Nanou skrifaði:
Bonjour, je pense qu'il y a une petite erreur dans les explications pour le demi dos gauche ... ""Tricoter le 1er rang du motif de base = 170-189-207-219-245-263 m. "" les bonnes explications seraient plutôt : 166-185-203-215-241-259 m. ;-) ;-) Bonne journée et bon tricot
07.08.2020 - 22:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Nanou, avant de tricoter le 1er rang du motif de base vous avez 166-185-203-215-241-259 m. Après le 1er rang, vous augmentez 4 m = vous avez 170-189-207-219-245-263 m puis vous rabattez 4 m au 2ème rang, il reste 166-185-203-215-241-259 m à la fin du 2ème rang. Continuez le motif de base encore 5 ou 6 fois (cf taille), et vous aurez 202-221-239-251-277-303 m. Bon tricot!
10.08.2020 - 12:58
Doris Christensen skrifaði:
Kan ikke finde mønsteret, til sidestykkerne på trøjen, i mønsteret, hvor kan jeg finde det henne. Jeg har lavet venstre og højre ryg, og venstre og højre forstykke. \r\nIndtil viderer\r\n Venlig hilsen\r\nDoris
27.06.2020 - 22:39DROPS Design svaraði:
Hei Doris. Når du strikker høyre og venstre forstykket, strikker du også sidestykkene. Det samme gjør du når du strikker bakstykket. Se målskissen og forklaringen under Monteringen i oppskriften. God Fornøyelse!
29.06.2020 - 13:13
Lene Guldberg Hansen skrifaði:
Kan ikke lige se hvordan kraven skal syes sammen i nakken. Skal de 2 skrå sider syes sammen fra ret siden for at blive pæn vil jo være vrangen der vender ud som en spids?. Og så sy opslaningskanten til fra vrangsiden?
22.04.2020 - 22:40DROPS Design svaraði:
Hej Lene, ja det kan være en gode ide at gøre det sådan, men mange syr dog gerne sammen fra retsiden med maskesting, så det ikke kan ses. Gør det som passer dig bedst. God fornøjelse!
28.04.2020 - 11:37
Lillian Larsen skrifaði:
Strik disse 8 p (= mønster, der strikkes 8 p over m før mærketråden og 4 p over m efter mærketråden) totalt 15-17-19-20-23-25 gange, der er nu 166-185-203-215-241-259 m på p. Mit spørgsmål er er det to gange mønster per omgang Eller en gang mønster. Skal lave den 25 gange og kan ikke helt forstå det. Og forstykkerne er det 2 p en farve eller 4 p en farve
10.03.2020 - 16:43DROPS Design svaraði:
Hej Lillian, du gentager pind 1 til 8 til du har det antal masker som svarer til din størrelse. God fornøjelse!
18.03.2020 - 14:32
Barbara skrifaði:
Auch ich finde nicht in der Anleitung, wie die vertikalen Streifen an Vorder- und Rückenteil unter den Armen gestrickt werden. Im Diagramm stehen Pfeile von oben nach unten. Wie wird das gestrickt?
28.01.2020 - 16:54DROPS Design svaraði:
Liebe Barbara, die Pfeile in der Maßskizze sind für die Strickrichtung. Arbeit beginnt bei der Seite/ dem Armausschnitt (bis zur untere Kante/Blende) und Sie stricken zuerst die mit Streifen wie erklärt bei Reihe 1 bis 8 (Rechtes Vorterteil), dh 2 Krausrippe (einschl. verkürzten Reihen) mit jeder Farbe Viel Spaß beim stricken!
29.01.2020 - 08:26
BIrgitta Ågren skrifaði:
Höger framst. Mönstret varv 1-8. Varv 1 och 5 stickas väl endast över 47 resp 49 mask i XXL, dvs inte över hela varvet? Jag har lagt upp 19 mask för krage. Hur kan jag öka en maska i slutet av varv 1 och 5 om jag vänder efter 47 resp 49 mask?
04.12.2019 - 16:16DROPS Design svaraði:
Hej Birgitte, Du måste läsa hela VARV 1. Se här: VARV 1 (från rätsidan med svart/natur): Sticka 1 rm, 1 omslag, sticka 7 rm, 1 omslag, sticka 1 rm (= m med markör), 1 omslag, 1 rm, 1 omslag, sticka 47 rm. Vänd = 61 m på v.
06.12.2019 - 08:14
Yolanda Aguilera skrifaði:
Nadie mo contesta😣
09.08.2019 - 17:26
Yolanda skrifaði:
Hola estoy haciendo el delantero derecho. Ya he hecho las 19 veces las 8 filas pero me queda raro primero no tengo 203 puntos como indican para la talla L sino 211 después de hacer las 19 filas y luego no entiendo eso de 8 filas antes del marca. Y cuatro filas después del marca puntos.Creo que es el problema por lo que no me han quedado los 203 puntos. No entiendo la explicación. Me podéis ayudar?
07.08.2019 - 22:44DROPS Design svaraði:
Hola Yolanda. Esta prenda se trabaja con filas acortadas para darle la forma correcta a la chaqueta. Las filas acortadas se trabajan en las filas 3-4 y 7-8 ( puedes verlo en el vídeo al lado del patrón). El patrón entero de esa parte está compuesto por 4 filas completas de ida y vuelta ( es decir, 4 filas antes del marcapuntos (MP) y 4 filas después del MP) y 4 filas acortadas (es decir, solo antes del MP) trabajando un total de 8 filas.
15.08.2019 - 17:09
Laura Brendon skrifaði:
I'm used to your patterns having finished dimensions. The only place I see this is on the schematic, but I am unsure if I'm interpreting it correctly. Could you post the finished dimensions?
06.11.2018 - 06:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Brendon, measurement charts shows all measurements in cm, taken flat from side to side - to get the circumference of the piece multiply by 2. Read more about sizing and convert into inches here. Happy knitting!
06.11.2018 - 08:50
Delettre skrifaði:
Bonjour, pour faire ce tricot il faut faire des rangs raccourcis ou pas si on prends toujours le motif de base j ai un petit souci avec ce tricot car il faut tourner .en vous remerciant.
01.09.2018 - 14:48DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Delettre, tout à fait, on fait bien des rangs raccourcis, c'est-à-dire que l'on ne tricote que le nombre indiqué de mailles pour le rang, on tourne et on tricote le rang retour sur ces mailles. Bon tricot!
04.09.2018 - 11:16
Midnight Roads#midnightroadscardigan |
|
![]() |
![]() |
Prjónuð peysa úr DROPS Fabel, prjónuð í vinkil í garðaprjóni með sjalkraga, prjónuð frá hlið. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-14 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI: UMFERÐ 1: sl með litnum svartur/natur UMFERÐ 2: sl með litnum svartur/natur UMFERÐ 3: sl með litnum svartur UMFERÐ 4: sl með litnum svartur RENDUR Á ERMI: Prjónið svona í 14 cm: 4 umf með litnum svartur 4 umf með litnum svartur/natur Prjónið síðan til loka þannig: 2 umf litnum svartur 2 umf litnum svartur/natur ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. Örvar í mynsturteikningu sýna prjónstefnu. HÆGRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 46-49-51-55-57-59 l á hringprjóna nr 4 með litnum svartur/natur. Prjónið 1 umf slétt frá röngu yfir allar l. Setjið 1 prjónamerki í 7.-7.-7.-9.-9.-9. l – séð frá réttu. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1 (frá réttu með litnum svartur/natur): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn 5-5-5-7-7-7 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 38-41-43-45-47-49 l sl. Snúið við = 50-53-55-59-61-63 l í umf. UMFERÐ 2 (frá röngu með litnum svartur/natur): Prjónið sl yfir allar l. Uppslátturinn er alltaf prjónaður slétt frá röngu, það eiga að myndast göt. UMFERÐ 3 (frá réttu með litnum svartur/natur): Prjónið sl yfir fyrstu 8-8-8-10-10-10 l (fram að fyrri l með prjónamerki) snúið við. UMFEÐR 4 (frá röngu með litnum svartur/natur): Herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 8-8-8-10-10-10 l. UMFERÐ 5 (frá réttu með litnum svartur): Prjónið sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7-7-7-9-9-9 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 40-43-45-47-49-51 l sl. Snúið við = 54-57-59-63-65-67 l í umf. UMFERÐ 6 (frá röngu með litnum svartur): Prjónið sl yfir allar l. UMFERÐ 7 (frá réttu með litnum svartur): Prjónið sl yfir fyrstu 10-10-10-12-12-12 l (fram að fyrri l með prjónamerki), snúið við. UMFERÐ 8 (frá röngu með svartur): Herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 10-10-10-12-12-12 l. Prjónið þessa 8 umf (= mynstur, prjónið 8 umf yfir l á undan prjónamerki og 4 umf eftir l á eftir prjónamerki) alls 15-17-19-20-23-25 sinnum, nú eru 166-185-203-215-241-259 l í umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf frá réttu (prjónið eins og 1. umf í mynstri) fitjið upp 15-15-17-17-19-19 nýjar l í lok umf (= kragi) = 185-204-224-236-264-282 l. Haldið áfram með mynstur 5-5-5-5-5-6 sinnum til viðbótar (þar til 8 umf í mynstri hafa verið prjónaðar alls 20-22-24-25-28-31 sinnum), fyrir hverja umf sem er prjónuð eins og um 1 eða 5 eru prjónaðar 2 l í síðustu l – nú eru 230-249-269-281-309-337 l í umf. Setjið síðustu 144-155-167-173-189-205 l á þráð, prjónið nú einungis yfir fyrstu 86-94-102-108-120-132 l á prjóni (= neðri kantur). Prjónið garðaprjón fram og til baka yfir þessar l í 8-5-2-1-1-1 cm með RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan, endið eftir 2 umf með litnum svartur. Fellið af. Prjónið upp 16-10-4-2-2-2 l við miðju að framan (meðfram skammhlið á 8-5-2-1-1-1 cm sem prjónuð var í neðri kanti) og setjið til baka 144-155-167-173-189-205 l af þræði á prjóninn = 160-165-171-175-191-207 l. Prjónið garðaprjón fram og til baka yfir allar l í 1 cm með RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI. Í næstu umf frá réttu er fellt af fyrir hnappagati þannig: Prjónið 16-18-18-18-10-10 l sl, * prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 16 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3-3-3-4-4 sinnum, prjónið 2 l slétt saman, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið út umf = 4-4-4-4-5-5 hnappagöt. Prjónið 1 cm yfir allar l, endið eftir 2 umf með litnum svartur. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 46-49-51-55-57-59 l á hringprjóna nr 4 með litnum svartur/natur. Prjónið 1 umf slétt frá röngu yfir allar l. Setjið 1 prjónamerki í 40.-43.-45.-47.-49.-51. l – séð frá réttu. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1 (frá réttu með litnum svartur/natur): Prjónið 38-41-43-45-47-49 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 5-5-5-7-7-7 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl = 50-53-55-59-61-63 l í umf. UMFERÐ 2 (frá röngu með litnum svartur/natur) prjónið sl yfir fyrstu 8-8-8-10-10-10 l (= fram að fyrri l með prjónamerki), snúið við. UMFERÐ 3 (frá réttu með litnum svartur/natur), herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 8-8-8-10-10-10 l. UMFERÐ 4 (frá röngu með litnum svartur/natur): Prjónið sl yfir allar l. Uppslátturinn er alltaf prjónaður slétt frá röngu, það eiga að myndast göt. UMFERÐ 5 (frá réttu með svartur): Prjónið 40-43-45-47-49-51 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 7-7-7-9-9-9 sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl, snúið við = 54-57-59-63-65-67 l í umf. UMFERÐ 6 (frá rögu með litnum svartur) prjónið sl yfir fyrstu 10-10-10-12-12-12 l (= fram að fyrri l með prjónamerki),snúið við. UMFERÐ 7 (frá réttu með litnum svartur): Herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 10-10-10-12-12-12 l. UMFERÐ 8 (frá röngu með litnum svartur): Prjónið sl yfir allar l. Prjónið þessar 8 umf (= mynstur, prjónið 8 umf yfir l frá fyrra prjónamerki og 4 l yfir l á eftir prjónamerki) alls 15-17-19-20-23-25 sinnum, nú eru 166-185-203-215-241-259 l í umf, í síðustu umf (= frá röngu) fitjið upp 14-14-16-16-18-18 nýjar l í lok umf (= kragi, þ.e.a.s. fitjið upp 1 lykkju færri fyrir kraga á vinstra framstykki til að fá réttan lykkjufjölda) = 180-199-219-231-259-277 l. Haldið áfram með mynstur 5-5-5-5-5-6 sinnum til viðbótar (8 umf í mynstri hafa verið prjónaðar alls 20-22-24-25-28-31 sinnum) í lok hverrar umf sem umf 4 eða 8 hefur verið prjónuð eru prjónaðar 2 l í síðustu l í umf – nú eru 230-249-269-281-309-337 l í umf. Setjið fyrstu 144-155-167-173-189-205 l á þráð, prjónið nú einungis yfir síðustu 86-94-102-108-120-132 l í umf (= neðri kanti). Prjónið garðaprjón fram og til baka yfir þessar l í 8-5-2-1-1-1 cm með RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan, endið eftir 2 umf með litnum svartur. Fellið af. Setjið til baka 144-155-167-173-189-205 l af þræði á prjóninn og prjónið upp 16-10-4-2-2-2 l við miðju að framan (meðfram skammhlið á 8-5-2-1-1-1 cm sem prjónaðir voru í neðri kanti) = 160-165-171-175-191-207 l. Prjónið garðaprjón fram og til baka yfir allar l í 2 cm með RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI, endið eftir 2 umf með litnum svartur (ekki er fellt af fyrir hnappagati). Fellið af. VINSTRA BAKSTYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá hlið að miðju að aftan. Fitjið upp 46-49-51-55-57-59 l á hringprjóna nr 4 með litnum svartur/natur. Prjónið 1 umf slétt frá röngu yfir allar l. Setjið 1 prjónamerki í 7.-7.-7.-9.-9.-9. l – séð frá réttu. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1 (frá réttu með litnum svartur/natur): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 5-5-5-7-7-7 sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 38-41-43-45-47-49 l sl. Snúið við = 50-53-55-59-61-63 l í umf. UMFERÐ 2 (frá röngu með litnum svartur/natur): Prjónið sl yfir allar l. Uppslátturinn er alltaf prjónaður slétt frá röngu, það eiga að myndast göt. UMFERÐ 3 (frá réttu með litnum svartur/natur): Prjónið sl yfir fyrstu 8-8-8-10-10-10 l (fram að fyrri l með prjónamerki), snúið við. UMFERÐ 4 (frá röngu með litnum svartur/natur): Herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 8-8-8-10-10-10 l. UMFERÐ 5 (frá réttu með litnum svartur): Prjónið 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7-7-7-9-9-9 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 40-43-45-47-49-51 l sl. Snúið við = 54-57-59-63-65-67 l í umf. UMFERÐ 6 (frá röngu með litnum svartur): Prjónið sl yfir allar l. UMFERÐ 7 (frá réttu með litnum svartur): Prjónið sl yfir fyrstu 10-10-10-12-12-12 l (fram að fyrri l með prjónamerki), snúið við. UMFERÐ 8 (frá röngu með litnum svartur): Herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 10-10-10-12-12-12 l. Prjónið þessar 8 umf (= mynstur, prjónið 8 umf yfir l á undan prjónamerki og 4 umf yfir l á eftir prjónamerki) alls 15-17-19-20-23-25 sinnum, nú eru 166-185-203-215-241-259 l í umf. Prjónið 1. umf í mynstri = 170-189-207-219-245-263 l í umf. Í byrjun næstu umf (= 2. umf í mynstri) fellið af 4 fyrstu l í umf (= háls), prjónið síðan sl út umf = 166-185-203-215-241-259 l. Haldið áfram með mynstur 5-5-5-5-5-6 sinum til viðbótar (8 umf er mynstri hafa verið prjónaðar alls 20-22-24-25-28-31 sinnum) – nú eru 202-221-239-251-277-303 l í umf. Setjið síðustu 116-127-137-143-157-171 l af þræði á prjóninn, nú er einungis prjónað yfir fyrstu 86-94-102-108-120-132 l í umf (= neðri kantur), prjónið garðaprjón fram og til baka yfir þessar l í 8-5-2-1-1-1 cm með RENDUR Á FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan, endið eftir 2 umf með litnum svartur. Fellið af og fellið af l sem eru á þræði. HÆGRA BAKSTYKKI: Fitjið upp 46-49-51-55-57-59 l á hringprjóna nr 4 með litnum svartur/natur. Prjónið 1 umf slétt frá röngu yfir allar l. Setjið 1 prjónamerki í 40.-43.-45.-47.-49.-51. l – séð frá réttu. Prjónið síðan þannig: UMFERÐ 1 (frá réttu með litnum svartur/natur: Prjónið 38-41-43-45-47-49 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki) sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 5-5-5-7-7-7 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl = 50-53-55-59-61-63 l í umf. UMFERÐ 2 (frá röngu með litnum svartur/natur) prjónið sl yfir fyrstu 8-8-8-10-10-10 l (= fram að fyrri l með prjónamerki), snúið við. UMFERÐ 3 (frá réttu með litnum svartur/natur), herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 8-8-8-10-10-10 l. UMFERÐ 4 (frá röngu með litnum svartur/natur): Prjónið sl yfir allar l. Uppslátturinn er alltaf prjónaður slétt frá röngu, það eiga að myndast göt. UMFERÐ 5 (frá réttu með litnum svartur): Prjónið 40-43-45-47-49-51 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl (= l með prjónamerki), sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 7-7-7-9-9-9 l sl, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið 1 l sl. Snúið við = 54-57-59-63-65-67 l í umf. UMFERÐ 6 (frá röngu með litnum svartur) prjónið sl yfir fyrstu 10-10-10-12-12-12 l (= fram að fyrri l með prjónamerki), snúið við. UMFERÐ 7 (frá réttu með litnum svartur): Herðið á þræði og prjónið sl til baka yfir 10-10-10-12-12-12 l. UMFERÐ 8 (frá röngu með litnum svartur): Prjónið sl yfir allar l. Prjónið þessar 8 umf (= mynstur, prjónið 8 umf yfir l á undan prjónamerki og 4 umf yfir l á eftir prjónamerki) alls 15-17-19-20-23-25 sinnum, nú eru 166-185-203-215-241-259 l á prjóni. Í byrjun næstu 1. umf í mynstri eru felldar af fyrstu 4 l í umf (= hálsmál), prjónið síðan umf út með útaukningu eins og áður = 166-185-203-215-241-259 l. Haldið áfram með mynstur 5-5-5-5-5-6 sinnum til viðbótar (8 umf í mynstri hafa verið prjónaðar alls 20-22-24-25-28-31 sinnum) – nú eru 202-221-239-251-277-303 l á prjóni. Fellið af fyrstu 116-127-137-143-157-171 l, nú er einungis prjónað yfir síðustu 86-94-102-108-120-132 l í umf (= neðri kantur), prjónið garðaprjón fram og til baka yfir þessar l í 8-5-2-1-1-1 cm með RENDUR FRAM- OG BAKSTYKKI – sjá útskýringu að ofan, endið eftir 2 umf með svartur. Fellið af. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 40-42-44-46-48-50 l á sokkaprjóna nr 4 með litnum svartur. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf = mitt undir ermi. Prjónið síðan sléttprjón og RENDUR Á ERMI. Þegar stykkið mælist 8-8-8-12-12-10 cm aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki undir ermi. Aukið út um 2-2-2-1½-1½-1½ cm millibili alls 19-21-22-23-24-25 sinnum = 78-84-88-92-96-100 l. Þegar stykkið mælist 51-50-49-48-46-44 cm prjónið stykkið áfram fram og til baka. Haldið áfram þar til ermin mælist 54-53-52-52-50-48 cm. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman við miðju að aftan. Saumið axlasauma. Saumið ermar í, efstu 3-3-3-4-4-4 cm l á ermi eru saumaðar við 7-7-7-9-9-9 l (= þar sem prjónamerkið er). Í uppfitjunarkant á framstykki/bakstykki. Saumið hliðarsauma yst í lykkjubogana. Saumið saman kragann fyrir miðju að aftan og saumið við bakstykki. Saumið tölur í vinstra framstykki. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #midnightroadscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 27 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-14
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.