Christine skrifaði:
Wunderschön. Kreativer kann man mit dem Farbverlauf des Garnes kaum umgehen! Das Ganze erinnert mich an Achatscheiben, durch die das Licht fällt. Ich würde das Modell "Achatschimmer" nennen.
29.06.2013 - 12:19
Else-Marie Gøhns skrifaði:
Det er virkelig meget smukt, der er meget magi i det kunne godt tænke at strikke det, kan man få opskriften
29.06.2013 - 00:32
Anna Knoop skrifaði:
Prachtig wanneer komt ,t patroon!!
27.06.2013 - 15:24
Tina skrifaði:
Zeer mooi, nu het patroon nog zodat ik kan beginnen
26.06.2013 - 23:01
Cathy skrifaði:
Superbe modèle ! Ombres et lumières ! J'attends les explications avec impatience !
26.06.2013 - 11:12
Sirinek skrifaði:
Úžasný model "motýlích křídel" - Nádherné !
25.06.2013 - 23:10
La Jardaise skrifaði:
Magnifique modèle
24.06.2013 - 07:00
Izabela skrifaði:
Wow, is it really knitted of Delight? Amazing! Seems like short rows. The work for very patient Hercules!
22.06.2013 - 19:58Natalia Lopez skrifaði:
Hola soy de arhentina. a este tejido le pondria "pavo real" realmente es una obra de arte!
22.06.2013 - 04:38
Hedy Joan skrifaði:
Prachtige kleuren, zo sprookjesachtig, heel warm die tinten.
21.06.2013 - 22:01
Over The Rainbow#overtherainbowblanket |
|
|
|
Prjónað teppi úr DROPS Delight og DROPS Alpaca með sólfjöðrum.
DROPS 149-46 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. MYNSTUR: Mynsturteikning A.1 sýnir allan neðri hlut á teppinu með sólfjaðramynstri, séð frá réttu. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- TEPPI - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið samanstendur af mörgum “sólfjöðrum” sem prjónaðar eru saman jafn óðum. Byrjað er neðst niðri á teppinu í þeirri númeraröð sem sólfjaðrirnar liggja – sjá mynsturteikningu A.1. Prjónuð eru 2 stykki sem í lokin eru saumuð saman fyrir miðju þannig að teppið verði alveg eins í báðum hliðum. Nýjar lykkjur eru alltaf teknar upp frá réttu. Fyrstu 2 umf í hverri sólfjöður eru prjónaðar með Alpaca, síðan er sólfjöðrin prjónuð til loka með Delight. SÓLFJÖÐUR 1A: Fitjið upp 61 l á hringprjóna nr 4,5 með Alpaca og prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 3 : Skiptið yfir í Delight: Prjónið 2 l slétt saman, 9 l sl, * takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 6 l sl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, 3 l sl, 2 l slétt saman = 49 l. UMFERÐ 4-10: Prjónið slétt. UMFERÐ 11: Prjónið 2 l slétt saman, 7 l sl, * takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 4 l sl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum, 3 l sl, 2 l slétt saman = 37 l. UMFERÐ 12-18: Prjónið slétt. UMFERÐ 19: Prjónið 2 l slétt saman, 5 l sl, * takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 7 l sl *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 5 l sl, 2 l slétt saman = 29 l. UMFERÐ 20-26: Prjónið slétt. UMFERÐ 27: Prjónið 2 l slétt saman, 3 l sl, * takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 5 l sl *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 3 l sl, 2 l slétt saman = 21 l. UMFERÐ 28-34: Prjónið slétt. UMFERÐ 35: Prjónið 2 l slétt saman, 7 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 7 l sl, 2 l slétt saman = 17 l. UMFERÐ 36-42: Prjónið slétt. UMFERÐ 43: Prjónið 2 l slétt saman, 5 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 5 l sl, 2 l slétt saman = 13 l. UMFERÐ 44-48: Prjónið slétt. UMFERÐ 49: Prjónið 2 l slétt saman, 3 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 3 l sl, 2 l slétt saman = 9 l. UMFERÐ 50-54: Prjónið slétt. UMFERÐ 55: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl, 2 l slétt saman = 5 l. UMFERÐ 56-58: Prjónið slétt. UMFERÐ 59: Prjónið 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl = 3 l. UMFERÐ 60: Prjónið slétt. UMFERÐ 61: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l og festið. Prjónið SÓLFJÖÐUR 2A, 3A og 4A o.s. frv. Í 1. röð HÁLF SÓLFJÖÐUR VINSTRA MEGIN VIÐ STYKKIÐ – SÓLFJÖÐUR 1B: Fitjið upp 31 l með Alpaca og prjónið þannig: UMFERÐ 1 (= ranga): Prjónið slétt. UMFERÐ 2 (= rétta): Prjónið slétt. UMFERÐ 3: Skiptið yfir í Delight: Prjónið 2 l slétt saman, 9 l sl, * takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 6 l sl *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 25 l. UMFERÐ 4-10: Prjónið slétt. UMFERÐ 11: Prjónið 2 l slétt saman, 7 l sl, * takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 4 l sl *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 19 l. UMFERÐ 12-18: Prjónið slétt. UMFERÐ 18: Prjónið 2 l slétt saman, 5 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 7 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 15 l. UMFERÐ 20-26: Prjónið slétt. UMFERÐ 27: Prjónið 2 l slétt saman, 3 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir, 5 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 11 l. UMFERÐ 28-34: Prjónið slétt. UMFERÐ 35: Prjónið 2 l slétt saman, 7 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 9 l. UMFERÐ 35-42: Prjónið slétt. UMFERÐ 43: Prjónið 2 l slétt saman, 5 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 7 l. UMFERÐ 44-48: Prjónið slétt. UMFERÐ 49: Prjónið 2 l slétt saman, 3 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 5 l. UMFERÐ 50-54: Prjónið slétt. UMFERÐ 55: Prjónið 2 l slétt saman, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 3 l. UMFERÐ 56-60: Prjónið slétt. UMFERÐ 61: Takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir = 1 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum l og festið. HÁLF SÓLFJÖÐUR HÆGRA MEGIN VIÐ STYKKIÐ – SÓLFJÖÐUR 2B: Fitjið upp 31 l með Alpaca og prjónið eins SÓLFJÖÐUR 1B, nema spegilmynd (þ.e.a.s. í 3.- 11.- 19.- 27.- 35.- 43.- 49.- 55. og 61 umf er lesið aftur á bak, en byrjið á 2 l slétt saman og endið á að taka 1 l óprjónaða, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir – Til dæmis er 3. umf prjónuðu þannig: Prjónið 2 l slétt saman, * 6 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 2 l slétt saman, steypið óprjónuðu l yfir *, endurtakið frá *-* alls 2 sinnum, prjónið 9 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir = 25 l). 1. röð með sólfjöðrum hefur nú verið prjónuð. SÓLFJÖÐUR 1C: Prjónið upp 30 l með Alpaca meðfram vinstri kanti á SÓLFJÖÐUR 2B (séð frá réttu) – og prjónið síðan upp 31 l meðfram hægri kanti á SÓLFJÖÐUR 1A (séð frá réttu) = 61 l á prjóni. Prjónið nú eins og SÓLFJÖÐUR 1A, nema frá umf 2 (þ.e.a.s. byrjið á sl frá röngu). Prjónið SÓLFJÖÐUR 2C, 3C, 4C og 5C í 2. Röð alveg eins – sjá staðsetningu í mynsturteikningu A.1. 2. röð með sólfjöðrum hefur nú verið prjónuð. Prjónið SÓLFJÖÐUR 1D, 2D, 3D og 4D í 3. Röð alveg eins – sjá staðsetningu í mynsturteikningu A.1, en þegar l eru prjónaðar upp er það gert þannig (t.d. eins og útskýrt er í sólfjöður 1D): Prjónið upp 30 l með Alpaca meðfram vinstri kanti á SÓLFJÖÐUR 1C (séð frá réttu), prjónið upp 1 l efst í horni á SÓLFJÖÐUR 1A og prjónið að lokum upp 30 l meðfram hægri kanti á SÓLFJÖÐUR 2C (séð frá réttu) = 61 l á prjóni. SÓLFJÖÐUR 1E: Prjónið upp 30 l með Alpaca meðfram vinstri kanti (séð frá réttu) í síðustu sólfjöður í 2. röð, að auki er prjónuð upp 1 l í horni efst á SÓLFJÖÐUR 1B = 31 l á prjóni. Prjóni nú eins og SÓLFJÖÐUR 1B, nema frá umf 2 (þ.e.a.s. byrjið á sl frá röngu). SÓLFJÖÐUR 2E: Prjónið upp 1 l með Alpaca í horni efst á SÓLFJÖÐUR 2B, prjónið síðan upp 30 l meðfram hægri kanti á SÓLFJÖÐUR 1C (séð frá réttu) = 31 l á prjóni. Prjónið nú eins og SÓLFJÖÐUR 2B, nema frá umf 2 (þ.e.a.s. byrjið á sl frá röngu). 3. röð með sólfjöðrum hefur nú verið prjónuð. SÓLFJÖÐUR 1F: Prjónið upp 30 l með Alpaca meðfram vinstri kanti á SÓLFJÖÐUR 2E (séð frá réttu), prjónið upp 1 l í horni efst á SÓLFJÖÐUR 1C og prjónið síðan upp 30 l meðfram hægri kanti á SÓLFJÖÐUR 1D (séð frá réttu) = 61 l á prjóni. Prjónið nú eins og SÓLFJÖÐUR 1A, nema frá umf 2 (þ.e.a.s. byrjið á sl frá röngu). Prjónið SÓLFJÖÐUR 2F, 3F, 4F og 5F alveg eins. Haldið svona áfram (endurtakið 2 síðustu raðirnar í sólfjöðrum) þar til teppið mælist 75 cm, endið eftir röð með 4 heilum og 2 hálfum sólfjöðrum. Geymið stykkið og prjónið hinn helminginn alveg eins. HRINGUR: Prjónið 5 hringi sem saumaðir eru saman fyrir miðju í teppið. Prjónað er í hring á sokkaprjóna, frá miðju og út. Fitjið upp 6 l skipt á 3 stk sokkaprjóna nr 4,5 (= 2 l á hvern prjón) með Delight. UMFERÐ 1: Prjónið br. UMFERÐ 2: Prjónið sl. UMFERÐ 3: Prjónið * 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 12 l. UMFERÐ 4: Prjónið sl, uppslátturinn er prjónaður snúinn slétt (þ.e.a.s. prjónið aftan í lykkjubogann í stað framan til að koma í veg fyrir göt). UMFERÐ 5: Prjónið br. UMFERÐ 6: Prjónið sl. Prjónið nú áfram með 7 stk sokkaprjónum. Skiptið l á 6 stk prjóna þannig að það verða 2 l á hverjum prjóni. UMFERÐ 7: Prjónið * 1 l br, sláið uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 24 l (= 4 l á hverjum prjóni). UMFERÐ 8-10: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 11: Prjónið * 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn *, endurtakið frá *-* = 36 l. UMFERÐ 12-14: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 15: Prjónið * 2 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 3 l br *, endurtakið frá *-* = 48 l. UMFERÐ 16-18: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 19: Prjónið * 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 5 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 2 l br *, endurtakið frá *-* = 60 l. UMFERÐ 20-22: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 23: Prjónið * 3 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6 l br *, endurtakið frá *-* = 72 l. UMFERÐ 24-26: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 27: Prjónið * 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 7 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 4 l br *, endurtakið frá *-* = 84 l. UMFERÐ 28-30: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 31: Prjónið * 4 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l br *, endurtakið frá *-* = 96 l. UMFERÐ 32-34: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 35: Prjónið * 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 9 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 6 l br *, endurtakið frá *-* = 108 l. UMFERÐ 36-38: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 39: Prjónið * 5 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 12 l br *, endurtakið frá *-* = 120 l. UMFERÐ 40-42: Prjónið eins og umf 4-6. UMFERÐ 43: Skiptið yfir í Alpaca. Prjónið * 1 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 11 l br, sláið 1 sinni uppá prjóninn, 8 l br *, endurtakið frá *-* = 132 l. UMFERÐ 44: Fellið LAUST af með sl yfir allar l. Klippið frá og haldið eftir ca 50 cm fyrir frágangt. Saumið stykkin saman með hringina fyrir miðju. |
|
![]() |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #overtherainbowblanket eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 14 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-46
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.