PATTI skrifaði:
So when A4 has a single our double crochet those are in addition to the chains, double or single crochets in A2?
28.10.2025 - 02:43
Patti skrifaði:
CROCHET INFO: Replace first dc on every dc round with 3 ch. Finish every dc round with 1 sl st in 3rd ch from beg of round. Does this apply to A2/A4 or does that beginning chain/chains are done in addition to the first stitch in the round
26.10.2025 - 09:17DROPS Design svaraði:
Hi Patti, This instruction is only for the double crochet rounds and applies to dc rounds in A.2/A.4 as well.
27.10.2025 - 07:09
Patti skrifaði:
CROCHET INFO: Replace first dc on every dc round with 3 ch. Finish every dc round with 1 sl st in 3rd ch from beg of round. Does this apply to A2/A4 or does that begging chain/chains are don in addition to the firs stitch in the round
26.10.2025 - 09:14
Rena skrifaði:
Hallo, ich kann die Maßskizze nicht finden. Im Text steht ganz oben: "Größe: S/M - L/XL - XXL/XXXL (siehe Maße in der Maßskizze!)" Vielen Dank vorab für die Info
17.01.2021 - 21:04DROPS Design svaraði:
Liebe Rena, es ist keine Maßskizze für dieses Modell (das wird in die deutsche Anleitung gelöscht) - das Rückenteil wird ca 36-41-48 cm oben und ca 33-36-45 cm unten messen - die Armlöcher werde ca 21-23-29 cm hoch sein. Hoffentlich kann es Ihnen helfen. Viel Spaß beim häkeln!
18.01.2021 - 10:39
Irene skrifaði:
Do not understand A2 on your extra 0-1258 am I following that pattern all the way around and what is A4 for just doesn’t make sense
23.03.2020 - 01:48DROPS Design svaraði:
Dear Irene, A.4 is just showing how to begin and ends each round, this means you either start with last symbol (= 3 chains) or with next-to last symbol (= 1 chain) and every round will finish with 1 sl st in the 3rd/1chain from beg of round (= A.4). Read more about diagrams here. Hope this will help, Happy crocheting!
23.03.2020 - 11:26
Mbrake skrifaði:
Wow wat gaaf
06.04.2019 - 18:36
Conny Holm skrifaði:
Tak for jeres svar.
13.07.2018 - 15:34
Conny Holm skrifaði:
De-151 Når de 6 ruder der ligger 3x2 skal hækles sammen, hvad er så på langs og tværs? VH CH
13.07.2018 - 12:04DROPS Design svaraði:
Hei Conny. Når rutene ligger 3 i bredden og 2 i høyden ligger de som de vil være på plagget. Da er sømmen mellom gruppene av 3 og 3 ruter på tvers, mens sømmene mellom hver rute i høyden da blir på langs. God fornøyelse.
13.07.2018 - 15:06
Conny Holm skrifaði:
Er det ikke muligt, at I kan inddele jeres kommentar/spørgsmål i lande eller endnu bedre, fjerne de kommentarer/spørgsmål, der ikke er danske i den danske udgave af drops? Eller evt. oversætte, så kunne det jo være, at man fandt svaret på sit spørgsmål selv og ikke behøver at vente i flere dage på jeres svar. I øvrigt svært at gøre sig forståelig, når man bliver "hægtet af", hvis mans skriver mere end en kommentar = spam? Mvh Conny Holm
13.07.2018 - 11:58
Conny Holm skrifaði:
Ups! Har været inde på Bolero de-151 og set, at garnet er flerfarvet, sorry. VH CH
12.07.2018 - 14:38
Sweet Gretel |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Heklaður bolero úr DROPS Delight með ferningum á baki og með breiðum hekluðum kanti hringinn. Stærð S - XXXL.
DROPS Extra 0-1258 |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar. SKIPT UM ENDA: Til að litaskipting á Delight verði fallegar þegar skipt er um dokku er mikilvægt að finna dokku sem byrjar með þeim lit sem endað er með. HEKLLEIÐBEININGAR: Fyrsti st í hverri umf með st er skipt út fyrir 3 ll. Hver umf með st endar með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í sömu l. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- BOLERO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Heklið 6 ferninga og saumið þá saman í lokin. Heklið síðan mjóan kant í hring á bakstykki áður en breiður kantur er heklaður. HEKLAÐUR FERNINGUR (Stærð S/M - L/XL): Heklið 6 ll með heklunál nr 3,5 með Delight og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Haldið síðan áfram með mynstur A.1 – SJÁ HEKLLEIÐBEININGAR, ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka er klippt frá og endar festir. Heklið 5 ferninga til viðbótar. HEKLAÐUR FERNINGUR (Stærð XXL/XXXL): Heklið 6 ll með heklunál nr 3,5 með Delight og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. Haldið síðan áfram með mynstur A.1 – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR, ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið heklað til loka er næsta umf hekluð þannig: Heklið 3 ll (jafngildir 1 st), 1 st í hvern af næstu 4 st, * 2 st + 2 ll + 2 st um ll-bogann í horni, 1 st í hvern af næstu 19 st *, endurtakið frá *-* 3 sinnum til viðbótar, 2 st + 2 ll + 2 st um hornið, 1 st í hvern af næstu 14 st, endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Klippið frá og festið enda. Heklið 5 ferninga til viðbótar. Leggið ferningana niður með 3 ferninga á breiddina og 2 raðir á hæðina. Heklið ferningana saman með Delight – ferningarnir eru fyrst heklaðir á lengdina og síðan á breiddina þannig: Leggið 2 ferninga með röngu á móti röngu og heklið þá saman frá réttu þannig: 1 fl um hornið á fyrri ferningi, 1 ll, 1 fl um hornið á næsta ferningi, 1 ll, 1 fl í næstu l á fyrri ferningi, 1 ll, 1 fl í næstu l á seinni ferningi, 1 ll, 1 fl í næstu l á fyrri ferningi, 1 ll, 1 fl í næstu l á seinni ferningi o.s.frv., endið þegar heklað hefur verið 1 fl í síðasta hornið á báðum ferningunum, klippið frá og festið enda. ATH: Passið uppá að það verða fallegar skiptingar á milli ferninga þegar ferningarnir eru heklaðir saman á lengdina. Heklið síðan 2 umf með st í kringum allt bakstykkið (byrjið efst á hægra horni) þannig: 1 fl um ll-bogann í horni, 3 ll (jafngildir 1 st), 1 st + 2 ll + 2 st um sama boga, síðan er heklaður 1 st í hvern af 19-19-23 st á hverjum ferningi + st á milli hverra ferninga efst á bakstykki JAFNFRAMT er aukið út um 6 st jafnt yfir meðfram annarri hliðinni (þ.e.a.s. aukið út um 2 st yfir hvern ferning – LESIÐ ÚTAUKNING) = 65-65-77 st, heklið 2 st + 2 ll + 2 st um næsta horn, heklið 1 st í hvern af 19-19-23 st á hverjum ferningi + 1 st á milli 2 ferninga niður meðfram skammhlið = 39-39-47 st, heklið 2 st + 2 ll + 2 st um næsta horn, heklið 1 st í hvern af 19-19-23 st á hverjum ferningi + 1 st á milli hverra ferninga neðst á bakstykki JAFNFRAMT er aukið út um 3 st jafnt yfir meðfram annarri hliðinni (þ.e.a.s. aukið út um 1 st yfir hvern ferning) = 62-62-74 st, heklið 2 st + 2 ll + 2 st um næsta horn, heklið 1 st í hvern af 19-19-23-st á hverjum ferning + 1 st á milli 2 ferninga upp meðfram annarri skammhliðinni = 39-39-47 st og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Heklið 1-2-3 umf til viðbótar alveg eins, þ.e.a.s. 1 st í hvern st, 2 st + 2 ll + 2 st um ll-bogann í hverju horni, aukið út um 6 st meðfram kanti efst og 3 st meðfram kanti neðst – ATH: Í stærð XXL/XXXL er ekki aukið út meðfram kanti efst í síðustu umf. Eftir síðustu umf eru 79-89-105 st efst, 47-51-63 st á hvorri hlið, 73-80-99 st meðfram kanti neðst og 4 horn bogar. Klippið frá og festið enda. BREIÐUR HEKLAÐUR KANTUR: Byrjið efst á bakstykki með 1 kl í miðju-l, heklið 3 ll (jafngildir 1 st), heklið síðan 1 st í hvern af 39-44-52 st efst meðfram bakstykki, heklið 53-57-71 ll (= handvegur), 1 st í hvern af 73-80-99 st neðst meðfram bakstykki, 53-57-71 ll (= handvegur), 1 st í hvern af þeim 39-44-52 st sem eftir eru efst meðfram bakstykki og endið með 1 kl í 3. ll í byrjun umf. Í næstu umf er heklaður 1 st í hvern st efst og neðst á bakstykki og um hvern ll-boga meðfram handveg eru heklaðir 47-51-63 st = 246-271-330 st í umf. Heklið síðan mynstur eftir teikningu A.2 (A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar. ATH: Heklleiðbeiningar eiga einungis við í 1. umf, en ekki meir) umf hringinn JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 2-10: Aukið út um 31-36-31 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 277-307-361 st. UMFERÐ 10: Aukið út um 30 st jafnt yfir = 307-337-391 st. STÆRÐ S/M - L/XL: Endurtakið umf 3-10 1 sinni til viðbótar JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 10: Aukið út um 30 st jafnt yfir = 337-367 st. STÆRÐ XXL/XXXL: Endurtakið umf 3-10 1 sinni til viðbótar JAFNFRAMT er aukið út þannig: UMFERÐ 10: Aukið út um 30 st jafnt yfir = 421 st. Endurtakið umf 3-5 1 sinni til viðbótar = 421 st. Heklið síðan mynstur eftir teikningu A.3 (A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar). Þegar mynstri er lokið er klippt frá og endar festir. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1258
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.