Liesbeth skrifaði:
Bij mij is de rand zo wijd, dat hij totaal niet rechtop komt te staan. Wat kan ik daaraan doen? Zou het helpen als ik de eerste toer niet van dezelfde steek (vaste) de voorste lus gebruik, maar gewoon een volgende vaste?
11.09.2016 - 03:31
Camilla skrifaði:
Hej, hvis man følger jeres opskrift bliver kanten helt bølget og ikke som i videoen i henviser til. Er der en fejl i jeres opskrift?
22.08.2016 - 17:16DROPS Design svaraði:
Hej Camilla. Overholder du haeklefastheden? Hvis du haekler for löst kan den bölge.
06.09.2016 - 16:16
Christina skrifaði:
Jeg har hatt samme problemer som beskrevet under. Det er helt klart at denne oppskriften ikke er korrekt! Jeg fulgte oppskriften og fikk alt for mange masker på første runde i kanten slik at den ble helt flat.. Dersom en starter å hekle kanten som beskrevet i rad 3, og deretter rad 2 og 3 annenhver gang får man en fin kurv som er lik den på bildet :)
06.07.2016 - 18:32
Sonali skrifaði:
Thanks for your reply
19.12.2015 - 23:01
Sonali skrifaði:
As the yarn is used for a bread basket in the picture, presumably the dyes used are safe for food? If so, is this true for all Drops yarns? Thanks
18.12.2015 - 00:32
Helle Virenfeldt Smith skrifaði:
Jeg har samme spørgsmål, som de andre, men synes ikke, at I svarer på det. Hvis man følger opskriften for første række af kanten, får man nogle meget sammenpressede stjerner, fordi man skal samle op i bagerste og forreste fm på rækken i stedet for at samle op i de næste to fm på rækken, som I i øvrigt også viser i videoen. Video og opskrift passer ikke sammen. Eller er en mening med de mange stjerner i første række? Mvh Helle
21.09.2015 - 14:02DROPS Design svaraði:
Hej Helle, Jo men følge videoen vi henviser til, så ser du nøjagtig hvordan du skal hækle stjernerne! God fornøjelse!
24.09.2015 - 11:03DROPS Design skrifaði:
Se den nye video her:
DROPS Crocheting Tutorial; How to work a basket with star pattern from Garnstudio Drops design on Vimeo.
08.09.2015 - 15:33
Karin Bergmann skrifaði:
Hej, jag har virkat den lilla korgen, men det bli ingen korg, den blir platt. Jag har kollat flera gånger och kan inte hitta något fel. Det ser ut som att jag har dubbelt så många stjärnor som det ska vara. Som jag förstår mönstret så ska det vara en stjärna i varje fasta maska på det sista varvet på botten, stämmer det? Vad kan jag ha gjort för fel?
01.09.2015 - 22:09DROPS Design svaraði:
Hej Karin, vi har tittat på beskrivningen och hittar inga fel... Har du sett videon?
DROPS Crochet Tutorial: How to make a star stitch pattern from Garnstudio Drops design on Vimeo.
04.09.2015 - 12:51
Petra skrifaði:
Hallo, ich habe das Sternenmuster so verstanden: 1. Rd: 1 Stern in jede Fm, 2. Rd: 2 Hstb in jedes Sternenloch. Schon nach diesen beiden Runden sieht man, dass sich der Rand sehr stark wellt. Soll das so sein oder mache ich etwas falsch?
25.02.2015 - 08:27DROPS Design svaraði:
Sie häkeln 1 Stern in mehr als 1 fM, schauen Sie sich das in der Anleitung genau an, wann Sie wo einstechen müssen, ich vermute, es liegt hierin begründet, dass sich das Muster wellt. Es ist richtig, dass Sie in der 2. Rd in jedes Sternenloch 2 H-Stb häkeln (d.h. pro Stern 2 H-Stb).
04.03.2015 - 15:33
Tove Løberg skrifaði:
Hei! Når man er ferdig med bunnen og går over til stjerner og halvstaver, første omgang på kurvens vegg gir like mange stjerner som det er fastmasker I ytterste omgang på bunnen. I andre omg. på veggen skal man hekle to halvstaver i hver stjerne, noe som gir dobbelt så mange halvstaver som fastmasker i ytterste del av bunnen. Blir ikke det rart? Er det riktig?
29.09.2014 - 22:40DROPS Design svaraði:
Hej Tove, Her finder du en video som viser stjernemønsteret:
DROPS Crochet Tutorial: How to make a star stitch pattern from Garnstudio Drops design on Vimeo.
16.10.2014 - 11:52
Summer Baskets#summerbaskets |
|
|
|
Heklaðar körfur með stjörnumynstri úr DROPS Paris.
DROPS 152-34 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- HEKLLEIÐBEININGAR: Allar umf með fl byrja á 1 ll og enda á 1 kl í 1. fl frá byrjun umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- KÖRFUR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring, frá botni og upp. LÍTIL KARFA: Heklið 47 ll með heklunál nr 4 með litnum ljós gulur og tengið saman í hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 6 fl um ll-hringinn – LESIÐ HEKLLEIÐBEININGAR! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12 fl. UMFERÐ 3: Heklið 1 og 2 fl í annað hvert skipti í hverja fl umf hringinn = 18 fl. UMFERÐ 4: Heklið 1 fl í hverja fl, en í 3. hverja fl eru heklaðar 2 fl = 24 fl. UMFERÐ 5: Heklið 1 fl í hverja fl, en í 4. hverja fl eru heklaðar 2 fl = 30 fl. Haldið áfram að hekla 1 fl fleiri á milli útaukninga þar til karfan mælist ca 20 cm að þvermáli. HÉÐAN ER NÚ MÆLT! Héðan er stjörnumynstrið heklað fram og til baka með byrjun frá réttu þannig: UMFERÐ 1: Heklið 3 ll, sækið upp 1 l í 2. og 3. ll frá heklunálinni, takið upp 1 l aftan í lykkjubogann af næstu fl, takið upp 1 l framan í lykkjubogann á sömu fl, takið upp 1 l í næstu fl í umf = 6 l á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið þráðinn í gegnum allar 6 l, heklið 1 ll, * takið upp 1 l í gatinu, takið upp 1 l frá hlið á síðustu af 6 l, takið upp 1 l í sömu l og sú síðasta af 6 l sem tekin var upp, takið upp 1 l aftan í lykkjubogann á næstu fl, takið upp 1 fl framan í lykkjubogann á sömu fl = 6 l á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 fl er eftir í umf, heklið 1 hst í síðustu fl. Snúið við. UMFERÐ 2: Heklið 2 ll (koma í stað 1 hst), heklið 2 hst í hvert „stjörnugat“, endið umf með 1 hst í síðustu l. Snúið við. UMFERÐ 3: Heklið 3 ll, takið upp 1 l í 2. og 3. ll frá heklunálinni, takið upp 1 l í fyrstu 3 hst í umf = 6 l á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, heklið 1 ll, * takið upp 1 l í gatið, takið upp 1 l frá hlið á síðustu af 6 l, takið upp 1 l í sömu l og sú síðasta af 6 l sem teknar voru upp, takið upp 1 l í hverja og eina af næstu 2 l = 6 l á heklunálinni, bregðið þræðinum um heklunálina og dragið í gegnum allar 6 l, 1 ll *, endurtakið frá *-* þar til 1 fl er eftir í umf, heklið 1 hst í síðasta hst. Snúið við. Endurtakið umf 2 og 3 þar til stykkið mælist ca 11 cm á hæðina – stillið af eftir umf 2. Endið og klippið frá – látið þráðinn vera ca 25 cm langan til þess að sauma með. FRÁGANGUR: Saumið saman hliðar og festið enda. Brjótið kantinn saman tvöfaldan. STÓR KARFA: Heklað er eins og LÍTIL KARFA með litnum vanillugulur, en aukið er út þar til botninn mælist ca 23 cm að þvermáli. Stjörnumynstrið er endurtekið þar til stykkið mælist ca 17 cm á hæðina. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #summerbaskets eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 152-34
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.