Silke skrifaði:
Hallo! Ich verstehe Diagramm A2 nicht genau. Die ersten 2 Reihen komplett stricken, dann in Hinreihe (Reihe 3) bis zu den letzten 8 Maschen, dann wenden und zurück. Nächste Hinreihe (Reihe 5) bis zu den letzten 11 Maschen, dann wieder wenden und zurück. Wie gehen dann die nächsten Reihen weiter? Vielen Dank Silke
18.09.2022 - 18:18DROPS Design svaraði:
Liebe Silke, Sie werden verkürzten Reihen stricken und dabei immer Maschen am Ende der nächsten Hin-Reihe lassen, z.B. bei der 1. Reihe stricken Sie alle Maschen, dann bei der 3. Reihe stricken Sie bis die 4 linke Maschen übrig sind, wenden, bei der 5. Reihe stricken Sie bis die 3 rechten Maschen (7 M im Total) übrig sind , und immer so weiterstricken bis 2 Reihen über die 4 ersten Maschen in A.2 gestrickt werden. Viel Spaß beim stricken!
19.09.2022 - 10:18
Anni skrifaði:
Hej Er det alle pinde i mønster A2 og A6 der er vist og ikke kun retside pinde ?
06.11.2020 - 01:59DROPS Design svaraði:
Hej Anni, Vi viser alle pinde i diagrammet set fra retsiden, det vil sige at hver 2.pind strikkes fra vrangen fra venstre mod højre. Se også gerne vores lektioner og videoer nederst i opskriften, om hvordan man strikker efter diagram. God fornøjelse!
06.11.2020 - 10:08
Alena Šujanová skrifaði:
Dobrý deň, chcem sa spýtať, nákres jednotlivých sekvencii- riadky, zahrňajú lícnu aj rubovú stranu, alebo len lícna strana. Napr. tých 43 riadkov v sekvencii A1- je spolu rub aj líc, alebo len lícna strana a rubová sa robí podľa toho ako sa javí. Ďakujem.
17.04.2020 - 08:04DROPS Design svaraði:
Dobry den Alena! Viz schémata A.1 až A.6; zobrazeny jsou všechny řady vzoru nahlížené z lícové strany. Veľa štastia!
04.11.2020 - 18:07
Cookie skrifaði:
Hallo, ich habe A.1 nun für die rechte Seite fertig gestrickt und sollte nun mit A.2 anfangen (Größe M). Fehlt hier bei A.1 eine Rückreihe oder fängt A.2 direkt mit einer Rückreihe an? Oder anders gefragt: soll sich die rechte Seite nach links oder rechts „verbiegen“? Vielen Dank für die tollen Anleitungen und Videos Cookie
04.03.2019 - 16:51DROPS Design svaraði:
Liebe Cookie, stricken Sie noch 1 Rückreihe damit A.2 mit einer Hinreihe beginnt. Viel Spaß beim stricken!
05.03.2019 - 09:42
Sara skrifaði:
Hallo! Ich möchte diesen schönen Poncho gerne stricken und habe die Maschenprobe mit Air und Nadel 5 angefertigt, so wie erfordert. In der Breite habe ich genau 10cm rausbekommen, in der Höhe allerdings nur 9cm. Was würden Sie mir empfehlen?? Ich möchte Größe M stricken. Soll ich bei allen Längenangaben einfach nach Größe L stricken? Oder wird das dann viel zu lang? Danke für eine kurze Antwort und viele Grüße! Sara
19.09.2018 - 21:54DROPS Design svaraði:
Liebe Sara; Sie sollen dann vielleicht einige Reihen in A.3 stricken, dh kalkulieren Sie nach der Reihen für Ihre Größe und die Maschenprobe wieviel Reihen "fehlen" und dann diese Reihen in A.3 stricken (= ohne Zopf). Sollten Sie weitere Hilfe brauchen, nehmen Sie bitte Kontakt mit Ihrem DROPS Laden auf - auch telefonisch oder per E-Mail. Viel Spaß beim stricken!
20.09.2018 - 09:51
Ingrid Garp skrifaði:
Hur långa blir höger resp. vänster sida. Jag vill inte ha mönstret utan vill sticka slätstickning eller rätstickning och undrar hur långa jag ska göra resp. Del?
21.03.2018 - 14:10DROPS Design svaraði:
Hej, ifall du stickar plagget i slätstickning kan du följa mönstret och sticka lika många varv/cm som det anges i mönstret/diagrammet, men helt enkelt lämna bort flätmönstret och sticka allt i slätstickning. Kom ihåg att kontrollera stickfastheten!
22.03.2018 - 14:36
Anne skrifaði:
Bonjour, Si je compte bien le diag. A1 fait 43 rangs et se finit donc sur un rang endroit. Il faut ensuite enchainer sur A2 ce qui voudrait dire que le 1er rang de A2 est un rang envers. Ce qui ne correspond pas aux explications écrites puisque le 3ème rang de A2 doit être endroit. Est-ce qu'il faut ajouter un rang envers entre A1 et A2?
05.02.2018 - 16:23DROPS Design svaraði:
Chere Anne, apres le diagramme A.1, vous avez: "Quand A.1 a été tricoté 1 fois en hauteur, tricoter A.3 pendant 0-0-4-8 cm." > ici ajustez le rang pour que le diagramme A.2 commence sur l'endroit. Bon tricot!
26.02.2018 - 18:47
Sylvie skrifaði:
Bonjour. Pour les rangs raccourcis sur A2 en taille M, doit on faire 1 fs -8 m et 1 fois -11 m alternativement sur tout le diagramme 2 ?
17.01.2018 - 14:16DROPS Design svaraði:
Bonjour Sylvie, tricotez A.2 en suivant le diagramme: 2 rangs sur toutes les mailles, puis à la fin du rang suivant sur l'endroit, ne tricotez pas les 8 dernières m (= les 4 m point mousse + les 4 m dernières m de A.2), au rang suivant sur l'endroit, ne tricotez pas les 3 dernières m end de A.2 (= 11 m en attente), puis les 4 m env de A.2 (= 15 m en attente), puis les 3 m end de A.2 (= 18 m en attente) et ainsi de suite, comme le montre le diagramme. Bon tricot!
17.01.2018 - 14:34
Anna Durjančíková skrifaði:
Prosím Vás,aká má byť dĺžka jedného dielu pri veľ S ? Ďakujem
21.11.2017 - 18:07DROPS Design svaraði:
Milá Anno, tento model je velmi variabilní - tvoří ho dva překřížené obdélníky, které lze libovolně upravit. Při pletení si můžete díl průběžně přiměřit a délku dílu tak přizpůsobit vlastním potřebám. Hodně zdaru!
27.11.2017 - 07:17
Kerstin skrifaði:
Hur stickar jag en blank ruta?
24.09.2017 - 09:07DROPS Design svaraði:
En blank ruta stickas räta från rätsidan och avig från avigsidan.
25.09.2017 - 14:00
Infinity#infinityshoulderpiece |
|||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||
Prjónað vafningsvesti úr DROPS Air með köðlum. Stærð XS - XXXL.
DROPS 165-47 |
|||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar eru prjónaðar slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.6. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VAFNINGSVESTI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í tveimur stykkjum sem saumuð eru saman saman við miðju að aftan. HÆGRI HLIÐ: Prjónað er frá miðju að aftan við hnakka, í kringum fram- og bakstykki og endað er fyrir miðju aftan á baki. Fitjið upp 46-60-60-60 l á prjóna nr 5 með Air. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, í síðustu umf er aukið út um 8 l jafnt yfir = 54-68-68-68 l. Prjónið síðan þannig – frá réttu: 4 l garðaprjón, A.1 (= 46-60-60-60 l), 4 l garðaprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar A.1 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er A.3 prjónað í 1-1-4-8 cm. Prjónið síðan stuttar umf þannig: 4 l garðaprjón, A.2, 4 l garðaprjón. A.2 er prjónað þannig: Prjónið 2 fyrstu umf, prjónið næstu umf frá réttu, en snúið við þegar 8 l eru eftir (4 síðustu l í A.2 + 4 l garðaprjón), herðið á þræði og prjónið til baka. Prjónið umf 5 í A.2, en snúið við þegar 11 l eru eftir á prjóni, herðið á þræði og prjónið til baka. Haldið svona áfram þar til prjónaðar hafa verið 2 umf yfir einungis 8 fyrstu l á prjóni (4 l garðaprjón + 4 fyrstu l í A.2). Prjónið nú a.3 yfir allar l í 0-0-4-8 cm. Prjónið nú þannig – frá réttu: 4 l garðaprjón, A.4, 4 l garðaprjón. Prjónið A.4 1-2-2-2 sinnum á hæðina, síðasta skiptið endar þegar 2 umf í A.4 eru eftir. Prjónið A.3 í 0-0-4-8 cm. Prjónið síðan þannig: 4 l garðaprjón, A.2, 4 l garðaprjón (prjónið A.2 með stuttum umf eins og í fyrra skiptið). Þegar A.2 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina er A.3 prjónað í 1-1-4-8 cm, prjónið síðan áfram þannig: 4 l garðaprjón, A.5, 4 l garðaprjón. Þegar A.5 hefur verið prjónað einu sinni á hæðina eru prjónaðar 4 umf garðaprjón, í fyrstu umf er fækkað um 8 l jafnt yfir = 46-60-60-60 l. Fellið af. VINSTRI HLIÐ: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og hægri hlið, nema nú er A.6 prjónað í stað A.2 svo að snúningurinn verði í gagnstæðri hlið. Snúið er við mitt í umf frá röngu og prjónaðar eru 3 umf yfir allar l í lok mynsturs.ATH! Prjónið 1 umf frá röngu yfir allar l á eftir A.6 áður en A.3 er prjónað. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkantinn frá hægri hlið við uppfitjunarkantinn á vinstri hlið, leggið hliðarnar í kross yfir hvora aðra og saumið saman affellingarkantana. Saumið smá spor að aftan svo að stykkin hangi saman. |
|||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #infinityshoulderpiece eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 13 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 165-47
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.