Jorunn Tjelmeland skrifaði:
Fint og lett plagg. Kan brukes til mye.
03.01.2015 - 09:21
ANTONIA LOPEZ SILLERO skrifaði:
Original y elegante
02.01.2015 - 19:41
Y Dozeman skrifaði:
Erg leuk
01.01.2015 - 20:24
PASCHE skrifaði:
Modèle léger et original
30.12.2014 - 18:49Beth skrifaði:
Absolutely beautiful! Could dress up almost any outfit or go casual. Will be a to go to sweater for warm weather.
25.12.2014 - 08:57
Åsa Nyberg skrifaði:
Så snygg i sin enkelhet. Vill ha!!!
22.12.2014 - 06:58
Susana Silva skrifaði:
Muito lindo e fresco para as noites de verão.
20.12.2014 - 00:46
Jelena skrifaði:
I would like to knit this for my holliday in March
18.12.2014 - 15:25
Lillian Terp Paulsen skrifaði:
Let og Sød og kan bruges til meget
17.12.2014 - 14:01Lizette Bergstedt skrifaði:
Love this Colour and design on the back. Very Smart!
17.12.2014 - 13:46
Spring Bliss#springblisscardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Paris með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 162-5 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla 2 st saman þannig: Heklið 1 st í fyrsta ll-boga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, hoppið yfir 3 ll, heklið 1 st í næsta ll-boga, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er heklað í hring frá miðju að aftan, síðan eru framstykkin hekluð til loka hvort fyrir sig. Ermar eru heklaðar fram og til baka og saumaðar saman í lokin. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 6 ll með Paris með heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið eftir mynstri A.1, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1: 5 ll (jafngilda 1 st + 2 ll), * 1 st um hringinn, 2 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 8 st með 2 ll á milli hverra. UMFERÐ 2: 1 kl um fyrsta ll-boga, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st um sama ll-boga, * 1 ll, 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum og endið á 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 8 st-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 3: 1 ll, 1 fl í miðju st í st-hóp, * 3 ll, 1 fl um ll á undan næsta st-hóp, 3 ll, 1 fl í miðju st í næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, 3 ll, 1 fl um síðustu ll, 3 ll og 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 16 ll-bogar. UMFERÐ 4: Heklið nú hringinn í ferhyrning, þ.e.a.s. heklið þannig: 1 kl um fyrsta ll-boga, 4 ll (jafngildir 1 tbst), 1 tbst + 3 ll + 2 tbst um sama ll-boga (= horn), * (2 ll, 1 st um næsta ll-boga), endurtakið frá (-) alls 3 sinnum, 2 ll, 2 tbst + 3 ll + 2 tbst um næsta ll-boga (= horn) *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, endurtakið frá (-) alls 3 sinnum og endið á 2 ll og 1 kl í 4. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 5: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 5 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, um næsta ll-boga (= horn) heklið 3 st + 3 ll + 3 st *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 5 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir síðasta ll-bogann og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 6: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * (6 ll, 1 fl + 2 ll + fl um næsta ll-boga), endurtakið frá (-) fram að horni, 6 ll, heklið 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, endurtakið frá (-) fram að horni og endið á 6 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 7: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 1 ll, (1 fl um 6-ll-boga, 2 st + 2 ll + 2 st um 2-ll-boga), endurtakið frá (-) þar til eftir eru 6-ll-bogar á undan horni, 1 fl um 6-ll-boga, 1 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 ll, endurtakið frá (-) þar til eftir er einn 6-ll-bogi á undan horni og endið á 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 8: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 2 ll, 1 st um fyrstu ll, (3 ll, 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga í st-hóp), endurtakið frá (-) fram að horni, 3 ll, 1 st um ll á undan horni, 2 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 2 ll, 1 st um fyrstu ll, endurtakið frá (-) fram að horni, 3 ll, 1 st um síðustu ll, 2 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 9: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 5 ll, 1 st um frysta ll-boga, (5 ll, 1 st um ll-boga í st-hóp), endurtakið frá (-) þar til 1 ll-bogi er eftir á undan st-hóp í horni, 5 ll, 1 st um síðasta ll-boga á undan horni, 5 ll og 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 5 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, endurtakið frá (-) þar til 1 ll-bogi er eftir á undan horni, 5 ll, 1 st um síðasta ll-boga, 5 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Endurtakið síðan umf 6-9 (4 umf) eins og útskýrt er í mynstri. Haldið svona áfram þar til ferningurinn mælist ca 36-38-40-42-44-46 cm x 36-38-40-42-44-46 cm. Heklið nú handveg þannig: Heklið eins og áður fram að fyrsta horni, heklið 3 st + 3 ll + 3 st um ll-bogann í horni. Heklið nú ll fram að miðju á næstu hlið (þ.e.a.s. mitt á milli 1. og 2. horns) þannig: Heklið 1 ll á fyrir hverja ll/st sem hoppað er yfir. Heklið nú mynstur eins og áður fram að miðju á milli 3. og 4. horns. Heklið ll fram að byrjun umf þannig: Heklið 1 ll fyrir hverja ll/st sem hoppað er yfir. Í næstu umf er heklað mynstur og aukið út eins og áður yfir allar l einnig um ll á undan handveg. Haldið svona áfram þar til ferningurinn mælist ca 78-80-82-84-86-88 cm x 78-80-82-84-86-88 cm (þ.e.a.s ca 21 cm í allar stærðir frá handveg) – stillið af að endað er eftir umf 9 (umf með ll-boga og st). Klippið frá. FRAMSTYKKI: Byrjið frá röngu og heklið fram og til baka á milli fyrsta og annars horns. ATH! Framstykki er heklað án útaukninga. Heklið eftir mynstri A.2 frá fyrsta horni, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1: 3 ll (jafngilda 1 fl + 2 ll), 1 fl + 2 ll + 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl + 2 ll + 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 2 ll og 1 fl um ll-boga í horni, snúið við. UMFERÐ 2 (= rétta): 3 ll (jafngilda 1 st), * 2 st + 2 ll + 2 st um ll-boga á milli 2 fl, 1 fl um 6-ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 1 st í 1. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 3: 4 ll (jafngilda 1 st + 1 ll), * 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga mitt í st-hóp, 3 ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir á undan horni, 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga í síðasta st-hóp, endið á 1 ll og 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 4 (= rétta): 5 ll (jafngilda 1 st + 2 ll), * 1 st um ll-boga í st-hóp, 5 ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 1 st um ll-boga í síðasta st-hóp, 2 ll og 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFEÐR 5: 7 ll (jafngilda 1 fl + 6 ll), * 1 fl + 2 ll + 1 fl um 5-ll-boga, 6 ll *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 1 fl í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 6 (= rétta): 6 ll (jafngilda 1 st + 3 ll), * 1 fl um 6-ll-boga, 2 st + 2 ll + 2 st um 2-ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 1 fl um síðasta 6-ll-boga, 3 ll og 1 st í fyrstu ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 7: 4 ll (jafngilda 1 st + 1 ll), 1 st í sömu l, * 3 ll, 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga mitt í næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 3 ll og 1 st + 1 ll + 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 8 (= rétta): 8 ll (jafngilda 1 st + 5 ll), * 1 st um ll-boga mitt í st-hóp, 5 ll *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 5 ll og 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. Endurtakið síðan umf 1 til 8. Haldið svona áfram þar til heklað hefur verið fram og til baka í ca 19-20-21-22-23-24 cm, klippið frá (stillið af eftir umf 1 eða 5 í mynstri). Endurtakið framstykki í hinni hliðinni, heklið nú fram og til baka frá þriðja að fjórða horni. KANTUR: Að lokum er hekluð ein umf í kringum allt stykkið með umf 2 eða 6 í mynstri, en um ll-boga í hverju horni eru heklaðir 6 st. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka og saumað saman í lokin. Ermin er hekluð beint út frá handveg á fram- og bakstykki. Byrjið mitt undir handveg, frá réttu: 1 fl í fyrstu l, síðan eru heklaðir ll-bogar eins og í umf 4 eða 8 í A.2. Heklið þannig að það verða 12-13-14-15-15-16 ll-bogar í kringum handveg. Haldið nú áfram með mynstur eftir A.2. Haldið áfram svona þar til ermin mælist 26 cm. Heklið nú eftir A.3. Í hverri umf með ör eru heklaðir 2 st saman í 1 st nákvæmlega fyrir miðju ofan á ermi (þ.e.a.s. að í hverri umf með ör er fækkað um 1 ll-boga) – LESIÐ ÚRTAKA! Brotalínan merkir miðju ofan á ermi. Mynstrið heldur annars áfram eins og áður. Fækkið lykkjum í 4. hverri umf alls 4 sinnum, síðan er heklað eftir mynstri A.2 þar til ermin mælist 56 í öllum stærðum. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt í hinni hliðinni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #springblisscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.