristel skrifaði:
Ik kan niet goed terugvinden welke maat het beste bij mijn lichaamsafmetingen zou passen. Is er een maattabel waar ik dit op kan opzoeken? Met vriendelijke groet, Kristel.
20.07.2023 - 23:30DROPS Design svaraði:
Dag Kristel,
Het handigst is om een kledingstuk erbij te pakken dat je lekker zit en daarmee de maten te vergelijken. Ook vind je veel informatie op kledingmaat.nl
24.07.2023 - 20:14
Emma Klasson skrifaði:
Jag förstår inte riktigt hur minskningen i mönstret ska göras. Vad menas med minska så med 4 cm mellanrum totalt 3 ggr. Ska jag virka 4 cm till på längden från första minskningen eller ska alla minskningar göras på samma varv?
22.03.2023 - 19:05DROPS Design svaraði:
Hei Emma. Ja, du skal virka 4 cm till på längden från första minskningen, så virka 4 cm till og minska. Minska totalt 3 ganger. mvh DROPS Design
27.03.2023 - 11:29
Leigh skrifaði:
Do you have any yarn substitutions recommendations for yarns that are machine washable? I have a baby and am constantly getting dirty so machine washable is a must!
01.11.2022 - 13:29DROPS Design svaraði:
Dear Leigh, always follow the instructions on the label / shade card, you will find even more tips here - your Yarn store might have even more tipps for you, feel free to contact them even per mail or telephone. Happy knitting!
01.11.2022 - 15:48
Evie skrifaði:
Hello, what does treble around chain mean? Thank you
17.09.2022 - 15:51DROPS Design svaraði:
Dear Evie, it means that you need to work treble crochet under the chain, not inside it. Happy crocheting!
17.09.2022 - 16:09
Amtonella skrifaði:
Buongiorno, nel.diagramma A2 il motivo parte con 4 m.a. da ripetere 2, nell'ultima riga le m.a. sono 20 (conti le maglie sul.diagrsmma) da ripetere 2 volte. Se fa i conti dei punti per ogni giro, tra aumenti in A1 e in A 2, il numero dei punti non corrisponde mai a quanto riportato sul testo di descrizione del lavoro......
06.01.2022 - 16:24DROPS Design svaraði:
Buongiorno Antonella, ad esempio il 3° giro per la taglia M si lavora in questo modo: A.1 (12 maglie) + 2 aumenti, A.2 ripetuto 2 volte (= 12 maglie), A.1 (6 maglie) + 4 aumenti, A.2 ripetuto 2 volte (= 12 maglie), A.1 (22 maglie) + 4 aumenti, A.2 ripetuto 2 volte (= 12 maglie), A.1 (6 maglie) + 4 aumenti, A.2 ripetuto 2 volte (= 12 maglie), A.1 (10 maglie) + 2 aumenti = 120 maglie. Poi prosegue con lo stesso approccio per i giri successivi. Buon lavoro!
08.01.2022 - 13:27
Antonella skrifaði:
I suggerimenti ricevuti non mi hanno aiutata. Avete controllato il testo e confrontato con il diagramma? Ripeto oltre a non essere assolutamente chiari, sono fuorvianti con i conteggi dei punti e gli aumenti indicati . Altro che schemi semplici! Secondo me ci sono errori di punteggiatura nel testo che dovreste rivedere. Nel frattempo ho acquistato la lana che non riesco a usare, sperienza NEGATIVA e lavoro a uncinetto da 40 anni!
04.01.2022 - 09:54DROPS Design svaraði:
Buonasera Antonella, ci dispiace per la sua esperienza negativa: noi abbiamo risposto a TUTTE le sue domande e commenti, cercando di aiutarla. Il diagramma A.2 è parte con 4 maglie che diventano 6 al 3° giro e ogni volta che si lavora A.2 si lavorano 2 ripetizioni, partendo quindi da 8 maglie (= 2 ripetizioni per volta) al 1° giro e arrivando a 12 maglie (= 2 ripetizioni per volta). Inoltre al 3° giro per la taglia M deve aumentare il numero di maglie indicato nei diagrammi A.1. Buon lavoro!
04.01.2022 - 20:57
Misty Mountain#mistymountainsweater |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Hekluð húfa og peysa úr DROPS Puna með röndum, heklað ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-37 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.3. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. HEKLLEIÐBEININGAR: Hver umf með fl byrjar með 1 ll (kemur í stað fyrstu fl) og endar með 1 kl í fyrstu ll í byrjun umf. Hver umf með st byrjar með 3 ll (kemur í stað fyrsta st) og endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Í lok hverrar umf með st/fl er heklað þannig: Áður en þráðurinn er dreginn í gegnum síðasta st/fl í síðasta skipti er skipt um lit þannig: Takið næsta lit, þ.e.a.s. 2 umf niður (1 st umf og 1 fl umf), með nýja litnum er hekluð 1 kl um umf sem var hekluð (þ.e.a.s. um síðasta st/fl), 4 ll, dragið síðan þráðinn í gegnum síðustu lykkjuna á heklunálinni. Þetta er gert til að þráðurinn dragi ekki stykkið saman. RENDUR: RÖND 1: 1 umf með natur. RÖND 2: 1 umf með ljós grár. RÖND 3: 1 umf með grábrúnn. ÚRTAKA (á við um fram- og bakstykki): Passið uppá að næsta umf sé 1 umf með st. Heklið eins og áður þar til 1 l er eftir á undan prjónamerki, * heklið 1 st um næstu ll, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 st til viðbótar í sömu ll, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni (= 1 st færri) *, endurtakið frá *-* um næstu ll (þ.e.a.s. hinum megin við prjónamerki) = 2 st færri við hvort prjónamerki (= alls 4 st). Í hvert skipti sem l er fækkað, endurtakið A.1 alls 2 sinnum færra á breiddina. ÚTAUKNING: Passið uppá að næsta umf sé 1 umf með st. Heklið eins og áður þar til 1 ll er eftir á undan prjónamerki, heklið 3 st um næstu ll *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum = 2 st fleiri við prjónamerki, endurtakið við bæði prjónamerki (= alls 4 st fleiri). Í hvert skipti sem auka á út, endurtakið A.1 alls 2 sinnum oftar á breiddina. ÚRTAKA-1 (á við um ermi): Passið uppá að næsta umf sé 1 umf með st. * Heklið 1 st um fyrstu/næstu ll í umf, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, heklið 1 st til viðbótar um sömu ll, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni (= 1 st færri) *, endurtakið frá *-* um næstu ll = 2 st færri. Í hvert skipti sem l er fækkað, endurtakið A.1 alls 1 sinni færra á breiddina. Fækkið l til skiptis í byrjun og í lok umf (þ.e.a.s. þegar fækka á l í lokin er heklað eins og áður þar til 2 ll eru eftir í umf). ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, ofan frá og niður. Umf byrjar við miðju að aftan. BERUSTYKKI: Heklið 96-101-101-110-115-120 ll með heklunál nr 4,5 með litnum grábrúnn og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið 3 ll (= 1 st) – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, 1 st í hverja af næstu 5-3-3-5-3-1 ll * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 6 ll *, endurtakið frá *-* = 84-88-88-96-100-104 st. Heklið 2. umf (= umf með fl/ll) í mynstri með RENDUR þannig – sjá útskýringu að ofan: Heklið A.1 yfir fyrstu 10-12-12-12-14-14 st (= 5-6-6-6-7-7 sinnum á breidd), A.2 yfir næstu 8 st (= 2 sinnum á breidd), A.1 yfir næstu 6-6-6-8-8-8 st (= 3-3-3-4-4-4 sinnum á breidd), A.2 yfir næstu 8 st (= 2 sinnum á breidd), A.1 yfir næstu 20-22-22-24-26-28 st (= 10-11-11-12-13-14 sinnum á breidd), A.2 yfir næstu 8 st (= 2 sinnum á breidd), A.1 yfir næstu 6-6-6-8-8-8 st (= 3-3-3-4-4-4 sinnum á breidd), A.2 yfir næstu 8 st (= 2 sinnum á breidd), A.1 yfir síðustu 10-10-10-12-12-14 st (= 5-5-5-6-6-7 sinnum á breidd). Endurtakið A.1 á hæðina og aukið út eins og útskýrt er í A.2 JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir þannig: Heklið umf 3 í mynstri JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 10-12-12-12-14-14 l og aukið út um 0-2-2-4-4-4 st jafnt yfir, A.2 sem og áður (= 2 sinnum á breidd), A.1 yfir næstu 6-6-6-8-8-8 l og aukið út um 0-4-4-4-4-4 st jafnt yfir, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 20-22-22-24-26-28 l og aukið út um 0-4-4-6-6-8 st jafnt yfir, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 6-6-6-8-8-8 l og aukið út um 0-4-4-4-4-4 st jafnt yfir, A.2 eins og áður, A.1 yfir síðustu 10-10-10-12-12-14 l og aukið út um 0-2-2-2-4-4 st jafnt yfir = 100-120-120-132-138-144 st (meðtalin útaukning í A.2). ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Heklið umf 4 í mynstri þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 10-14-14-16-18-18 st, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 6-10-10-12-12-12 st, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 20-26-26-30-32-36 st, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 6-10-10-12-12-12 st, A.2 eins og áður, A.1 yfir síðustu 10-12-12-14-16-18 st. Heklið umf 5 í mynstri JAFNFRAMT er aukið út jafnt yfir þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 10-14-14-16-18-18 l og aukið út um 0-0-0-2-0-4 st jafnt yfir, A.2 eins og áður (= 2 sinnum á breidd), A.1 yfir næstu 6-10-10-12-12-12 l og aukið út um 0-2-4-4-0-0 st jafnt yfir, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 20-26-26-30-32-36 l og aukið út um 0-0-2-4-4-8 st jafnt yfir, A.2 eins og áður, A.1 yfir næstu 6-10-10-12-12-12 l og aukið út um 0-2-4-4-0-0 st jafnt yfir, A.2 eins og áður, A.1 yfir síðustu 10-12-12-14-16-18 l og aukið út um 0-0-2-2-2-4 st jafnt yfir = 116-140-148-164-160-176 st (meðtalin útaukning í A.2). Haldið áfram með mynstur og útaukningu í A.2. Þegar síðasta umf er eftir í A.2 mælist stykkið ca 18-18-19-19-21-21 cm frá kanti í hálsi (= 212-236-260-276-304-320 st). Heklið síðustu umf A.2 þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 10-14-14-18-18-22 st, A.2 yfir næstu 20-20-22-22-26-26 st (= 1 sinni á breidd), 8-8-8-10-10-12 ll, hoppið yfir næstu 46-52-58-60-64-64 st (þ.e.a.s. 20-20-22-22-26-26 st A.2, 6-12-14-16-12-12 st A.1 og 20-20-22-22-26-26 st A.2 fyrir ermi), A.2 yfir næstu 20-20-22-22-26-26 st (= 1 sinni á breidd), A.1 yfir næstu 20-26-28-34-36-44 st, A.2 yfir næstu 20-20-22-22-26-26 st (= 1 sinni á breidd), 8-8-8-10-10-12 ll, hoppið yfir næstu 46-52-58-60-64-64 st (þ.e.a.s. 20-20-22-22-26-26 st A.2, 6-12-14-16-12-12 st A.1 og 20-20-22-22-26-26 st A.2 fyrir ermi), A.2 yfir næstu 20-20-22-22-26-26 st (= 1 sinni á breidd), A.1 yfir síðustu 10-12-14-16-18-22 st = 136-148-160-176-196-216 l. Stykkið er nú heklað áfram með litnum ljós grár. Næsta umf er hekluð þannig: Heklið A.1 yfir fyrstu 30-34-36-40-44-48 l, 1 st í hverja af næstu 8-8-8-10-10-12 ll undir ermi, setjið 1 prjónamerki á milli þessa l, A.1 yfir næstu 60-66-72-78-88-96 l, 1 st í hverja af næstu 8-8-8-10-10-12 ll undir ermi, setjið 1 prjónamerki á milli þessa l, A.1 yfir síðustu 30-32-36-38-44-48 l. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Endurtakið síðan A.1 yfir allar l. Þegar stykkið mælist 4 cm frá prjónamerki er fækkað um 2 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið l svona með 4-4-4½-4½-5½ cm millibili alls 3 sinnum = 124-136-148-164-184-204 l. Þegar stykkið mælist 14-16-16-17-17-19 cm frá prjónamerki, aukið út um 2 st við hvert prjónamerki – LESIÐ ÚTAUKNING! Aukið út svona með 2½ cm millibili alls 6 sinnum = 148-160-172-188-208-228 st. Haldið áfram með mynstur þar til stykkið mælist 35-37-37-38-38-40 cm frá prjónamerki (= 54-56-58-59-61-63 cm frá kanti í hálsi), passið uppá að enda með 1 umf st. Klippið frá og festið enda. ERMI: = 46-52-58-60-64-64 st. Fyrsta umf á ermi er hekluð með sama lit og síðasta röndin í fl á fram- og bakstykki. Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið að hekla mitt undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5.-5.-5.-5.-5.-6. ll af þeim 8-8-8-10-10-12 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki, heklið 1 ll (= 1 fl), heklið 1 fl í hverja af næstu 3-3-3-5-5-6 ll, A.1 (þ.e.a.s. 1 umf með fl og ll) yfir 46-52-58-60-64-64 st yfir ermi, endið með 1 fl í hverja af þeim 4-4-4-4-4-5 ll sem eftir eru undir ermi = 54-60-66-70-74-76 l. Stykkið er nú heklað áfram með litnum ljós grár. Setjið 1 prjónamerki í stykkið, HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Heklið A.1 hringinn. Þegar stykkið mælist 3 cm frá prjónamerki er fækkað um 2 st undir ermi – LESIÐ ÚRTAKA-1. Fækkið l svona með 3- 2½-2-2-2-2 cm millibili alls 11-13-15-17-18-18 sinnum = 32-34-36-36-38-40 l. Þegar stykkið mælist 42-44-43-45-45-47 cm frá prjónamerki, stillið af að endað sé með 1 umf með st. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina alveg eins. KANTUR Í HÁLSI: Heklið með litnum ljós grár frá réttu þannig: Heklið 1 fl í hverja ll sem st voru heklaðir í fyrstu umf (= 84-88-88-96-100-104 fl). Klippið frá og festið enda. ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður í RENDUR – sjá útskýringu að ofan. HÚFA: Heklið 4 ll með heklunál nr 3,5 með litnum grábrúnn og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið A.3- LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR. Eftir 3 fyrstu umf af A.3 (= 36 st) endurtakið A.3 alls 4 sinnum hringinn. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar síðasta umf af A.3 hefur verið hekluð er aukið út um 0-2-4 st jafnt yfir = 96-98-100 st. Stykkið mælist ca 17 cm að þvermáli. Heklið síðan A.1 yfir allar l (= 48-49-50 sinnum hringinn). Þegar stykkið mælist alls 23-24-25 cm frá toppi, stillið af að síðasta umf sé umf með st, heklið 1 fl í hvern st (haldið áfram með rendur). Heklið alls 3 umf með 1 fl í hverja l. Stykkið mælist alls 24-25-26 cm frá toppi. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mistymountainsweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-37
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.