Hvernig á að hekla keðjulykkjur (bosniskt hekl)

Í þessu DROPS myndbandi sýnum við þrjár mismunandi aðferðir við að hekla keðjulykkjur. Munið eftir að hekla LAUST. Við byrjum á að fitja upp ávkeðinn fjölda loftlykkja og tengja þær saman með keðjulykkju. Nú heklum við í hring með keðjulykkjum í fyrstu umferð neðan við loftlykkjurnar. Með þessu fáum við fallegan uppfitjunarkant og að stykkið rúllast ekki upp. Eftir fyrstu umferð höldum við áfram að hekla í hring/hekla aftan við/efri lykkjulið (grænn þráður).
Eftir þetta sýnum við hvernig hægt er að hekla í hring/hekla keðjulykkjur í fremri/neðri lykkjulið (bleikur þráður) og að lokum sýnum við hvernig hægt er að hekla keðjulykkjur í gegnum báða lykkjuliðina (hvítur þráður). Þegar keðjulykkjur eru heklaðar í báða lykkjuliðina kallast þetta ekki heklað í hring.
Þegar heklað er í hring/heklaðar keðjulykkjur í aftari/efri lykkjulið myndast láréttar rendur og þegar heklað er í hring/heklaðar keðjulykkjur í fremri/neðri lykkjulið myndast snúin áferð.
Hring-hekl aðferðin gefur þétta og slitsterka áferð sem er minna teygjanleg og þegar heklað er í hring/heklað í hring allan tíman þá er tilvalið að gera það fyrir húfur og vettlingar.
Fylgja þarf uppskrift til þess að geta fylgt myndbandinu eftir.
Þú finnur mynstur þar sem þessi aðferð er notuð með því að smella á myndirnar að neðan.

Myndbandið að ofan er hægt að nota í eftirfarandi mynstrum

Athugasemdir (7)

Anna Romero wrote:

Lo tienen en video tutorial? Gracias

05.03.2021 - 20:21

Gosia wrote:

Nie rozumiem różnicy między zielonym a różowym wzorem, wygląda, ze jest przerabiany tak samo a wygląda inaczej

07.02.2017 - 16:14

LOST.D wrote:

Zelená část je háčkovaná za zadní část řetízku, růžová za přední část řetízku a bílá za zadní i přední část řetízku. Je třeba se lépe dívat které oko z kruhu vytvořeního řetízkem slečna ve videu nabírá ;-)

22.09.2014 - 10:01

Sandra wrote:

Tack för dessa fantastiskt pedagogiska och tydliga videoklipp! Jag önskar dock hjälp med något jag saknar, jag försöker kroka ett par tofflor enligt tekniken som görs i grönt garn i videon, och behöver då byta håll på vissa ställen. Kan man kroka så att man får det gröna mönstret fast på motsatta sidor? Hoppas att jag gör mig förstådd, jag är nybörjare men väldigt ivrig att lära mig! Gränslöst tacksam för svar!

28.12.2013 - 23:25

Sarah wrote:

Vzorek se mi moc líbí. Část háčkovaná zelenou barvou je srozumitelná. Nepochopila jsem však vzorek háčkovaný fialovou a bílou barvou. Je možno více ukázat postup. Děkuji

02.12.2013 - 14:34

ROCIO wrote:

FELICIDADES GRACIAS POR COMPARTIR TAN IMPORTANTE LABOR QUE JAMAS PASARA DE MODA Y CADA DIA SON MÁS PERSONAS QUE QUIEREN APRENDER, GRACIAS MIL GRACIAS. ROCIO DESDE BARINAS - VENEZUELA

14.08.2013 - 21:08

Evelyn wrote:

Favor precentar cuando comienza con otro color.Tengo dudas con eso me buelbo todo en ocho.gracias.

27.06.2013 - 22:40

Skrifa athugasemd við þetta myndband

Netfangið þitt verður ekki birt. Dálkar sem verður að fylla út eru merktir með *.