Lora Huey skrifaði:
Is this pattern for woman or for men and woman ?
18.12.2018 - 15:30DROPS Design svaraði:
Hi Laura. The length of the hand is approximately 19 cm, so it will most likely me too small for a man. Happy knitting
18.12.2018 - 15:40
Lora Huey skrifaði:
Is this pattern for woman or for men and woman ?
18.12.2018 - 15:25
Carola skrifaði:
Hej! Förstår inte riktigt början av beskrivningen 157-8. När man stickat upp till de 3 svarta rutorna i diag (var är dom svarta rutorna)? stickas det A.2över dessa 3m. De resterande m forts efter A.1. Går det inte bara följa diagr A.1 hela tiden. Förstår inte detta m två diagram. Fastnade verkligen för dessa fina vantar o vill absolut få sticka dem. Hjälp mig förstå.
10.09.2018 - 16:58DROPS Design svaraði:
Hej Carola, när du kommer till de 3 svarta rutorna i A.1 så stickar du tummen enligt A.2, då tummen behöver mera plats måste du öka antal maskor och de är ritat in i A.2. Lycka till :)
11.09.2018 - 09:54
Lora Huey skrifaði:
Loved knitting these mittens. Am making the set for winter. Your patterns are wonderful. Thank you so much for all the great patterns you have and offer. These were my first Fair Isle mittens.
07.09.2018 - 15:50
Anna skrifaði:
Jeg har begynt å strikke på disse nå, men syntes de virker litt store i omkrets rundt hånden når jeg prøver de på. Er det meningen at de skal sitte løst og være store?
25.09.2016 - 14:28Hannah skrifaði:
Just finished one of two. Very pretty, however, a bit small. I would suggest adding a larger size.
18.07.2016 - 18:03
Elise skrifaði:
Hei, jeg har et stort problem med strikkefastheten. Jeg får over 22 masker i bredden og under 30 pinner i høyden. Votten blir altså for lang og for smal... Hva kan jeg gjøre? Hjelper jo ikke å gå opp eller ned i pinnestørrelse, dette vil ikke fikse begge problemene...
21.03.2016 - 01:14DROPS Design svaraði:
Hej Elise, Strikker du i DROPS Karisma? Du må sørge for at strikkefastheden stemmer i bredden, så vanten ikke bliver for smal og så må du følge højde målene i opskriften (mål også gerne på din hånd). God fornøjelse
06.04.2016 - 12:00Rita Bornhuus skrifaði:
Hvorfor står der på opskriften det samme på indtagningerne til fingre, at BEGGE indtagninger skal være "løft 1m løst af pinden, strik 1 ret og løft den løse m over. ?? Skal den anden indtagning ikke være 2 ret sammen?
27.01.2016 - 01:22DROPS Design svaraði:
Hej Rita, du har helt ret, nu er det rettet i den danske diagramtekst. Tak for information!
27.01.2016 - 09:14
Connie skrifaði:
Jeg forstår ikke rigtig aflukning til tommel. Skal der kun lukkes 3m og 13 omgange i højden?
26.01.2016 - 18:34DROPS Design svaraði:
Hej Connie, nej du tager ind ifølge diagrammet A.2, du finder indtagningerne på de sidste 5 omgange i diagrammet. God fornøjelse!
27.01.2016 - 15:26Anja Hofer skrifaði:
Ich wollte Ihnen nur mitteilen, dass sich bei Ihrer Anleitung ein Fehler eingeschlichen hat. Nach Stilllegung der 13 Daumenmaschen muss man 3 Maschen aufnehmen und nicht 2 Maschen um auf die 52 Gesamtmaschen zu kommen. :) Anja
14.01.2016 - 11:07
Silver Dream Mittens#silverdreammittens |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónaðir vettlingar úr DROPS Karisma með norrænu mynstri.
DROPS 157-8 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp 52 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum ljós perlugrár. Prjónið 4 umf stroff (= 2 l sl, 2 l br). Prjónið síðan áfram eftir mynstri A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar prjónað hefur verið upp að 3 svörtu ferningum í mynstri er prjónað A.2 yfir þessar 3 l, hinar l halda áfram eftir A.1. Þegar A.2 hefur verið prjónað ásamt umf 13 og aukið hefur verið út 5 sinnum, setjið 13 þumallykkjur á þráð. Fitjið upp 3 nýjar l fyrir aftan l af þræði = 52 l. Prjónið eftir A.1. Þegar byrjað er að fækka lykkjum fremst á vettlingi er lykkjum fækkað með litnum natur hvoru megin við 3 l í hvorri hlið (= 1 l ljós perlugrár, 1 l natur og 1 l ljós perlugrár). Eftir alla úrtöku eru 12 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Vettlingurinn mælist ca 27 cm. ÞUMALL: Setjið til baka 13 þumallykkjur á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið upp 9 l fyrir aftan þumalinn = 22 l. Haldið áfram hringinn eftir A.2. Fækkið lykkjum með litnum natur á hvoru megin við 2 l með litnum ljós perlugrár. Eftir alla úrtöku eru 8 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstri vettlingur, nema gagnstætt, þ.e.a.s. að þeir 3 svörtu ferningar fyrir þumal eru prjónaðir í 2., 3. og 4. l frá hægri hlið í mynstri. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #silverdreammittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.