Diane skrifaði:
Mooie trui, wel jammer dat er in de trui van de afbeelding een fout te zien is. De grote kabel moet nl. volgens patroon 2x gewisseld worden op de foto is dit (bij de eerste) zowel links als rechts aan de buitenkant slechts 1x gebeurd. Dot bracht mij even op een dwaalspoor.
23.02.2019 - 15:39
Mayou skrifaði:
J'ai encore une question: je ne comprends pas, pour les manches: "NB: Rabattre au rang 2, 4 ou 6 après la dernière torsade pour que les torsades soient bien sur l'endroit"?
02.01.2019 - 14:52DROPS Design svaraði:
Bonjour Mayou, les manches se tricotent d'abord en rond, puis en allers et retours, il faut donc rabattre au "bon" rang pour qu'il y ait toujours le même nombre de rangs entre les torsades pour l'arrondi de la manche et que les torsades puissent être également sur un rang sur l'endroit. Bon tricot!
02.01.2019 - 15:08
Mayou skrifaði:
Bonjour Je ne comprends pas quand vous dites: répartir X diminutions au-dessus de A2 (ou A1/A3). Merci pour vos éclaircissements.
02.01.2019 - 12:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Mayou, les torsades exigent plus de mailles en largeur, pour éviter que les mailles rabattues soient tout à coup plus large, diminuez le nombre de mailles indiqué dans les diagrammes correspondant. Cette vidéo montre comment procéder. Bon tricot!
02.01.2019 - 13:06
Inge skrifaði:
Hallo, het is mij niet helemaal duidelijk of deze trui heen en weer gebreid wordt, of rond. Heb ik voor maat S rondbreinaalden 60 mm of 80 mm nodig? Alvast bedankt
16.01.2018 - 19:45DROPS Design svaraði:
Hallo Inge, Je breit de trui op de rondbreinaald, maar bij de armsgaten brei je het achterpand en het voorpand apart van elkaar verder, heen en weer gebreid. Dit laatste kan met der rondbreinaald of rechte naalden met knop. Voor maat S zou 60 cm genoeg moeten zijn, maar zelf gebruik ik voor een trui liefst een grotere maat, zodat ik de trui af en toe kan passen tijdens het breien. De naald is dan te lang voor het aantal steken, maar hiervoor kun je de magic loop techniek die in deze video uitgelegd wordt, gebruiken.
17.01.2018 - 11:11
Dea skrifaði:
Ho bisogno un chiarimento. Sto facendo il collo e mi dice di aumentare le 2 dir a 3 dir e poi le 3 dir a 4 dir. Il collo essendo alla fine verrà piegato e quindi le maglie si vedranno diversamente rispetto a quando vengono lavorate. Ora che lavoro tenendo il diritto del lavoro verso di me, le 2 dir passano a 3 dir, ma quando verrà piegato queste diventeranno 3 rovesce. Quindi cosa vedrò dopo averlo piegato 4 dir e 2 rov o 4 rov e 2 dir?
03.12.2017 - 15:19DROPS Design svaraði:
Buonasera Dea. Alla fine degli aumenti, sul diritto del lavoro, le coste saranno 4 m dir / 2 m rov. Ripiegato, vedrà 4 m rov / 2 m dir. Buon lavoro!
03.12.2017 - 21:01
Dea skrifaði:
A cosa corrispondono le misure "8-9-10-11-13-15" cm nel disegno del modello? Cosa rappresentano? Grazie
03.11.2017 - 21:10DROPS Design svaraði:
Buonasera Dea. I numeri corrispondono alla parte della manica, lavorata dall'intreccio per lo scalfo alla fine della manica stessa. P.es. per la taglia S: intreccia per gli scalfi quando la manica misura 47 cm e intreccia le ultime maglie a 55 cm. La parte lavorata dagli scalfi alla fine misura 55 - 47 = 8 cm. Analogamente per le altre taglie. Buon lavoro!
04.11.2017 - 00:00
Mona skrifaði:
Feil i forklaringen på vrangbord. Det står...*2r2vr* gjenta**over de neste 16m. Det samme står det nevnt to ganger til. Men det skal ikke stå gjenta.....da får man for få masker på slutten. Derimot skal det stå 2r2vr over de neste 16m....samme på to steder til.
22.10.2017 - 19:22
Dea skrifaði:
Avrei bisogno un piccolo chiarimento. Alla fine della manica dice "... poi intrecciare 3 m 1 volta a ogni lato e distribuire 8 diminuzioni in modo uniforme sulle m in A.4." Le 8 maglie le devo diminuire durante lo stesso ferro in cui diminuisco le prime tre maglie oppure le faccio da sole dopo avere fatto entrambe le dimnuzioni? Grazie.
30.01.2017 - 14:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Dea. Può diminuire le 8 maglie tutte sul ferro in cui diminuisce le prime 3 maglie. Buon lavoro!
30.01.2017 - 15:45
Nollet Greta skrifaði:
Deze pull wil ik breien met garen type a . Hoeveel bollen heb ik nodig om met 2 draden maat m te breien .
25.01.2017 - 14:07DROPS Design svaraði:
Hoi Greta. Lees hier hoe je het aantal bollen kan berekenen
25.01.2017 - 14:33
Nancy Villiard skrifaði:
Sur ce modele j'ai ceci:Taille XXL-XXXL: 1 m end, 2 m env, côtes *2 m end, 2 m env* sur les 32-36 m suivantes, A.3a (= 8 m), A.2a (= 40 m), A.1a (= 8 m), côtes *2 m env, 2 m end* sur les 68-76 m suivantes, 2 m env, A.3a, A.2a, A.1a, côtes *2 m env, 2 m end* sur les 32-36 m suivantes, terminer par 2 m env, 1 m end. quand j'ai fini ce rang il me reste pas mal de m c'est normal?
21.12.2016 - 21:14DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Villard, en tricotant ainsi: 1 m end, 2 m env, côtes *2 m end, 2 m env* sur les 32-36 m suivantes, A.3a (= 8 m), A.2a (= 40 m), A.1a (= 8 m), côtes *2 m env, 2 m end* sur les 68-76 m suivantes, 2 m env, A.3a, A.2a, A.1a, côtes *2 m env, 2 m end* sur les 32-36 m suivantes, terminer par 2 m env, 1 m end. Vous avez: 1 + 2 + 32-36 + 8+ 40+8+ 68-76 + 2+ 8+40+8 + 32-36+2+1 = 252-268 m. Bon tricot!
02.01.2017 - 09:39
Winter Flame#winterflamesweater |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Alaska með köðlum og háum kraga. Stærð S-XXXL.
DROPS 164-46 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.4. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 180-196-212-228-252-268 l á hringprjóna nr 4,5 með Alaska. Byrjun umf = hlið. Prjónið þannig: Stærð S-M-L-XL: 1 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 16-20-24-28 l, A.3 a (= 8 l ), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-40-48-56 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a, * 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 16-20-24-28 l, endið á 1 l br. Stærð XXL-XXXL: 1 l sl, 2 l br, * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* yfir næstu 32-36 l, A.3 a (= 8 l), A.2 a (= 40 l), A.1 a (= 8 l), * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* yfir næstu 68-76 l, 2 l br, A.3 a, A.2 a, A.1 a *, 2 l br, 2 l sl * yfir næstu 32-36 l, endið á 2 l br, 1 l sl. Þegar A.3 a, A.2 a og A.1 a er prjónað til loka 1 sinni á hæðina er prjónað áfram þannig (skiptið yfir á hringprjóna nr 5): Sléttprjón yfir fyrstu 17-21-25-29-35-39 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir næstu 34-42-50-58-70-78 l, A.3 b, A.2 b, A.1 b, sléttprjón yfir síðustu 17-21-25-29-35-39 l. Haldið áfram með þetta mynstur. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Setjið 1 prjónamerki í hvora hlið, 1 í byrjun á umf og eitt á eftir 90-98-106-114-126-134 l (= í hliðum). Þegar stykkið mælist 43-44-45-46-47-48 cm fellið af l hvoru megin við hvert prjónamerki í hvorri hlið, prjónið síðan fram- og bakstykki til loka fyrir sig. BAKSTYKKI: = 84-92-100-108-120-128 l. Haldið áfram með mynstur eins og áður. Fellt er af fyrir handveg í byrjun á hverri umf í hvorri hlið þannig: 3 m 0-0-0-1-1-1 sinni, 2 m 1-2-3-3-5-6 sinnum og 1 l 1-2-3-3-4-5 sinnum = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 60-62-64-66-68-70 cm fækkið um 8 l jafnt yfir A.2, í næstu umf eru felldar af 30 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig. Fellið síðan af 1 l í næstu umf frá hálsmáli = 19-20-21-22-23-24 l eftir á öxl. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælis 62-64-66-68-70-72 cm. FRAMSTYKKI: Haldið áfram að fella af fyrir handvegi á sama hátt og á bakstykki = 78-80-82-84-86-88 l. Þegar stykkið mælist 56-58-60-62-64-66 cm setjið miðju 28 l á þráð fyrir hálsmáli, prjónið síðan hvert stykki til loka fyrir sig. Haldið áfram með úrtöku við hálsmál í annarri hverri umf: 2 l 2 sinnum og 1 l 2 sinnum. Eftir alla úrtöku eru 19-20-21-22-23-24 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 61-63-65-67-69-71 cm fækkið um 4 l jafnt yfir A.1/A.3 = 15-16-17-18-19-20 l eftir er öxl. Fellið af þegar stykkið mælist 62-64-66-68-70-72 cm. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 46-46-50-50-54-54 l á sokkaprjóna nr 4,5 með Alaska. Setjið 1 prjónamerki í umf = miðja á ermi. Prjónið þannig: Stærð S-M-XXL-XXXL: 1 l fl, * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, A.4 a (= 20 l ), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3-4-4 sinnum, endið á 1 l sl. Stærð L-XL: 1 l br, 2 l sl * 2 l br, 2 l sl *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, A.4 a (= 20 l), * 2 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* 3-3 sinnum, endið á 2 l sl, 1 l br. Þegar 10 fyrstu umf í A.4 hafa verið prjónaðar til loka er skipt yfir á sokkaprjóna nr 5 og prjónað þannig: 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón, A.4 a, 13-13-15-15-17-17 l sléttprjón. Þegar A.4 a hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er prjónað A.4 b yfir l í A.4 a, haldið áfram í sléttprjóni yfir þær l sem eftir eru. Endurtakið nú A.4 b á hæðina. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki, endurtakið útaukningu með 4-3-3-2½-2½-2 cm millibili 8-11-11-13-13-16 sinnum til viðbótar (alls 9-12-12-14-14-17 útaukningar) = 64-70-74-78-82-88 l. Þegar stykkið mælist 47-46-46-45-44-42 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla) fellið af 6 l fyrir miðju undir ermi (= 3 l hvoru megin við prjónamerki) og ermin er prjónuð til loka fram og til baka á hringprjóna. ATH: Fellið af í umf 2, 4 eða 6 til að næstu kaðlar komi frá réttu. Fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið: Fellið af 2 l 3 sinnum og1 l 1-2-3-4-6-9 sinnum, fellið síðan af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 54-54-55-55-56-56 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni í hvorri hlið og fækkið um 8 l jafnt yfir l í A.4. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 55-55-56-56-57-57 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. KRAGI: Prjónið upp 92-92-96-96-100-100 l í kringum hálsmál (meðtaldar l af þræði fyrir miðju að framan) á hringprjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf br þar sem fækkað er um 8 l jafnt yfir = 84-84-88-88-92-92 l. Prjónið stroff 2 l sl, 2 l br umf hringinn. Þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 2 l sl til 3 l sl = 105-105-110-110-115-115 l. Þegar stykkið mælist 20 cm eru allar 3 l sl auknar út til 4 l sl = 126-126-132-132-138-138 l. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br þegar kraginn mælist 26 cm. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #winterflamesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 164-46
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.