Christine skrifaði:
Planlægger at strikke denne i størrelse L. 150 g BabyAlpaca = 1002 meter og 125 g Kid-Silk = 1050 meter, dvs cirka lige meget af hver. Af de 14 pinde i mønstret strikkes 6 pinde med to tråde (BabyAlpaca + Kid-Silk) og 8 pinde med Kid-Silk alene. Dvs. 100% af pindene (14 p) strikkes med Kid-Silk og kun 43% af pindene (p 1-4 og p 9-10 = 6 p) strikkes med BabyAlpaca - burde der så ikke skulle bruges meget mere Kid-Silk end BabyAlpaca?
18.01.2022 - 15:37DROPS Design svaraði:
Hej Christine, 150 g DROPS BabyAlpaca Silk = 501 m - God fornøjelse!
19.01.2022 - 07:51
Christine skrifaði:
Planlægger at strikke denne i str. L.\r\n150 g. BabyAlpaca = 1002 meter og 125 g. Kid-Silk = 1050 meter, dvs. cirka lige dele af hver.\r\nAf de 14 pinde i mønstret strikkes 6 pinde med to tråde (BabyAlpaca + Kid-Silk) og 8 pinde kun med Kid-Silk. Dvs. 100% af pindene (14 p) strikkes med Kid-Silk og kun 43% af pindene (p 1-4 og p 9-10 = 6 p) strikkes med BabyAlpaca - burde der så ikke skulle bruges meget mere Kid-Silk end BabyAlpaca?
17.01.2022 - 08:27
Anette Clausen skrifaði:
Har 5 ngl. Malva no 31 kidsilk liggende. Er der en farve fra DROPS Baby Alpaca Silk der passer til Malva, så jeg kan strikke modellen 155-34. På forhånd tak Mvh Anette
15.02.2021 - 12:15DROPS Design svaraði:
Hei Anette. Fargevalg er ganske personlig, anbefaler deg til å ta en titt på fargekartet til Baby AlpacaSilk. F.eks lys grålilla nr. 1760 være noe, men kan bli litt melert. Evnt. så kan jo farge 9024 i DROPS Alpaca mørk blush være noe? mvh DROPS design
15.02.2021 - 12:56
Pauline Wheeler skrifaði:
I want to work with 2mm/2.5mm needles and 2 strands Kid-Silk on this pattern so it a close knitted garment. please can you give me amended details. I realise it is an unusual request. I love knitting with 2mm needles and with this pattern in particular. your help would be greatly appreciated.
01.09.2020 - 16:58DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Wheeler, we are unfortunately not able to adjust every pattern to every individual request, please contact your DROPS store for any individual assistance, thanks for your comprehension. Happy knitting!
02.09.2020 - 08:15
Janine skrifaði:
Why does it say in garter stitch. that the first ridge is fine on knit. them the second garter it says 1 row knit and 1 row purl. just which is garter ridges and which is just stocking stitch? very unclear
28.06.2020 - 04:29
Federica skrifaði:
Buongiorno, sono arrivata allo scollo davanti e volevo gentilmente sapere se i 7,5 cm. indicati da proseguire con il motivo si intendono da quel punto esatto oppure dall'inizio degli intrecci del collo. Grazie e cordiali saluti. Federica
25.08.2017 - 16:29DROPS Design svaraði:
Buongiorno Federica. I 7,5 cm vanno misurati dalla fine delle diminuzioni per lo scollo. Buon lavoro!
25.08.2017 - 17:24
Donatella skrifaði:
Buongiorno ho lasciato il lavoro in sospeso per iniziare la metà dietro e manica destra. Non ho chiaro cosa devo riportare nel ferro. Tutto il lavoro lasciato in sospeso più le 95 maglie messe prima nel fermamaglie? Perché io nel fermamaglie ho messo solo 95 m (sto facendo una M)
25.08.2017 - 12:00DROPS Design svaraði:
Buongiorno Donatella, per la prima parte del dietro deve lavorare solo sulle 95 maglie che aveva messo in sospeso, poi quando le viene indicato, lavora su tutte le maglie sul ferro, comprese quelle per il davanti. Buon lavoro!
25.08.2017 - 12:48
Lenie Bron skrifaði:
Hoe moet ik de juiste maat vinden. Waarvoor staat BV s, m, l, xl en xxl
29.09.2014 - 22:55DROPS Design svaraði:
Hoi Lenie. Onderaan het patroon staan de afmetingen voor elke maat in cm. Vergelijk deze met je eigen afmetingen en kies jouw maat.
30.09.2014 - 16:29
GALLIOT skrifaði:
Bonjour, Question : où augmenter pour obtenir ces 220 m ? Merci de votre réponse. Cordialement
08.04.2014 - 11:24GALLIOT svaraði:
Bonjour, Je réalise un modèle en pancho pour la première fois. J'ai téléphoné à LUCE qui m'a gentiment aidé à comprendre les explications. Si cela peut servir à quelqu'un autre. Il faut augmenter de 63 m après chacun des 2 rangs
08.04.2014 - 11:40
GALLIOT skrifaði:
Bonjour, Je réalise ce pull en XXXL et les explications dans la partie MANCHE + 1/2 DOS & DEVANT ne sont pas justes dans le nombre de mailles. Lorsque que l'on augmente après la manche, il est dit 63 mailles. On en a déjà 94 et on doit avoir un total de 220 m après augmentations. 63 + 94 : 167 m et non 220 m.
08.04.2014 - 11:23
Sweet Rose#sweetrosesweater |
|
|
|
Prjónuð peysa úr DROPS Kid-Silk og DROPS BabyAlpaca Silk í garðaprjóni. Stærð S - XXXL.
DROPS 155-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-* MYNSTUR: Prjónið nú mynstur með byrjun frá réttu þannig: UMFERÐ 1-4 = 4 umf garðaprjón: sl með 1 þræði af BabyAlpaca Silk og 1 þræði af Kid-Sil (= 2 þræðir). UMFERÐ 5-8 = 4 umf garðaprjón: sl með 1 þræði af Kid-Silk. UMFERÐ 9-10: = 2 umf garðaprjón: sl með 1 þræði af BabyAlpaca Silk og 1 þræði af Kid-Silk (= 2 þræðir). UMFERÐ 11-14: = 4 umf garðaprjón: sl með 1 þræði af Kid-Silk. Endurtakið umf 1-14. ÚTAUKNING: Aukið út um 1 l með því að prjóna 2 l í 1 l. Þegar aukið er út um 2 l í hvorri hlið er aukið út með því að prjóna 2 l í hvora af fyrstu 2 og síðustu lykkjum í umferð. ÚRTAKA: Fækkið um 1 l innan við 1 kantlykkju með því að prjóna 2 l slétt saman. Fækkið um 2 l innan við 1 kantlykkju með því að prjóna 3 l slétt saman. MÆLING: Öll mæling er gerð þegar stykkið liggur flatt, mikilvægt er að teygja ekki á stykkinu þegar mál er tekið. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka frá hlið. VINSTRI ERMI + FRAM- OG BAKSTYKKI: Byrjið neðst niðri á ermi, fitjið upp nýjar l fyrir framstykki og bakstykki og prjónið fram að hálsmáli, áður en haldið er áfram á framstykki. Fitjið laust upp 48-52-54-58-60-64 l á hringprjóna nr 6 með 1 þræði af BabyAlpaca Silk og 1 þræði af Kid-Silk = 2 þræðir. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan! Í næstu umf (= rétta) er prjónað MYNSTUR – sjá útskýringu að ofan! ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 3-2-4-3-3-2 cm er aukið út um 1 l hvoru megin á stykki frá réttu – LESIÐ ÚTAUKNING! Haldið áfram með útaukningu í hvorri hlið á stykki með ca 1½-1½-1-1-1-1 cm millibili 5 sinnum til viðbótar (= alls 6 sinnum) = 60-64-66-70-72-76 l á prjóni og stykkið mælist nú 11-10-9-8-8-7 cm. Haldið síðan áfram eins og áður, en nú er aukið út um 1 l hvoru megin á stykki í hverri umf frá réttu 7-7-7-7-5-5 sinnum og síðan 2 l í hvorri hlið á stykki 1-1-1-1-2-2 sinnum = alls 15-15-15-15-15-15 l útauknar í hvorri hlið frá byrjun og 78-82-84-88-90-94 l á prjóni. Stykkið mælist nú 16-15-14-13-12-11 cm. Í 2 næstu umf eru fitjaðar laust upp 56-57-59-60-62-63 nýjar l í lok hverrar umf = 190-196-202-208-214-220 l. ATH! Stillið mynstrið af þannig að nýjar l eru fitjaðar upp í 2. umf í mynstri með 2 þráðum! Haldið síðan áfram fram og til baka með mynstur eins og áður þar til stykkið mælist alls 31-32-33-33-34-35 cm. Í næstu umf frá réttu eru fyrstu 92-95-98-99-102-105 l prjónaðar áður en þær eru settar á þráðfyrir bakstykki. Fellið nú af næstu 3-3-3-5-5-5 l fyrir hálsmáli, setjið prjónamerki mitt á milli síðustu l sem felld var af og næstu l (= miðja ofan á öxl), fellið af næstu 5-6-6-6-8-8 l = 90-92-95-98-99-102 l eftir fyrir framstykki. Haldið síðan áfram með mynstur eins og áður, JAFNFRAMT er fellt af fyrir hálsmáli í hverri umf frá réttu þannig: 2 l 1 sinni og 1 l 3 sinnum = 85-87-90-93-94-97 l eftir. Haldið síðan áfram með mynstur í 7½-7½-7½-8½-9-9 cm áður en fitjaðar eru upp nýjar l fyrir hálsmál í lok hverrar umf frá röngu þannig: 1 l 3 sinnum, 2 l 1 sinni og 5-6-6-6-8-8 l 1 sinni = 95-98-101-104-107-110 l. Geymið stykkið og prjónið bakstykki. BAKSTYKKI OG HÆGRI ERMI: Lykkjurnar af bandi eru settar til baka á prjóninn og bakstykkið er prjónað áður en l frá framstykki eru settar á sama prjón. Prjónið síðan afganginn af fram- og bakstykki og hægri ermi. Setjið til baka 92-95-98-99-102-105 l af þræði á prjóninn og haldið áfram með mynstur frá röngu, JAFNFRAMT er fækkað um 1 l í byrjun á umf fyrir hálsmáli – LESIÐ ÚRTAKA! = 91-94-97-98-101-104 l eftir á prjóni. Haldið síðan áfram með mynstur þar til stykkið mælist 13-13-13-14-15-15 cm frá prjónamerki við miðju ofan á öxl. ATH! Peysan kemur til með að teygjast þegar hún er notuð og það er því mjög mikilvægt að ekki sé prjónað of langt aftan í hnakka! Í lok næstu umf frá réttu er aukið út um 1 l fyrir hálsmáli með því að prjóna 2 l í 1 l = 92-95-98-99-102-105 l á prjóni. ATH! Hér verður að stilla af mynstur á framstykki, þannig að næsta umf frá réttu geti byrjað í sömu umf í mynstri bæði á framstykki og á bakstykki. Í næstu umf frá réttu er prjónað yfir allar l á prjóni áður en fitjað er upp 3-3-3-5-5-5 l fyrir hálsmáli. Prjónið síðan allar l af þræði (= framstykki)= 190-196-202-208-214-220 l. Haldið síðan áfram yfir allar l þar til stykkið mælist alls 44-48-52-56-60-64 cm neðst niðri á fram- og bakstykki – stillið af mynstur þannig að næsta umf er umf í mynstri með 2 þráðum! Í byrjun á 2 næstu umf er fellt laust af 56-57-59-60-62-63 l = 78-82-84-88-90-94 l eftir. Áfram í stykkinu er fækkað um l fyrir ermi alveg eins og aukið var út fyrir vinstri ermi þannig: Fækkið um l í hvorri hlið á stykki í byrjun á eftirfarandi umferðum – LESIÐ ÚRTAKA! Fækkið um 2 l í hvorri hlið á stykki 1-1-1-1-2-2 sinnum og 1 l 7-7-7-7-5-5 sinnum. Haldið síðan áfram, en nú er fækkað um 1 l hvoru megin á stykki með ca 1½-1½-1-1-1-1 cm millibili alls 6 sinnum = 48-52-54-58-60-64 l eftir. Haldið síðan áfram með mynstur og stillið af eftir lengd á vinstri ermi. Prjónið 2 umf garðaprjón. Prjónið 1 umf til baka og fellið síðan laust af. HÁLSMÁL: Takið upp 54-65 l með 1 þræði af hvorri tegund (= 2 þræðir) með stuttum hringprjónum nr 6 í kringum hálsmál. Prjónið 6 umf GARÐAPRJÓN prjónað í hring á hringprjóna – sjá útskýringu að ofan. Fellið laust af. FRÁGANGUR: Brjótið niður efst á öxl, saumið hliðarsauma og sauma undir ermum í eitt, yst í lykkjubogann. Klippið frá og festið enda. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #sweetrosesweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 17 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 155-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.