Sølvi skrifaði:
Hvordan skal denne egentlig monteres sammen? Forklaringen er dårlig (Som resten av oppskriften) og instruksjonsvideoene gir heller ingen god forklaring. Det står jo bare fm i lm-buene og lm i mellom. Hva med stavene innerst på skulderen og ytterst på ermet. Hvordan skal disse monteres sammen? Her er det ingen lm buer å sette fastmaskene i? Det ser jo helt merkelig ut når jeg prøver å sette det sammen ihht oppskrift.
21.04.2016 - 21:20Ann-Catrine Höckert skrifaði:
Har nu alla delar färdig, virkningen gick som en dans utan problem :) men vid monteringen fick jag bakslag. Montering av kragen ??? har kollat videon o provat men ack nej, tyvärr har modellen så långt hår att kragen inte syns, brukar funka att kolla hur resultatet skall vara så brukar det lösa sej! Rekommenderar att modellerna skall sätta upp håret det är ju ingen skönhetstävling de är med i ! Hur monteras kragen?? Noga beskrivning! Tack på förhand!
08.04.2016 - 08:51DROPS Design svaraði:
Hej, Här hittar du förklaring till montering av kragen: Virka ihop kragen mitt bak såhär: 1 fm, *1 lm, 1 fm i nästa m*, upprepa från *-*. Sy kragen till halsen! Fråga också gärna i butiken du har köpt ditt DROPS garn. Lycka till!
08.04.2016 - 09:05
METZGER skrifaði:
Bonjour, j'essaie de faire le modèle shining mais j'ai une question pour le dos, sur la photo j'ai l'impression que le bloc où il y a plusieurs brides n'est pas de la même largeur un rang sur deux (pour ma taille XL, il faut 11 brides) mais sur mes premiers rang les rangées sont droites. pourriez-vous me préciser les explications où si je me trompe dans la réalisation de ce modèle. Bien cordialement et surperbes créations, Sandra
06.04.2016 - 12:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Metzger, et merci. Cette impression doit être due aux rangs où on va avoir 3B au début/à la fin du diagramme, elles se rajoutent alors visuellement aux groupes de brides au milieu du point ajouré. Bon crochet!
06.04.2016 - 14:41
Petra skrifaði:
Hallo. ik misschien een domme vraag. Wanneer ik op hoogte ben voor het begin van de mouwen staat er knippen draad af. Moet ik nu aan de andere kant mijn draad aan het achterpand vast maken en 29 lossen haken. Het patroon telt 24 in totaal. Wat doe ik met de overige 4 lossen. Groetjes Petra
02.04.2016 - 13:35DROPS Design svaraði:
Hoi Petra. Je knipt de draad af, haakt de 26 lossen (deze lossen worden de mouw) en dan begin je aan de verkeerde kant zoals beschreven en haakt verder over het achterpand tot je aan de andere kant van het achterpand bent en haakt aan het eind van de toer en haakt 29 lossen (dus 3 l om mee te keren en 26 l voor de mouw). Als je de volgende toer haakt, haak je patroon over de 26 l (= mouw), patroon zoals eerst over achterpand en patroon over de 26 l (= mouw)
05.04.2016 - 16:59
BONNARD Michèle skrifaði:
Je me permet de revenir vers vis au sujet du col châle COL CHÂLE: ......(Crocheter le col châle en allers et retours, en commençant sur l'endroit ainsi: 1 B dans chacune des 6-6-8-8-10-10 premières B, 1 B dans la 1ère B de A.1, *3 B dans l'arceau suivant*, répéter de *-* encore ........ Il n'est pas préciser de quel côté commencer ce col. Je vous remercie de bien vouloir me l'indiquer? Salutations
31.03.2016 - 16:03DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bonnard, le col châle se commence sur l'endroit (devant droit), c'est-à-dire sur le côté extérieur du devant (côté bordure devant). On aura plus de hauteur sur le côté extérieur et moins côté couture le long de l'encolure dos. Bon crochet!
31.03.2016 - 17:50
Petra skrifaði:
Hallo, Ik heb een vraag over de mouwen, er staat knip de draad van het achterpand af bij de juiste hoogte, Vervolgens staat er, haak 29 lossen voor de mouw, waar en hoe bevestig ik deze aan het achterpand. Is misschien een domme vraag maar kom er even niet uit. Groetjes Petra
30.03.2016 - 10:14DROPS Design svaraði:
Hoi Petra. Zie mijn antwoord hierboven
05.04.2016 - 17:06
Katheryn Nowlin skrifaði:
The graph terms are not clear from all the comments and the tutorial only shows A1 A2 A3 But not how to work 2 A2's or even Turning the work. Have you done the actual Pattern in Stitch terms rather than of graph terms?
28.03.2016 - 21:20DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Nowlin, after you have worked 1st A.2 in width, start again from the beg of A.2 and repeat the same sts in A.2 as before. Repeat the sts in A.2 in width until you have worked the number of sts stated for your size. When turning, replace 1st dc at beg of every dc row with 3 ch. For any further personnal assistance, you are welcome to contact your DROPS store, even per mail or telephone. Happy crocheting!
29.03.2016 - 10:35
BONNARD Michèle skrifaði:
Bonjour J'adore vos modèles mais je suis en train de réaliser le modèle 157/18, et je suis sur le devant droit et j'ai un problème après avoir monter 29 mailles je ne comprends pas comment repartir pas 3 OU A1. Merci de bien vouloir me préciser. Salutations.
21.03.2016 - 11:37DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Bonnard, après avoir monté vos 29 ml avec le fil, continuez comme avant sur les mailles suivantes en crochetant le rang 3 de A.z sur le devant, et au rang suivant sur l'endroit, continuez comme vous avez fait pour le dos: les brides de bordure devant, le point fantaisie comme avant et terminez par 6B pour la bordure de la manche. Bon crochet!
21.03.2016 - 13:22Gabriela Nieva skrifaði:
Hola. Saludos desde México. Gracias por poner a nuestra disposición tan lindos patrones. Solo tengo una duda. En las instrucciones para la espalda dice: cuando la labor mida aproximadamente 45-46 etc. Pero en el último gráfico muestra las medidas 64-66. ¿Cuál es la medida correcta? Espero que me puedan ayudar.
14.02.2016 - 07:23DROPS Design svaraði:
Hola Gabriela . El patrón y las medidas son correctos. 45-46 cm es la medida parcial de la espalda desde el borde inferior hasta la sisa y 64-66 cm es la medida de la chaqueta entera
21.02.2016 - 23:08
Rhonda Cunningham skrifaði:
Thank you for your previous help. After completing the first row of A.z I am comfused. When you refer to substituimg a ch3 at the beginning of a "dc row" does that refer to a new row from the edge of the piece that begins with a dc or does it include the interiror rows of 11/13 dcs? In the first row there are 13 dcs and later there is only 11, so i assume adding a 3Ch to relace those 2 st. But as I worked the A.z pattern, the width of the piece kept increasing. thanks, Rhonda
20.01.2016 - 02:42DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Cunningham, replace 1st dc with 3 ch at beg of row, so that when row starts with 1 dc, 3 ch, work 5 ch (first 3 ch = 1st dc). Inserting markers between each repeat may help you to get correct number of sts when working upwards. Happy crocheting!
20.01.2016 - 11:58
Shining Star#shiningstarcardigan |
||||||||||||||||||||||
![]() |
![]() |
|||||||||||||||||||||
Hekluð peysa úr DROPS Merino Extra Fine með gatamynstri og sjalkraga. Stærð S - XXXL.
DROPS 157-18 |
||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Í byrjun á hverri umf með st er fyrsta st skipt út fyrir 3 ll. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3 ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. BAKSTYKKI: Heklið 83-87-93-101-111-121 ll með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine. Heklið nú frá réttu þannig: Heklið A.1 – sjá MYNSTUR að ofan, yfir fyrstu 8 ll, ATH: 1. st er skipt út fyrir 3 ll – sjá HEKLLEIÐBEININGAR að ofan, A.2 yfir næstu 12-12-12-12-24-24 ll, A.3 yfir næstu 5 ll, 1 st í hverja af næstu 4-6-9-13-6-11 ll, A.1, A.2, A.3, 1 st í hverja og eina af næstu 4-6-9-13-6-11 ll, A.1, A.2 yfir næstu 12-12-12-12-24-24 ll og A.3. Endurtakið síðan A.z á hæðina til loka. ATH: Í 1. umf í A.z (= frá röngu) heklið nú þannig: Heklið A.3, A.2 1-1-1-1-2-2 sinnum á breiddina, A.1, 3 ll (koma í stað 1 st), 1 st í hvern af næstu 2-4-7-11-4-9 st, 3 ll (koma í stað 1 st), 1 fl í næstu l, A.3, A.2, A.1, 3 ll (koma í stað 1 st), 1 st í hvern af næstu 2-4-7-11-4-9 st, 3 ll (koma í stað 1 st), 1 fl í næstu l, A.3, A.2 1-1-1-1-2-2 sinnum á breiddina og A.1. ATHUGIÐ HEKLFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 45-46-47-48-49-50 cm – stillið af að endað er með umf 2 í A.z – klippið frá. Heklið síðan ermar þannig: Heklið 29 lausar ll, byrjið frá röngu og haldið áfram með A.3, A.2 og A.1 og st yfir bakstykki eins og áður og endið á 31 lausum ll, snúið við. Heklið nú umf 1 af A.1-A.3 yfir ll frá réttu, JAFNFRAMT er haldið áfram með mynstur yfir bakstykki eins og áður (þ.e.a.s. heklið umf 7 af A.z yfir þessar l) þannig: Heklið 1 st í hverja af fyrstu 6 ll, A.1 yfir næstu 8 ll, A.2 2 sinnum á breiddina (þ.e.a.s. síðustu A.2 eru heklaðar yfir síðustu 5 ll, heklið síðan afganginn af A.2 yfir A.1), heklið A.2 1-1-1-1-2-2 sinnum á breiddina eins og áður, A.3, 1 st í hverja af næstu 4-6-9-13-6-11 st, A.1, A.2, A.3, 1 st í hverja af næstu 4-6-9-13-6-11 st, A.1, A.2 1-1-1-1-2-2 sinnum á breiddina, heklið síðan A.2 2 sinnum á breiddina (þ.e.a.s. í fyrstu A.2 er heklað yfir A.3 og næstu 6 ll), A.3 yfir næstu 5 ll og 1 st í hverja af síðustu 6 ll. Haldið áfram eð þetta mynstur þar til stykkið mælist ca 62-64-66-68-70-72 cm – passið að enda með umf frá röngu. Heklið nú hvora öxl/ermi til loka fyrir sig. HÆGRI ÖXL / ERMI: Heklið 6 st, A.1 1 sinni og A.2 3-3-3-3-4-4 sinnum, A.3, 1 st í hvern af næstu 4-6-9-13-6-11 st. Snúið við og heklið mynstur eins og áður. Haldið svona áfram þar til stykkið mælist alls 64-66-68-70-72-74 cm, passið að enda á heilli mynstureiningu í A.z. Klippið frá og festið enda. VINSTRI ÖXL / ERMI: Heklið á sama hátt og hægri öxl / ermi, nema spegilmynd, heklið A.1 í stað A.3 í byrjun umf. HÆGRA FRAMSTYKKI: Stykkið er heklað fram og til baka. Heklið 63-65-70-74-81-86 ll (meðtaldar 3 ll til að snúa við með) með heklunál nr 5 með Merino Extra Fine. Heklið 1 st í 4. ll frá heklunálinni, 1 st í hverja af næstu 5-5-7-7-9-9 ll (= kantur að framan), A.1 yfir næstu 8 ll, A.2 yfir næstu 12 ll, A.3 yfir næstu 5 ll, 1 st í hverja af næstu 4-6-9-13-6-11 ll, A.1 yfir næstu 8 ll, A.2 yfir næstu 12-12-12-12-24-24 ll, A.3 yfir síðustu 5 ll. Síðan er A.z endurtekið á hæðina til loka. ATH: Í umf 1 í A.z (= frá röngu) er heklað þannig: Heklið A.3, A.2 1-1-1-1-2-2 sinnum á breiddina, A.1, 3 ll (koma í stað 1 st), 1 fl í næstu l, 1 st í hverja af næstu 2-4-7-11-4-9 st, 3 ll (koma í stað 1 st), A.3, A.2, A.1, 3 ll (koma í stað 1 st), 1 fl í næstu l, 1 st í hverja af næstu 5-5-7-7-9-9 st. Þegar stykkið mælist ca 45-46-47-48-49-50 cm – passið að enda á umf 2 í A.z. Klippið frá. Heklið nú 29 lausar ll fyrir ermi og haldið síðan áfram á sama hátt og á bakstykki. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm, stillið af að endað er á heilli mynstureiningu í A.z (þ.e.a.s. síðasta umf er frá réttu) – klippið frá. Heklið síðan sjalkraga. SJALKRAGI: Heklið sjalkraga fram og til baka með byrjun frá réttu þannig: Heklið 1 st í hvern af 6-6-8-8-10-10 fyrstu st, 1 st í fyrsta st í A.1, * 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 1 st í næsta st, * 3 st um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* 2 sinnum til viðbótar, 1 st í síðasta st í A.3, 0-0-0-1-1-1 st í næsta st = 27-27-29-30-32-32 st. Heklið síðan stuttar umf yfir kantlykkjur að framan þannig: UMFERÐ 1 (ranga): 5 fl, 5 hst, 17-17-19-20-22-22 st UMFERÐ 2 (rétta): Heklið 1 st í hverja af 27-27-29-30-32-32 l. Endurtakið þessar 2 umf þar til stykkið mælist ca 10 cm innst þar sem stykkið er minnst – stillið af að endað sé á umf 2 (rétta). Klippið frá og festið enda. VINSTRA FRAMSTYKI: Heklið á sama hátt og hægra framstykki, nema spegilmynd. Heklið eftir A.3 í stað A.1 í byrjun umf. Þegar stykkið mælist 45-46-47-48-49-50 cm, passið á að enda á umf 2 í A.z, heklið nú eins og áður yfir framstykki frá röngu, fitjið síðan upp 31 lausar ll fyrir ermi. Þegar stykkið mælist 64-66-68-70-72-74 cm, passið á að enda á heilli mynstureiningu á A.z (þ.e.a.s. að síðasta umf sé frá réttu), heklið sjalkragann. ATH: Ekki þarf að klippa frá. FRÁGANGUR: Leggið framstykki ofan á bakstykki og heklið saman axlir þannig: 1 fl í gegnum bæði stykkin, * 3 ll, 1 fl um næsta ll-boga *, endurtakið frá *-* meðfram allri öxlinni/ermi og endið á 1 fl. Heklið saman hliðar þannig: 1 fl, * 3 ll, 1 fl um ll-boga í næstu umf *, endurtakið frá *-* meðfram allri hliðinni og endið á 1 fl. Heklið saman undir ermum þannig: * 1 fl um ll í næsta ll-boga, 3 ll *, endurtakið frá *-* og endið á 1 fl. Heklið kragann saman við miðju að aftan þannig: 1 fl, * 1 fl í næstu l *, endurtakið frá *-*. Saumið kraga við hálsmál. |
||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||||||||
|
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #shiningstarcardigan eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 8 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 157-18
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.