Ingebeth Melhus skrifaði:
Tommelen ble for trang. Jeg la opp 24 masker
27.02.2024 - 19:46
Suzanne Trudeau skrifaði:
Quelles sont les tailles, longueur, largeur? Il n’est indiqué que t’aille unique. Donc on ne peut faire de proportions. Merci
20.01.2023 - 19:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Trudeau, avec un échantillon de 22 mailles pour 10 cm, les 52 mailles feront presque 24 cm de circonférence (poignet et main) - la moufle entière mesure 27 cm. Bon tricot!
23.01.2023 - 08:35
Fabienne Prévost skrifaði:
Bonjour, Est-ce possible de l'avoir en français? Merci! Fabienne
13.11.2022 - 21:39DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Prévost, tout à fait, tous nos modèles sont disponibles en français; cliquez sur le menu déroulant sous la photo pour trouver les explications en français. Bon tricot!
14.11.2022 - 10:16
Tanya skrifaði:
Hi. Can you explain the yarn over with the thumb gusset? I know how to do the yarn over and twisted knit, but not sure what colour wool to use for the yarn over. For eg. I used grey for first row yarn over, but not sure about row 3 .. white or grey?? Thanks! Love the design!
10.04.2022 - 00:57DROPS Design svaraði:
Dear Tanya, the 3 stitches are worked according to A.2, so you need to change colours as indicated in the A.2 pattern (in row 3: you start with gray, increase with gray, 3 whites, increase with gray and 1 gray stitch). Happy knitting!
10.04.2022 - 20:43
Valerie skrifaði:
I've knitted the first (left) mitten and it is beautiful! I don't understand how to "work as left mitten but reversed". Do I still work the pattern the same (right to left) but just move the 3 stitches for the thumb gusset to the far right of the pattern? Do I knit the thumb pattern just the same as I did for the left hand? Please help! Thank you!
23.01.2022 - 22:17DROPS Design svaraði:
Dear Valerie, work the 2nd mitten as the first one, but work the thumb over the 2nd, 3rd and 4th stitch from the right side in the diagram instead as as shown in the diagram. Happy knitting!
24.01.2022 - 10:08
Evelin skrifaði:
Hei Ser det har blitt spurt om før men er det sånn at det skal økes 9 masker av de tre bak tommel? Aldri opplevd det skal øke så mange. Virket så rart. Har sett video som ble lagt til i tidligere spørsmål. Takk
12.01.2022 - 16:35DROPS Design svaraði:
Hej Evelin, jo men det stemmer, du kan også se at diagrammet til tommelfingeren også går over 22 masker 13 +9= 22 God fornøjelse!
17.01.2022 - 13:45
Ginni skrifaði:
Hei, jeg forstår ikke hvor de 3 sorte rutene hvor man skal strikke 1 omgang A2 er, kan du hjelpe meg med og forstå hvor disse er ?
10.02.2021 - 15:45DROPS Design svaraði:
Hej Ginni. De börjar på p. 32 i A.1. Mvh DROPS Design
11.02.2021 - 09:37
Meg skrifaði:
I don't understand how you knit the 9 sts into the 3 casted on at the top of the black rectangle behind the 13 thumb sts. Am I supposed to increase into the 9 from the 3 or am I missing a detail that adds the other 6? Thank you!
29.01.2021 - 19:45
Carola Örnfjäll skrifaði:
Hur gör man avmaskningen? Vad gäller sticka 2, 3, o 4? Ska man fortsätta sticka maskorna därefter.
28.12.2018 - 17:51DROPS Design svaraði:
Hei Carola. Du feller på hver side av de 3 maskene i hver side, og strikker videre over de resterende maskene. Du feller altså 4 masker på hver omgang med felling (2 masker på forsiden og 2 masker på baksiden av votten). De 3 maskene i hver side strikkes som vanlig. Det samme gjelder de resterende maskene på fremsiden og baksiden. God fornøyelse
04.01.2019 - 08:39
Carola skrifaði:
Varför kan jag inte ställa en fråga till er. Påstår att jag är en spammer? Mvh Carol
27.12.2018 - 19:48
Silver Dream Mittens#silverdreammittens |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
Prjónaðir vettlingar úr DROPS Karisma með norrænu mynstri.
DROPS 157-8 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 og A.2. Mynsturteikning sýnir mynstur séð frá réttu. Allt mynstrið er prjónað í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- VETTLINGAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna. VINSTRI VETTLINGUR: Fitjið upp 52 l á sokkaprjóna nr 3,5 með litnum ljós perlugrár. Prjónið 4 umf stroff (= 2 l sl, 2 l br). Prjónið síðan áfram eftir mynstri A.1. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar prjónað hefur verið upp að 3 svörtu ferningum í mynstri er prjónað A.2 yfir þessar 3 l, hinar l halda áfram eftir A.1. Þegar A.2 hefur verið prjónað ásamt umf 13 og aukið hefur verið út 5 sinnum, setjið 13 þumallykkjur á þráð. Fitjið upp 3 nýjar l fyrir aftan l af þræði = 52 l. Prjónið eftir A.1. Þegar byrjað er að fækka lykkjum fremst á vettlingi er lykkjum fækkað með litnum natur hvoru megin við 3 l í hvorri hlið (= 1 l ljós perlugrár, 1 l natur og 1 l ljós perlugrár). Eftir alla úrtöku eru 12 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. Vettlingurinn mælist ca 27 cm. ÞUMALL: Setjið til baka 13 þumallykkjur á sokkaprjóna nr 3,5. Prjónið upp 9 l fyrir aftan þumalinn = 22 l. Haldið áfram hringinn eftir A.2. Fækkið lykkjum með litnum natur á hvoru megin við 2 l með litnum ljós perlugrár. Eftir alla úrtöku eru 8 l eftir á prjóni. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru, herðið að og festið vel. HÆGRI VETTLINGUR: Fitjið upp og prjónið á sama hátt og vinstri vettlingur, nema gagnstætt, þ.e.a.s. að þeir 3 svörtu ferningar fyrir þumal eru prjónaðir í 2., 3. og 4. l frá hægri hlið í mynstri. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #silverdreammittens eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-8
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.