Kathie Liess skrifaði:
Is there a video tutorial for the knitted spiral cupcake hat ?
11.01.2020 - 01:59DROPS Design svaraði:
Dear Mrs Liess, sure, here we are, happy knitting!
13.01.2020 - 08:27
Gourmelen skrifaði:
Bonjour 1 aiguille circulaire n°8 on travaille alors que sur2 aiguilles ou 4 aiguilles doubles pointes pour le tour de cou merci
21.11.2019 - 13:42DROPS Design svaraði:
Bonjour Mme Gourmelen, le tour de cou se tricote en rond sur l'aiguille circulaire de 60 cm (ou bien des aiguilles doubles pointes, au choix, ce sera le même résultat). Pour le bonnet, il faut une aiguille circulaire de 60 cm + des aiguilles doubles pointes car l'aiguille sera trop longue pour le nombre de mailles en haut du bonnet, quand on diminue. Bon tricot!
21.11.2019 - 14:07
SBL10 skrifaði:
I’m a little confused about this section.. I decreased on the right side of markers for first round but then what? I knitted the next round then dec the next but it was very long and pointy lol.. Continue in stockinette st AT THE SAME TIME on first round dec 1 st on right side of every marker by K 2 tog, repeat every other round 4-5 more times (= a total of 5-6 times) = 19-19 sts.
07.10.2019 - 17:41DROPS Design svaraði:
Dear SBL10, you now decrease 1 st before each marker (on the right side of each marker) a total of 5-6 times every other round (= work 1 round decreasing 6 sts, 1 round without dec). You will decrease a total of 30-36 sts over the next 10-12 rounds. Happy knitting!
08.10.2019 - 09:42
LILO skrifaði:
POLARIS verdreht sich beim Stricken zu einer Kordel. Ich lasse dann sie Arbeit unten am Faden sich wieder zurückdrehen. Gibt es eine andere Methode ??
04.02.2019 - 11:06
LILO skrifaði:
Die Angaben zu den benötigten Maschen auf der Arbeitsanleitung mit POLARIS stimmen absolut nicht. Ausserdem kommt das Spiralmuster mit diesem Garn nicht gut zur Geltung. POLARIS werde ich nicht mehr verarbeiten.
04.02.2019 - 11:03DROPS Design svaraði:
Liebe Lilo, die Angaben stimmen in beiden Anleitungen - beachten Sie nur, daß Sie immer das gleiche Muster in der Runde stricken - siehe Video. Viel Spaß beim stricken!
04.02.2019 - 14:28
Cinzia skrifaði:
Buongiorno, ho due domande per il girocollo. Nelle istruzioni c\'è scritto, testualmente, che occorrono \"FERRI A DOPPIA PUNTA e FERRI CIRCOLARI (60 cm) N° 8\". Quello che non capisco è a che cosa servano i ferri a doppia punta da usare assieme ai ferri circolari: non bastano i ferri circolari? Dove utilizzare i ferri a doppia punta. \r\nGrazie. \r\nCinzia
23.01.2019 - 09:37DROPS Design svaraði:
Buongiorno Cinzia. I ferri a doppia punta vengono indicati perchè usati per il berretto. Per lo scaldacollo, lavora solo con i ferri circolari. Buon lavoro!
23.01.2019 - 10:21
Carleen C skrifaði:
Hi when i tried this pattern my hat was really loose so i tried to use less sts but i couldnt figure out how many to use, i dont understand how to do multiples of 6+1, does that just mean multiples of 7? So i would go from 49 to 42sts?
20.10.2018 - 18:46DROPS Design svaraði:
Hi Carleen, Multiples og 6 + 1 are all multiples of 6 (so 42, 48, 54 etc) + 1, which will be 43, 49, 55 etc. I hoe this helps and happy knitting!
22.10.2018 - 08:05
Cinzia skrifaði:
Buongiorno, volevo dire che grazie alle vostre indicazioni ho praticamente terminato il cappello utilizzando i ferri normali, non circolari, ed è venuto benissimo. Volevo solo sapere, che altezza totale deve avere il cappello per una misura di taglia media? Cioè, oltre i 17-18 cm di punto spirale, quanto è consigliabile proseguire? Solo fino a quando si sono terminati giri con le diminuzione indicate? Grazie ancora. Cinzia
16.10.2018 - 18:52DROPS Design svaraði:
Buonasera Cinzia. Sì esatto, prosegue con le diminuzioni, così come indicato nelle spiegazioni. Buon lavoro!
16.10.2018 - 20:53
Cinzia skrifaði:
Ho risolto, grazie mille. Cinzia
11.10.2018 - 21:45
Cinzia skrifaði:
Salve, ho iniziato il lavoro con ferri dritti secondo le info che avete dato qui a Roberta, ma il 4° giro mi sembra errato. Potreste darmi lo schema completo? Grazie
11.10.2018 - 15:59
Cupcake#cupcakeset |
|
|
|
Prjónuð húfa og hálsskjól úr 1 þræði DROPS Polaris eða 2 þráðum DROPS Andes/Snow með spíralmynstri.
DROPS 151-43 |
|
------------------------------------------------------- UPPLÝSINGAR FYRIR MYNSTUR: ------------------------------------------------------- BYRJUN Á NÝJUM ÞRÆÐI: Þegar skipt er um dokku af Polaris er endanum skipt í tvo hluta á þræðinum sem er að ljúka ca 15 cm. Klippið af annan endann og það sama er gert við nýja þráðinn. Leggið endana saman yfir hvorn annan þannig að þykktin verði sú saman og áður og prjónið áfram – með þessu er komið í veg fyrir að samskeytin sjáist. SPÍRALMYNSTUR: Prjónið * 4 l sl, 2 l br *, endurtakið frá *-* umf hringinn. Mynstrið fer yfir 6 l og lykkjufjöldinn í stykkinu er deilanlegur með 6 + 1. Þegar prjónað er í hring færist mynstrið til um 1 lykkju til hægri í hverri umf og myndar spíralmynstur. ------------------------------------------------------- BYRJIÐ Á STYKKI HÉR: ------------------------------------------------------- HÚFA - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring. HÚFA: Fitjið upp 49-55 l á sokkaprjóna nr 8 með Polaris eða 2 þráðum Andes/Snow og prjónið hringinn. Prjónið 1 umf sl yfir allar l. Prjónið áfram SPÍRALMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 17-18 cm – LESIÐ BYRJUN Á NÝJUM ÞRÆÐI! Prjónið 1 umf slétt, setjið 6 prjónamerki í byrjun stykkis. Það eru 8-9 l á milli 5 fyrstu prjónamerkja og 9-10 l á undan síðasta prjónamerki. Haldið áfram í sléttprjón JAFNFRAMT í næstu umf er fækkað um 1 l hægra megin við hvert prjónamerki með því að prjóna 2 l slétt saman, endurtakið í annarri hverri umf 4-5 sinnum til viðbótar (= alls 5-6 sinnum) = 19-19 l. Í næstu umf eru prjónaðar 2 og 2 l slétt saman = 10-10 l. Klippið frá, þræðið þráðinn í gegnum síðustu lykkjurnar og festið vel. DÚSKUR: Gerið einn stóran, aðeins lausan dúsk ca 15 cm að þvermáli og saumið efst uppi á húfuna. ------------------------------------------------------- HÁLSSKJÓL - STUTT ÚTSKÝRING Á STYKKI: Stykkið er prjónað í hring á hringprjóna. HÁLSSKJÓL: Fitjið upp 55-61 l með Polaris eða 2 þráðum með Andes/Snow á hringprjóna nr 8 og prjónið í hring. Prjónið 1 umf slétt yfir allar l. Pjónið áfram eftir SPÍRALMYNSTUR – sjá útskýringu að ofan þar til stykkið mælist ca 17-21 cm – LESIÐ BYRJUN Á NÝJUM ÞRÆÐI! Prjónið 1 umf slétt og fellið af. Stykkið mælist ca 18-22 cm. |
|
Ertu búin að klára þetta mynstur?Merktu myndirnar þínar með #dropspattern #cupcakeset eða sendu þær inn í #dropsfan gallery. Vantar þig aðstoð með þetta mynstur?Þú finnur 12 kennslumyndbönd, dálk með athugasemdum/spruningum og fleira með því að skoða mynstrið á garnstudio.com © 1982-2025 DROPS Design A/S. Við áskiljum okkur öll réttindi. Þetta skjal ásamt öllum undirhlutum þess, hefur höfundarétt. Lestu meira varðandi hvað þú mátt gera við mynstrin okkar neðst á hverju mynstri á síðunni okkar. |
Skrifaðu athugasemd um DROPS 151-43
Við myndum gjarna vilja fá að heyra hvað þér finnst um þetta mynstur!
Ef þig langar að skifa inn spurningu, vertu þá viss um að velja réttan dálk að neðan, til þess að við getum svarað sem fyrst. Það verður að merkja við svæði merktri með *.