Yvonne Keller skrifaði:
Guten Tag, kann man diese Mütze nicht in Runden mit Rundnadeln stricken? Müsste ich etwasSpezielles beachten? Weshalb hin und her? Vielen Dank!
23.05.2025 - 21:57DROPS Design svaraði:
Liebe Frau Keller, Sorry für die Spätantwort, Ihre Frage haben wir leider verpasst. Wahrscheinlich können Sie diese Mütze auch gerne in der Runde stricken, das Muster sollen Sie nur einfach anpassen - da in der Erklärung für Hin-und Rückreihen erklärt wird. Viel Spaß beim Stricken!
19.06.2025 - 17:17
Salvatore Lo Bosco skrifaði:
A me piace il berretto grigio alla Celentano ,tipo la modella che lo indossa.....se c'è l' avete
04.01.2025 - 17:16DROPS Design svaraði:
Buonasera Salvatore, ha commentato proprio sulla pagina del modello. Le istruzioni sono sopra il suo commento. Buon lavoro!
04.01.2025 - 19:35
Gitte Kaas Larsen skrifaði:
Kan man ikke strikke den på rundpind så man undgår at skulle sy den sammen
28.09.2024 - 17:51DROPS Design svaraði:
Hei Gitte. Ja, det kan du. Bare husk å tilpasse oppskriften slik at overgangen passer med perlestrikken. mvh DROPS Design
07.10.2024 - 14:18
Kathy Hall skrifaði:
You don’t mention suit method to cast on. Please advise.
20.03.2024 - 21:07DROPS Design svaraði:
Dear Kathy, if there is no particular method mentioned, you can use the one you prefer. In such a case, I would generally use the long tail cast on. Happy Knitting!
20.03.2024 - 21:21
Lucie skrifaði:
Bonjour, j'ai tricoté en rond. Je suis vers la fin pour tricoter le point mousse. Je voudrais savoir mon dernier rang du point de blé doit être en endroit ou en envers. Merci
17.08.2023 - 15:31DROPS Design svaraði:
Bonjour Lucie, quand on tricote au point de blé, on alterne (1m end, 1 m env) sur 2 rangs et sur 2 mailles; autrement dit, 2 rangs de (1 m end, 1 m env) et 2 rangs de (1 m env, 1 m end), arrêter votre point de blé après ces 2 rangs pour que le motif soit complet et terminez ensuite au point mousse (alternez 1 tour endroit, 1 tour envers pour le point mousse en rond). Bon tricot!
17.08.2023 - 16:08
Lucie skrifaði:
Bonjour, je souhaite tricoter en rond. J'aimerais bien savoir après avoir monté les mailles si je dois tricoter le 1er rang en endroit ou je commence tout de suite tricoter les points de blé sans faire un rang en endroit ? Merci
12.08.2023 - 23:50DROPS Design svaraði:
Bonjour Lucie, si vous voulez tricoter le bonnet en rond, vous devrez tricoter le 1er rang à l'envers, puis continuer au point de blé. Bon tricot!
14.08.2023 - 10:45
Lucie skrifaði:
Bonjour, je souhaite tricoter en rond. J'aimerais bien savoir après avoir monté les mailles si je dois tricoter le 1er rang en endroit ou je commence tout de suite tricoter les points de blé sans faire un rang en endroit ? Merci
12.08.2023 - 23:48
Girard skrifaði:
Bonjour, j'ai un soucis car le nombre de mailles que je dois monter ne fait pas le tour de ma tête. Je dois monter 120 maille, pouvez-vous m'aider pour répartir les diminutions. Cordialement
05.10.2022 - 17:55DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Girard, nous ne sommes malheureusement pas en mesure de pouvoir adapter chacun de nos modèles à chaque demande, toutefois, vous pouvez consulter tous nos modèles de bonnets et les trier par le nombre de mailles de votre échantillon pour trouver un modèle analogue et ainsi pouvoir vous en inspirer. Bon tricot!
06.10.2022 - 08:16
Barbara skrifaði:
Can the hat be knitted in the round rather than on straight needles?
17.11.2021 - 14:55DROPS Design svaraði:
Dear Barbara, probably, just remember to adapt the double seed stitch pattern in height as well as the garter stitch at the top of hat. Happy knitting!
17.11.2021 - 16:48
Kristin skrifaði:
How many yards/meters of yarn does this pattern require? I don't see that information in the pattern. Thank you!
08.11.2021 - 03:31DROPS Design svaraði:
Hi Kristin, You need 100g of Nepal, with approx. 75 metres yarn on each ball of 50g. Happy knitting!
08.11.2021 - 07:18
Mossing around#mossingaroundhat |
|
|
|
Prjónuð húfa úr DROPS Nepal í tvöföldu perluprjóni
DROPS 150-40 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- TVÖFALT PERLUPRJÓN: UMFERÐ 1 (rétta): * Prjónið 1 l sl, 1 l br *,endurtakið frá *-*. UMFERÐ 2 (ranga): Prjónið sl yfir sl og br yfir br. UMFERÐ 3: Prjónið br yfir sl og sl yfir br. UMFERÐ 4: Prjónið eins og umf 2. Endurtakið umf 1 til 4. GARÐAPRJÓN (prjónað fram og til baka): Lykkjurnar prjónast slétt í öllum umf. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað fram og til baka og saumað saman í lokin. HÚFA: Fitjið upp 80-88 l með Nepal á prjóna nr 4,5. Prjónið 1 umf slétt, prjónið nú TVÖFALT PERLUPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – yfir allar l. Þegar stykkið mælist 20-21 cm (stillið af þannig að síðasta umf sé frá réttu) prjónið nú GARÐAPRJÓN – sjá útskýringu að ofan – til loka, JAFNFRAMT er l fækkað í 4. hverri umf þannig: UMFERÐ 4: Fækkið um 16-18 l jafnt yfir (= ca 5. hver l) = 64-70 l á prjóni. UMFERÐ 8: Fækkið um 13-14 l (= ca 5. hver l) = 51-56 l. UMFERÐ 12: Fækkið um 10-11 l (= ca 5. hver l) = 41-45 l. UMFERÐ 16: Fækkið um 9-9 l (= ca 5. hver l) = 32-36 l. UMFERÐ 20: Prjónið allar l 2 og 2 slétt saman = 16-18 l. UMFERÐ 24: Prjónið allar l 2 og 2 aftur slétt saman = 8-9 l. Klippið frá og þræðið þráðinn í gegnum þær l sem eftir eru. Saumið húfuna saman við miðju að aftan, saumið kanti í kant þannig að saumurinn verði ekki of þykkur. Húfan mælist ca 26-27 cm. Festið enda vel. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #mossingaroundhat eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 10 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 150-40
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.