Christine Cloutier skrifaði:
Hello! I am having trouble understanding 164-11. 1. Is this pattern continuous spiral, or is it joined rows? 2. In the beginning...I make 5 sc into the round and then do I join that round/finish it with a slip stich? 3. Do I use the back loop when I slip stitch or only when I sc? Thank you!!!
07.09.2020 - 06:37DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cloutier, when working foot you are working in continous spiral (until you divide piece for foot opening) in the back lopo of sts from previous round- see CROCHET INFO. Happy crocheting!
07.09.2020 - 09:58Rawan skrifaði:
Hi, thanks for the wonderful pattern. I was wondering what I should do if I want it for a 7-8 year old. Thanks.
30.01.2018 - 22:46DROPS Design svaraði:
Dear Rawan, this pattern is only available in adult size, but you can adjust it with the help of crocheted slippers for children. Happy crocheting!
31.01.2018 - 08:34
Josie Barkway skrifaði:
Hi there, I am making the slippers DROPS 164-11 and i am not understanding the beginning part. So i chain 5 and then join it. Then i chain one and i do 5 crochets into the middle of the ring? Then i do one sl st, 1 ch for the next row ending on a chain. Then 2 slip stitches and 1 ch ending with a chain. Is that correct? Maybe it's the size of wool i am using but my slipper looks like a funnel so far...
15.10.2017 - 22:49DROPS Design svaraði:
Dear Josie, yes, you do 5 ch and make it into a circle, and into that circle you do 5 dc (sc if you are American. In the next round one stitch into the top of each stitch, and one ch between each stitch, etc. First you make a circle, then it will turn into a funnel/ or tube after the 4th round. Happy croceheting!
15.10.2017 - 23:22
Corina skrifaði:
Hallo Zusammen, ich bin nun mit der 1 Rück-R der Ferse fertig. Hier steht nun "MASCHENPROBE BEACHTEN! Wenden. " Bei der 3. R fehlen mir jetzt die Kett-M, in die ich die Schlingen für die nächsten Sterne machen soll, weil da keine Kett-M. mehr sind, sondern die H- Stb von der 2. R? Wenn ich stattdessen in die H-Stb. einsteche bekomme ich nicht die 8 Sterne, die ich kriegen sollte. (Größe 41) Was mache ich falsch? Viele Grüße, Corina
17.07.2016 - 15:06DROPS Design svaraði:
Liebe Corina, bei Grösse 41 sollten Sie 10 Sterne in der Reihe haben. Haben Sie sich unseren Instruktionsvideo zum Sternenmuster angeschaut? Dort zeigen wir, wie die einzelnen Reihen gearbeitet werden.
19.07.2016 - 15:14
Chass#chassslippers |
|
|
|
Heklaðar tátiljur með stjörnumynstri og keðjulykkjum úr DROPS Polaris. Stærð 35-43
DROPS 164-11 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR: Heklið aftan í lykkjubogann í l frá fyrri umf. Aukið út með ll. Eftir að síðustu kl í umf er haldið áfram í næstu umf með 1 kl í næstu l (= fyrsta l í næstu umf). HEKLLEIÐBEININGAR: Passið uppá að kl verði nægilega lausar: Stingið heklunálinni í l, bregðið þræðinum um heklunálina, dragið þráðinn í gegnum l, dragið aðeins í lykkjuna og dragið þráðinn í gegnum l á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TÁTILJUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað frá tá og aftur að hæl. Síðan heklað stroff. FÓTUR: Stykkið er heklað í hring. Heklið 5 ll með heklunál nr 8 með Polaris og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 1 ll, 5 fl um ll-hringinn. UMFERÐ 2: LESIÐ LEIÐBEININGAR! Heklið * 1 kl í fyrstu/næstu fl, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 5 kl og 5 ll. UMFERÐ 3: Heklið * 1 kl í hvora af fyrstu/næstu 2 l (þ.e.a.s. 1 kl og 1 ll), 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 10 kl og 5 ll. UMFERÐ 4: Heklið 1 kl í hverja l = 15 kl. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA – lesið HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 5: Heklið * 1 kl í hverja af fyrstu/næstu 5 ll, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 15 kl og 3 ll. UMFERÐ 6: Heklið 1 kl í hverja l = 18 kl. Útaukningu er nú lokið í stærð 35/37. STÆRÐ 38/40: UMFERÐ 7: Heklið * 1 kl í hverja af fyrstu/næstu 9 kl, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 kl og 2 ll. STÆRÐ 41/43: UMFERÐ 7: Heklið * 1 kl í hverja af fyrstu/næstu 9 kl, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 18 kl og 2 ll. UMFERÐ 8: Heklið * 1 kl í hverja af fyrstu/næstu 10 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* umf hringinn = 20 kl og 2 ll. ALLAR STÆRÐIR: Heklið 1 umf með 1 kl í hverja l = 18-20-22 kl. Heklið síðan 1 kl í hverja kl þar til stykkið mælist ca 9-10-12 cm. Heklið nú hælinn áfram héðan – ekki klippa frá. HÆLL: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið nú stjörnumynstur hér: UMFERÐ 1 (= rétta): Heklið 3 ll, takið upp 5 l með byrjun í 2. ll frá heklunálinni (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, heklið 1 ll sem gerir gat efst í 6 l, * takið upp 1 l í gatið, 1 l í hlið á síðustu l af þeim 6 l, 1 l í sömu l eins og síðasta l af þeim 6 l sem teknar voru upp, 1 l í hverja og eina af næstu 2 kl (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* 6-7-8 sinnum til viðbótar, heklið 1 hst í síðustu kl. Snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Heklið 2 ll, heklið 2 hst í hvert "stjörnugat", endið umf á 1 hst í síðustu l = 8-9-10 stjörnur á breiddina og 1 stjarna á hæðina. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll, takið upp 1 l í 2. og 3. ll frá heklunálinni, 1 l í hverja af fyrstu 3 l í umf (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll, * takið upp 1 l í gati, 1 l í hlið á síðustu l við 6 l, 1 l í sömu l eins og síðasta l við þær 6 l sem teknar voru upp, 1 l í hvora af næstu 2 l (= 6 l á heklunálinni), bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* 6-7-8 sinnum til viðbótar, heklið 1 hst í síðustu l. Snúið við. Endurtakið umf 2 og 3 1-1-2 sinnum til viðbótar og umf 2 1 sinni til viðbótar. Stærð 35/37 og 41/43 er nú lokið – stykkið mælist nú ca 23-28 cm frá tá. Stærð 38/40: Heklið 1 umf þannig (= rétta): Heklið 2 ll (= 1 hst), 1 hst aftan í lykkjubogann í hvern hst – stykkið mælist ca 25 cm frá tá. Klippið frá – látið þráðinn vera ca 30 langan fyrir frágang. FRÁGANGUR: Leggið tátiljuna tvöfalda og saumið saman við miðju að aftan, saumið yst í lykkjubogann svo að saumurinn verði flatur. STROFF: Stykkið er heklað í hring frá miðju að aftan á hæl. UMFERÐ 1: Heklið * 1 kl, 1 ll *, endurtakið frá *-* 11-12-13 sinnum til viðbótar – jafnt yfir meðfram kanti, endið á 1 kl = 13-14-15 kl og 12-13-14 ll. UMFERÐ 2: Munið eftir LEIÐBEININGAR! Heklið 1 kl í hverja l = 25-27-29 kl. Endurtakið umf 2 þar til stykkið mælist ca 17-18-19 cm mælt frá miðju á fæti. Klippið frá og festið enda. Heklið aðra tátilju á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #chassslippers eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-11
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.