Patricia skrifaði:
Bonjour, je voudrais savoir combien de pelotes il faut pour réaliser cet ouvrage ou comment calculer le nombre de pelotes qu'il faut avec une autre laine ? Merci.
22.06.2016 - 18:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Patricia, vous trouverez toutes ces informations ici. Bon tricot!
23.06.2016 - 09:12
Birgit Weggel skrifaði:
Schönes Tuch, aber beim zweiten Knäuel Drops Delight ist mir ständig der Faden gerissen, d.h. er ist einfach auseinandergefallen, wie zerfasert. Außerdem hat das Garn nicht für 8 Mustersätze in der Höhe gereicht. Bin etwas enttäuscht.
01.02.2016 - 10:07DROPS Design svaraði:
Haben Sie die Maschenprobe eingehalten? Das ist wichtig, damit die Garnmenge ausreicht, wenn Ihre Maschenprobe etwas größer ausgefallen sein sollte, kann das dazu führen, dass das Garn nicht reicht. Dass Sie ein zerfaserndes Knäuel erwischt haben, ist bedauerlich und eine Ausnahme, normalerweise ist die Wolle stabil, obwohl sie unverzwirnt ist.
03.02.2016 - 20:06
Tina skrifaði:
In der deutschen Anleitung steht bei dem ersten Maschensymbol (das weiße Quadrat) = 1 M re in Hin-R, 1 M re in Rück-R Müsste das nicht "1 M li in Rück-R" heißen? In der englischen Version steht es so drin. Liebe Grüße Tina
03.01.2016 - 21:32DROPS Design svaraði:
Sie haben Recht, das wird gleich korrigiert! Danke für den Hinweis!
05.01.2016 - 18:40Steffi Gehrt skrifaði:
Hallo Liebe Rita Stainhauser Du strickst immer 2 Reihen mit der selben Farbe, so endest du immer mit einer Farbe wieder da wo du angefangen hast und brauchst nicht den Faden abschneiden. Ich drehe bei solchen Strickarbeiten die zwei Garde einmal, so hängen sie nicht lose darum. und wenn dir das dan trotzdem nicht so gefällt, kannst du immer noch am Ende eine Reihe Festemaschen oder Krebsmaschen darüber häkeln. LG Steffi
12.12.2015 - 11:34
Lacombe skrifaði:
Je ne comprends pas les explications, comment peut on commencer par le haut, la partie la plus large alors qu'on commence par 7 mailles seulement?
12.12.2015 - 10:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Lacombe, la vidéo ci-dessous montre comment tricoter les diagrammes A.1 à A.3 du châle et en même temps, comment on commence par 7 m pour obtenir le triangle souhaité. Bon tricot!
14.12.2015 - 09:41
Rita Stainhauser skrifaði:
Hi, Ich finde das Tuch sehr schön, aber ich frage mich was macht man mit den vielen Fadenenden die durch das ständige Wechseln der Wolle am Strickrand anfallen. Gibt es hierfür eine saubere Lösung? L.G.
12.12.2015 - 08:41DROPS Design svaraði:
Sie können den nicht benötigten Faden am Rand mitführen, indem Sie ihn mit dem anderen Faden verkreuzen. Das sieht sauberer aus, als jedes Mal den Faden abzuschneiden und zu vernähen.
13.12.2015 - 12:58
Deck the Shoulders |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónað sjal með öldumynstri og röndum úr DROPS Delight og DROPS Alpaca. Þema: Jól.
DROPS Extra 0-1203 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. Mynsturteikning sýnir allar umferðir í mynstri séð frá réttu. RENDUR: 1 rönd = 2 umfumferðir. Fyrsta umferð er frá réttu. * Prjónið 2 umferðir með Delight, prjónið 2 umferðir með Alpaca *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umferðum. KANTLYKKJUR: Í hverri umferð með slétt frá röngu í mynsturteikningu er prjónaður 1 uppsláttur á milli 2 kantlykkja í hvorri hlið á stykki. Í næstu umferð er uppslátturinn látinn falla laust niður af prjóni, hann er EKKI prjónaður. Þetta er gert til að kanturinn með garðaprjóni verði ekki of stífur. MIÐJULYKKJA: Miðjulykkja er prjónuð eins og sléttprjón í öllum umferðum með sléttprjóni í mynstri, en í umferð í mynstri sem prjónað er slétt frá röngu er miðjulykkjan einnig prjónuð þannig. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SJAL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna til þess að fá pláss fyrir allar lykkjur. Sjalið er prjónað frá hnakka mitt að aftan og niður. Stykkið er prjónað með RENDUR – sjá útskýringu að ofan. SJAL: Fitjið upp 7 lykkjur á hringprjóna nr 4 með Delight. Setjið 1 prjónamerki í 4. lykkju (= miðjulykkja), látið prjónamerkið fylgja með í stykkinu. Prjónið mynstur A.1 þannig: Prjónið 2 kantlykkjur GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, A.1 yfir 1 lykkju, 1 lykkja sléttprjón (= miðjulykkja), A.1 yfir 1 lykkju og 2 kantlykkjur garðaprjón. Haldið áfram með A.1 hvoru megin við miðjulykkju (miðjulykkjan er prjónuð í sléttprjón í öllu A.1), þegar mynstur hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 43 lykkjur á prjóni (þ.e.a.s. 21 lykkja hvoru megin við miðjulykkju). ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Prjónið síðan eftir mynstri A.2-A.4 þannig: 2 KANTLYKKJUR – sjá útskýringu að ofan – í garðaprjóni, A.2 yfir 1 lykkju, A.3 yfir 17 lykkjur, A.4 yfir 1 lykkju, 1 lykkja slétt (= MIÐJULYKKJA – sjá útskýringu að ofan), A.2 yfir 1 lykkju, A.3 yfir 17 lykkjur, A.4 yfir 1 lykkju og 2 kantlykkjur garðaprjón. Þegar mynstur hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 111 lykkjur á prjóni (þ.e.a.s. það eru 55 lykkjur hvoru megin við miðjulykkju) og nú er pláss fyrir 1 mynstureiningu fleiri af A.3 hvoru megin við A.3 í hvorri hlið á sjali. Haldið áfram að prjóna eftir A.2-A.4 þar til mynstur hefur verið prjónað alls 8 sinnum á hæðina. Nú eru 587 lykkjur á prjóni (þ.e.a.s. 293 lykkjur hvoru megin við miðjulykkju). Fellið laust af þannig: * Fellið af 3 lykkjur, sláið 1 sinni uppá prjóninn, fellið uppsláttinn af *, endurtakið frá *-* út umferðina. Þetta er gert til þess að affellingarkanturinn verði ekki of stífur. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 18 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS Extra 0-1203
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.