Cristina Serrenho skrifaði:
Ola bom dia. Para mim que quero fazer este modelo em tamanho L, monto 98 pontos na agulha e faço o motivo A1, e ao fim não me dá os 322 pontos como diz aqui na vossa receita. Será que esta receita não está errada.
06.04.2020 - 17:45DROPS Design svaraði:
Olá, Para o tamanho L, não começa o motivo A.1 pela 1.ª carreira em baixo do diagrama mas sim pela carreira de pontos tricô assinalada para o tamanho L. (=24 carreiras no total). Bom Tricô!
14.04.2020 - 11:58
Sari skrifaði:
Hej! Dom nya maskorna man lägger upp och som ökas efter 3 cm, kommer dom inte att vara vågmönstrade?
20.08.2019 - 20:12DROPS Design svaraði:
Hej Sari, nej de nya maskor stickas inte i A.2 men i räta och aviga maskor enligt A.2. Lycka till :)
10.09.2019 - 15:08
Heidi skrifaði:
Slå enten 98 eller 154 m på. Er det ikke et meget stort spring mellem størrelserne?
16.08.2019 - 17:23DROPS Design svaraði:
Hei Heidi. Det er et stort spring mellom størrelsene når man legger opp, men om du ser diagram A.1 justeres maskeantallet og springet mellom maskeantallet er "normalt" etter A.1 er ferdig strikket, (=266-294-322-350-406-434 masker på pinnen). mvh DROPS design
23.09.2019 - 10:22
Maréka skrifaði:
Bonjour, je vous ai déja envoyé cette question hier mais cela n'a pas été enregistré.Je commence ce pull 168-34 et je voudrais savoir quand on commence le A1 taille S au 4ème rangs on doit augmenter une maille au début et à la fin du motif et ceci 14 fois, et je vous savoir si cette maille en plus est un jété, ou si c'est autre chose ensuite on doit faire 7 mailles endroits.Merci de votre patience . Bonne journée
08.07.2019 - 10:30DROPS Design svaraði:
Bonjour Maréka, toutes les augmentations à faire figurent dans A.1: au 3ème rang de A.1 on tricote: 2 m ens à l'end, (1 jeté, 1 m end)x3, 1 jeté, 2 m ens à l'end = on va diminuer 2 m mais augmenter 4 m = on augmente ainsi 2 m dans chaque A.1. Bon tricot!
08.07.2019 - 10:44
Kristin skrifaði:
På bolen står det «Fortsett med 10 rapporter av A2. Når A2 er strikket 1 gang i høyden, strikkes A3 en gang over alle rapporter av A2.» Betyr det at A3 skal strikkes kun en gang eller 10 ganger?
07.04.2019 - 22:30DROPS Design svaraði:
Hei Kristin. Du strikker A.3 over alle maskene, men kun 1 gang i høyden. God fornøyelse
08.04.2019 - 15:25
Stephanie Philipps skrifaði:
Sehr tolle Anleitung habe nur eine Frage beim rumpfteil unter dem Arm die masche die neu angeschlagenen werden soll ich die am Anfang im rapport stricken oder nur links oder rechts
26.04.2018 - 10:25DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Philipps, die neuen unter dem Arm angeschlagenen Maschen werden wie im A.2 gestrickt, dh rechts oder links wie alle anderen Maschen in A.2, wenn Sie die Löcherrunde in A.2 stricken, werden diese Maschen rechts gestrikt (= ohne Löcher). Viel Spaß beim stricken!
26.04.2018 - 11:52
Alvy skrifaði:
Ok super merci là j'ai tout compris pour tricoter en rond ^^
25.10.2017 - 17:38
Alvy skrifaði:
Vous voulez bien dire les rangs "impairs" sont sur l'endroit et se tricotent donc à l'endroit sauf contre ordre
25.10.2017 - 12:46DROPS Design svaraði:
Bonjour Alvy, en fait, ce modèle se tricote en rond, donc tous les rangs se lisent sur l'endroit, en commençant en bas à droite (et de droite à gauche). Ainsi, les rangss 1 et 2 (S, M et L) se tricotent à l'endroit, et le rang 6 se tricote à l'envers. Bon tricot!
25.10.2017 - 14:42
Alvy skrifaði:
Bonjour, pour être sûre, le motif A1 : le 1er rang est à l'endroit, le 2e rang à l'envers et ensuite tous les rangs pairs sont bien à l'envers sauf si mentionné autrement ? Merci par avance pour votre réponse
25.10.2017 - 10:33DROPS Design svaraði:
Bonjour Alvy, les diagrammes comportent effectivement tous les rangs du point fantaisie, tous les rangs pairs se tricotent sur l'endroit (lisez-les de droite à gauche) et tous les rangs pairs sur l'envers (à lire de gauche à droite). Bon tricot!
25.10.2017 - 12:23
Alison Miller-Astor skrifaði:
And the body instructions have me confused... again. It says to continue with 10 repetitions of A.2. When A.2 has been worked 1 time vertically, work A.3 one time over all repetitions of A.2. What does that mean? Do I work A.3 after EVERY repetition of A.2? Or once after the 1st repetition and once after the last?
10.09.2017 - 21:51DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Miller-Astor, on body, work A.2 a total of 10 times in width (over the 190-210-230-250-290-310 sts) then work A.3 one time in height - then continue working A.4 as explained under each size. Happy knitting!
11.09.2017 - 09:04
Shore Line#shorelinetop |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónaður toppur með stuttum ermum úr DROPS Big Merino með gatamynstri. Prjónaður ofan frá og niður. Stærð S - XXXL.
DROPS 168-30 |
|||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Sjá mynsturteikningu fyrir rétta stærð. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TOPPUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna, ofan frá og niður. TOPPUR: Fitjið upp 98-98-98-154-154-154 l á hringprjóna nr 5,5 með Big Merino. Prjónið 2 umferðir GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjónið A.1 (= 14 mynstureiningar á A.1 á breiddina – sjá merki fyrir rétta stærð). Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 266-294-322-350-406-434 l á prjóni. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram með A.2 þar til stykkið mælist 17-18-20-21-23-25 cm. Prjónið nú áfram þannig: Prjónið 38-42-46-50-58-62 l (= hálft bakstykki), setjið næstu 57-63-69-75-87-93 l á þráð (= ermi), fitjið upp 7-7-7-7-9-9 nýjar l, prjónið næstu 76-84-92-100-116-124 l (= framstykki), setjið næstu 57-63-69-75-87-93 l á þráð (= ermi), fitjið upp 7-7-7-7-9-9 nýjar l, prjónið síðustu 38-42-46-50-58-62 l (= hálft bakstykki) = 166-182-198-214-250-266 l. FRAM- OG BAKSTYKKI: = 166-182-198-214-250-266 l. STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Haldið áfram með A.2, nýjar l í hliðum eru prjónaðar slétt þegar prjónað er slétt og brugðið þegar prjónað er brugðið. Þegar stykkið mælist 3 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við 7-7-7-7-9-9 nýjar lykkjur í hvorri hlið, endurtakið útaukningu í öðrum hverjum cm 5-6-7-8-9-10 sinnum til viðbótar = 190-210-230-250-290-310 l. Haldið áfram með 10 mynstureiningar af A.2. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið A.3 einu sinni yfir allar mynstureiningar af A.2 = 210-230-250-270-310-330 l. Stærð S-M-L-XL: Prjónið 3 mynstureiningar af A.4 á hæðina, prjónið síðan A.5 1 sinni á hæðina yfir allar mynstureiningar af A.4 = 230-250-270-290 l. Haldið áfram með A.6 þar til stykkið mælist 37-37-38-39 cm (alls 54-56-58-60 cm). Fellið laust af. Stærð XXL og XXXL: Prjónið A.4 þar til stykkið mælist 39-39 cm (alls 62-64 cm). Fellið laust af. KANTUR ERMI: Kantur á ermum er prjónaður í hring á sokkaprjóna. Setjið l af þræði á sokkaprjóna nr 5,5 og prjónið upp 1 l í hverja af þeim 7-7-7-7-9-9 l undir ermi = 64-70-76-82-96-102 l. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, jafnframt Í fyrstu umf með sl er fækkað um 6-8-10-12-22-24 l jafnt yfir = 58-62-66-70-74-78 l. Fellið af. Prjónið hinn kant á ermi á sama hátt. |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #shorelinetop eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 168-30
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.