Claudia skrifaði:
Die Anleitung für das Vorderteil verstehe ich nicht ganz. Man soll zwischen der 1. und der 2. Ecke häkeln. Muster A2 beginnt am 1. Luftmaschenbogen. Die vorherige Reihe begann mit der Ecke, d.h. 3 Stb, 3 Lm, 3 Stb. Beginne ich erst nach der Ecke mit dem Muster (dann habe ich einen Versatz), oder wie beziehe ich die Ecke in das Muster mit ein?
17.08.2024 - 16:36DROPS Design svaraði:
Liebe Claudia, die letzte Runde vom Quadrat soll eine 9. Reihe sein, dh eine Runde mit Stäbchen und Luftmaschenbogen (mit je 5 Maschen), dh die Reihe die unter A.2 gezeichnet ist, dann häkeln Sie weiter mit A.2, dh Muster wie zuvor aber zwischen nur 2 Ecken, so in Hin- und Rückreihen; Viel Spaß beim Häkeln!
19.08.2024 - 08:02
Maria skrifaði:
En la vuelta 6 de la espalda pone* (6 p.de cad, 1 p.b. + 2 p.de cad + 1 p.b. en el sig arco)pero no coincide con el diagrama. No sería el último p.b en el mismo arco? Gracias
04.04.2024 - 16:23DROPS Design svaraði:
Hola Maria, quiere decir que se trabaja en el siguiente arco respecto al de antes del paréntesis. Es decir, trabajas en 1 arco (= esquina), después 6 p.de cad y después (1p.b, 2 p.de cad y 1 p.b) en el siguiente arco (todos en el mismo).
07.04.2024 - 23:52
Annette Comer skrifaði:
You told me to look for size numbers on pattern. I was interested in medium you told me to use second number . I do not see the numbers you mentioned at beging of the patter. I saw some at bottom of page?
19.01.2022 - 20:32DROPS Design svaraði:
Hi Annette, If there are no numbers in brackets, then it means the instructions apply to all sizes. When the sizes differ in stitch numbers or in measurements, you will find numbers in brackets and, for size M, you then choose the second of these numbers. Happy crocheting!
20.01.2022 - 07:48
Annette Comer skrifaði:
You told me to work second number in patter to find medium size for Spring Blissdrops 162-5 there no numbers for sizes at beginning of pattern?
19.01.2022 - 20:25
Annette Comer skrifaði:
The instructions are for which size? I would like size M
15.01.2022 - 07:03DROPS Design svaraði:
Dear Annette, these instructions are for all sizes at the same time. To work size M, you need to follow the 2nd number whenever there is a sequence of numbers. Happy knitting!
16.01.2022 - 21:28
Diana skrifaði:
Hallo, betreft Spring Bliss, ik snap niet hoe de armsgaten gemaakt moeten worden. Wat wordt bedoeld met:haak 1 l voor elke overgeslagen l/stk? Dit gedeelte snap ik niet. Ook haak dan in patroon als hiervoor snap ik niet. Hopelijk kunt u mij helpen. ( ik heb toer8 als buitenste toer) Mvg diana
05.04.2021 - 17:56DROPS Design svaraði:
Dag Diana,
Om een armsgat te maken moet je een aantal steken overslaan, namelijk tot d eerste hoek. In plaats van in patroon te haken, haak je lossen. Het aantal steken dat je overslaat haak je nu in lossen. Daarna ga je weer verder met de hoek.
06.04.2021 - 18:25
Maria Gutierrez Trejo skrifaði:
Me podrian decir, si hay video de esta prenda, muchas gracias
23.03.2021 - 14:39
Jessica Krüger skrifaði:
Jag förstår inte alls hur jag ska virka varvet efter jag gjort lm för ärmar. Ska jag virka I den lmkedjan eller ska jag virka I orfinalrutan och låta lm hänga med? Beskrivningen skulle behöva en bild på hur man gör
07.03.2021 - 23:46DROPS Design svaraði:
Hei Jessica. Når du hekler luftmaskeraden til ermene hekles det 1 luftmaske for hver luftmaske / stav det hoppes over, slik at ved neste omgang skal du hekle i disse luftmasken som om det var en luftmaske / stav i mønstret. Mvh DROPS design
15.03.2021 - 12:02
VERONIQUE GEUDIN skrifaði:
Bonjour Drops Design, J'adore votre modèle, merci beaucoup ! En revanche j'ai un problème de compréhension dans la partie "dos & devants" , comment enchainer après les ml des emmanchures vous écrivez : " Au tour suivant, crocheter en point fantaisie et augmenter comme avant au-dessus de toutes les mailles, y compris dans les chaînettes des emmanchures" ; ma question : doit-on travailler tout autour du carré, même les ml ? Merci beaucoup Bonne journée
03.12.2020 - 16:34DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Geudin et merci, et tout à fait, après ce tour, vous continuez donc comme avant, en crochetant dans les chaînettes le même nombre de motifs que vous avez sauté (comme si vous les aviez crochetées) - les chaînettes des emmanchures ont formé deux "trous" sur les côtés, c'est là que vous crochèterez les manches plus tard, de haut en bas. Bon crochet!
03.12.2020 - 16:45
Mary skrifaði:
Is there any particular row that it's better to finish the back piece on before working the armholes?
25.08.2020 - 19:18DROPS Design svaraði:
Dear Mary, adjust the large square for body after 9th round (round wicht ch-spaces and trebles). Happy crocheting!
26.08.2020 - 08:11
Spring Bliss#springblisscardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Paris með gatamynstri. Stærð S - XXXL.
DROPS 162-5 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. ÚRTAKA: Fækkið um 1 st með því að hekla 2 st saman þannig: Heklið 1 st í fyrsta ll-boga, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin, hoppið yfir 3 ll, heklið 1 st í næsta ll-boga, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar 3 lykkjurnar á heklunálinni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Fram- og bakstykki er heklað í hring frá miðju að aftan, síðan eru framstykkin hekluð til loka hvort fyrir sig. Ermar eru heklaðar fram og til baka og saumaðar saman í lokin. FRAM- OG BAKSTYKKI: Heklið 6 ll með Paris með heklunál nr 5 og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið eftir mynstri A.1, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1: 5 ll (jafngilda 1 st + 2 ll), * 1 st um hringinn, 2 ll *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 8 st með 2 ll á milli hverra. UMFERÐ 2: 1 kl um fyrsta ll-boga, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st um sama ll-boga, * 1 ll, 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum og endið á 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf = 8 st-hópar með 1 ll á milli hverra. UMFERÐ 3: 1 ll, 1 fl í miðju st í st-hóp, * 3 ll, 1 fl um ll á undan næsta st-hóp, 3 ll, 1 fl í miðju st í næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* alls 7 sinnum, 3 ll, 1 fl um síðustu ll, 3 ll og 1 kl í fyrstu fl í byrjun umf = 16 ll-bogar. UMFERÐ 4: Heklið nú hringinn í ferhyrning, þ.e.a.s. heklið þannig: 1 kl um fyrsta ll-boga, 4 ll (jafngildir 1 tbst), 1 tbst + 3 ll + 2 tbst um sama ll-boga (= horn), * (2 ll, 1 st um næsta ll-boga), endurtakið frá (-) alls 3 sinnum, 2 ll, 2 tbst + 3 ll + 2 tbst um næsta ll-boga (= horn) *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, endurtakið frá (-) alls 3 sinnum og endið á 2 ll og 1 kl í 4. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 5: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 5 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, um næsta ll-boga (= horn) heklið 3 st + 3 ll + 3 st *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 5 ll, hoppið yfir 1 ll-boga, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, 1 fl um næsta ll-boga, 5 ll, hoppið yfir síðasta ll-bogann og endið á 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 6: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * (6 ll, 1 fl + 2 ll + fl um næsta ll-boga), endurtakið frá (-) fram að horni, 6 ll, heklið 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, endurtakið frá (-) fram að horni og endið á 6 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 7: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 1 ll, (1 fl um 6-ll-boga, 2 st + 2 ll + 2 st um 2-ll-boga), endurtakið frá (-) þar til eftir eru 6-ll-bogar á undan horni, 1 fl um 6-ll-boga, 1 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 1 ll, endurtakið frá (-) þar til eftir er einn 6-ll-bogi á undan horni og endið á 1 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 8: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 2 ll, 1 st um fyrstu ll, (3 ll, 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga í st-hóp), endurtakið frá (-) fram að horni, 3 ll, 1 st um ll á undan horni, 2 ll, 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 2 ll, 1 st um fyrstu ll, endurtakið frá (-) fram að horni, 3 ll, 1 st um síðustu ll, 2 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. UMFERÐ 9: Heklið kl fram að ll-boga í horni, 3 ll (jafngilda 1 st), 2 st + 3 ll + 3 st um sama ll-boga (= horn), * 5 ll, 1 st um frysta ll-boga, (5 ll, 1 st um ll-boga í st-hóp), endurtakið frá (-) þar til 1 ll-bogi er eftir á undan st-hóp í horni, 5 ll, 1 st um síðasta ll-boga á undan horni, 5 ll og 3 st + 3 ll + 3 st um ll-boga í horni *, endurtakið frá *-* alls 3 sinnum, 5 ll, 1 st um fyrsta ll-boga, endurtakið frá (-) þar til 1 ll-bogi er eftir á undan horni, 5 ll, 1 st um síðasta ll-boga, 5 ll og 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Endurtakið síðan umf 6-9 (4 umf) eins og útskýrt er í mynstri. Haldið svona áfram þar til ferningurinn mælist ca 36-38-40-42-44-46 cm x 36-38-40-42-44-46 cm. Heklið nú handveg þannig: Heklið eins og áður fram að fyrsta horni, heklið 3 st + 3 ll + 3 st um ll-bogann í horni. Heklið nú ll fram að miðju á næstu hlið (þ.e.a.s. mitt á milli 1. og 2. horns) þannig: Heklið 1 ll á fyrir hverja ll/st sem hoppað er yfir. Heklið nú mynstur eins og áður fram að miðju á milli 3. og 4. horns. Heklið ll fram að byrjun umf þannig: Heklið 1 ll fyrir hverja ll/st sem hoppað er yfir. Í næstu umf er heklað mynstur og aukið út eins og áður yfir allar l einnig um ll á undan handveg. Haldið svona áfram þar til ferningurinn mælist ca 78-80-82-84-86-88 cm x 78-80-82-84-86-88 cm (þ.e.a.s ca 21 cm í allar stærðir frá handveg) – stillið af að endað er eftir umf 9 (umf með ll-boga og st). Klippið frá. FRAMSTYKKI: Byrjið frá röngu og heklið fram og til baka á milli fyrsta og annars horns. ATH! Framstykki er heklað án útaukninga. Heklið eftir mynstri A.2 frá fyrsta horni, þ.e.a.s. heklið þannig: UMFERÐ 1: 3 ll (jafngilda 1 fl + 2 ll), 1 fl + 2 ll + 1 fl um fyrsta ll-boga, * 6 ll, 1 fl + 2 ll + 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 2 ll og 1 fl um ll-boga í horni, snúið við. UMFERÐ 2 (= rétta): 3 ll (jafngilda 1 st), * 2 st + 2 ll + 2 st um ll-boga á milli 2 fl, 1 fl um 6-ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 1 st í 1. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 3: 4 ll (jafngilda 1 st + 1 ll), * 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga mitt í st-hóp, 3 ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir á undan horni, 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga í síðasta st-hóp, endið á 1 ll og 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 4 (= rétta): 5 ll (jafngilda 1 st + 2 ll), * 1 st um ll-boga í st-hóp, 5 ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 st-hópur er eftir, 1 st um ll-boga í síðasta st-hóp, 2 ll og 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFEÐR 5: 7 ll (jafngilda 1 fl + 6 ll), * 1 fl + 2 ll + 1 fl um 5-ll-boga, 6 ll *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 1 fl í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 6 (= rétta): 6 ll (jafngilda 1 st + 3 ll), * 1 fl um 6-ll-boga, 2 st + 2 ll + 2 st um 2-ll-boga *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 1 fl um síðasta 6-ll-boga, 3 ll og 1 st í fyrstu ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 7: 4 ll (jafngilda 1 st + 1 ll), 1 st í sömu l, * 3 ll, 1 st + 2 ll + 1 st um ll-boga mitt í næsta st-hóp *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 3 ll og 1 st + 1 ll + 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. UMFERÐ 8 (= rétta): 8 ll (jafngilda 1 st + 5 ll), * 1 st um ll-boga mitt í st-hóp, 5 ll *, endurtakið frá *-* út umf og endið á 5 ll og 1 st í 3. ll frá byrjun fyrri umf, snúið við. Endurtakið síðan umf 1 til 8. Haldið svona áfram þar til heklað hefur verið fram og til baka í ca 19-20-21-22-23-24 cm, klippið frá (stillið af eftir umf 1 eða 5 í mynstri). Endurtakið framstykki í hinni hliðinni, heklið nú fram og til baka frá þriðja að fjórða horni. KANTUR: Að lokum er hekluð ein umf í kringum allt stykkið með umf 2 eða 6 í mynstri, en um ll-boga í hverju horni eru heklaðir 6 st. Klippið frá og festið enda. ERMI: Stykkið er heklað fram og til baka og saumað saman í lokin. Ermin er hekluð beint út frá handveg á fram- og bakstykki. Byrjið mitt undir handveg, frá réttu: 1 fl í fyrstu l, síðan eru heklaðir ll-bogar eins og í umf 4 eða 8 í A.2. Heklið þannig að það verða 12-13-14-15-15-16 ll-bogar í kringum handveg. Haldið nú áfram með mynstur eftir A.2. Haldið áfram svona þar til ermin mælist 26 cm. Heklið nú eftir A.3. Í hverri umf með ör eru heklaðir 2 st saman í 1 st nákvæmlega fyrir miðju ofan á ermi (þ.e.a.s. að í hverri umf með ör er fækkað um 1 ll-boga) – LESIÐ ÚRTAKA! Brotalínan merkir miðju ofan á ermi. Mynstrið heldur annars áfram eins og áður. Fækkið lykkjum í 4. hverri umf alls 4 sinnum, síðan er heklað eftir mynstri A.2 þar til ermin mælist 56 í öllum stærðum. Klippið frá og festið enda. Heklið hina ermina á sama hátt í hinni hliðinni. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #springblisscardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-5
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.