Annette Christensen skrifaði:
Hej. . For mig, at se er der en fejl i diagram A5. Der mangler 2 Pinde. Ihverfald hvis man skal starte A6 og A7 på samme tid. . Der er 10 pinde i A4 men kun 8 pinde i A5... Hvordan kan det være ? vh. Annette
20.10.2013 - 08:25DROPS Design svaraði:
Men du fortsætter A.7 efter A.5 og A.6 efter A.4 uafhænging af hvor mange gange du har strikket A.4 i højden. Du fortsætter med A.7 så det stemmer i mønsteret efter A.5.
22.10.2013 - 09:52Mary skrifaði:
Instead of casting on with two size 3mm needles, I suppose you can just cast on with a larger size. Which size do you suggest: 4mm, 5mm, 6mm. I don't want to leave large loops at the bottom. Best regards.
09.10.2013 - 19:07DROPS Design svaraði:
Dear Mary, cast on with 2 needles shouldn't give you too large loops at the bottom, just required elasticity. You can have a try with 2 needles (see video below) or with a larger one with a swatch to check which method you'd rather want to use. Happy knitting!
09.10.2013 - 20:31
Bettina skrifaði:
Hej ! Jeg sidder og kigger på diagram A1. Det ser ud som om der er et omslag halvt gemt under trekanten på første pind. Skal der være et omslag der ? Mange hilsner Bettina
03.09.2013 - 11:16DROPS Design svaraði:
Hej Bettina. Nej, det skal der ikke. Du skal mindske 2 m i den förste p af A.1, saa ingen omslag ;-)
03.09.2013 - 11:54
SOULIER skrifaði:
Peut on tricoter ce modèle en 2 aiguilles normales ? MERCI
25.08.2013 - 09:25DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Soulier, vous pouvez effectivement recalculer ce modèle pour le tricoter sur aiguilles droites. Pensez à ajouter des m lis pour les coutures. Faites particulièrement attention pour l'empiècement, ou bien consultez nos différentes vidéos pour apprendre à tricoter en rond sur aiguille circulaire. Bon tricot!
26.08.2013 - 16:22Foggy Day skrifaði:
Molto elegante
28.06.2013 - 23:23Sid Warburton skrifaði:
I love this, I need to make it - Get the pattern ready ASAP please!
28.06.2013 - 15:46
Astrid.A skrifaði:
Diese schöne Rundpasse verbinde ich mit Sonnenstrahlen, deshalb werde ich eine entsprechende Farbe wählen.Irgendwie ist die Kollektion sehr Grau in Grau dafür in vielfältigen Nuancen. LG
21.06.2013 - 08:17
Irmi skrifaði:
Sehr schön, werde ich stricken
19.06.2013 - 18:40
Sissel skrifaði:
En god klassikker fra 50-60 tallet.nydelig selv til pent tøy,som til en god OLA BUKSE.
16.06.2013 - 13:02
Madeleine skrifaði:
Enkel o fin!
10.06.2013 - 21:35
Lady Feather Sweater#ladyfeathersweater |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri og berustykki. Stærð S-XXXL.
DROPS 149-29 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 l á undan prjónamerki og fækkið lykkjum þannig. Prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 230-250-280-320-350-380 l á 2 stk hringprjóna nr 3 með Baby Alpaca Silk. Dragið frá annan hringprjóninn og prjónið síðan 4 umf GARÐAPRJÓN í hring – sjá útskýringu að ofan (þetta er gert til þess að koma í veg fyrir að kanturinn dragi sig saman þegar mynstrið er prjónað). Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 184-200-224-256-280-304 l eftir á prjóni. Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 92-100-112-128-140-152 l (= hlið). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 6 -6-6-6-7-7 cm millibili, 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 útaukningar í hvorri hlið) = 204-220-244-276-300-324 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm fellið af 12-12-12-14-14-14 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 6-6-6-7-7-7 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 90-98-110-124-136-148 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Fitjið upp 70-70-70-80-80-80 l yfir 2 st hringprjóna nr 3 með Baby Alpaca Silk. Dragið út annan hringprjóninn, skiptið l á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN. Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 56-56-56-64-64-64 l eftir á prjóni. Prjónið nú sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10-10-8-8-10-8 cm setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Aukið nú út um 2 l fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 1 l hvoru megin við prjónamerki). Endurtakið útaukningu í 6.- 5.- 5.- 5.- 4.- 4. hverri umf 17-19-21-20-22-25 sinnum til viðbótar (= alls 18-20-22-21-23-26 útaukningar) = 92-96-100-106-110-116 l. Þegar stykkið mælist 44-44-43-43-42-42 cm fellið af 12-12-12-14-14-14 l fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 6-6-6-7-7-7 l hvoru megin við prjónamerki = 80-84-88-92-96-102 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna inn l) = 340-364-396-432-464-500 l. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið sléttprjón hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umf er lykkjum fækkað fyrir laskalínu hvoru megin við 4 prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 2-2-3-3-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-4-4-4-4 úrtökur = 316-340-364-400-432-468 l. Í næstu umf er fækkað um 28-20-12-16-48-20 l jafnt yfir = 288-320-352-384-384-448 l eftir á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið A.2 (= 19 l), 13 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið næstu umf þannig: * prjónið A.4 (= 19 l), A.3 (= 13 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.4/A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 279-310-341-372-372-434 l eftir á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: * A.4 (= 19 l), A.5 (= 12 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram. Þegar A.4 hefur verið prjónað alls 2-2-2-2-3-3 sinnum á hæðina (2-2-2-2-3-3 öll mynstureiningin af A.5 + 4-4-4-4-6-6 umf til viðbótar af A.5 á hæðina), prjónið A.6 í stað fyrir A.4 og A.7 í stað fyrir A.5 (byrjið á A.7 við ör neðst niðri í mynstri fyrir rétta stærð). Haldið áfram með mynstur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar A.6/A.7 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (endið eftir umf merktri með ör efst uppi í mynstri fyrir rétta stærð) þá eru 135-150-165-180-180-210 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í umf – héðan er nú mælt (berustykkið mælist nú ca 22-23-24-25-26-27 cm frá handveg og öll peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm neðanfrá og upp). Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl, prjónið A.9 (= 4 l – byrjið við ör í mynstri fyrir rétta stærð) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum = 99-110-121-132-132-154 l eftir á prjóni. Prjónið 1 umf með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið nú háan kraga þannig: * Prjónið A.8 (= 7 l), A.9 (= 4 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist 6 cm frá prjónamerki. Fellið síðan laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ladyfeathersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.