Nancy Villiard skrifaði:
Désolée,j'avais perdu une feuille,je retire ce que j'ai ecrit,bonnes fêtes
21.12.2016 - 19:46
Nancy Villiard skrifaði:
Bonsoir,je commence le 164/46,et pour la torsade du milieu je comprends pas vous dites 40m alors que sur le diagramme j'en compte 20,vous pouvez m'expliquer comme si j'avais 10 ans?merci
21.12.2016 - 19:26DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Villiard, la torsade A.2a se fait sur 40 m: 2 m env, 4 m end, 2 m env, 2 m end, 4 m env, 2 m end, 2 m env, 4 m end, 2 m env, 2 m end, 4 m env, 2 m end, 2 m env, 4 m end, 2 m env. Bon tricot!
22.12.2016 - 09:35
Silke Sommer skrifaði:
Die Suchfunktion scheint nicht richtig zu funktionieren. Unter Technik "Zopf" wird diese Anleitung nicht angezeigt. Auch nicht, wenn man bei dieser Anleitung das Stichwort "Zopf" anklickt.
04.10.2016 - 07:13DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Sommer, Sie können auch "Zopf" im Feld "Anleitung suchen", so bekommen Sie mehr Anleitungen - siehe hier.
04.10.2016 - 10:07
Maria Larsson skrifaði:
Hej! Har stött på ett problem när jag skall montera/sy fast ärmen. Ärmehålet blir om man stickar enl mönstret ca 21 cm långt. Motsvarande parti på ärmen blir betydligt kortare ca hälften. Har inte gjort ngn liknande tröja tidigare och har svårt att avgöra hur man får dessa partier att passa ihop utan att ärmen/ärmåhålet dras ihop och blir för trångt. Har jag läst fel /tolkat fel i mönstret? Tacksam för era kommentarer och hjälp. Maria
01.10.2016 - 08:16DROPS Design svaraði:
Hej Maria. Aermetop og aermegab skal ikke vaere lige höje. Det har med pasformen at göre. Men omkredsen af aermetoppen er lig eller lidt större end omkredsen af aermegabet. Det er helt normalt at din aermetop er mindre end dit aermegab om du laegger dem ved siden af hinanden, men er ikke en fejl - du monterer jo ikke saadan. Husk at din strikkefasthed skal vaere i orden ogsaa. God fornöjelse med den.
05.10.2016 - 13:02Della skrifaði:
Hi! I wanna ask, how many metres do you need for this sweater?
30.05.2016 - 14:28DROPS Design svaraði:
Dear Della, you will find total weight of yarn required in each size under tab "Materials" - 1 ball Alaska = 50 g and approx. 70 m - read more about the yarn here. Happy knitting!
30.05.2016 - 15:04
Anna skrifaði:
Bonjour, je tricote le modèle 164-46, taille S, d'après les explications du premier rang, je devrais avoir 180 mailles, mais j'en obtient 192... Pouvez vous m'expliquer, merci!
27.04.2016 - 08:43DROPS Design svaraði:
Bonjour Anna, en taille S, tricotez ainsi: 1 m env, 16 m en côtes *2 m end, 2 m env*, A.1a (= 8 m), A.2a (= 40 m), A.3a (= 8 m), 32 m en côtes *2 m env, 2 m end*, 2 m env, A.1a, A.2a, A.3a, 16 m en côtes *2 m env, 2 m end * et terminez par 1 m env = 180 m. La formulation des côtes a été modifiée. Bon tricot!
27.04.2016 - 08:57
Karin Robbers skrifaði:
Waarom reageren jullie niet op mijn vraag?
19.03.2016 - 13:57DROPS Design svaraði:
Hoi Karin. Je vraag ligt bij ons Design Team, ik kan helaas niet zeggen hoelang het duurt, ik antwoord niet omdat je vraag dan van mijn overzicht verdwijnt - ik wacht dan liever tot ik meer weet ;-)
21.03.2016 - 11:36
Karin Robbers skrifaði:
Volgens het patroon moet je eerst A1b breien, dan A2b en dan A3b, maar volgens mij zijn op de foto A1 en A3 omgedraaid. Klopt dat?
02.03.2016 - 19:10DROPS Design svaraði:
Hoi Karin. De patronen waren inderdaad omgedraaid. We hebben het patroon aangepast.
24.08.2016 - 12:27
DROPS Design skrifaði:
Hoi. Het telpatroon is aangepast. Bedankt voor het melden.
19.02.2016 - 15:30
K.Stender skrifaði:
Mit spørgsmål er til indtagning vedafslutningen af ærmerne: "...videre lukkes der 2 m af i hver side til arb måler 54-...." Jeg strikker den mindste størrelse. Menes der, at der skal lukkes 2 m i hver side på HVER omgang? Tilsætningen til for- og bagstykke skal vel være lige? Det ser i hvert fald sådan ud på diagramtegningen. Når nævnte indtagning begynder er der 44 m tilbage og der skal yderligere indtages 2x3 m + 8 m jævnt fordelt (14 m ialt) OG være noget tilbage at lukke af over?
13.02.2016 - 11:31DROPS Design svaraði:
Hej, Nej du fortsætter med at tage ind i begyndelsen af hver p til arb måler 54 cm. God fornøjelse!
03.03.2016 - 13:17
Winter Flame#winterflamesweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með köðlum og háum kraga. Stærð S-XXXL.
DROPS 164-46 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 180-196-212-228-252-268 l á hringprjóna nr 4,5 með Alaska. Byrjun umf = hlið. Prjónið þannig: Stærð S-M-L-XL: 1 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28 l, A.3 a (= 8 l ), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-40-48-56 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a, * 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 16-20-24-28 l, endið á 1 l br. Stærð XXL-XXXL: 1 l sl, 2 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-36 l, A.3 a (= 8 l), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 68-76 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a *, 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 32-36 l, endið á 2 l br, 1 l sl. Þegar A.3 a, A.2 a og A.1 a er prjónað til loka 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig (skiptið yfir á hringprjóna nr 5): Sléttprjón yfir fyrstu 17-21-25-29-35-39 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir næstu 34-42-50-58-70-78 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir síðustu 17-21-25-29-35-39 l. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, 1 í byrjun á umf og eitt á eftir 90-98-106-114-126-134 l (= í hliðum). Þegar stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm fellið af l hvoru megin við hvert prjónamerki í hvorri hlið, prjónið síðan fram- og bakstykki til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 84-92-100-108-120-128 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Fellt er af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 m 0-0-0-1-1-1 sinni, 2 m 1-2-3-3-5-6 sinnum og 1 l 1-2-3-3-4-5 sinnum = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm fækkið um 8 l jafnt yfir A.2, í næstu umf eru felldar af 30 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 19-20-21-22-23-24 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælis 62-64-66-68-70-72 cm. FRAMSTYKKI: Haldið áfram að fella af fyrir handvegi á sama hátt og á bakstykki = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið miðju 28 l á þráð fyrir hálsmáli, prjónið síðan hvert stykki til loka fyrir sig. Haldið áfram með úrtöku við hálsmál í annarri hverri umf: 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum. Eftir alla úrtöku eru 19-20-21-22-23-24 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir er öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 46-46-50-50-54-54 l á sokkaprjóna nr 4,5 með Alaska. Setjið 1 prjónamerki í umf = miðja á ermi. Prjónið þannig: Stærð S-M-XXL-XXXL: 1 l fl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, A.4 a (= 20 l ), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, endið á 1 l sl. Stærð L-XL: 1 l br, 2 l sl * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, A.4 a (= 20 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, endið á 2 l sl, 1 l br. Þegar 10 fyrstu umf í A.4 hafa verið prjónaðar til loka er skipt yfir á sokkaprjóna nr 5 og prjónað þannig: 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón, A.4 a, 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón. Þegar A.4 a hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað A.4 b yfir l í A.4 a, haldið áfram í sléttprjóni yfir þær l sem eftir eru. Endurtakið nú A.4 b á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið útaukningu með 4-3-3-2½-2½-2 cm millibili 8-11-11-13-13-16 sinnum til viðbótar (alls 9-12-12-14-14-17 útaukningar) = 64-70-74-78-82-88 l. Þegar stykkið mælist 47-46-46-45-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af 6 l fyrir miðju undir ermi (= 3 l hvoru megin við prjónamerki) og ermin er prjónuð til loka fram og til baka á hringprjóna. ATH: Fellið af í umf 2, 4 eða 6 til að næstu kaðlar komi frá réttu. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið: Fellið af 2 l 3 sinnum og1 l 1-2-3-4-6-9 sinnum, fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-54-55-55-56-56 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni í hvorri hlið og fækkið um 8 l jafnt yfir l í A.4. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-55-56-56-57-57 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. KRAGI: Prjónið upp 92-92-96-96-100-100 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði fyrir miðju að framan) á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf br þar sem fækkað er um 8 l jafnt yfir = 84-84-88-88-92-92 l. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br umf hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 2 l sl til 3 l sl = 105-105-110-110-115-115 l. Þegar stykkið mælist 20 cm eru allar 3 l sl auknar út til 4 l sl = 126-126-132-132-138-138 l. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar kraginn mælist 26 cm. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterflamesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-46
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.