Bossard skrifaði:
Bonjour.je n'arrive pas a faire mes augmentations pour le pouce.merci de m aider
17.01.2017 - 13:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bossard, cette vidéo montre comment faire les augmentations du pouce pour une moufle (mais c'est la même technique pour des gants). Bon tricot!
17.01.2017 - 14:53
Eva Johansson skrifaði:
Konstigt mönster. Hur många m ska det vara per sticka? Beskrivningen verkar inte vara gjord för strumpstickor utan vanliga
04.12.2016 - 20:31DROPS Design svaraði:
Hej Eva. Naar du strikker rundt paa strömpepinde, saa kan du selv bestemme hvor mange masker du saetter paa hver - ogsaa lidt afhaengigt af hvordan mönstret forlöber. Du kan strikke over 3 pinde eller 4. Du har 38 m, saa du kan have 12 paa 2 pinde og 14 paa den 3e p - eller 14 paa 2 p og og 10 paa en 3e. Det er helt frivilligt og hvordan det passer for dig
05.12.2016 - 14:29
Vibeke skrifaði:
Regner med at man skal bytte til pinne 4,5 etter at A1 er ferdig?
31.07.2016 - 21:56DROPS Design svaraði:
Hej Vibeke. Ja, det tror jeg du har ret i. Jeg har givet det videre og afventer evt rettelse.
02.08.2016 - 14:41
Shannon Furnish skrifaði:
Love the yarn color. Great design.
20.06.2016 - 07:15
Kristin skrifaði:
Nydelige fingerhansker! Disse skal strikkes :-)
12.06.2016 - 21:03
Ellis skrifaði:
Yes, love the challenge.
08.06.2016 - 23:42
Elisabeth Pocklington skrifaði:
This pattern is perfect to knit as a gift. (after you have knit a pair or two for yourself) So very feminine. Love it.
07.06.2016 - 18:06
Ginny skrifaði:
I agree!! And nice gloves with fingers!!!
05.06.2016 - 00:40
Mary skrifaði:
At last gloves with fingers!
05.06.2016 - 00:33
Parisien#parisiengloves |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónaðir fingravettlingar úr DROPS Nepal með stroffi og gatamynstri í köðlum.
DROPS 173-28 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2 ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- FINGRAVETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VINSTRI FINGRAVETTLINGUR: Fitjið upp 38 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Nepal. Prjónið þannig: 3 l br, A.1 (= 17 l), * 3 l br, 3 l sl *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum. Þegar stykkið mælist 4 cm er skipt yfir á sokkaprjóna nr 4,5 og prjónað þannig: 3 l br, A.2, 3 l br, sl yfir síðustu 15 l. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 10 cm byrjar útaukning fyrir þumalfingur. Aukið er út um 1 l hvoru megin við næst síðustu l í umf með því að slá 1 sinni uppá prjóninn hvoru megin við l. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt til að koma í veg fyrir göt. Endurtakið útaukningu í annarri hverri umf alls 5 sinnum – það eiga að vera 2 l fleiri á milli uppslátta í hverri útaukningu. Eftir alla útaukningu eru 11 þumallykkjur og alls 48 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 15 cm eru settar 11 þumallykkjur á þráð og fitjað er upp 1 ný l aftan við þær = 38 l. Þegar stykkið mælist 17 cm er prjónað áfram þannig: Setjið fyrstu 17 l á 1 þráð (= ofan á hönd), haldið eftir næstu 9 l á prjóni og setjið síðustu 12 l á 1 þráð (= innan í hönd). LITLIFINGUR = 9 l, fitjið að auki upp 1 nýja l að hönd = 10 l. Prjónið hringinn með sl yfir sl og br yfir br eins og áður, en nýjar l eru prjónaðar með sl. Þegar fingurinn mælist ca 6 cm eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær 5 l sem eru eftir, herðið að. HÖND: Setjið til baka l af þræði á sokkaprjóna nr 4,5, prjónið að auki upp 2 l við litlafingur = 31 l. Prjónið nú 2 umf og haldið eftir 2 l sem prjónaðar voru upp við litlafingur + 5 l ofan á hönd og 4 lykkjur innan í hönd á prjóni. Setjið til baka hinar 20 l á þráð. BAUGFINGUR = 11 l, fitjið upp 1 nýja l við l á þráðum = 12 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 7½ cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær 6 l sem eftir eru, herðið að. LANGATÖNG: Setjið til baka 5 l frá ofan á hönd og 4 l frá innan í hönd á sokkaprjóna nr 4,5, prjónið að auki upp 2 l við baugfingur og fitjið upp 1 nýja l við l á þráðum = 12 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 8½ cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær 6 l sem eftir eru, herðið að. VÍSIFINGUR: Setjið til baka þær 11 l sem eftir eru á sokkaprjóna nr 4,5, prjónið að auki upp 2 l við löngutöng = 13 l. Prjónið hringinn með br yfir 3 l á hlið og sl yfir þær l sem eru eftir í ca 7 cm, síðan eru allar l prjónaðar slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær 7 l sem eftir eru, herðið að. ÞUMALFINGUR: Setjið 11 þumallykkjur á sokkaprjóna nr 4,5 og prjónið að auki upp 3 l í kanti á bakhlið á þumallykkjum = 14 l. Prjónið sléttprjón hringinn í ca 6 cm, prjónið síðan allar l slétt saman 2 og 2. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær 7 l sem eftir eru, herðið að. HÆGRI FINGRAVETTLINGUR: Prjónið á sama hátt og vinstri fingravettlingur, nema gagnstætt. Þ.e.a.s. prjónið þannig: * 3 l sl, 3 l br *, endurtakið frá *-* 3 sinnum, A.1, 3 l br. Prjónið svona í 4 cm, prjónið síðan þannig: 1 l sl yfir fyrstu 15 l, 3 l br, A.2, 3 l br. Haldið áfram með þetta mynstur. Aukið er út fyrir opi fyrir þumalfingur hvoru megin við 2. l í umf. Þegar litlifingur er prjónaður þá er það gert þannig: Setjið 12 fyrstu l á þráð (= innan í hönd), haldið eftir næstu 9 l á prjóni og setjið 17 síðustu l á þráð (= ofan á hönd). |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #parisiengloves eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 16 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 173-28
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.