Alison Sadler skrifaði:
Apologies. Please disregard my question about A.3. I made a mistake when copying the pattern!
26.01.2024 - 16:19
Alison Sadler skrifaði:
The instructions for the yoke include the following: When A.2 has been worked 1 time vertically, work next round as follows: * Work A.4 (= 19 sts), A.3 (= 13 sts) * I can't fnd any mention of A.3 anywhere else in the pattern diagrams. Could you clarify, please? Thank you.
26.01.2024 - 16:14DROPS Design svaraði:
Dear Alison, A.3 is the very last chart, under A.7 and A.5. You can find it at the very bottom of the pattern. Happy knitting!
28.01.2024 - 23:35
Els-Marie skrifaði:
Har stickat A5 i M med de extra 4 varven och gå vidare till A7. Då blir det ett varv för mycket med räta maskor i M i A7. Mönstret stämmer inte. Har själv korrigerat. Mvh Els-Marie
30.06.2022 - 19:39DROPS Design svaraði:
Hei Els-Marie. Takk for din tilbakemelding. Oppskriften er oversendt til design avd. slik at de kan ta en dobbeltsjekk. mvh DROPS Design
04.07.2022 - 11:02
Grethe Sørensen skrifaði:
Det er en skøn bluse, sjov at strikke, men jeg er i tvivl om hvornår jeg skal begynde på A7, jeg kan se det er efter A3, 1 gang, A5 2+4 gange,så når jeg op overfor A6 L, der må være noget jeg har misforstået, jeg har prøvet at tælle pindene. Venligst Grethe Sørensen
24.06.2021 - 17:27DROPS Design svaraði:
Hej Grethe, Når du er færdig med A.4 er du også færdig med A.5, du starter med A.6 og A.7 samtidigt for at det skal passe i højden. God fornøjelse!
30.06.2021 - 14:30
Beverley Kennedy skrifaði:
When the pattern says to cast on using two circular needles and then pull one needle to start knitting g, I don’t understand. Could you explain how to cast onto two circular needles at the same to e please?
25.03.2021 - 16:47DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Kennedy, the video below shows how to cast on on two needle, when casting on with 1 circular needle, just use both needle tips. This way your cast on edge will be elastic. Happy knitting!
26.03.2021 - 06:56
Doris Stockmanns skrifaði:
Hallo, ich benötige Hilfe. An welcher Stelle ist der Rundenanfang ab der Verbindung Rumpfteil / Raglan? Ich habe ein Problem mit der Musterfolge, obwohl die Maschenanzahl stimmt. Werden die Raglanabnahmen ab Beginn des Musters A2 nicht mehr fortgesetzt? Ich stricke in Gr.L . Vielen Dank im voraus für eine Hilfestellung. Viele Grüße Doris
30.01.2020 - 14:28DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Stockmanns, es gibt nur einige Raglanabnahmen, dann wird die Passe mehr als Rundpasse (mit Diagramme) gestrickt (= die Muster können in jede Grösse nicht symetrisch sein), es wird in den Diagrammen abgenommen.. Viel Spaß beim stricken!
30.01.2020 - 15:36
Maisie McNeill skrifaði:
I do not knit well on circular needles, is it possible to convert this to do it on two needles? I am 76 years old and have never used either circular or double-pointed needles well. I am so used to holding one of the needles under my arm. Shalom!
06.12.2019 - 11:21DROPS Design svaraði:
Dear Mrs McNeill, you will read some more informations about adapting a pattern into straight needles here. Happy knitting!
06.12.2019 - 11:45
Carole Longhurst skrifaði:
I have a friend who is going to spin some alpaca and silk for me- I would like to do this pattern in a 4ply yarn. Will this be possible?
27.01.2019 - 08:41DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Longhurst, We are able to provide free patterns thanks to our yarns sold throughout the world. You will therefore understand that we can only recomand you to contact your DROPS Store for any further help & assistance. Thank you for your comprehension.
28.01.2019 - 11:08Valerie skrifaði:
It was pretty annoying that the end row of A5 did not line up with the bottom of A7 for the medium size. I did not want two extra rows in there so I have had to improvise this pattern all the rest of the way up.
20.04.2018 - 18:08
Monika skrifaði:
Die Anleitung stimmt zumindest in Größe S ab dem Abschnitt A.4 / A.5 nicht. Die angegebenen Reihenanzahlen sind nicht mustergemäß und die Abnahmen in A.6/A.7 erfolgen dadurch auch nicht in der selben Runde. Der Fehler zieht sich bis zum Ende durch.
07.11.2016 - 09:47DROPS Design svaraði:
Liebe Monika, man muß A.5 in der Höhe wiederhole, und dann noch 4-6 Runde noch stricken - Korrektur kommt gleich. Viel Spaß beim stricken!
15.11.2016 - 13:31
Lady Feather Sweater#ladyfeathersweater |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
Prjónuð peysa úr DROPS BabyAlpaca Silk með gatamynstri og berustykki. Stærð S-XXXL.
DROPS 149-29 |
|||||||||||||||||||||||||
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- GARÐAPRJÓN (prjónað í hring á hringprjóna): *1 umf sl og 1 umf br*, endurtakið frá *-*. MYNSTUR: Sjá mynsturteikningu A.1 til A.9. Mynsturteikningin sýnir allar umf í mynstri séð frá réttu. ÚRTAKA: Fækkið lykkjum fyrir laskalínu í hverri skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma. Byrjið 3 l á undan prjónamerki og fækkið lykkjum þannig. Prjónið 2 l slétt saman, 2 l sl (prjónamerki er staðsett á milli þessa 2 l), takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi slétt, 1 l sl, steypið óprjónuðu l yfir. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- PEYSA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. Fitjið upp 230-250-280-320-350-380 l á 2 stk hringprjóna nr 3 með Baby Alpaca Silk. Dragið frá annan hringprjóninn og prjónið síðan 4 umf GARÐAPRJÓN í hring – sjá útskýringu að ofan (þetta er gert til þess að koma í veg fyrir að kanturinn dragi sig saman þegar mynstrið er prjónað). Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 184-200-224-256-280-304 l eftir á prjóni. Prjónið nú sléttprjón. ATHUGIÐ PRJÓNFESTUNA! Þegar stykkið mælist 8 cm er sett 1 prjónamerki í byrjun umf og 1 prjónamerki á eftir 92-100-112-128-140-152 l (= hlið). Aukið nú út um 1 l hvoru megin við bæði prjónamerkin (= 4 l fleiri). Endurtakið útaukningu með 6 -6-6-6-7-7 cm millibili, 4 sinnum til viðbótar (= alls 5 útaukningar í hvorri hlið) = 204-220-244-276-300-324 l á prjóni. Þegar stykkið mælist 34-35-36-37-38-39 cm fellið af 12-12-12-14-14-14 l í hvorri hlið fyrir handveg (þ.e.a.s. 6-6-6-7-7-7 l hvoru megin við bæði prjónamerkin) = 90-98-110-124-136-148 l eftir á fram- og bakstykki. Geymið stykkið og prjónið ermar. ERMI: Stykkið er prjónað í hring á sokkaprjóna, skiptið yfir á stutta hringprjóna eftir þörf. Fitjið upp 70-70-70-80-80-80 l yfir 2 st hringprjóna nr 3 með Baby Alpaca Silk. Dragið út annan hringprjóninn, skiptið l á sokkaprjóna nr 3 og prjónið 4 umf GARÐAPRJÓN. Prjónið nú mynstur eftir mynsturteikningu A.1. Þegar A.1 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 56-56-56-64-64-64 l eftir á prjóni. Prjónið nú sléttprjón hringinn. Þegar stykkið mælist 10-10-8-8-10-8 cm setjið 1 prjónamerki í byrjun umf. Aukið nú út um 2 l fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 1 l hvoru megin við prjónamerki). Endurtakið útaukningu í 6.- 5.- 5.- 5.- 4.- 4. hverri umf 17-19-21-20-22-25 sinnum til viðbótar (= alls 18-20-22-21-23-26 útaukningar) = 92-96-100-106-110-116 l. Þegar stykkið mælist 44-44-43-43-42-42 cm fellið af 12-12-12-14-14-14 l fyrir miðju undir ermi (þ.e.a.s. 6-6-6-7-7-7 l hvoru megin við prjónamerki = 80-84-88-92-96-102 l eftir á prjóni. Geymið stykkið og prjónið hina ermina á sama hátt. BERUSTYKKI: Setjið inn ermar á sama hringprjón og fram- og bakstykki þar sem fellt var af fyrir handveg (þetta er gert án þess að prjóna inn l) = 340-364-396-432-464-500 l. Setjið 1 prjónamerki í hverja skiptingu á milli fram- og bakstykkis og erma (= 4 prjónamerki). Prjónið sléttprjón hringinn JAFNFRAMT í fyrstu umf er lykkjum fækkað fyrir laskalínu hvoru megin við 4 prjónamerkin – LESIÐ ÚRTAKA (= 8 l færri). Endurtakið úrtöku í annarri hverri umf 2-2-3-3-3-3 sinnum til viðbótar (= alls 3-3-4-4-4-4 úrtökur = 316-340-364-400-432-468 l. Í næstu umf er fækkað um 28-20-12-16-48-20 l jafnt yfir = 288-320-352-384-384-448 l eftir á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið A.2 (= 19 l), 13 l sléttprjón *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.2 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina, prjónið næstu umf þannig: * prjónið A.4 (= 19 l), A.3 (= 13 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur. Þegar A.4/A.3 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina eru 279-310-341-372-372-434 l eftir á prjóni. Næsta umf er prjónuð þannig: * A.4 (= 19 l), A.5 (= 12 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram. Þegar A.4 hefur verið prjónað alls 2-2-2-2-3-3 sinnum á hæðina (2-2-2-2-3-3 öll mynstureiningin af A.5 + 4-4-4-4-6-6 umf til viðbótar af A.5 á hæðina), prjónið A.6 í stað fyrir A.4 og A.7 í stað fyrir A.5 (byrjið á A.7 við ör neðst niðri í mynstri fyrir rétta stærð). Haldið áfram með mynstur JAFNFRAMT er lykkjum fækkað eins og útskýrt er í mynsturteikningu. Þegar A.6/A.7 hefur verið prjónað 1 sinni á hæðina (endið eftir umf merktri með ör efst uppi í mynstri fyrir rétta stærð) þá eru 135-150-165-180-180-210 l eftir á prjóni. Setjið 1 prjónamerki í umf – héðan er nú mælt (berustykkið mælist nú ca 22-23-24-25-26-27 cm frá handveg og öll peysan mælist ca 56-58-60-62-64-66 cm neðanfrá og upp). Næsta umf er prjónuð þannig: * Prjónið 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl, takið 1 l óprjónaða eins og prjóna eigi hana sl, 2 l sl saman, steypið óprjónuðu l yfir, 1 l sl, 2 l br saman, 1 l sl, prjónið A.9 (= 4 l – byrjið við ör í mynstri fyrir rétta stærð) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum = 99-110-121-132-132-154 l eftir á prjóni. Prjónið 1 umf með sl yfir sl og br yfir br. Prjónið nú háan kraga þannig: * Prjónið A.8 (= 7 l), A.9 (= 4 l) *, endurtakið frá *-* alls 9-10-11-12-12-14 sinnum. Haldið svona áfram með mynstur þar til stykkið mælist 6 cm frá prjónamerki. Fellið síðan laust af með sl yfir sl og br yfir br. FRÁGANGUR: Saumið saman op undir ermum. |
|||||||||||||||||||||||||
Skýringar á teikningu |
|||||||||||||||||||||||||
|
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
![]() |
|||||||||||||||||||||||||
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #ladyfeathersweater eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 20 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-29
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.