MOREAU skrifaði:
Bonjour, JE ne comprends pas cette phrase: "tourner et tricoter le retour juqu'au début du tour." Est le debut du tour pour être au milieu dos (donc tricoter que 30mailles) ou est ce le debut du tour à l'origine. Merci
08.04.2015 - 12:53DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Moreau, le début du tour se trouve effectivement au milieu dos dès le début, le dernier des rangs raccourcis se fait sur l'envers, jusqu'au marqueur du début du tour. On place ensuite les marqueurs au tour suivant (sur l'endroit). Bon tricot!
08.04.2015 - 13:05
CINZIA skrifaði:
Buonasera sono una vostra fan. Vorrei sapere se per il modello scelto c'è la versione normale e non top down perchè ho paura di non essere capace.Grazie a presto
17.02.2015 - 16:30DROPS Design svaraði:
Buonasera Cinzia! Il modello in questione è stato progettato top down dalle designers DROPS per una migliore vestibilità. Se segue attentamente le istruzioni non avrà problemi nella realizzazione, ma se incontrasse difficoltà può chiedere aiuto nei commenti o nel forum DROPS. Buon lavoro!!
17.02.2015 - 17:49
Sarah Rokus skrifaði:
Could you please check the directions on the back neck elevation for this sweater? I can't understand them. After some trial and error on paper, I thought it should read: knit 24, turn, knit 48 then proceed from there. If not, I need clarification on: knit 48, turn, knit 53. Thank you.
30.01.2015 - 07:04DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Rokus, in 2nd size work the short rows as follows (in stocking st): K 48 sts from RS, turn and P 53 sts from WS, turn and work 5 sts more = 53+5= K 55 sts from RS, turn and P 5 sts more = 63 sts from WS, turn and K 68 sts from RS, turn and work row to the end of row. Happy knitting!
02.12.2015 - 17:48
Lucia skrifaði:
Molto bello, a dire il vero mi sembrava più facile. Mi sono bloccata già all'alzata dietro. Non mi è chiaro da dove inizia. Grazie
06.11.2014 - 22:52DROPS Design svaraði:
Buonasera Lucia, deve lavorare un'alzata sul dietro del collo a ferri accorciati, esattamente come indicato, e anche alla fine dei ferri accorciati deve seguire esattamente le indicazioni su come inserire i segnapunti. Ci riscriva se non è chiaro. Buon lavoro!!
06.11.2014 - 23:25
Alexa skrifaði:
Verstehe ich das Diagramm richtig: 2 Reihen M rechts - M links, dann 2 Reihen M links - M rechts?
01.11.2014 - 15:43DROPS Design svaraði:
Ja, also so, dass auf der Vorderseite immer in 2 R übereinander erst 1 M re, 1 M li im Wechsel und dann in den nächsten 2 R 1 M li, 1 M re im Wechsel zu sehen ist. Es handelt sich um das große Perlmuster, falls Ihnen das unter diesem Namen geläufiger ist. Das Diagramm zeigt alle R des Musters.
01.11.2014 - 20:22
Iren Olsen skrifaði:
Venter på oppskrift :-)
01.07.2014 - 00:09
Celine skrifaði:
Super joli,simple, je vais enfin pouvoir commander de la cotton merino.
21.06.2014 - 23:28
Aase skrifaði:
Den vil jeg helt sikkert strikke.
21.06.2014 - 13:51
Emma skrifaði:
Semplice e raffinato
14.06.2014 - 17:38Kerstin Sheldrake skrifaði:
Endlich was in Cotton Merino! ;)
12.06.2014 - 17:35
Come Here#comeheresweater |
|||||||
|
|||||||
Prjónuð peysa með laskalínu og perluprjóni, prjónuð ofan frá og niður úr DROPS Cotton Merino. Stærð S - XXXL.
DROPS 157-34 |
|||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. MYNSTUR (tvöfalt perluprjón á hæðina): Sjá mynsturteikningu A.1. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. LASKALÍNA: Aukið út um 2 l hvoru megin við hverja laskalínu þannig (= 16 l fleiri): Aukið út á undan 4 l slétt prjón og prjónamerki: Prjónið 2 l slétt í 2 næstu l (þ.e.a.s. prjónið aftan og framan í lykkjubogann) = 2 l fleiri. Aukið út á eftir prjónamerki og 2 l sléttprjón: Prjónið 2 l slétt í 2 næstu l (þ.e.a.s. prjónið aftan og framan í lykkjubogann) = 2 l fleiri. Aukið út um 1 l hvoru megin við laskalínu þannig (= 8 l útauknar): Aukið út á undan 2 l sléttprjón og prjónamerki: Sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sléttprjón. Aukið út á eftir prjónamerki þannig: 2 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn. Uppslátturinn er prjónaður slétt í næstu umf svo ekki myndist gat! ÚRTAKA: Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið þar til 3 l eru eftir á undan prjónamerki, 2 l slétt saman, 1 l sl. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringpróna, ofan frá og niður. BERUSTYKKI: Fitjið upp 100-106-110-114-118-122 l á hringprjóna nr 3,5 með Cotton Merino. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í 3. umf í garðaprjóni er aukið út um 10-14-18-22-29-35 l jafnt yfir. Endurtakið útaukningu í 5. hverri umf í garðaprjóni = 120-134-146-158-176-192 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið nú upphækkun aftan í hnakka með byrjun frá réttu: Prjónið 20-24-27-30-34-38 l, snúið við, prjónið 40-48-54-60-68-76 l, snúið við. Haldið áfram fram og til baka yfir 5 l fleiri í hvert skipti sem snúið er við og þar til prjónað er yfir 60-68-75-80-88-96 l, snúið við og prjónið til baka að byrjun umf = miðja að aftan. Prjónið nú frá miðju að aftan þannig: 19-22-25-28-32-36 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki, 22-23-23-23-24-24 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki, 38-44-50-56-64-72 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki, 22-23-23-23-24-24 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki, sléttprjón yfir síðustu 19-22-25-28-32-36 l í umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Í næstu umf byrjar útaukning fyrir LASKALÍNA – sjá útskýringu að ofan! Aukið út um 2 l hvoru megin við hvert prjónamerki í annarri hverri umf 1-1-1-2-2-3 sinnum. Síðan er aukið út um 1 l hvoru megin við hvert prjónamerki í annarri hverri umf alls 18-19-21-21-23-23 sinnum og í 4. hverri umf 1 sinni í öllum stærðum = 288-310-338-366-400-432 l. Stykkið mælist 20-21-22-23-24-25 cm frá öxl. Prjónið nú þannig: Prjónið fyrstu 40-44-49-54-60-66 l, setjið eftirfarandi 64-67-71-75-80-84 l á þráð (= ermi), fitjið upp 12 l undir vinstri ermi (setjið prjónamerki mitt á milli þessa nýju l), prjónið næstu 80-88-98-108-120-132 l, setjið næstu 64-67-71-75-80-84 l á þráð (= ermi). Fitjið upp 12 l undir hægri ermi (setjið prjónamerki mitt á milli þessa nýju l), prjónið næstu 40-44-49-54-60-66 l. STYKKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! FRAM- OG BAKSTYKKI: Nú eru 184-200-220-240-264-288 l fyrir fram- og bakstykki. Prjónið sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 4 cm er aukið út um 2 l í hvorri hlið þannig: Prjónið framað 1 l á undan prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, haldið áfram eins og áður yfir framstykki þar til 1 l er eftir á undan næsta prjónamerki, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l l sléttprjón, sláið 1 sinni uppá prjóninn, prjónið út umf = 188-204-224-244-268-292 l. ATH: Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt svo ekki myndist gat! Endurtakið útaukningu með 2½-2½-3-3-3-3½ cm millibili 6-6-5-5-5-4 sinnum til viðbótar = 212-228-244-264-288-308 l. Þegar úrtöku er lokið og stykkið mælist 26-27-28-29-30-31 cm haldið áfram með A.1 yfir allar l. Þegar stykkið mælist 40-41-42-43-44-45 cm fellið af með sl yfir sl og br yfir br. ERMI: Ermin er prjónuð í sléttprjóni í hring á hringprjóna / sokkaprjóna. Það eru 64-67-71-75-80-84 l fyrir hvora ermi. Setjið til baka l af þræði á hringprjóna / sokkaprjóna nr 4 og fitjið upp 12 l undir ermi = 76-79-83-87-92-96 l. Prjónið sléttprjón hringinn, JAFNFRAMT er sett prjónamerki mitt á milli nýrra lykkja undir ermi (þ.e.a.s. 6 l hvoru megin við prjónamerki). STYKKIÐ ER NÚ MÆLT HÉÐAN! Þegar stykkið mælist 4 cm er fækkað um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku með ca 2-2-2-1½-1½-1½ cm millibili 11-11-12-13-15-15 sinnum til viðbótar = 52-55-57-59-60-64 l. Þegar ermin mælist 32-32-32-31-31-30 cm fellið af 0-1-1-1-0-0 l = 52-54-56-58-60-64 l. Haldið nú áfram með A.1 yfir allar l. Fellið af þegar ermin mælist 37-37-37-36-36-35 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið saman undir ermum. |
|||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||
|
|||||||
![]() |
|||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #comeheresweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 25 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.