Cheryl skrifaði:
Can this be knitted in the round?
26.02.2018 - 16:37DROPS Design svaraði:
Dear Cheryl, of course you can. Happy knitting!
26.02.2018 - 18:34
Jan skrifaði:
Just curious - the pattern mentions a DOUBLE SEED stitch - but the description looks like its knit 1 purl 1 to end of row, then next row is purl 1, knit 1. Itsn't double seed st. Knit 2, purl 2 to end of row, then purl 2 knit 2? ALso, just saw the video for making the hat and the technique looks really different - maybe its just the way the demonstrator purls - but it looks different then the way I do it!!! Am I missing something?
23.02.2018 - 17:12DROPS Design svaraði:
Dear Jan, by double seed stitch here we mean that it is doubled vertically, not horizontally. So of you look at it, it is kind of elongated, two knit and two purl stitches above each other. As for the purl, there are many ways to make a purl stitch, this particular one is a Northern Eurpean way to purl. Happy Knitting!
24.02.2018 - 23:38
Jan skrifaði:
Why are there 2 yarn types listed (Nepal and Nepal Mix) are you to switch yarns at some point? Did I miss something? Or can you use either yarn type?
23.01.2018 - 22:33DROPS Design svaraði:
Dear Jan, DROPS Nepal is available in 2 kind of yarns: unicolour and mix (depending on the colour). Colour 0501 used here is a "mix" colour - see also shadecard. Happy knitting!
24.01.2018 - 09:26
LAPORTE skrifaði:
Bonjour, pourrait on tricoter en aiguilles circulaires´ celà éviterait’la Couture du dos ? Merci
04.01.2018 - 21:28DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Laporte, vous pouvez tout à fait choisir de tricoter ce modèle en rond pour éviter les coutures. Bon tricot!
05.01.2018 - 08:47
Manue skrifaði:
Bonjour, Je ne vois pas où est indiqué le nombre de pelotes de laine à acheter en fonction de la taille ...désolée je ne suis pas une tricoteuse, je dois juste acheter la laine pour me faire tricoter le bonnet, merci :-)
20.11.2017 - 17:36DROPS Design svaraði:
Bonjour Manue, vous trouverez la quantité de laine nécessaire pour chacun de nos modèles sous l'onglet "Fournitures", soit ici pour le bonnet, 100 g DROPS Nepal pour les 2 tailles / 50 g la pelote Nepal soit 2 pelotes pour chacune des 2 tailles. Bon tricot!
21.11.2017 - 08:17Mary skrifaði:
Hi Susan, I don't understand the comment on the Garter Stitch: one ridge equals two rows K. What is this telling me? Thank you for this pattern.
29.10.2017 - 21:00DROPS Design svaraði:
Dear Mary, when you work garter stitch in rows, ie back and forth on needle, you will knit 1 row from RS and 1 row from WS to get the "ridge" - see also video below. Happy knitting!
30.10.2017 - 10:13
Susan skrifaði:
Hej. Når man skal til at strikke ret når huen måler 20-21 cm, skal man så først strikke 4 pinde ret og så på 5 pind begynde at tage Ind? Tak for tidligere svar på mit spørgsmål.
24.10.2017 - 23:35
Susan Andersen skrifaði:
Hej. Kan man strikke huen i Drops Nord?
14.10.2017 - 12:22DROPS Design svaraði:
Hei Susan. Ja, men du må da strikke med 2 tråder Nord. DROPS Nepal fra Garnstudio tilhører garangruppe C, DROPS Nord fra Garnstudio tilhører garngruppe A. 2 tråder fra A = 1 tråd C. Men husk å sjekke din strikkefasthet med 2 tråder Nord med det som er skrevet i oppskriften. Og husk å regne ut hvor mye garn du trenger ved å bruke dobbelt tråd. God Fornøyelse!
16.10.2017 - 14:14
Miriam skrifaði:
Hallo, ist es richtig, dass die Maschenprobe im normalen Perlmuster gestrickt wird, obwohl die Mütze im DOPPELTEN Perlmuster gestrickt wird?
20.09.2017 - 20:41DROPS Design svaraði:
How to knit the hat in DROPS 150-40 from Garnstudio Drops design on Vimeo.
22.02.2018 - 14:16
S.P. skrifaði:
Kann ich die Mütze auch ohne Naht mit Sockennadeln stricken?
24.03.2017 - 11:26DROPS Design svaraði:
Liebe S.P., gerne können Sie in der Runde stricken, das Perlmuster und die Abnahmen sollen dann angepasst werden. Viel Spaß beim stricken!
24.03.2017 - 14:25
Mossing around#mossingaroundhat |
|
|
|
Prjónuð húfa úr DROPS Nepal í tvöföldu perluprjóni
DROPS 150-40 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1 (rétta): * Prjónið 1 l sl, 1 l br *,endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: Prjónið br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: Prjónið eins og umf 2. Endurtakið umf 1 til 4. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 80-88 l með Nepal á prjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l. Þegar stykkið mælist 20-21 cm (stillið af þannig að síðasta umf sé frá réttu) prjónið nú GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – til loka, JAFNFRAMT er l fækkað í 4. hverri umf þannig: UMFERÐ 4: Fækkið um 16-18 l jafnt yfir (= ca 5. hver l) = 64-70 l á prjóni. UMFERÐ 8: Fækkið um 13-14 l (= ca 5. hver l) = 51-56 l. UMFERÐ 12: Fækkið um 10-11 l (= ca 5. hver l) = 41-45 l. UMFERÐ 16: Fækkið um 9-9 l (= ca 5. hver l) = 32-36 l. UMFERÐ 20: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 16-18 l. UMFERÐ 24: Prjónið allar l 2 og 2 aftur slétt saman = 8-9 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Saumið húfuna saman við miðju að aftan, saumið kanti í kant þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. Húfan mælist ca 26-27 cm. Festið enda vel. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mossingaroundhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.