Angela skrifaði:
Yes, it is lovely to see an Aran design, updated in a lovely colour. I agree about the rather long sleeves, but one could likely shorten them to suit.
09.06.2015 - 19:11
Ellis skrifaði:
Beautyfull cables, pity for those hanging sleeves
08.06.2015 - 22:10
Paajanen Marja skrifaði:
Malli ja väri sopivat hyvin yhteen.
07.06.2015 - 13:31
Christine Barholt skrifaði:
Aranstrik det er nice
02.06.2015 - 20:29
Virginia skrifaði:
Très beau modèle et belle couleur! Superbe torsade.
01.06.2015 - 22:43
Anna skrifaði:
Glad that you have included a classic cable jumper pattern this time. The colour brings it up to date and love the deep rollover neck.
31.05.2015 - 13:03
Truus De Vries skrifaði:
Älskar den! Bra med mysiga tröjor i tjockare garn med flätor. Mer av sånt här!
29.05.2015 - 14:25
Berit Ericsson skrifaði:
Detta är min favorit
28.05.2015 - 11:04
Daniela Massari skrifaði:
Indovinato ilo colore e finalmente ..trecce!!
27.05.2015 - 18:40Monique Matser skrifaði:
Wat een vreselijk mooie trui! Die wil ik heel erg graag breien!
27.05.2015 - 16:43
Winter Flame#winterflamesweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með köðlum og háum kraga. Stærð S-XXXL.
DROPS 164-46 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 180-196-212-228-252-268 l á hringprjóna nr 4,5 með Alaska. Byrjun umf = hlið. Prjónið þannig: Stærð S-M-L-XL: 1 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28 l, A.3 a (= 8 l ), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-40-48-56 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a, * 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 16-20-24-28 l, endið á 1 l br. Stærð XXL-XXXL: 1 l sl, 2 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-36 l, A.3 a (= 8 l), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 68-76 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a *, 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 32-36 l, endið á 2 l br, 1 l sl. Þegar A.3 a, A.2 a og A.1 a er prjónað til loka 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig (skiptið yfir á hringprjóna nr 5): Sléttprjón yfir fyrstu 17-21-25-29-35-39 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir næstu 34-42-50-58-70-78 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir síðustu 17-21-25-29-35-39 l. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, 1 í byrjun á umf og eitt á eftir 90-98-106-114-126-134 l (= í hliðum). Þegar stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm fellið af l hvoru megin við hvert prjónamerki í hvorri hlið, prjónið síðan fram- og bakstykki til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 84-92-100-108-120-128 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Fellt er af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 m 0-0-0-1-1-1 sinni, 2 m 1-2-3-3-5-6 sinnum og 1 l 1-2-3-3-4-5 sinnum = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm fækkið um 8 l jafnt yfir A.2, í næstu umf eru felldar af 30 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 19-20-21-22-23-24 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælis 62-64-66-68-70-72 cm. FRAMSTYKKI: Haldið áfram að fella af fyrir handvegi á sama hátt og á bakstykki = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið miðju 28 l á þráð fyrir hálsmáli, prjónið síðan hvert stykki til loka fyrir sig. Haldið áfram með úrtöku við hálsmál í annarri hverri umf: 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum. Eftir alla úrtöku eru 19-20-21-22-23-24 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir er öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 46-46-50-50-54-54 l á sokkaprjóna nr 4,5 með Alaska. Setjið 1 prjónamerki í umf = miðja á ermi. Prjónið þannig: Stærð S-M-XXL-XXXL: 1 l fl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, A.4 a (= 20 l ), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, endið á 1 l sl. Stærð L-XL: 1 l br, 2 l sl * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, A.4 a (= 20 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, endið á 2 l sl, 1 l br. Þegar 10 fyrstu umf í A.4 hafa verið prjónaðar til loka er skipt yfir á sokkaprjóna nr 5 og prjónað þannig: 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón, A.4 a, 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón. Þegar A.4 a hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað A.4 b yfir l í A.4 a, haldið áfram í sléttprjóni yfir þær l sem eftir eru. Endurtakið nú A.4 b á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið útaukningu með 4-3-3-2½-2½-2 cm millibili 8-11-11-13-13-16 sinnum til viðbótar (alls 9-12-12-14-14-17 útaukningar) = 64-70-74-78-82-88 l. Þegar stykkið mælist 47-46-46-45-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af 6 l fyrir miðju undir ermi (= 3 l hvoru megin við prjónamerki) og ermin er prjónuð til loka fram og til baka á hringprjóna. ATH: Fellið af í umf 2, 4 eða 6 til að næstu kaðlar komi frá réttu. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið: Fellið af 2 l 3 sinnum og1 l 1-2-3-4-6-9 sinnum, fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-54-55-55-56-56 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni í hvorri hlið og fækkið um 8 l jafnt yfir l í A.4. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-55-56-56-57-57 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. KRAGI: Prjónið upp 92-92-96-96-100-100 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði fyrir miðju að framan) á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf br þar sem fækkað er um 8 l jafnt yfir = 84-84-88-88-92-92 l. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br umf hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 2 l sl til 3 l sl = 105-105-110-110-115-115 l. Þegar stykkið mælist 20 cm eru allar 3 l sl auknar út til 4 l sl = 126-126-132-132-138-138 l. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar kraginn mælist 26 cm. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterflamesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-46
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.