Leona skrifaði:
1. Increase row after rib. Is this a rib row or a knit row 2. Says to use Pattern 1. No such pattern, only M1 3. Page 2 has half the legend, only then on page 3 is the full diagram explanation. Extremely confusing 4. No video showing the actual pattern. All videos in stocking stitch. Why no sample knit of pattern?
01.04.2020 - 15:26DROPS Design svaraði:
Dear Leona, increase the 0-2-4 sts on a WS row so that first row in M.1 will be worked from RS - you will find how to read knitting diagrams here. Happy knitting!
01.04.2020 - 15:45
Leona skrifaði:
How do I know what each of these refer to? The diagram is there but I do not know which character refers to which instruction..... I see this is the same on all Drops patterns. Is the assumption taht everyone has used your patterns before? = stockinette = yo =K2tog
28.03.2020 - 11:01DROPS Design svaraði:
Dear Leona, see symbol before diagram text like first one = white square = 1 stitch in stocking stitch, 2nd one: round in a square = yarn over and so on. Read more about diagrams here. Happy knitting!
30.03.2020 - 09:29
Rinzivillo B skrifaði:
Bonjour, Pouvez vous me confirmer que dans M1 tous les rangs se tricotent à l.endroit formant ainsi une base en point mousse ?Merci !
28.02.2020 - 20:10DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Rinzivillo, les diagrammes montrent tous les rangs du motif, vus sur l'endroit, autrement dit, les diagrammes se tricotent en jersey (= on verra une maille endroit sur l'endroit). Bon tricot!
02.03.2020 - 08:55
Friederike skrifaði:
Das Muster sieht so schön aus, aber ich krieg es einfach nicht hin. Die 184 M incl. 2 Randmaschen für Gr. S/M werden in jeder Reihe weniger! Im letzten Rapport fehlen in jeder Reihe mehr Maschen. Ich habe schon 2 mal wieder aufgeribbelt, ganz akribisch gezählt - und das Problem stellt sich jedesmal von neuem. Ich habe versucht zu schummeln, indem ich am Ende Maschen dazu aufgenommen habe, bis der Rapport komplett war, aber das sieht doof aus. Wie mache ich es richtig?
28.08.2019 - 09:04DROPS Design svaraði:
Liebe Friederike, so stricken Sie die 184 Maschen: 1 Randmasche kraus rechts, M.1 (= 13 M) x 14 Mal wiederholen (= über die nächsten 182 Maschen), 1 Randmasche krausrechts = 1+182+1=184. Setzen Sie Markierungen zwischen jedem Rapport ein, es kann Ihnen helfen, die richtige Maschenanzahl in jedem Rapport zu prüfen. Viel Spaß beim stricken!
28.08.2019 - 12:09
SAVALLE Christiane skrifaði:
Bonjour je trouve que l'explication de ce point ne me dit pas comment commencer mon premier rang après mes côtes merci pour votre réponse christiane savalle
01.08.2019 - 14:35DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Savalle, tricotez le 1er rang après les côtes en suivant M.1, en même temps, montez 1 m de chaque côté (après avoir mis les 10 m de chaque côté en attente) et augmentez si besoin dans votre taille. Bon tricot!
08.08.2019 - 10:53
Bogumiła Franiewska skrifaði:
Co oznacza czarny trójkąt obejmujący dwa oczka w schemacie wzoru. Nie ma tego w objaśnieniu. Bardzo proszę o odpowiedż
24.06.2019 - 23:17DROPS Design svaraði:
Witaj Bogusiu! Są to 2 symbole obok siebie: pierwsza połowa trójkąta oznacza 2 o. razem na prawo, a druga oznacza: zdjąć 1 o. jak do przerobienia na prawo, 1 o.p., przełożyć oczko zdjęte nad przerobionym oczkiem. Pozdrawiamy!
25.06.2019 - 12:46
Susan Lloyd skrifaði:
Thank you for your help
25.04.2018 - 20:20
Susan Lloyd skrifaði:
Is this the pattern for the sleeveless version as well - it looks different
24.04.2018 - 19:44DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Lloyd, you will find the sleeveless version here. Happy knitting!
25.04.2018 - 08:08Pauline Martin skrifaði:
Re 73-7 left front with 50 sts on needle. Pattern chart, line 1, last stitch shows knit 2 together at front edge. So do I include the edge stitch? Otherwise how do I knit 2 together? In looking at the graph, it looks to me that on every other row, the decrease on the front edge must include the garter edge stitch. please clarify this for me. I find this pattern VERY confusing. Thank you. Pauline Martin
16.08.2017 - 03:50DROPS Design svaraði:
Hello Pauline. You decrease inside 1 edge st; the edge st is not shown on chart, but is worked in garter st throughout. Happy knitting!
20.08.2017 - 17:43
Sylvia skrifaði:
Jag förstår inte beskrivningen på vänster framstycke. Förklaring tack
04.02.2015 - 03:09
DROPS 73-7 |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
Prjónuð DROPS peysa úr Muskat með gatamynstri. Stærð S-XL.
DROPS 73-7 |
|||||||||||||
GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Sjá teikningu M.1 til M.5. Teikning sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ATH: M.2 og M.3 (= úrtaka fyrir handveg) er mismunandi eftir stærðum – passið uppá að fylgja réttri stærð. STROFF: * 2 l sl, 4 l br *, endurtakið frá *-*. HNAPPAGAT: Fellið af fyrir hnappagötum meðfram hægri kant að framan. 1 hnappagat = fellið af 2 miðju kantlykkjurnar að framan (= br l) og fitjið upp 2 nýjar l yfir þær l sem felldar voru af í næstu umf. Fellið af fyrir hnappagötum þegar kantur að framan mælist: STÆRÐ: S/M: 2, 9, 15, 22, 28 og 34 cm. STÆRÐ M/L: 2, 9, 15, 22, 29 og 35 cm. STÆRÐ XL: 2, 9, 16, 22, 29 og 36 cm. ---------------------------------------------------------- PEYSA: Stykkið er prjónað fram og til baka á hringprjóna frá miðju að framan. FRAM- OG BAKSTYKKI: Fitjið upp 202-226-250 l (meðtaldar 10 kantlykkjur á hvorri hlið við miðju að framan) á hringprjóna nr 4 með Muskat. Prjónið stroff þannig (séð frá réttu): 2 l GARÐAPRJÓN – sjá skýringu að ofan, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 2 l br, * 2 l sl, 4 l br *, endurtakið frá *-* þar til 12 l eru eftir prjónið þær hér: 2 l sl, 2 l br, 2 l sl, 2 l br, 2 l sl og 2 l garðaprjón. Prjónið stroff í 8-9-10 cm – munið eftir HNAPPAGAT – sjá skýringu að ofan – meðfram hægri kant að framan. Setjið nú 10 kantlykkjur að framan á hvorri hlið á band, þær eru prjónaðar upp síðar. Skiptið yfir á hringprjóna nr 4,5, fitjið upp 1 nýja l á hvorri hlið við miðju að framan (til að sauma niður kantinn að framan í) og aukið út um 0-2-4 l jafnt yfir = 184-210-236 l. Prjónið M.1 með 1 kantlykkju með garðaprjóni í lokin á hvorri hlið. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist ca 31-32-33 cm – stillið af eftir 1 heilli mynstureiningu af M.1 – prjónið næstu umf þannig (frá réttu): 1 kantlykkja, 26 l af M.1, M.2A (= 17-23-29 l), fellið af 5-6-7 l = handvegur, M.3A (= 17-23-29 l), 52 l af M.1, M.2A (= 17-23-29 l), fellið af 5-6-7 l = handvegur, M.3A (= 17-23-29 l), 26 l af M.1, 1 kantlykkja. Hvert stykki er nú prjónað til loka fyrir sig. VINSTRA FRAMSTYKKI: = 44-50-56 l. LESIÐ ALLAN KAFLANN ÁÐUR EN PRJÓNAÐ ER ÁFRAM! Fellið nú af fyrir handveg á hlið samkvæmt M.3A, aðrar l eru prjónaðar eins og áður. Eftir úrtöku fyrir handveg er M.3B prjónað til loka. JAFNFRAMT þegar prjónuð er 1 mynstureining af M.1 á eftir úrtöku fyrir handveg (stykkið mælist ca 35-38 cm) er fellt af fyrir hálsmáli samkvæmt M.5A (affelling að innanverðu við 1 kantlykkju sem prjónuð er utan við mynstur). Eftir affellingu fyrir hálsmáli er prjónað til loka með M.5B. Eftir alla úrtöku fyrir handveg og V-hálsmál eru 23-25-27 l eftir á öxl. Fellið af þegar stykkið mælist ca 51-54-57 cm. HÆGRA FRAMSTYKKI: = 44-50-56 l. Fellið af fyrir handveg og V-hálsmáli á vinstra framstykki samkvæmt M.2 og M.4. Fellið af þegar stykkið mælist ca 51-55-57 cm. BAKSTYKKI: = 86-98-110 l. Fellið af fyrir handveg á hvorri hlið samkvæmt M.2 og M.3 = 76-80-84 l eftir á prjóni. Haldið áfram með M.1 yfir miðju 52 l og M.2B og M.3B yfir 12-14-16 l á hvorri hlið. Þegar stykkið mælist 49-52-55 cm fellið af miðju 30 l fyrir háls = 23-25-27 l eftir á hvorri öxl. Fellið af þær l sem eftir eru þegar stykkið mælist 51-54-57 cm. ERMI: Fitjið upp 54-54-60 l á sokkaprjóna nr 4 með Muskat og prjónið STROFF – sjá skýringu að ofan í 15 cm. Næsta umf er prjónuð þannig: * 1 l sl, sláið uppá prjóninn, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl, 2 l slétt saman, sláið uppá prjóninn *, endurtakið frá *-*. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr 4,5 og haldið áfram með sléttprjón til loka. JAFNFRAMT þegar stykkið mælist 17 cm er aukið út um 2 l mitt undir ermi alls 10-13-14 sinnum í 9.-6.-5. hverri umf = 74-80-88 l. Þegar stykkið mælist 49-47-45 cm fellið af 6 l mitt undir ermi og prjónið til loka fram og til baka. Fellið síðan af fyrir ermakúpu á hvorri hlið í annarri hverri umf: 2 l 4 sinnum og 1 l 2-5-7 sinnum, síðan eru felldar af 2 l þar til stykkið mælist 57 cm og að lokum eru felldar af 3 l 1 sinni. Fellið af, ermin mælist ca 58 cm. Prjónið aðra ermi alveg eins. FRÁGANGUR: Saumið axlasauma. VINSTRI KANTUR AÐ FRAMAN: Takið upp l af bandi og haldið áfram með stroff á prjóna nr 4 með Muskat þar til kanturinn að framan mælist ca 60-66 cm (mælt við miðju að aftan við háls, dragið aðeins í kantinn þegar hann er saumaður á. Fellið af með sl yfir sl og br yfir br. HÆGRI KANTUR AÐ FRAMAN: Prjónið eins og vinstri kantur nema munið eftir HNAPPAGAT – sjá skýringu að ofan. Saumið kantana saman við miðju að aftan. Saumið kantinn á peysunni niður með því að leggja ystu l á kanti yfir kantlykkju á peysu og saumið fallega niður frá réttu. Saumið ermar í og tölur. Prjónaður DROPS toppur sjá; 73-6 |
|||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||
|
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
![]() |
|||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 23 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 73-7
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.