Veerle skrifaði:
I want to make this hat with yarn that I've got for needles size 6 mm. Does anyone know how many stitches I have to cast on?
27.01.2014 - 00:02DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Veerle, this hat is worked on basis of a tension of 17 sts x 30 rows = 10 x 10 cm in double moss st. You can recalculate the pattern with your tension or check for another pattern matching your tension. Happy knitting!
27.01.2014 - 09:34
Gaby skrifaði:
Habe diese Mütze schon mit verschiedener Wolle gestrickt, easy zu stricken und absolut schick - bestens als Geschenk geeignet.
16.01.2014 - 09:47
Ilaisa skrifaði:
Schnell und einfach gemacht. Man bekommt einige Komplimente, muss aber damit rechnen, dass man noch einige mehr für andere arbeiten muss. ;-) Hab eine nach Anleitung gearbeitet und eine in Runden gestrickt, da spart man sich das nähen. ;-)
07.01.2014 - 14:56
Sara skrifaði:
Er det en fejl at I her i opskriften beskriver dobbelt perlestrik som 1.p (retten): * 1 r, 1 vr * 2.p (vrangen): r over r og vr over vr. 3.p: vr over r og r over vr. 4.p: som 2.p. Når I i instruktionsvideoen for dobbelt perlestrik beskriver det som 1. pind: 2 vr, 2 r 2. pind: r over r og vr over vr. 3. pind: r over vr og vr over r. 4. pind strikker du som 2.p. Man starter vel ikke dobbelt perlestrik med kun 1 ret, 1 vrang?
01.12.2013 - 17:31DROPS Design svaraði:
Her ser du hvordan man strikker dobbelt perlestrik i højden:
Seed Stitch: Double in height from Garnstudio Drops design on Vimeo.
05.12.2013 - 08:58
Suzanna skrifaði:
Needing help understanding the pattern, im knew at this...where am I suppose to work in the garter st well working the seed st?
01.12.2013 - 04:55DROPS Design svaraði:
Dear Suzanna, you first work seed st until piece measures 20-21 cm (see size) adjust so that last worked row is worked from WS and continue from RS in garter sts on all sts. Happy knitting!
01.12.2013 - 20:55
Mariëtte skrifaði:
In het patroon staat dat de eerste naald recht gebreid moet worden en dat dan aan de goede kant gestart wordt met de gerstekorrel. Maar als ik maar 1 naald recht brei, eindig ik toch aan de verkeerde kant? Of brei ik 1 naald recht en 1 naald averecht en start dan met de gerstekorrel?
29.11.2013 - 19:01DROPS Design svaraði:
Hoi Mariëtte. De eerste nld reken je als de verkeerde kant. Je breit 1 nld r en begint dan met de gerstekorrels.
05.12.2013 - 16:15
Stefanie skrifaði:
Wer eher fest strickt wird hier zwar mit Wolle Nepal eine an sich schöne Mütze erhalten die aber doch recht hart und steif ist. Schade :( Mit Alpaka sieht sie vermutlich anders aus...
25.11.2013 - 19:11
Mari skrifaði:
Jeg har strikket både med 2 pinde og 4 pinde, og det er den version med 2 som giver resultatet som på billedet :-) , og jeg har samme antal riller som på billedet...
20.11.2013 - 14:08
Mari skrifaði:
Jeg har strikket både med 2 pinde og 4 pinde, og det er den version med 2 som giver resultatet som på billedet :-) , og jeg har samme antal riller som på billedet... Men tak for svarene!
20.11.2013 - 14:07Inger skrifaði:
Har du tänkt på att det är rätstickning(=riller) vid avmaskningen? Det blir för kort att göra som du vill!
08.11.2013 - 15:25
Mossing around#mossingaroundhat |
|
|
|
Prjónuð húfa úr DROPS Nepal í tvöföldu perluprjóni
DROPS 150-40 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1 (rétta): * Prjónið 1 l sl, 1 l br *,endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: Prjónið br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: Prjónið eins og umf 2. Endurtakið umf 1 til 4. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 80-88 l með Nepal á prjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l. Þegar stykkið mælist 20-21 cm (stillið af þannig að síðasta umf sé frá réttu) prjónið nú GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – til loka, JAFNFRAMT er l fækkað í 4. hverri umf þannig: UMFERÐ 4: Fækkið um 16-18 l jafnt yfir (= ca 5. hver l) = 64-70 l á prjóni. UMFERÐ 8: Fækkið um 13-14 l (= ca 5. hver l) = 51-56 l. UMFERÐ 12: Fækkið um 10-11 l (= ca 5. hver l) = 41-45 l. UMFERÐ 16: Fækkið um 9-9 l (= ca 5. hver l) = 32-36 l. UMFERÐ 20: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 16-18 l. UMFERÐ 24: Prjónið allar l 2 og 2 aftur slétt saman = 8-9 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Saumið húfuna saman við miðju að aftan, saumið kanti í kant þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. Húfan mælist ca 26-27 cm. Festið enda vel. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mossingaroundhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.