B. De Bruijn skrifaði:
Hallo een vraagje Er staat zet 110 st op. Dat heb ik gedaan en dan staat er dat er een ribbelsteek gedaan moet worden en dan in de laatste pen moet er 127 st op staan hoe doe ik als ik 2 doe kom ik niet uit en met ook niet
21.01.2017 - 21:00DROPS Design svaraði:
Hoi. Je begint met 110 st en meerdert 17 st gelijkmatig verdeelt in de laatste nld ribbels = 127 st op de nld.
23.01.2017 - 12:03
Pashmina skrifaði:
Really beautiful poncho.
14.01.2017 - 16:49
Kari Venke Tolpinrud skrifaði:
Skjønner ikke A1, skal det vise fire omganger ? Begynner man med 4 vrange på første pinne ?
11.01.2017 - 01:33DROPS Design svaraði:
Hej Kari. Ja, du starter med vrang, i naeste p strikker du: strikk 3 m i 1 m slik: 1 r, 1 vr, 1 r. og herefter: strikk 3 m vrang sammen. I 3e p igen 4 vr. Grunden til at diagrammet forskyder sig er pga de 3 m i 1 i anden p, men det retter sig op i 4e p naar du strikker omvendt.
11.01.2017 - 10:32
Isabelle Dubé skrifaði:
Est-il possible de faire ce patron avec la laine Drops Alpaca Air et avec combien de pelottes? J'aimerais le faire avec un seul fil si possible. Merci!
29.12.2016 - 21:15DROPS Design svaraði:
Bonjour Isabelle. Dans le modèle tu as au total (1 fil d'Alpaca + 1 fil de Brushed Alpaca Silk) l'equivalent du groupe de fils D. La laine Air DROPS appartient au groupe C. Pour voir comment utiliser un fil différent de celui mentionné dans le modèle clique ICI. Bon travail!
29.12.2016 - 22:25
Ina skrifaði:
Kann ich dieses Modell auch nur 1-fädig mit BabyAlpaka-Garn stricken? Was ist der Vorteil der 2-fädigen Strickweise?
28.12.2016 - 19:48DROPS Design svaraði:
Liebe Ina, Dieser Poncho ist mit 1 Faden Garngruppe A (= Alpaca) + 1 Faden Garngruppe C (= Brushed Alpaca Silk) gestrickt. Alpaca gehört zur Garngruppe A wie Baby Alpaca Silk - Brushed Alpaca Silk sollen Sie entweder behalten oder dann mit 2 Faden Garngruppe A ersetzen - hier lesen Sie mehr über Alternative. Viel Spaß beim stricken!
29.12.2016 - 15:38
Zaza skrifaði:
Bonjour, le modele comporte plusieurs diagrammes qui n'ont pas tous le meme nombre de ligne, j'aimerai savoir comment faites vous pour suivre chaque rang .... merci pour votre réponse et je vous souhaite un joyeux noel zaza
23.12.2016 - 11:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Zaza, les diagrammes vont se tricoter chacun comme indiqué, mais ne se répéteront pas en même temps en hauteur. Quand vous avez terminé un diagramme en hauteur, reprenez-le dès le 1er rang, mais continuez les autres comme avant. Bon tricot!
29.12.2016 - 13:21
Colleen skrifaði:
Is this pattern available in a pattern rather than just the charts? It's so beautiful, but I am not chart-savvy.
08.11.2016 - 03:54DROPS Design svaraði:
Dear Colleen, there are only diagrams to this pattern. Start reading diagrams from the bottom corner on the right side towards the left from RS and read from the left towards the right from WS. Read more about diagrams here. Happy knitting!
08.11.2016 - 09:46
Nigeon Jeanne Marie skrifaði:
Merci d'avoir répondu rapidement j'ai commencé le travail, un régal
01.11.2016 - 17:47
Nigeon Jeanne Marie skrifaði:
Je viens juste de comprendre qu'il faut lire le diagramme en partant du bas et non du haut comme je le faisais je pense que cela sera beaucoup plus facile
31.10.2016 - 18:59
Nigeon Jeanne Marie skrifaði:
Bonjour le diagramme A1 est décalé pour le début seulement? ou pour chaque exécution on fait quand les augmentations du diagramme A2? on passe de 1 maille à 3 ...... merci pour votre réponse
31.10.2016 - 18:00DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Nigeon, le diagramme A.1 ne se décale pas et se tricote sur les 12-16-20 (cf taille) premières m (après les 2 m point mousse), tricotez ensuite A.2 sur les 15 m suivantes, à partir du rang 5 et jusqu'au rang 11, vous allez augmenter 2 m au milieu de la feuille (= 23 m) puis vous diminuerez 2 m pour la feuille (= 15 m de nouveau). Bon tricot!
01.11.2016 - 12:13
Snow Beads#snowbeadsponcho |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Prjónað DROPS poncho úr Alpaca og Brushed Alpaca Silk með mismunandi gerðum mynsturprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 173-12 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 - A.4. Mynsturteikning sýnir 1 mynstureiningu af mynstri séð frá réttu, lykkjufjöldi A.2 skiptist frá 15 til 23 l. Sjá mynstur fyrir rétta stærð. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Til að fá pláss fyrir allar l er stykkið prjónað fram og til baka á hringprjóna. PONCHO: Fitjið upp 82-96-110 l á hringprjóna nr 4,5 með 1 þræði Alpaca + 1 þræði Brushed Alpaca Silk. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – JAFNFRAMT í síðustu umf (= ranga) er aukið út um 17 l jafnt yfir = 99-113-127 l. Í næstu umf (= rétta) er prjónað MYNSTUR þannig: 2 l garðaprjón, A.1 yfir 12-16-20 l, A.2 (= 15 l), A.1 yfir 12-16-20 l, A.3 (= 23 l), A.1 yfir 12-16-20 l, A.4 (= 17 l) og 6-8-10 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið svona áfram með mynstur þar til A.3 hefur verið prjónað 16-17-18 sinnum á hæðina. Stykkið mælist ca 127-135-150 cm (lykkjufjöldinn kemur ekki til með að vera sá sami eins og þegar byrjað var að prjóna eftir mynstri, þar sem lykkjufjöldinn í A.2 er mismunandi eftir því hvar maður er staðsettur í mynstri). Prjónið 6 umf garðaprjón og jafnið JAFNFRAMT í fyrstu umf lykkjufjöldann til 82-96-110 l. Fellið af og festið enda. FRÁGANGUR: Leggið aðra langhliðina við aðra skammhliðina og saumið saman (gagnstæð langhlið myndar nú horn við miðju að framan). |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #snowbeadsponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 24 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-12
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.