Trudi skrifaði:
Thank you, that makes complete sense now. There now ine other question please. At the side of each row of A.x there are a vertical row of chain stitches, which I thought I needed to crochet. But at the line where I start bobble stitch i would start with 4 chains, then a further four chains and this is straight after the 2 chains from the end if the previous round. Please can you help me with my start and end process as I think i may be going wrong!
28.11.2016 - 11:21DROPS Design svaraði:
Dear Trudi, on the row with bobble (= in A.z), you start with 4 ch (beg of round), then work 5 ch, 1 bobble, 3 ch (= A.1), then work A.2 (= 2 ch, 1 bobble, 3 ch) etc.. so that you will have 5 ch between each bobble. Happy crocheting!
28.11.2016 - 14:26
Trudi skrifaði:
I am sorry to ask such a basic question but I need help reading the a1 a2 etc part of the pattern. for example what does it mean work a1 a2 26 times across the width - how do I do that?
22.11.2016 - 21:00DROPS Design svaraði:
Dear Trudi, you will work diagrams on same row as follows: work row 1 in A.1 (= 4 sts), then repeat row 1 in A.2 (= worked over the next 6 sts) in width over the next sts and finish working row 1 in A.3 over the last 9 sts. Then work row 2 in all diagrams and so on. Happy crocheting!
23.11.2016 - 09:26
Sandy skrifaði:
Fisnished this jumper and turned out amazing. Thanks for your help. If you want a photo, I can send it to your firm. Let me know!
24.08.2016 - 21:31DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, you are welcome to join the DROPS Workshop to share your pictures. Thank you, happy crocheting!
25.08.2016 - 10:16
Sandy skrifaði:
Sleeve - Can you tell me exactly where to begin for the sleeve? Thanks
16.08.2016 - 09:00DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, sleeve is worked in the round starting in the chain (= 8 ch) worked on body as you skipped sts for sleeve. Start from RS in the 5th ch of these 8 ch and crochet 1 sc, 3 ch (= 1st dc), 1 dc in each of the next 3 ch, then continue as explained and finish round with 1 dc in each of the remaining 4 ch under sleeve and join in the round with 1 sl st in 3rd ch from beg of round. Happy crocheting!
16.08.2016 - 09:15
Sandy skrifaði:
Question on A.5 - says work this section 14 times in total? Doesn't make sense to me. Can you clarify this.
15.08.2016 - 10:06DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, after you have inc and get 224 sts, you have now enough sts to work a total of 14 repeats of A.5 in width on the round. Happy crocheting!
15.08.2016 - 11:22
Ans Baede skrifaði:
In het patroon maat L staat dat er onder aan de pas 187 steken moeten zijn. Tot zover klopt het patroon. Dan staat er haak Al, A2 29 keer in totaal in de rondte en eindig met A3. Ik kom op 31 x in de rondte. Wat doe ik fout? Of zit er een fout in het patroon? Gaarne uw advies
13.08.2016 - 10:39DROPS Design svaraði:
De aantallen kloppen: 4 st (A.1) + 29 keer 6 st (29 keer A.2) + 9 st (A.3) = 4 + 174 + 9 = 187 steken.
14.08.2016 - 12:41Sandy skrifaði:
At the bottom of page 2 it states "Then work A.z over A.x (now work a.2 30 times). Do I work A.2 first and then A.z? When you look at the pattern it does not show another row of A.2. Only shows one row of DC stitches. Please clarify. Thanks
06.08.2016 - 17:09DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, you work A.1, A.2 and A.3 in width as before but work A.z in height, since you have inc 6 dc on last round in A.x you have now enough sts to work A.2 one more time in width, ie you can now work A.2 a total of 30 times in width. Happy crocheting!
08.08.2016 - 09:26
Sandy skrifaði:
On the 8th row of A.z do you begin with 5 chains? Also at the end of row 8 there are 2 chains and when you begin the 9th row there are 9 chains a total of 11. What do you do with all the chains. Please clarify. Thanks you
02.08.2016 - 15:07DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, At the very beg of A.1 you'll see how to start each round, ie on round 8, start with 5 ch (= first 3 ch = 1st dc + 2 ch before the next 4 dc), then finish round 8 with 1 sl st in 3rd ch from beg of round - on round 9 start with 9 chains = first 4 ch = 1st tr, then last 5 chains = ch-space between tr groups), then finish round 9 with 1 sl st in 4th ch from beg of round. Happy crocheting!
02.08.2016 - 15:17
Sandy skrifaði:
I have already completed that step. If you continue reading the next statement says " continue to work A.z as before but now work A.2 27 times in width." Please clarify. Thanks
01.08.2016 - 15:50DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, work as before in width but with 1 more time A.2 in width, and continue A.z in height until A.z has been worked 1 time in height. Happy crocheting!
02.08.2016 - 09:03
Sandy skrifaði:
In the pattern directions it states "Continue to work A.z as before but now work A.2 27 times the width." That would only give me 142 DC. Please clarify.
01.08.2016 - 13:34DROPS Design svaraði:
Dear Sandy, you first work A.1, A.2 a total of 26 times and A.3 = 169 dc. Then inc 6 dc evenly on 8th round in A.z = 169+6= 175 dc. There are now enough sts to work A.2 one more time in width, ie on next round, work: A.1, A.2 a total of 27 times and A.3. Happy crocheting!
01.08.2016 - 13:51
Lacey Days Jumper#laceydaysjumper |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Cotton Light með gatamynstri og hringlaga berustykki, hekluð ofan frá og niður. Stærð S - XXXL
DROPS 162-27 |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Á við um þegar stykkið er heklað fram og til baka. Í hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll, umf endar á 1 kl í 3. ll. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 st með því að hekla 2 st í 1 st. ÚRTAKA: Heklið 1 st, en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næsta st, en þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 st. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.6. A.4 sýnir hvernig mynstur byrjar og endar þegar heklað er í hring. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað ofan frá og niður frá miðju að aftan. BERUSTYKKI: Heklið 153-153-163-168-173-183 ll með heklunál nr 4 með Cotton Light og tengið saman í hring með 1 kl í fyrstu ll. Heklið næstu umf þannig: Heklið 3 ll (= 1 st), 1 st í fyrstu ll frá ll-hring, 1 st í hvora af næstu 2 ll, * hoppið yfir 1 ll, 1 st í hverja af næstu 4 ll *, endurtakið frá *-* = 124-124-132-136-140-148 st. Heklið síðan stykkið áfram fram og til baka. Hver umf er hekluð saman í lok umf með 1 kl í 3. ll frá byrjun umf. Snúið við. LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! Setjið 12 prjónamerki í stykkið þannig: Heklið 15-15-17-18-19-21 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-5-3-3-4-2 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING, setjið fyrsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 16 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 30-30-34-36-38-42 st JAFNFRAMT er aukið út um 2-10-6-6-8-4 st jafnt yfir, setjið næsta prjónamerki, * heklið 2 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 16 st, setjið næsta prjónamerki, * heklið 4 st, setjið næsta prjónamerki *, endurtakið frá *-* 1 sinni til viðbótar, heklið 15-15-17-18-19-21 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-5-3-3-4-2 st jafnt yfir = 128-144-144-148-156-156 st. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Snúið við. Í næstu umf frá réttu er aukið út þannig: Aukið út um 1 st hvoru megin við hvert prjónamerki (= 24 st fleiri), endurtakið útaukningu í hverri umf frá réttu alls 3-3-4-6-7-9 sinnum, síðan er aukið út á undan hverju prjónamerki (= 12 st fleiri), endurtakið í hverri umf frá réttu alls 4-4-4-2-2-0 sinnum = 248-264-288-316-348-372 st. Stykkið mælist nú ca 17-17-19-19-21-21 cm. Í næstu umf er heklað þannig: 35-38-42-47-53-57 st (hálft bakstykki), 8 ll (undir ermi), hoppið yfir 54-56-60-64-68-72 st frá fyrri umf (= ermi), 70-76-84-94-106-114 st JAFNFRAMT er aukið út um 1-1-3-1-1-3 st jafnt yfir (framstykki), 8 ll (undir ermi), hoppið yfir 54-56-60-64-68-72 st frá fyrri umf (= ermi) og 35-38-42-47-53-57 st (hálft bakstykki) = 157-169-187-205-229-247 st/ll. Stykkið er nú heklað í hring án þess að snúið sé við. Heklið nú þannig: A.1, A.2 alls 24-26-29-32-36-39 sinnum á breidd, endið á A.3. Heklið fyrstu 7 um með A.z. Í umf 8 í A.z (= st-umf) aukið út um 6 st jafnt yfir – LESIÐ ÚTAUKNING = 163-175-193-211-235-253 st. Haldið áfram að hekla A.z eins og áður, en A.2 er heklað nú 25-27-30-33-37-40 sinnum á breiddina. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.y heklað yfir A.z alls 1-2-2-3-3-3 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.x yfir A.y. Í 2. umf í A.x er aukið út um 12 st jafnt yfir = 175-187-205-223-247-265 st. Haldið áfram að hekla A.x eins og áður, en A.2 er nú heklað 27-29-32-35-39-42 sinnum á breiddina. Í síðustu umf í A.x er aukið út um 6 st jafnt yfir = 181-193-211-229-253-271 st. Heklið síðan A.z yfir A.x (A.2 er nú heklað 28-30-33-36-40-43 sinnum á breiddina). Í umf 8 í A.z er aukið út um 12 st jafnt yfir = 193-205-223-241-265-283 st. Haldið áfram að hekla A.z eins og áður en A.2 er nú heklað 30-32-35-38-42-45 sinnum á breiddina. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.y heklað yfir A.z alls 1-2-2-3-3-3 sinnum á hæðina. Heklið síðan A.x yfir A.y. Í 2. umf í A.x er aukið út um 6 st jafnt yfir = 199-211-229-247-271-289 st. Haldið áfram að hekla A.x eins og áður, en A.2 er nú heklað 31-33-36-39-43-46 sinnum á breiddina. Í síðustu umf í A.x er aukið út um 9-13-11-9-17-15 st = 208-224-240-256-288-304 st. Heklið síðan þannig: A.5 alls 13-14-15-16-18-19 sinnum (A.4 sýnir hvernig umf byrjar og endar). Klippið frá og festið enda þegar A.5 hefur verið heklað 1 sinni á hæðina. Stykkið mælist ca 65-69-71-75-77-77 cm. ERMI: Ermin er hekluð í hring, ofan frá og niður. Byrjið á að hekla fyrir miðju undir ermi þannig: Heklið 1 fl í 5. ll við þær 8 ll sem heklaðar voru í handveg á fram- og bakstykki. Heklið 3 ll (= 1 st). Heklið síðan 1 st í hverja og eina af næstu 3 ll. Heklið síðan 1 st í hvern st yfir ermi JAFNFRAMT er fækkað um 1-3-1-5-3-1 st jafnt yfir – LESIÐ ÚRTAKA, áður en heklaður er 1 st í hverja og eina af næstu 4 ll undir ermi = 61-61-67-67-73-79 st. Heklið síðan þannig: A.1, A.2 8-8-9-9-10-11 sinnum á breiddina, endið á A.3. Í umf 8 í A.z (= st-umf) fellið af 6 st jafnt yfir = 55-55-61-61-67-73 st. Haldið áfram að hekla A.z eins og áður, en A.2 er heklað nú 7-7-8-8-9-10 sinnum á breiddina. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.y heklað yfir A.z. Þegar A.y hefur verið heklað 1 sinni á hæðina er A.x heklað yfir A.y. Í síðustu umf í A.x hefur verið fækkað um 6 st jafnt yfir = 49-49-55-55-61-67 st. Heklið síðan A.z yfir A.x. A.2 er heklað nú 6-6-7-7-8-9 sinnum á breiddina. Í umf 8 er fækkað um 6 st jafnt yfir = 43-43-49-49-55-61 st. Þegar A.z hefur verið heklað 1 sinni á hæðina heklið A.y yfir A.z. Heklið nú A.x yfir A.y. Í síðustu umf í A.x fellið af 0-0-0-0-6-6 st jafnt yfir = 43-43-49-49-49-55 st. Heklið síðan fyrstu 5 umf af A.z. A.2 er heklað nú 5-5-6-6-6-7 sinnum á breiddina. Klippið frá og festið enda. Ermin mælist nú ca 44 cm í öllum stærðum. Heklið hina ermina á sama hátt. HÁLSMÁL: Kanturinn er heklaður í hring. Heklið 1 kant í kringum hálsmál í ll-umf með heklunál nr 4 með Cotton Light með byrjun við miðju að aftan frá réttu þannig: Heklið upp 114-114-120-120-126-126 st í ll-umf. Heklið síðan A.6 alls 19-19-20-20-21-21 sinnum á breiddina. Klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #laceydaysjumper eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 15 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 162-27
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.