Maria Simonsen skrifaði:
26 p mønster giver 7 riller. Hvordan kan det så være, at der på billedet er 14 riller mellen de forkortede pinde?
01.01.2016 - 00:18DROPS Design svaraði:
Hej Maria, jeg er ikke sikker på at du kan se alle forkortede pinde på billedet, så du er nødt til at følge opskriften. God fornøjelse!
25.01.2016 - 15:03
Ellen Ingebrigtsen skrifaði:
Hei, hvilken mål er et på skjørtet før du syr det sammen? Er det firkantet?
14.12.2015 - 20:47DROPS Design svaraði:
Hej Ellen, du finder en måleskitse på skjørtet nederst i oppskriften. Når alle rapporter med forkortede pinner og mønster er strikket ferdig måler skørtet ca 70-76-84-90-100-108 cm i livet (dvs den siden det ble felt m på hver p fra retten). God fornøjelse!
17.12.2015 - 09:21Jane skrifaði:
Am I to join new colour and dec in row three, after the turn on row 2 ? Colour changes will then be made in the middle of work ? Love Drops design. Bikini came out great. Thanks
21.11.2015 - 05:08DROPS Design svaraði:
Dear Jane, follow stripes under "Pattern" and work short rows in stocking st with Lilac/green (see "Short rows"). Happy knitting!
23.11.2015 - 09:43
Julie skrifaði:
Bonjour, l'emploi des aiguilles circulaires est-il nécessaire ou peut on tricoter cette jupe avec des aiguilles droites? Dans ce cas cela change-t-il quelque chose dans la façon de tricoter?
09.11.2015 - 17:22DROPS Design svaraði:
Bonjour Julie, on utilise une aig. circulaire pour avoir suffisamment de place pour y loger toutes les mailles de la jupe (+ pour la taille) - vous pouvez utiliser des aiguilles droites pour la jupe mais pensez à bien conserver la bonne tension (mailles plus serrées) et faîtes la taille avant la couture - cliquez ici pour en savoir plus. Bon tricot!
10.11.2015 - 09:34
Stephanie Hutton skrifaði:
Ok feeling really silly now. Final question then giving up. Do I knit - Pattern = Dec at beg and Inc at end of every right side row? Short Rows = Work row 1, work row 2 (wrong side) then turn. Now on right side ready to knit row 3. As I am now 102 stitches in, do I knit 1 then k2tog, knit until 1 st, yo, knit 1. Now ready to start row 4 (wrong side) As each right side row begins either 102, 81, 60, 40 or 20 stitches in from edge for large size, how can the Dec be done at an edge?
22.09.2015 - 20:07DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, work short rows from WS and on next row from RS dec at the beg of row and inc at the end of row: Row 2 (WS): work 102 sts, turn and work row 3(RS): K1, K2 tog, K to last st, YO, K1 = 102 sts. Row 4: work 81 sts, turn and work row 5: K1, K2 tog, K to last st, YO, 1 = 81 sts. and so on. Happy knitting!
23.09.2015 - 10:44
Stephanie Hutton skrifaði:
Thanks for the help. I've been knitting Dec and Inc in the Pattern section also. So if Dec and Inc is only done on Short Rows section does that mean essentially most Dec are in the middle of the piece? The wording of Decrease Tip was misleading to me as it says to do from every RS row the entire piece, not just the Short Rows. Have ripped out weeks of work and will start again.
22.09.2015 - 13:49DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, you dec in one side and inc in the other side on every row from RS the entire piece to get diagonal ridges. When you work in pattern (stripes) as well as when you work short rows. Happy knitting!
22.09.2015 - 15:54
Stephanie Hutton skrifaði:
Piece a strange shape. Looking at it flat from RS, cast on edge at bottom, both edges slope to the left. Creates a triangle if I were to fold bottom right hand corner to top left hand corner.How does this sew together? What does the dashed line on picture on the pattern indicate. Should I be dec and inc at beg and end of every RS row on Pattern as well as Short Rows. Help
21.09.2015 - 15:28DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, the dotted line in chart shows the seam when sewing tog cast on edge to cast off edge (all ridges will look that way ie diagonnally). You will dec at beg of row from RS and inc at the end of row from RS as stated under "short rows" = every row from RS. Happy knitting!
21.09.2015 - 16:09
Dilianne skrifaði:
Op dit moment heb ik Catania colour van Schachenmayer in huis (stekenverhouding 26 st. x 36 nld. = 10 x 10 cm). Zou ik dit garen ook voor dit rokje kunnen gebruiken? Verder zou ik graag willen weten hoe ik een stekenberekening moet maken als mijn proeflapje groter of kleiner uitvalt dan de aangegeven afmetingen? Alvast bij voorbaat hartelijk dank voor jullie antwoorden. Groetjes,
18.08.2015 - 13:14DROPS Design svaraði:
Beste Dilianne. Wij kunnen je helaas niet helpen met individuele aanpassingen op de gratis patronen
24.08.2015 - 14:46
Stephanie Hutton skrifaði:
Hi, just wanted to double check the Pattern section. I've worked the short rows for the first time and am now doing the Pattern. Have worked rows 1 to 6 then repeated rows 3 to 6. When I start over again, do I just work rows 3 to 6 over and over or do I start from row 1 again meaning each time Pattern is worked in full it has 10 rows? Your help is greatly appreciated. Kind regards Stephanie Hutton
07.08.2015 - 20:52DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Hutton, when you work pattern you first work the 6 rows, then repeat the 4 rows (row 3 to 6) until you have reached the number of rows stated for your size. Happy knitting!
10.08.2015 - 09:22
Pia Christensen skrifaði:
Beslut jer! Enten skal de forkortede pinde strikkes glat, som der står i opskriften og som I svarede Pernille Holm den 14.07.2014, eller også er det kun den 4 p der skal strikkes vr, som I svarede hende 20.09.2014. Jeg har også nærstuderet billedet og syntes ikke det ligner 12 p glat strikning?
30.06.2015 - 11:40DROPS Design svaraði:
Hej Pia, Vi har svare på forskellige spørgsmål her under kommentarer. Svaret står egentlig i opskriften, men vi kan godt fortydlige. De FORKORTEDE PINDE strikkes i glatstrik ifølge opskriften og MØNSTER strikkes i retstrik hvor den 4.p skal være glat. God fornøjelse!
31.07.2015 - 11:52
Late Summer Night's Dream#latesummernightsdreamskirt |
|
|
|
Prjónað pils úr DROPS Delight í garðaprjóni með stuttum umferðum. Stærð S-XXXL.
DROPS 156-7 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. LEIÐBEININGAR: Þegar skipt er um þráð er það alltaf gert í sömu hlið á stykki (þ.e.a.s upp við mitti). MYNSTUR: UMFERÐ 1 (= rétta): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 2 (= ranga): sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 3: sl með litnum syren/grænn. UMFERÐ 4: br með litnum syren/grænn. UMFERÐ 5: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. UMFERÐ 6: sl með litnum plóma/beige/fjólublár. Endurtakið umf 3-6. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l slétt saman áður en 1 kantlykkja byrjar í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið. ÚTAUKNING: Aukið út innan við 1 kantlykkju í lok hverrar umf frá réttu í gegnum allt stykkið. Aukið út um 1 l með því að slá 1 sinni uppá prjóninn. Í næstu umf er uppslátturinn prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónað er aftan í lykkjubogann í stað framan) svo að ekki myndist gat. STUTTAR UMFERÐIR: Prjónaðar eru stuttar umferðir í sléttprjóni með litnum syren/grænn. ATH: Í hvert skipti þegar snúið er við er hert á þræði svo að ekki myndist gat! UMFERÐ 1 og afgangur af umf frá réttu eru prjónaðar þannig: Prjónið 1 umf sléttprjón, 2 l slétt saman, sléttprjón þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið fyrstu 90-94-102-108-116-124 l, snúið við. UMFERÐ 4: Prjónið fyrstu 75-78-81-86-92-103 l, snúið við. UMFERÐ 6: Prjónið fyrstu 60-62-60-64-69-82 l, snúið við. UMFERÐ 8: Prjónið fyrstu 45-46-40-42-46-61 l, snúið við. UMFERÐ 10: Prjónið fyrstu 30-30-20-21-23-40 l, snúið við. Stærð S, M og XXXL: UMFERÐ 12: Prjónið fyrstu 15-15-20 l, snúið við. UMFERÐ 13: Prjónið 1 l sléttprjón, 2 l slétt saman þar til 1 l er eftir, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l sléttprjón, snúið við. ALLAR STÆRÐIR: Prjónið til baka yfir allar 142-146-154-160-168-176 l. Nú eru 14-14-12-12-12-14 umf í sléttprjóni. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PILS - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka í sléttprjóni og garðaprjóni á hringprjóna. Lykkjum er fækkað í annarri hliðinni – LESIÐ ÚRTAKA og aukið er út í hinni hliðinni – LESIÐ ÚTAUKNING, í hverri umf frá réttu í gegnum allt stykkið, svo að garðaprjón verði á ská. LESIÐ LEIÐBEININGAR! PILS: Fitjið laust upp 142-146-154-160-168-176 l á hringprjóna nr 3 með litnum plóma/beige/fjólublár. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN - sjá útskýringu að ofan. Prjóni síðan 1. umf þannig (= rétta): Prjónið STUTTAR UMFERÐIR – sjá útskýringu að ofan! Þegar stuttar umferðir hafa verið prjónaðar er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan – yfir næstu 34-30-26-26-26-30 umf. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Haldið áfram að prjóna til skiptis stuttar umferðir og mynstur eins og útskýrt er frá að ofan alls 6-7-8-9-10-10 sinnum, en í stærð S,M,L og XXXL er prjónað yfir 30-26-30-26 umf og í 2,4 og 6. skiptið er prjónað mynstur. ATH: Í stærð XXXL er prjónað yfir 26 umf og í 8. og 10. skiptið er prjónað mynstur. Nú eru 3-4-5-9-10-5 mynstureiningar yfir 34-30-26-26-26-30 umf og 3-3-3-0-0-5 mynstureiningar með mynstri yfir 30-26-30-0-0-26 umf. Þegar allar mynstureiningarnar með stuttum umferðum og mynstri hafa verið prjónaðar mælist pilsið ca 70-76-84-90-100-108 cm við mitti (þ.e.a.s. sú hlið sem lykkjum var fækkað í hverri umf frá réttu). Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman uppfitjunarkant og affellingarkant saman. Saumið lykkjur fallega saman 1 og 1. Passið uppá að saumurinn verði ekki of stífur! Brjótið uppá kantinn í mitt (hlið sem skipt var um enda) um 2 cm frá röngu og saumið fallega niður. Skiljið eftir smá op til þess að þræða teygju í gegn. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #latesummernightsdreamskirt eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 19 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 156-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.