MOHAMEDALY TRINH skrifaði:
Bonjour, Dans le diagramme A2b, dans la partie haute du diagramme (à partir du 18ème rang de A2b), les torsades se font sur les rangs pairs (soit l'envers si nous tricotions en aller/retour) alors qu'habituellement, les torsades se font sur l'endroit du travail. Cela ne va-t-il pas poser de problème lorsque nous reprendrons le devant et le dos séparément? Merci pour votre aide, Cordialement
22.12.2015 - 14:47DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Trinh, veillez bien, au moment de la division de l'ouvrage, à ajuster pour que les torsades soient ensuite faites sur un rang sur l'endroit. Bon tricot!
22.12.2015 - 19:11
Ankie skrifaði:
Ben deze trui aan het breien en nu ik de afkantingen voor de mouwen heb gedaan moet ik het voor-en achterpand apart verder breien. Nu komen de kabels niet meer uit als ik het patroon volgt. Betekent dat ik moet kabelen op de averechtse kant i.p.v. de voor kant. Beetje jammer
17.12.2015 - 16:25DROPS Design svaraði:
Hoi Ankie. Ik heb de vraag neergelegd bij ons Design Team. Ik denk dat er een nld minder moet zijn tussen nld 22-31 in A.4A. Ik kom terug zodra ik meer weet.
18.12.2015 - 15:48
Anna skrifaði:
Hej Drops! Ett väldigt fint mönster! Jag har problem med att tyda avsnittet "när arb mäter 43-44-45-46-47-48 cm minskas det m på varje sida av varje markör i varje sida". På andra språk står det att man istället ska maska av 3 maskor på varje sida av varje markör. Stämmer det? /Anna
10.12.2015 - 15:23DROPS Design svaraði:
Hej Anna, det stämmer, det skal stå maska av 3 maskor på varje sida av varje markör. Det skall vi få ändrat i mönstret. Tack för info!
10.12.2015 - 15:42
Marloes skrifaði:
Het telpatroon van A.1 b en A.3 b loopt over 8 nld. Ik zou verwachten dat het telpatroon van A.2 b over een veelvoud van 8 nld loopt, maar dit is niet het geval. Ik tel 8 + 8 + 8 + 7 nld. Mist er een naald in het telpatroon van A.2 b? Of gaat het ritme van de draaiingen van de kabels uit elkaar lopen?
25.10.2015 - 20:05DROPS Design svaraði:
Hoi Marloes. Nee, het is correct, de kabels komen niet op zelfde hoogte, maar je mag natuurlijk wel een naald extra breien als je dat zelf mooier vindt.
09.12.2015 - 14:13
Clara G. skrifaði:
Me gusta basta. He empezado ya y veo que las explicaciones no son muy claras. Yo utilizo 2 agujas en lugar de la circular, y el recuento de vueltas es distinto a la hora de hacer los ochos y trenzados. Se me queda perdida una vuelta y he tenido que rectificarlo por mi cuenta. Cuando termine volveré a comentar.Muchas gracias por sus patrones y explicaciones. Hay mucho donde elegir.
19.10.2015 - 14:06
Joke Kraan skrifaði:
Goedemorgen, is het inderdaad zo dat ik breinaalden zonder knop, 60 cm lang moet gebruiken voor 5 mm en 40 cm lang voor 4,5 cm? Deze maat verkoopt Wolplein nl. niet. Of lees ik het verkeerd? zie onderstaande.... Het betreft Drops 164-46 DROPS BREINLD ZONDER KNOP EN RONDBREINLD (60 of 80 cm) 5 mm - of de maat die u nodig hebt voor een stekenverhouding van 17 st x 22 nld in tricotst = 10 x 10 cm. DROPS BREINLD ZONDER KNOP en RONDBREINLD (40 en 80 cm) 4,5 mm - voor de boordsteek.
07.09.2015 - 09:58DROPS Design svaraði:
Hoi Joke. Je kan rondbreinaald 5 mm 80 OF 60 cm gebruiken (voor de panden en mouwen en ook breinaalden zonder knop 4,5 en 5 (ook voor de mouwen en pand. Je kan de magic loop techniek gebruiken en alles breien op een rondbreinaald (bijvoorbeeld dan alleen 4,5 en 5 mm 80 cm). Zie hoe dat werkt hier:
07.09.2015 - 14:16
Magali skrifaði:
Bonjour! Il y a une erreur dès le début des explications: 1m env, *2m end, 2m env*, répéter de *-* sur les 16-20-24-28m suivantes, il faut lire les 12-16-20-24m suivantes, et pareil plus loin quand ce motif se répète il faut enlever 4m à chaque fois. Peut-être est-ce une erreur de traduction! Bon tricot
07.09.2015 - 01:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Magali, on tricote en fait en côtes 2m end/2 m env au-dessus des 16-20-24-28 m indiquées. Bon tricot!
07.09.2015 - 12:16
Maxi skrifaði:
Es ideal, en color rojo, perfecto.
25.06.2015 - 10:54
Chantret Annie skrifaði:
Pour des vacances d'hiver à la montagne il sera parfait
16.06.2015 - 10:59
José skrifaði:
Heerlijk comfortabel model. Ideaal voor wandelingen langs strand en door het bos. Heel mooi kabelpatroon.
13.06.2015 - 16:30
Winter Flame#winterflamesweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með köðlum og háum kraga. Stærð S-XXXL.
DROPS 164-46 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 180-196-212-228-252-268 l á hringprjóna nr 4,5 með Alaska. Byrjun umf = hlið. Prjónið þannig: Stærð S-M-L-XL: 1 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28 l, A.3 a (= 8 l ), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-40-48-56 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a, * 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 16-20-24-28 l, endið á 1 l br. Stærð XXL-XXXL: 1 l sl, 2 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-36 l, A.3 a (= 8 l), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 68-76 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a *, 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 32-36 l, endið á 2 l br, 1 l sl. Þegar A.3 a, A.2 a og A.1 a er prjónað til loka 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig (skiptið yfir á hringprjóna nr 5): Sléttprjón yfir fyrstu 17-21-25-29-35-39 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir næstu 34-42-50-58-70-78 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir síðustu 17-21-25-29-35-39 l. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, 1 í byrjun á umf og eitt á eftir 90-98-106-114-126-134 l (= í hliðum). Þegar stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm fellið af l hvoru megin við hvert prjónamerki í hvorri hlið, prjónið síðan fram- og bakstykki til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 84-92-100-108-120-128 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Fellt er af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 m 0-0-0-1-1-1 sinni, 2 m 1-2-3-3-5-6 sinnum og 1 l 1-2-3-3-4-5 sinnum = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm fækkið um 8 l jafnt yfir A.2, í næstu umf eru felldar af 30 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 19-20-21-22-23-24 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælis 62-64-66-68-70-72 cm. FRAMSTYKKI: Haldið áfram að fella af fyrir handvegi á sama hátt og á bakstykki = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið miðju 28 l á þráð fyrir hálsmáli, prjónið síðan hvert stykki til loka fyrir sig. Haldið áfram með úrtöku við hálsmál í annarri hverri umf: 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum. Eftir alla úrtöku eru 19-20-21-22-23-24 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir er öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 46-46-50-50-54-54 l á sokkaprjóna nr 4,5 með Alaska. Setjið 1 prjónamerki í umf = miðja á ermi. Prjónið þannig: Stærð S-M-XXL-XXXL: 1 l fl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, A.4 a (= 20 l ), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, endið á 1 l sl. Stærð L-XL: 1 l br, 2 l sl * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, A.4 a (= 20 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, endið á 2 l sl, 1 l br. Þegar 10 fyrstu umf í A.4 hafa verið prjónaðar til loka er skipt yfir á sokkaprjóna nr 5 og prjónað þannig: 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón, A.4 a, 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón. Þegar A.4 a hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað A.4 b yfir l í A.4 a, haldið áfram í sléttprjóni yfir þær l sem eftir eru. Endurtakið nú A.4 b á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið útaukningu með 4-3-3-2½-2½-2 cm millibili 8-11-11-13-13-16 sinnum til viðbótar (alls 9-12-12-14-14-17 útaukningar) = 64-70-74-78-82-88 l. Þegar stykkið mælist 47-46-46-45-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af 6 l fyrir miðju undir ermi (= 3 l hvoru megin við prjónamerki) og ermin er prjónuð til loka fram og til baka á hringprjóna. ATH: Fellið af í umf 2, 4 eða 6 til að næstu kaðlar komi frá réttu. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið: Fellið af 2 l 3 sinnum og1 l 1-2-3-4-6-9 sinnum, fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-54-55-55-56-56 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni í hvorri hlið og fækkið um 8 l jafnt yfir l í A.4. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-55-56-56-57-57 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. KRAGI: Prjónið upp 92-92-96-96-100-100 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði fyrir miðju að framan) á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf br þar sem fækkað er um 8 l jafnt yfir = 84-84-88-88-92-92 l. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br umf hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 2 l sl til 3 l sl = 105-105-110-110-115-115 l. Þegar stykkið mælist 20 cm eru allar 3 l sl auknar út til 4 l sl = 126-126-132-132-138-138 l. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar kraginn mælist 26 cm. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterflamesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-46
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.