Renate Moen skrifaði:
Denne oppskriften burde dere teste, kan umulig være korrekt slik det står. 16 cm til skaft blir alt for lite, å er ikke mulig å få det til å passe med resten
22.01.2026 - 19:32
Anna skrifaði:
Hej jag förstår inte hur man skall virka ihop skaftet med sockans öppning. Har försökt några gånger men det blir för trångt när jag sen skall montera det. Vad gör jag för fel?
18.01.2026 - 11:09
Andrea skrifaði:
Hallo, im Bild ist nicht nur der Schaft sondern auch die Ferse geribbed... also sollte da nicht in der Anleitung stehen das nach dem Teilen der Rd nur in das hintere Maschenglied die FM gehaekelt werden. Das wuerde der Ferse auch mehr \"Stretch\" geben...
02.01.2026 - 14:43
Aurora skrifaði:
I don't understand the sections that say, "Inc are now done in size" and then gives each of the sizes. Does it mean that when I hit that step, I can skip the rest of the sections? Do I stop increasing entirely but somehow continue to Step 16? There's no explanation on what to do there.
06.06.2025 - 21:23DROPS Design svaraði:
Dear Aurora, in round 10 it says that inc are done for size 35/37. That means that you don't continue working the next rounds (round 11 to 16), since they only explain increases and you start working 1dc in each dc until piece measures 14cm. For the next size you work up to round 12 and then you work 1 dc in each dc until the piece measures 16cm. Finally, for the last size you work up to round 16 and then continue with 1dc in each dc until piece measures 18cm. Happy crochetting!
08.06.2025 - 13:18
Gunilla Fransson skrifaði:
När man lagt upp alla maskor (tom varv 12) och ska virka vidare runt till 18 cm som ett rör med 35 maskor. Det går inte att virka runt, då blir det ju bara fler fler maskor. Hur gör jag?
27.02.2025 - 20:36DROPS Design svaraði:
Hej Gunilla, når du har nok masker, hopper du ned til Alle størrelser og fortsætter med 1 fm i hver fm ifølge opskriften :)
06.03.2025 - 11:44
Shaw skrifaði:
I would really appreciate if I could sort comments to read only those in my language(s) in the next site update. I find the circling of chosen size for yardage needs and throughout patern fantastic!
16.01.2025 - 15:53
Rubí Cervantes Mendoza skrifaði:
Tengo una duda, al momento de hacer las vueltas seguidas de pbs para que mida 18 cm es a partir de empezar la vt. 18 o junto con los aumentos desdela 1er vt. estoy haciendo la talla más grande.
12.12.2024 - 05:27DROPS Design svaraði:
Hola Rubí, los calcetines tienen que medir desde el anillo de cadenetas al inicio de la labor hasta la última vuelta 18 cm. Es decir, la labor entera tiene que medir 18cm.
15.12.2024 - 19:36
Lilith skrifaði:
Moin, Ich weiß nicht ob die Frage blöd ist aber ich häkel noch nicht so lange. Wenn ich die 4 LM zu einem Ring gemacht habe und dann nach der ersten Runde 5 haben soll müsste ich doch einen Increase machen oder sehe ich das falsch? Vielleicht verstehe ich auch etwas falsch xD Danke achonmal für die hilfe
29.12.2023 - 00:50DROPS Design svaraði:
Liebe Lillith, es wird ab 2. Runde und jede 2. Runde zugenommen, so nach 2. Runde sind es 12-12-10 fM, nach 4. Runde 18-18-15 fM. Jede ungerade Runde häkeln Sie einfach ohne Zunahme. Viel Spaß beim häkeln!
02.01.2024 - 10:13
Zizzi skrifaði:
Hej! Ska skaftet monsteras från mitt bak. på hällappens ena sida, över vristdelen på foten och sist över hällappens andra sida? OM då räcker skaftets 16 cm ( Enl mönstret) inte till. Når bara över ena sidan hällapp + vristdel. Ska jag lägga till maskor (många?) eller har jag förstått fel? Finns det någon monteringsanvisning, som klart och tydligt visar hur fot och skaft ska monsteras? (inte hur man virkar ihop 2 stycken). Tacksam för svar Zizzi
14.10.2023 - 14:57DROPS Design svaraði:
Hei Zizzi. Skaftet er heklet som en vrangbord og er ganske elastisk, så når du skal hekle skaftet og sokkens åpning sammen, dra litt i skaftet. Vi har dessverre ingen video på hvordan det gjøres, men håper vi kan få laget en i nær fremtid. mvh DROPS Design
23.10.2023 - 11:13
Erik skrifaði:
So i am at the "all sizes" part. and i am supposed to place a marker with 15 sc on each side of it. but there is not one stitch that i can place them in. Because there is 30 sts. so im supposed to put the marker between st. 15 and 16? Then it says 1 sc dec on each side of marker. but how do i travel from one side of the marker to the other?
26.09.2023 - 15:08DROPS Design svaraði:
Dear Erik, if you have 30 sc, you should insert the marker after the 15th stitch and then, crochet 2 sc together on each side of this marker: work 1 sc in each sc until 2 sts remain before marker, crochet 2 sc together, (marker), crochet 2 sc together, work to the end of the row. = you have decreased 2 sts. Work 1 row without decreasing and repeat the decrease row one more time the same way. Happy crocheting!
26.09.2023 - 15:22
Comfort Rib#comfortribsocks |
|
|
|
|
Heklaðir sokkar úr DROPS Alaska. Stærð 35–43.
DROPS 149-21 |
|
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- LEIÐBEININGAR HEKLAÐ Í HRING: Eftir síðustu fl í umf, haldið áfram að næstu umf með 1 fl í næstu fl (= fyrsta fl frá fyrri umf). ATH: Merkið byrjun umf með merki á milli síðustu fl í umf og fyrstu fl í næstu umf, látið merkið fylgja með í stykkinu. HEKLLEIÐBEININGAR: Í hverri umf með fl, er fyrstu fl skipt út fyrir 1 ll. Umferðin endar á 1 kl í ll frá byrjun fyrri umferðar. LEIÐBEININGAR ÚRTAKA: Heklið 1 fl en bíðið með að draga þráðinn í gegn í lokin (= 2 l á heklunálinni), heklið síðan næstu fl, þegar draga á þráðinn í gegn í lokin er þráðurinn dreginn í gegnum allar l á heklunálinni – nú hefur fækkað um 1 fl. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- SOKKAR - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er heklað í hring frá tá og að hæl, síðan er heklað fram og til baka fyrir hæl. Að lokum er stroff / leggur heklað frá hlið og stykkið heklað á sokkinn. SOKKUR: Heklið 4 l ll með heklunál nr 3,5 með DROPS Alaska og tengið saman í 1 hring með 1 kl í 1. ll. UMFERÐ 1: Heklið 6-6-5 fl um hringinn – lesið LEIÐBEININGAR HEKLAÐ Í HRING! UMFERÐ 2: Heklið 2 fl í hverja fl = 12-12-10 fl. UMFERÐ 3 (og síðan í aðra hverja umf): Heklið 1 fl í hverja fl. UMFERÐ 4: * Heklið 1 fl í fyrstu fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 18-18-15 fl. UMFERÐ 6: * Heklið 1 fl í hvora af fyrstu 2 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 24-24-20 fl. UMFERÐ 8: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 3 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 30-30-24 fl. UMFERÐ 10: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 4 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-6-5 sinnum = 36-36-30 fl. Útaukningu er nú lokið í stærð 35/37. UMFERÐ 12: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 5 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 6-5 sinnum = 42-35 fl. Útaukningu er nú lokið í stærð 38/40. UMFERÐ 14: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 6 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 40 fl. UMFERÐ 16: * Heklið 1 fl í hverja af fyrstu 7 fl, 2 fl í næstu fl *, endurtakið frá *-* alls 5 sinnum = 45 fl. Útaukningu er nú lokið í stærð 41/43. ALLAR STÆRÐIR: = 36-42-45 fl í umf. Heklið í hring með 1 fl í hverja fl þar til stykkið mælist 14-16-18 cm. Heklið nú fl fram og til baka yfir fyrstu 24-30-32 fl (þ.e.a.s. ekki er heklað yfir síðustu 12-12-13 fl í umf) – lesið HEKLLEIÐBEININGAR! Þegar sokkurinn mælist 20-22-25 cm (þ.e.a.s. ca 6-6-7 cm frá skiptingunni) setjið 1 merki í mitt stykkið (= 12-15-16 fl hvoru megin við merki). Í næstu umf er fækkað um 1 fl hvoru megin við merki, þ.e.a.s. byrjið 2 l á undan merki og heklið 4 næstu fl saman 2 og 2 – lesið LEIÐBEININGAR ÚRTAKA (= 2 fl færri). Heklið 1 umf án úrtöku. Endurtakið úrtöku í næstu umf (= 2 fl færri) = 20-26-28 l eftir í umf. Heklið 1 umf án úrtöku, sokkurinn mælist nú ca 22-24-27 cm frá tá og að hæl. Geymið stykkið. STROFF / LEGGUR: Stroff / leggur er heklað þannig: Heklið 33 lausar ll með DROPS Alaska og heklunál nr 3,5. Heklið 1 fl í 2. ll frá heklunálinni, síðan 1 fl í hverja ll út umf = 32 fl. Heklið fram og til baka með fl einungis aftan í lykkjubogann þar til stykkið mælist 16-16-18 cm, passið uppá að langhliðin passi við opið á sokknum. Leggið stroff / legg og opið á sokknum saman og heklið saman frá röngu með einni umf kl í gegnum bæði stykkin, ATH – samskeytin á stroff / legg eiga að vera við miðju að aftan á sokknum. FRÁGANGUR: Snúið sokknum við, leggið hann saman og heklið saman bakhlið á stroff / legg frá röngu með einni umf kl í gegnum bæði stykkin. Klippið frá og festiðþræði. Heklið annan sokk á sama hátt. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #comfortribsocks eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 9 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2026 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 149-21
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.