Brigitte skrifaði:
Merci pour les conseils.Je posais cette question car je voulais essayer de la tricoter a la machine si cela était possible.merci
09.03.2015 - 09:38DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, vous pouvez vous référer à la notice de votre machine à tricoter et/ou à votre magasin DROPS, forum spécialisé dans le tricot machine. Bon tricot!
09.03.2015 - 10:09
Brigitte skrifaði:
Merci pour les conseils.je posais cette question car par la même je voulais essayer de la tricoter a la machine si cela était possible
06.03.2015 - 17:41
Brigitte skrifaði:
Est il possible de tricoter ce model en trois parties séparées (dos et devants ).si oui combien faut il de mailles pour chaque partie en taille XL. merci
06.03.2015 - 14:58DROPS Design svaraði:
Bonjour Brigitte, pour tricoter 3 parties séparées, il vous faudra recalculer le nombre de mailles pour chaque pièce - il paraît plus simple de suivre les indications du modèle en plaçant bien vos fils et vos marqueurs. Bon tricot!
06.03.2015 - 15:53
Annbjørg skrifaði:
Hei, strikker størrelse XL og får ikke mønsteret til å gå opp med antall masker. Får 14 masker til overs.....
05.03.2015 - 01:19DROPS Design svaraði:
Hei Annbjörg. Jeg har kontrolleret maske antal med mönster for XL og det stemmer. Det er meget vigtigt du strikker som der staar - det er en lang omgang, saa gaa roligt igennem den og fölg opskriften, saa ender du paa de 422 m.
05.03.2015 - 11:38
Rosalba skrifaði:
Buongiorno...volevo un chiarimento....quando si lavora la manica e si spostano le trecce...dopo aver fatto i gettati e lavorati a ritorto .nel ferro successivo bisogna lavorare 2 maglie insieme per trovarsi sempre con lo stesso numero di maglie.....altrimenti con tutti quei gettati aumenteranno ogni 2 ferri 2 maglie.....Sicura di una vostra risposta ringrazio anticipatamente.....
01.03.2015 - 21:04DROPS Design svaraði:
Buonasera Rosalba. Abbiamo corretto il testo. Bisogna lavorare 2 m insieme a rov dopo il diagramma A.4 e 2 m insieme a rov prima del diagramma A.5. La ringraziamo per la segnalazione. Buon lavoro!
01.03.2015 - 23:09Stefanie skrifaði:
Hello, for the back piece the pattern says "dec 5 sts over A.1 and 5 sts over A.2 by working 2 and 2 sts K tog". Does this mean I K2tog all the stitches in A.1 and A.2? Thanks
27.02.2015 - 03:19DROPS Design svaraði:
Dear Stefanie, that's correct, you will dec the 10 sts of A.1 and A.2 to 5 sts, ie K2 tog these 10 sts across = 5 sts remain. Happy knitting!
27.02.2015 - 09:24
Tove Hauge skrifaði:
Jeg fant ut av spørsmålet jeg skrev til dere for en stund siden :)
21.02.2015 - 20:40
Tove Hauge skrifaði:
Forstår ikke hvordan mønsteret blir i str L. Det skal legges opp 334 masker og så økes med 44 til 378. En økning på 16 masker fra str medium som skal ha 364 masker før mønsteret begynner. Men hvor i mønsteret ligger de 16 maskene?
21.02.2015 - 18:19DROPS Design svaraði:
Hei Tove. Hvad er dit spörgsmaal? Du öker 44 m i alle str (baade M og L). Du har 362 m i M naar du starter paa mönstret, og det skulle passe med beskrivelsen hvordan du strikker videre. Hvor kommer de 16 masker fra du naevner?
03.03.2015 - 14:14
Stampe skrifaði:
Hej. Jeg er ny til at strikke og forstår ikke hvad der menes med "Der strikkes ret over ret m mellem snoningerne fra vrangen". betyder det at vrang bliver ret og ret bliver vrang, F.eks. ved mønsster-2 og vi maskerne i mellem snoningerne?
20.02.2015 - 01:01DROPS Design svaraði:
Ja så strikker du vrang fra retten og ret fra vrangen. God fornøjelse!
20.02.2015 - 09:39
Venche Skoglund skrifaði:
Skal disse to omgangene som står under : "Les hele avsnittet før det strikkes videre."..... Strikkes hver omgang.?Får det ikke til og stemme.......
18.02.2015 - 20:18DROPS Design svaraði:
Hej Venche. Ja, du gentager arbejdsgangen, men i og med du flytter fletten faar du for hver gang flere vr til delen med kastet og mindre vrang i midten (hvor du strikker sammen).
19.02.2015 - 16:09
Morning Glory#morningglorycardigan |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS Karisma með köðlum og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 158-1 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á sokkaprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l á undan prjónamerki /A.3 þannig: Prjónið þar til 2 l eru eftir á undan prjónamerki, prjónið 2 umf br saman. Fækkið um 1 l á eftir prjónamerki /A.3 þannig: Prjónið 2 l br saman. MYNSTUR-1: Sjá mynsturteikningu A.1-A.5. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. MYNSTUR-2: Prjónið 7-7-8-8-9-10 l br, A.3, 7-7-8-8-9-10 l br. MYNSTUR-3: Prjónið 4-5-6-6-7-8 l br, A.3, 4-5-6-6-7-8 l br. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagati í hægri kanti að framan. 1 hnappagat = prjónið aðra og þriðju l frá kanti slétt saman og sláið 1 sinni uppá prjóninn. Fellið af fyrir hnappagötum þegar stykkið mælist: STÆRÐ S: 31, 39 og 47 cm. STÆRÐ M: 31, 39 og 47 cm. STÆRÐ L: 31, 39 og 47 cm. STÆRÐ XL: 32, 40 og 48 cm. STÆRÐ XXL: 32, 40 og 48 cm. STÆRÐ XXL: 32, 40 og 48 cm. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 306-318-334-378-398-418 l (meðtaldar 8 kantlykkjur að framan hvoru megin á stykki) á hringprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 44 l jafnt yfir = 350-362-378-422-442-462 l. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4. Prjónið síðan frá réttu JAFNFRAMT eru sett 2 prjónamerki og 0-0-0-4-4-4 + merkiþræðir í stykkið þannig: Prjónið 8 kantlykkjur að framan í garðaprjóni, A.2, MYNSTUR-2 – sjá útskýringu að ofan, A.4, 14-16-16-16-16-16 l br, A.5, mynstur-2, A.4, 0-0-0-8-9-10 l br, setjið 1 merkiþráð í stærð XL-XXL-XXXL, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, setjið 1. prjónamerki, 8-9-9-9-9-9 l br, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, setjið 1 merkiþráð í stærð XL-XXL-XXXL, 0-0-0-8-9-10 l br, A.5, mynstur-2, A.4, 14-16-16-16-16-16 l br, A.5, mynstur-2, A.1, 14-16-16-16-16-16 l br, A.2, mynstur-2, A.4, 14-16-16-16-16-16 l br, A.5, mynstur-2, A.4, 0-0-0-8-9-10 l br, setjið 1 merkiþráð í stærð XL-XXL-XXXL, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, 8-9-9-9-9-9 l br, setjið 2. prjónamerki, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, setjið 1 merkiþráð í stærð XL-XXL-XXXL, 0-0-0-8-9-10 l br, A.5, mynstur-2, A.4, 14-16-16-16-16-16 l br, A.5, mynstur-2, A.1, 8 kantlykkjur að framan í garðaprjóni. Látið prjónamerkin og merkiþræði fylgja með í stykkinu. Kantlykkjur að framan eru prjónaðar í garðaprjóni til loka. Prjónið sl yfir sl l á milli kaðla frá röngu, þ.e.a.s. það verða br l séð frá röngu. Haldið áfram með þetta mynstur. MUNIÐ EFTIR HNAPPAGAT – sjá útskýringu að ofan. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8-10-10-10-10-10 cm fækkið lykkjum þannig: Fækkið lykkjum í hverri mynstureiningu með 14-16-16-16-16-16 l br með því að prjóna þannig: Prjónið 2 l br saman, 10-12-12-12-12-12 l br, 2 l br saman (= alls 10 l færri). Endurtakið úrtöku með 5-4-4-4-4-4 cm millibili 6-7-7-7-7-7 sinnum til viðbótar. ATH: Í síðustu úrtöku eru síðustu 2 l br prjónaðar saman. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 8-10-10-10-10-10 cm fækkið lykkjum þannig: Fækkið um 1 l á eftir 1. prjónamerki og 1 l á undan 2. prjónamerki – sjá ÚRTAKA. Endurtakið þessa úrtöku með 6-4½-4½-4½-4½-4½ cm millibili 5-6-6-6-6-6 sinnum til viðbótar. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 16 ccm er lykkjum fækkað í mynstri-2 þannig: Fækkið um 1 l á undan A.3 og 1 l á eftir A.3 (= 16 l færri). Endurtakið þessa úrtöku með 10-20-20-20-20-20 cm millibili 2-1-1-1-1-1 sinnum til viðbótar. JAFNFRAMT í stærð XL-XXL-XXXL er lykkjum fækkað við hvern merkiþráð þannig: Fækkið um 1 l með því að prjóna 2 l br næst A.3 br saman (= 4 l færri). Endurtakið þessa úrtöku með 20 cm millibili 1 sinni til viðbótar. Þegar úrtöku er lokið eru 225-241-257-293-313-333 l á prjóni. Nú eru 2 l br í hliðum með merkiþráðum á milli A.4 og A.5 og 1 l br á milli A.1 og A.2 og 4-5-6-6-7-8 l br hvoru megin við A.3. Þegar stykkið mælist 44 cm, stillið af að næsta umf sé frá réttu, aukið út þannig: 8 kantlykkjur að framan í garðaprjón, A.2, MYNSTUR-3 – sjá útskýringu að ofan, A.4, 1 l br, A.5, mynstur-3, A.4, 0-0-0-6-7-8 l br, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, 0-0-0-6-7-8 l br, A.5, mynstur-3, A.4, 1 l br, A.5, mynstur-3, A.1, 1 l br, A.2, mynstur-3, A.4, 1 l br, A.5, mynstur-3, A.4, 0-0-0-6-7-8 l br, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.3 0-0-0-1-1-1 sinni, 0-0-0-6-7-8 l br, A.5, mynstur-3, A.4, 1 l br, A.5, mynstur-3, A.1, 8 kantlykkjur að framan í garðaprjóni (= 4 l fleiri). Uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt í næstu umf, til að koma í veg fyrir göt. Endurtakið útaukningu í 6.-6.-6.-12-10.-12. hverri umf 5-5-5-3-4-4 sinnum til viðbótar = 249-265-281-309-333-353 l. Útauknar lykkjur eru prjónaðar br frá réttu og sl frá röngu. Þegar stykkið mælist 58-59-60-61-62-63 cm skiptist stykkið, fram- og bakstykki eru prjónuð til loka hvort fyrir sig þannig: Setjið fyrstu og síðustu 66-70-74-81-87-92 l á þráð fyrir framstykki, klippið frá, prjónið síðan einungis yfir miðju 117-125-133-147-159-169 l (= bakstykki). BAKSTYKKI: Fellið af fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar í hvorri hlið þannig: Fellið af 3 l 1 sinni, síðan 2 l 1-1-1-3-4-4 sinnum og 1 l 1-1-1-4-4-5 sinnum = 105-113-121-121-129-137 l. Fækkið lykkjum í næstu umf frá réttu þannig: Fækkið um 1 lykkju undan A.3 og 1 l á eftir A.3 0-1-1-1-1-1 sinni = 105-105-113-113-121-129 l. Þegar stykkið mælist 73-75-77-79-81-83 cm fækkið um 5 l yfir A.1 og 5 l yfir A.2 með því að prjóna l 2 og 2 slétt saman = 95-95-103-103-111-119 l á prjóni. Fellið síðan af miðju 25-25-27-27-29-31 l fyrir hálsmáli og hvor öxl er prjónuð til loka fyrir sig = 35-35-38-38-41-44 l eftir á hvorri öxl. Þegar stykkið mælist 75-77-79-81-83-85 cm fækkið um 3 l yfir hvert A.4 og A.5 (= 9 l l færri) = 26-26-29-29-32-35 l eftir á prjóni. Fellið af. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 66-70-74-81-87-92 l. Fellið nú af fyrir handveg í byrjun hverrar umferðar frá hlið þannig: Fellið af 3 l 1 sinni, síðan 2 l 1-1-1-3-4-4 sinnum og 1 l 1-1-1-4-4-5 sinnum = 60-64-68-68-72-76 l. Fækkið síðan lykkjum í næstu umf frá réttu þannig: Fækkið um 1 l á undan A.3 og 1 l á eftir A.3 0-1-1-1-1-1 sinni = 60-60-64-64-68-72 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 75-77-79-81-83-85 cm fækkið um 5 l yfir A.2 með því að prjóna l 2 og 2 slétt saman og 3 l yfir hvert A.4 og A.5 = 46-46-50-50-54-58 l. Fellið síðan af fyrstu 26-26-29-29-32-35 l fyrir öxl, prjónið út umf = 20-20-21-21-22-23 l. Prjónið nú sjalkraga í garðaprjóni yfir þær l sem eftir eru með byrjun frá miðju að framan (1. umf = rétta) þannig: * Prjónið 2 umf fram og til baka yfir fyrstu 12-12-13-13-14-15 l, prjónið 2 umf fram og til baka yfir allar l *, endurtakið frá *-* þar til sjalkraginn mælist 8-8-9-9-10-10 cm þar sem hann er minnstur. Fellið af. VINSTRA FRAMSTYKKI: Prjónið á sama hátt og hægra framstykki, nema gagnstætt. Fellið af 5 l yfir A.1 í stað A.2. Sjalkraginn byrjar frá röngu. ERMI: Ermin er prjónuð í hring á sokkaprjóna. Fitjið upp 48-50-52-54-54-56 l á sokkaprjóna nr 3,5 með Karisma. Prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan, JAFNFRAMT í síðustu umf er aukið út um 5 l = 53-55-57-59-59-61 l. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Prjónið þannig: 4-5-6-7-7-8 l br, A.4, 33 l br, A.5, endið á 4-5-6-7-7-8 l br. Setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Í næstu umf færist A.4 og A.5 til við miðju þannig: 4-5-6-7-7-8 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, A.4, 2 l br saman, 29 l br, 2 l br saman, A.5, sláið 1 sinni uppá prjóninn, endið á 4-5-6-7-7-8 l br. Uppslátturinn er prjónaður snúinn br í næstu umf. Færið til A.4 og A.5 1 l að miðju í annarri hverri umf þar til 1 l er eftir á milli A.4 og A.5. Stykkið mælist nú ca 12 cm. Haldið áfram að prjóna br og A.4/A.5 með 1 l br á milli til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 10 cm er aukið út um 1 l hvoru megin við prjónamerki. Endurtakið útaukningu með 4-3½-2½-2½-2-1½ cm millibili 9-10-12-13-16-17 sinnum til viðbótar = 73-77-83-87-93-97 l. Þegar stykkið mælist 49-49-47-47-46-43 cm (styttra mál í stærri stærðum vegna lengri ermakúpu og breiðari axla), fellið af fyrir ermakúpu í byrjun á hverri umf í hvorri hlið: Fellið af 4 l 1 sinni,2 l 3 sinnum og 1 l 6 sinnum, síðan eru felldar af 2 l í hvorri hlið þar til stykkið mælist 56-57-56-57-56-55 cm, fellið síðan af 3 l 1 sinni á hvorri hlið JAFNFRAMT eru felldar af 2 l yfir hvern kaðal. Fellið af þær l sem eftir eru, stykkið mælist ca 57-58-57-58-57-56 cm. Prjónið hina ermina á sama hátt. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. Saumið ermar í. Saumið saman kraga við miðju að aftan og saumið við hálsmál. Saumið tölur í vinstri kant að framan. MÓTUN: Bleytið stykkið svo að það verði rakt og leggið það á mottu eða dýnu – dragið stykkið út í rétta stærð. Látið þorna. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #morningglorycardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 31 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 158-1
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.