Martina Conradt skrifaði:
Was bedeutet Umschlag bei der Musterbeschreibung?
07.01.2016 - 19:14DROPS Design svaraði:
Schauen Sie sich am besten das Video zum Umschlag an, das finden Sie oben im Kopf neben dem Foto unter Videos.
10.01.2016 - 23:06
Gerd Broden skrifaði:
Jag har 2 kunder som har reagerat på diagrammet inte stämmer. Från tredje varvet är det i början 2 ihoptagningarna efter varandra, i slutet är det 2 ihoptagningarna med en räm mellan. Det blir inte symmetriskt. Jag skulle vilja ha 1rm mellan de första hoptagningarna också, ellei ingen rätt mellan de sista ho. Så det blir lika på båda sidorna om hålmönstret.
02.05.2015 - 16:25DROPS Design svaraði:
Hej Gerd, vi skal høre med Design om det er meningen eller om det er en "fejl". Det vil altid være en smagssag og diagrammet stemmer og går op i antal masker uanset. Men følg med på bloggen :)
13.05.2015 - 12:01
Mary skrifaði:
Den 3e räta maskan kommer EFTER det första omslaget på vänster sida, det syns mycket tydligt i diagrammet.
21.04.2015 - 17:39
Oddrun Hay Ivesen skrifaði:
Hei,vil bare innformere om at det er feil i dette mønsteret.Plagdes veldig,men fant ut av det til slutt:)Når man kommer til andre (rett)omgang i mønsteret,skal det være 3-tre rett på hver side av de fire kastene,og ikke bare to som det vises i diagrammet på den ene siden.håper dette er til hjelp for noen. MVH Oddrun
21.04.2015 - 15:46
Cecilia skrifaði:
Hej! Jag får inte det till 19 maskor i första mönsterrapporten utan jag får det till 18 maskor?!?
27.07.2014 - 10:31DROPS Design svaraði:
Hej Cecilia. Første række strikkes over 19 m. Der tages ind 6 gange og ud (med omslag) 4 gange. Du skulle da have 17 m per gentagelse efter første række.
06.08.2014 - 17:23
Lena Alm skrifaði:
Hej Om man följer diagrammet tycker jag att mönstret blir snett eftersom det inte är lika på båda sidor, ska det vara så?
20.07.2014 - 22:22DROPS Design svaraði:
Hej Lena. Det skulle være korrekt - du strikker jo frem og tilbage og starter og slutter med en hel gentagelse af mønstret.
21.07.2014 - 17:18
Ulrike Fischer skrifaði:
Ich möchte gern diesen Poncho stricken, komme aber mit dem Muster nicht klar, deswegen die Frage, bevor ich Wolle kaufe. Also: Für die kleinste Größe erfolgt die 1. Abnahme nach 21 cm, dann 1 Abnahme nach 4,5cm und 8 mal nach jeweils 1cm. Damit komme ich ohne die abschließenden Krausrippen auf 33,5 cm Länge und auch mit Krausrippen nicht annähernd auf 43cm Länge. Wo liegt der Fehler
04.06.2014 - 15:30DROPS Design svaraði:
Liebe Ulrike, wir möchten wegen der Maßangaben gerne noch mit dem Designteam Rücksprache halten, allerdings sind sie dort gerade unter Volldampf mit der neuen Kollektion beschäftigt, daher kann eine Antwort noch eine ganze Weile dauern.
16.06.2014 - 13:49
Caterina skrifaði:
Buongiorno, non capisco se le misure indicate in basso e in alto del disegno del modello indichino la circonferenza per intero oppure la sola metà del lavoro...grazie
25.05.2014 - 09:13DROPS Design svaraði:
Buongiorno Caterina, le misure dello schema sono prese sul modello disteso su un piano, quindi indicano la metà del lavoro. Buon lavoro!!
25.05.2014 - 13:29
Henny skrifaði:
Bij de raglan m7nderingen staat nu minderen iedere cm. M.i. moet daar staan iedere 2 cm. Anders ben je veel te snel klaar met minderen en loopt het niet mooi schuin door tot de schouder. Groet, Henny
14.05.2014 - 09:14DROPS Design svaraði:
Hoi Henny. Het zou elke cm moeten zijn, dus het laatste stukje is tussen 8 en 10 cm afhankelijk van uw maat en dat klopt met ons model. Maar als nodig kan je altijd aanpassen voor eigen voorkeuren.
15.05.2014 - 16:17
Maria Pfolz skrifaði:
Jag har svårt att få till vågmönstret efter diagrammet, går det att få mönstret i text istället?
02.05.2014 - 23:45DROPS Design svaraði:
Vi kan beskriva 1:a varvet nederst i diagrammet: "lyft 1 m, 1 rm, drag den lyfta m över" 3 ggr, 2 rm, 1 oms, 1 rm, 1 oms, 1 rm, 1 oms, 1 rm, 1 oms, 2 rm, 2 m räta tills, 3 ggr. Börja om från början av diagrammet igen hela varvet. Nästa varv stickas avig tillbaka! Titta gärna på vår Vågmönster video! Lycka till!
07.05.2014 - 10:47
Felicity#felicityponcho |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
Prjónað poncho úr DROPS Cotton Light með öldumynstri og klauf. Stærð S - XXXL.
DROPS 153-29 |
||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): * 1 umf sl og 1 umf br *, endurtakið frá *-*. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1-A.3. Mynsturteikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Öll úrtaka er gerð frá réttu! Fækkið lykkjum á undan prjónamerki þannig: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. Fækkið lykkjum á eftir prjónamerki þannig: Prjónið 2 l slétt saman. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PONCHO - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka þannig að það myndast klauf í hvorri hlið. Síðan er prjónað í hring til loka. PONCHO: Fitjið laust upp 234-253-272-291 l (meðtaldar 3 kantlykkjur í hvorri hlið) með Cotton Light á hringprjóna nr 4. Prjónið 2 umf GARÐAPRJÓN fram og til baka – sjá útskýringu að ofan. Prjónið nú þannig: Prjónið 3 kantlykkjur í garðaprjóni, MYNSTUR eftir mynsturteikningu A.1 (= 19 l í 1. umf) 12-13-14-15 sinnum á breiddina og endið á 3 kantlykkjum í garðaprjóni. ATH! Eftir að 1. umf í mynstri A.1 er lokið hefur fækkað um 2 l í hverri mynstureiningu (alls 24-26-28-30 l færri í umf) = 210-227-244-261 l. Haldið síðan áfram fram og til baka þar til A.2 hefur verið prjónað til loka 1 sinni á hæðina. Haldið nú áfram alveg eins með mynstur eins og áður, en nú er A.3 prjónað í stað A.2. Haldið síðan áfram með A.3 3 sinnum á hæðina, JAFNFRAMT í síðustu umf frá réttu (þ.e.a.s. í síðustu mynstureiningu á A.3 á hæðina) fækkið um 61 l jafnt yfir = 149-166-183-200 l. Setjið lykkjur á þráð og prjónið annað stykki á sama hátt. Þegar hitt stykkið hefur verið prjónað, prjónið sléttprjón yfir allar l frá réttu. Setjið til baka l af þræði á prjóninn og haldið áfram í sléttprjóni yfir þessar l = 298-332-366-400 l. Prjónið síðan stykkið í hring. Í næstu umf eru sett 6 prjónamerki í stykkið þannig: Fyrsta prjónamerki er sett beint yfir klauf í annarri hliðinni, 38-42-45-49 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 73-82-93-102 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 38-42-45-49 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 38-42-45-49 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 73-82-93-102 l sléttprjón, setjið eitt prjónamerki hér, 38-42-45-49 l sléttprjón. Haldið nú áfram í sléttprjón, JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 21-22-22-20 cm er l fækkað þannig: Prjónið sléttprjón þar til 2 l eru eftir á undan fyrsta prjónamerki, fækkið nú um 1 l hvoru megin við prjónamerki – LESIÐ ÚRTAKA! Endurtakið úrtöku hvoru megin við þau prjónamerki sem eftir eru á stykki = 12 l færri í umf. Endurtakið þessa úrtöku með 4½-3½-2½-2½ cm millibili 1-2-4-5 sinnum til viðbótar (= alls 2-3-5-6 sinnum) = 274-296-306-328 l. Fellið nú eins af, en nú er það gert með 1 cm millibili alls 8-9-9-10 sinnum = 178-188-198-208 l eftir. Haldið síðan áfram með 10 umf garðaprjón, JAFNFRAMT er fækkað um 23-24-22-23 l jafnt yfir í fyrstu umf í garðaprjóni = 155-164-176-185 l eftir. Fellið laust af, klippið frá og festið enda. |
||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
||||||||||||||||
|
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
![]() |
||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #felicityponcho eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 153-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.